Tíminn - 18.09.1926, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.09.1926, Blaðsíða 2
160 TlMINN II. Ih&Idsíiokkuriiui og Ijoiguu sveitabýlanua. T. W. Buch (Iiitasmiðja Buchs) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnssvart, kastorsorti, Parísarsorti og allir litir, fallegir og sterkir. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, soyay matarlitir, „Sun“-skósvertan, „ökonom“-skósvertan, sjáf- vinnandi þvottaefnið „Persil", „Henko“-bl*esódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolía o. fL Brtnspónn. LITARVÖRUR: Anilinlitir Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum" á gólf og húsgögn. þomar vel. Ágset tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Besta tegund. hreint kaffibragð og ilmur. Fæst aistaðar á Islandi. Enn vei’ður að athuga nokkru nánai- hinar þungu ásakanir, sem Ihaldsflokkurinn — íyrir munn Arna Jónssonar sendiherra sins fyrverandi — heí'ir borið á Fram sóknarflokkinn í landbúnaðannái- unum. Með hinum mögnuðustu stóryrðum voru Framsóknarmenn sakaðir um að vilja gera íslenska bændur að „ölmusulýð“ og fremja á þeim „metnaðarmorð". Var vikið að Kæktunai'sjóðn- um í síðasta blaði og kröfum Framsóknarmanna inn réttlátari og betri lánskjör landbúnaðinum til handa, en sá sjóður getur boð- ið. Var sýnt hversu iráleitt væri að rétt væri ásökun íhaldsfl., um að þessar kröfur gerðu bænd- ur að „ölsmusulýð“ og fremdu á þeim „metnaðarmorð". Miklu fremur bæri þessi dómfelhng vott um skilningsleysi Ihaldsfl. á réttmætum kröfum landbúnaðar- ins og viljaleysi hans að vinna að viðreisn landbúnaðarins. Annar hðuriim sem hinn þungi Ihaldsdómur hvhir á, eru tihög- urnar sem fram hafa komið af Framsóknannanna hálfu, um fjár- styrk frá ríkinu til að fjölga sveitabýlum í landinu og endur- byggja gömlu býhn. Beinist Árni, í Ihaldsins nafni, einkum að frumvarpi Jónasar Jónssonar um byggingar- og landsnámssjóðinn. Þykir rétt að svara Ihaldinu rækilega, í eitt skifti fyrir öh, í þessu máh. Er hér um að ræða eitt af allra þýðingarmestu landbúnaðarmálun- um. Fólksstraumurinn til kaup- túnanna verður ekki stöðvaður nema því aðeins að sveitabýlunum sé fjölgað. Stórbýhn, með fjölda vinnumanna og vinnukvenna, rísa ekki upp aftur, nema sem undan- tekningar. Unga fólkið sem nú er að vaxa upp vill geta myndað sjálfstæð heimili, til þess að geta lifað þar sjálfstæðu lífi. Sú krafa er réttmæt og sjálfsögð. Aðstaða stjórnmálaflokkanna til til þessa máls, býlaf jölgunarinnar í sveitunum, á að kasta einna skýrastri birtu yfir aðstöðu þeirra yfirleitt til alhliða viðreisnar landbúnaðarins. Skal nú fyrst gert það, sem jafnan þykir miklu skifta, að fá dæmi frá útlöndum, einkum frá bræðraþjóðum okkar á Norður- löndum. Fer hér á eftir frásögn um það hvemig allar Norðurlandaþjóð- irnar þrjár: Danir, Norðmenn og Svíar, hafa starfað að þessu geysilega þýðingarmikla máh. Fjölgun sveitabýla í Danmörku. Danir eru einhverjir bestu bú- menn í heimili. Bændafélagsskap- ur er þar til mikillar fyrirmynd- ar. Búnaðarfélög og samvinnufé- lög hafa þar unnið óumræðilega farsælt verk til viðreisnar land- búnaðinum. Víða að úr öðrum löndum koma menn til Danmerk- ur til að læra vinnubrögð og kynn- ast skipulagi á bunaðar- og sam- vinnufélögum. Þessa vegna hafa Danir og fuh- an skilning á því hve landbúnað- urinn er þýðingarmikill fyrir þjóð- félagið á heild sinni. Og í löggjöf og framkvæmd um fjölgun býl- anna hafa þeir verið forgangs- menn. Heiðafélagið danska hefir unn- ið geysilega mikið að því að rækta heiðamar jósku og fjölga þar býl- um. Hefir það fengið til þess stórmikinn fjárstyrk, bæði frá ríkinu, stofnunum og einstakling- um. Formaður þess er frægasti stjórmálamaður Dana núhfandi, J. C. Christensen, ráðherra fyr- verandi. Mörgum miljónum króna ver ríkissjóðuriim danski til allskon- ai- landbúnaðaifyrirtækja, jarð- yrkjutiLrauna og jarðræktar, og enn fleiri miljónum hefir' veiið var ió til iánveitinga til að stofna ný- býh, með alveg einstökum kjör- um, eins og sagt verður. Mýraflóa stórkostlegum á Norð- ur-Jótlandi, sem var um 100 fer- kílómetrar að stærð eru þeir að breyta i ræktað land og reisa þar ný býh. En langflest nýju býhn eru sumpart stofnuð á heið- unum jósku, sumpait er skift nið- ur gömlum aðalsmannasetmm. Ekki kann eg tölur um það hve mörg nýbýhn eru orðin í Dan- mörku, en í smábænda (hús- manna) félögunum eru taldir 84 þúsund íélagsmenn. I þeim fé- iögum mega ekki aðrir vera en smábændur. Kjörin sem boðin eru til að stofna nýbýh. Lögin um stofnun nýrra býla voru sett rétt fyrir aldamót og hafa margsinnis verið endurskoð- uð síðan. Alhr, hverrar stéttar sem eru, karlar og konur, eiga kost á vild- arkjörunum til að reisa nýbýh. Eigi hlutaðeigandi sjálfur erf- itt með að útvega sér land til að stofna býlið, fær hann aðstoð hreppsnefndanna til þess. Lánsupphæðin til einstakrar býhsstofnunar má vera alt að 22 þús. kr. og þá er býhð er reist, samkvæmt settum skilyrðum, á bóndinn kröfu til að ríkissjóður veiti lánið. Lána niá út á alt að 9/10 hluta af virðingarverði alhar eignarinn- ar, land, hús og aha áhöfn, þó eigi meira en jörð og hús eru metin, en alt að því. Vextir af lánmium voru öh t'yrstu árin 3%, en eru nú 4%. Lánin eru afborgunarlaus fyrstu 5 árin. Því næst eru 2/5. hlutar lánsins afborgaðir með 1% ár- lega, og er því er lokið er loks hitt greitt með sama hætti. Lán- in eru óuppsegjanleg meðan landi og húsum er sæmilega haldið við. Ríkið hefir veitt alt að 12 mil- jóna króna lán árlega til þessara nýbýlastofnana. Auk þess eru hinum nýju bændum veitt önn- ur lán með vildarkjörum til ný- yrkju og húsabóta. Nýjustu tillögur um enn meiri fjölgun býla í Danmörku. Enn eru óræktaðir á jósku heið- unum um 300000 hektarar (um 900000 dagsláttur). Snemma í þessum mánuði luku tveir merkir Jótar við rannsókn- ir sínar á landi þessu og báru fram tillögur sínar fyrir stjóm- ina. __ Telja þeir að um það bil helm- ingur landsins sé hæfur til korn- yrkju og annarar ræktunar. Leggja til að ríkið komi þarna upp 10—12 þúsund nýbýlum. Þeg- ar þar við bætast iðnaðar- og kaupsýslumenn, sem héraðið þarfnaðist, mætti gera ráð fyrir um 15 þúsund nýjum heimilum. Áætlað er að kosta muni 710 kr. að rækta hektarann, þar af 260 kr. í vinnulaun. Hús muni kosta um 19 þús. kr. á býli. Hver bóndi eigi að geta haft á býlinu 2 hesta og 8—12 kýr, auk svína og hænsa. Lagt er til að verkinu sé lokið á 12 árum og gert ráð fyrir að ríkið leggi fram 12—13 miljónir króna á ári. Svo mörg eru þau orð. Tillög- urnar eru svo nýlega komnar fram að ekki er enn vitað hvort þær verða framkvæmdar. En blöð- in taka þeim ágætlega. Engin rödd heyrist, jafnvel ekki frá Ihaldsmönnum, um „metnaðar- morð“ og „ölmusulýð“. Fjölgun sveitabýla í Noregi. Búnaðarmálastjórinn norski, O. T. Bjanes, hefir 1 ár ritað bók um landbúnað Norðmanna á ensku. Stórfróðleg er hún um margt. Fer hér á eftir þýðing á ummælum hans í bókinni um að- stöðu norska ríkisins til býla- fjölgunarinnar og sömuleiðis um styrki til almennrar jarðræktar. Mundi sá maður vera talinn einna óljúgfróðastur allra um þetta efni. En þýðinguna hefir leyst af hendi enskukennari Mentaskólans hér í bænum. „1. Ríkið styður landnám (stofn- un nýbýla) með því að kaupa ræktanlegt land til að gera úr býli og með því, að afhenda með . sanngjömum skilmálum opinberar lendur hæfar til að búa á, enda sé hægt að láta þær af hendi án þess að skaða mikilsverða hags- muni hins opinbera. Ríkið styður ennfremur land- nám, með fjárveitingum, lánum, ábyrgðum, og undanþágum frá vaxtagreiðslu samkvæmt eftirfar- andi reglum. Fyrir undirbúningsstörf, vega- gjörðir og aðalframræsluskurði fá jarðræktarfélög í sveitum og þau landnámsfélög, er starfa um endi- langt landið styrk frá ríkinu, án þess að krafíst sé í móti nokkurs tillags frá viðkomandi sveit. Til kaupa á lendum til ræktunar eru veitt lán, er að upphæð svara til kaupverðsins. Þessi lán eru vaxta- laus um 5 ára skeið. Ef blettimir eru seldir við verði, sem landbún- aðarráðuneytið (deildin) sam- þykkir, og nægi söluverðið ekki til að greiða alt lánið, þarf ekki að greiða nema þann hluta láns- ins er svarar til söluverðs hinn- ar seldu jarðar. 1 sama tilgangi fá önnur land- námsfélög styrk frá ríkinu, og er hann venjulega þrefalt hærri en sú upphæð er fengist hefir frá öðrum stöðum, og sem ekki er að neinu leyti úr ríkissjóðum. Þegar sérstaklega stendur á, má ríkið samt lána þeim stærri upphæðir. Einnig fá þau lán til landakaupa með sama heetti, sem að ofan greinir; en sá er þó munurinn hér, að ef söluverðið nægir ekki til að greiða lánið, eru þau skyld til að láta aðeins 3/4 af söluverð- inu upp í lánið. Landi því, sem félögin kaupa, er skift í býh, og fer stærð þeirra eftir því, sem talið er hæfilegt í hverju héraði, og eru svo býhn seld eða leigð nýlendumönnunum. Nýlendumaðurinn sjálfur tekst oftast á hendur að reisa húsin og brjóta landið til ræktunar. Til þessa fær hann þann stuðning, sem lýst er í eftirfarandi grein- um, og er stuðningurinn veittur hvort sem býhsins hefir verið afl- að fyrir milligöngu landnámsfé- lags eða með einhverjum öðrum hætti. Fyrir nýlendumenn, sem beint eða fyrir milligöngu landnáms- félags, taka lán í ríkisbankanum fyrir smábændur til þess að ná sér í býh eða til þess að reisa hús á býli, greiðir ríkið vexti af láninu fyrstu 5 árin. Hafi bank- inn ekki nægilegt fé til að lána, getur deildin ákveðið að ríkið skuli einnig greiða vexti af sams- konar láni í annari lánsstofnun, er deildin samþykkir, en þó ekki hærri vexti en þá, sem tíðkast á 1. veðréttarlánum 1 opinberum sjóðum. Lán sem nýlendumenn taka í ofangreindu augnamiði í ríkis- bankanum fyrir smábændur, og kaupa lendur af ríkinu, jarðrækt- arfélögum eða landnámsfélögum, sem með störfum sínum grípa yf- ir alt landið, getur ríkið ábyrgst, en þó því aðeins að nýléndumað- urinn eigi ekki heima í viðkom- andi héraði og staðarins yfirvöld neiti að ábyrgjast lánið. Til þess að reisa útihús getur nýlendumaðurinn fengið styrk frá ríkinu, og nemi hann alt að i/3 af áætluðum kostnaði, og þó eigi meiru en 1000 kr. á hektara af ræktanlegu landi, og eigi meira en 3500 kr. á hvert býh. Til þess að geta fengið shkan styrk má nýlendumaðurinn ekki eiga eignir, sem eru yfir 15000 kr. virði, og eigi má hann hafa meira en 4000 kr. árslaun. Styrk- ur er venjulega ekki veittur, ef á býhnu er minna en 2 hektarar af ræktandi landi. 2. Ræktun landsins er* studd með ódýrum lánum og beinum styrkjum. Til þess að framkvæma rækt- unarstarfið, þar með talin fram- ræsla lands, sem þegar er komið í rækt, veitir ríkið lán úr rækt- unarsjóði með 2ya% ársvöxtum. Þessi lán standa afborganalaus fyrstu 5 árin, en greiðast því næst á næstu 15 árum. Slík lán eru ekki veitt þeim, sem eiga eignir, er sé meira en 50 þús- und króna virði, né í stærri upp- hæðum, en sem nemi 500 kr. ó hverja 1000 fermetra, og venju- lega er ekki lánað meira en 5 þús. kr. út á býli. Skyldi lánsfé sjóðs- ins reynast ónógt, getur deildin þrengt lánsskilyrðin þannig, að hinir efnaminni séu látnir ganga fyrir. m Hafi sjóðurinn nóg fé undir höndum má veita þeim lán, sem meira eiga en sem nemi 50 þús. kr., en þá eru vextir af láninu 3i/2% á ári. Til ræktunarstarfsins veitir rík- ið styrk sem nemur i/4 af áætl- uðum kostnaði, en þó ekki meira en 125 kr. á hverja 1000 fer- metra.. Framlög héraðsins, ef nokkur eru bætast þá við ríkis- styrkinn, þangað til tillagið alt nemur !/3 af áætluðum kostnaði; en upphæð alls styrksins má ekki fara fram úr 165 kr. á hverja 1000 fermetra. Ef ábýlisjörð ný- lendumannsins er mestmegnis óræktarland, þá fær ábúandi rík- isstyrk, er nemi helming af áætl- uðum kostnaði, og alt að 250 kr. á hverja 1000 fermetra. fyrir að brjóta svo mikið land, að alt ræktanlega landið nemi 2 hekt- urum. Styrkur er ekki veittur þeim, sem eiga meira en 25 þús. kr. eignir eða hafa meiri árslaun en 4 þús. kr. Þeir nýlendumenn sem eiga 15 þús. kr. eignir eða meira fá ekki aukinn styrk. Enginn styrkur er veittur fyrir jarða- rækt, er nemur minna en 500 fermetrum. Á árunum 1918—1925 hefir verið greiddur til ræktvmar á nýjum og eldri býlum ríkisstyrk- ur að upphæð 41.875 þús. kr., og var af þessari upphæð varið 23133 þús. kr. til hins afarmikla nýyrkjustarfs, sem ynt var af höndum á árunum 1918—1920. Þá var og á þessu tímabili sam- þykt 2000000 kr. aukning á rækt- unarsjóðnum, en úr honum voru á þessum árum veitt lán, er sam- tals námu 6200000 kr. Með stuðn- ingi frá ríkinu, annaðhvort styrk eða lánum hafa á umgetnum ár- um (til ársloka 1924) verið rækt- aðir 44750 hektarar af nýju landi, en 467 hektarar af rækt- uðum mýrum hafa verið ræstar fram. — Til landnámsstarfsins alment auk landræktar, hafa á þessum árum verið veittar 6 mil'j. króna, og hefir landnámsfélagið Nýtt Land fengið 3700 þús. kr. af þeirri upphæð. Þetta félag var stofnað 1908 af mörgum félögum er voru í sam- bandi við jarðrækt, verslun, handL verk og iðnað; og var í fyrstu kallað: Félag til að takmarka fólksútfl., og var tilgangur þess að vinna móti of miklum brott- flutningi fólks til útlanda, og að leiðbeina útflyjendum, er vildu flytjast heim aftur. En auk þess- ara starfa hefir félagið og alt frá byrjun lagt stund á að tryggja sem allra flestum ungum landsins sonum möguleika til að lifa og betri starfsskilyrði innan endi- marka lands þeirra. Störf þess hafa beinst meira og meira í þessa átt, svo að landnámsstarfið er nú orðið aðalstarf félagsins. '

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.