Tíminn - 19.02.1927, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.02.1927, Blaðsíða 3
TIMINN 81 í heildsölu hjá TóToalszs^T-ersluLirx íslan.cis li.f. THF Eueh m 11® ■ dKP U MWL (Ziitasmidja Bnchs) Tietgeusgade G4. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnssvart, kastorsorti, Parísarsorti og allir litir, fallegir og sterkir. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvertan, „ökonom“-skósvertan, sjáf- vinnandi þvottaefnið „Persil", „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftiS, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolia o. fL Brúnspónn. LITARVÖRUR: Anilinlitir Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum" á gólf og húsgögn. þomar vel. Ágset tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Besta tegund. hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstaðar á íslandi. fanst í skipi, sem nýlega kom til Rvíkur. Skipstjórinn var dæmd- ur í 800 kr. sekt. Kikhósti er útbreiddur í Aust- ur-Húnavatnssýslu. 1 Reykjavík voru um 90 sjúklingar síðastl. viku. Alstaðar er veikin væg. I Reykjavík er nú hætt vömum af hálfu heilbrigðisstjómarinnar. ---o---- Samvinnumál. Prófessor Oh. Gide við College de Fromæ hefir nýlega skrifað merkilega grein um samvinnu- hreyfinguna og ófriðinn mikla. Hann kemst að þeirri niðurstöðu að samvinnustefnan sé einn af þeim fáu aðilum, er virðast hafa grætt á heimsófriðnum. í Frakklandi var talið 1914 að til væru 876,000 félagsmenn í kaupfélögum, en 1922 voru þeir orðnir 2,500,000. 1 ensku kaupfé- lögunum voru í stríðsbyrjun 3 miljónir félagsmanna, en nú um 5 miljónir. 1 Þýskalandi voru 1914 1,700,000 kaupfélagsmenn, en eru nú 3,400,000. 1 byrjun stríðsins voru í Svíþjóð, Dan- mörku og Noregi 362 þús. en eru nú 750,000. I Finnlandi hefir tala kaupfélagsmanna fhækkað um helming á sama tíma, úr 90 þús. í 198 þús. 1 sumum stríðslönd- unum, þar sem fólkið hefir átt við einna mest harðrétti að búa, t. d. í Rússlandi, Ungverjalandi og AustuiTíki, hefir þróun sam- vinnunnar verið ennþá stórfeld- ari. Fyrir stríðið voru í þeim lönd- um, sem beinlínis töldust til Austurríkis, um 30 miljónir manna. Þá töldust kaupfélags- menn þar um 200 þús. Nú hefir Austurríki minkað svo að íbúa- talan er ekki nema 6V& miljón. En nú eru kaupfélagsmenn þar orðnir 475 þús. Styrjaldarreynsl- an hefir þannig tífaldað tölu kaupfélagsxxmnna í Austurríki. Fyrir stríðið var Ungverjaland um 80% mannfleira en nú, því að mikið af hjálendum þess hefir verið lagt undir nágrannaríkin. 1914 voru samvinnumenn í öllu landinu 190 þús. en nú eru þeir 870 þús. í þeim hluta landsins, sem exm heitir Ungverjaland. 1 byrjun styrjaldarinnar voru í Rússlandi 1,650,000 kaupfé- lagsmeim, en nú eni þeir 9 milj- ónir. Samvinnan óx líka geysimikið draga þetta fram án skýrínga, þegar hann deilir á mig. Var það ekki Framsókn,sem aftraði fram- gengi þessara frumvarpa og beittist fyrir lögum um sátta- semjara í vinnudeilum? Var það ekki líka Framsókn, sem knúði fram lögin 1921 um hvíldartíma háseta á ísl. botnvörpuskipum ? Hefir ekki Framsókn hvað eftir axrnað reynt að styðja saxmgim- ismál verkalýðsins og fjárveit- ingar þær, sem honum eða fé- lagsskap hans hafa fallið í skaut. Er það ekki í trausti ókunnugleika lesenda blaðsins um meðferð málanna, að ritstj. not- ar jafn blekkileg svigurmæli og sýnd hafa hér verið?. Um rengingu ritstj. á því, að miður mannaði hluti fólksins hafi lent í hvirfingu sósíalista, skal eg ekkert frekar deila. En af því að hann hefir verið að fræða les- endur um útlendan kvilla, sem hann nefnir „Socialist forskræk- kelse“, þá dettur mér í hug að í því nafni liggi nokkur drög til þess skipulags þjóðanna á hreyf- ingunni, að vegna menningar- slcorts og æsinga geti þjóðfélög- unum stafað hætta af henni, þegar öfgamenn ráða. Furðu lágt lýtur ritstj. eftir efni til persónulegrar áreitni við mig er hann bregður mér um óheilindi við samvinnustefnuna. 10 síðustu friðarárin, áður en styrjöldin byrjaði. Um 1904 voru í Evrópu allri 3,600,000 kaupfé- lagsmenn. 1914 voru þeir 10 miljónir, en 1924 voru þeir orðn- ir 24 miljónir. ---o—— „Kynbótakartöflur". ----- NL Mjög víða hér sunnanlands varð kartöfluuppskerubrestur; víða af völdum kartöflusýkinnar, og sumstaðar náðust liartöflur ekki upp úr görðum því frost komu snemma og að óvörum. Er því fyrirsjáanlegt að mikil vönt- un verður á útsæði í vor. Þess vegna hefi eg síðan í haust að vissa varð fyrir um að við þessu mætti búast, reynt að afla mér upplýsinga um hvaðan mætti fá útsæðiskartöflur af þessu afbrigði sem svo vel hefir reynst og hér er ágætt tækifæri til þess að koma því sem víðast út um sveitir. Vegna útsæðisskortsins sem nú er, getur það nú fengið svo mikla útbreiðslu á einu vori, sem und- ir venjulegum kringumstæðum liefði ef til vill tekið fleiri ár. Mér var kunnugt um nokkra staði í Danmörku, þar sem hægt er að fá „Eyvind“ og samkvæmt upplýsingum þaðan, sem eg fékk fyrir jólin, þá mundi það kosta frá 15—20 danskar krónur hver tunna, þar á staðnum. Jafnframt skrifaði eg ráðunaut Garðyrkju- mannafélagsins danska og bað um upplýsingar uin hvar mætti fá „Eyvind“ og hvað þær myndu kosta. Hef eg nýlega fengið svar frá honum með þeim upplýsing- um, að hann byggist við að geta útvegað þetta kartöfluafbrigði fyrir mun lægra verð. Var það góð frétt og mega þeir sem hafa pantað útsæði búast við að geta fengið það með hóflegra verði en áður var gefið upp. Ennfremur segir ráðunauturinn, hr. Alfred M. Danvig: „Mér þykir vænt um að heyra hve vel „Kerrs Pink“ (Eyvindur) reynist á Islandi. Við höfum gert tilraunir með þetta afbrigði ásamt mörgum öðrum og það sýndi sig að K. P. gaf mesta uppskeru. Hún var næstum ómót- tækileg (immun) fyrir kar- töflusýki og algjörlega ómóttæki- leg fyrir vörtupest, og grasið helst grænt þangað til langt fram á haust. En hún er því miður bleik — það þykir mörgum kaup- endum verra“. (Hér á Islandi eru Hann kemst þar óraveg út frá efninu í sparðatíning frá „Aust- anfara“ sál. og „Alþýðublaðinu", sem bæði hafa vegið að mér með þessum getsökum, þótt aldrei hirti _eg að svara þeim. Ritstj. segir, að eg telji mig samvinnumann, en hafi aldrei gert neitt til að styðja sam- vinnubændur í mínu bygðarlagi og verið meinsmaður kaupfélags í minni sveit. 1 sömu andránni segir hann þó, að eg panti vörur fyrir ibændur, sem borgað geti „út 1 hönd“. Ekki getur ókunnugleiki valdið því, að ritstj. rangfærir hér, svo sem verið gat um Austanfara og Alþýðublaðið. Hann veit líka vel að pöntunarfélagsskapur er sam- vinna, engu síður en félagsskap- urinn verslun. Hitt er og jafn- augljóst, að einstök samvinnu- lög geta haft og hafa þá fyrirkomulagsannmarka, að þau hrinda frá sér einlægum og var- fæmum samvinnumönnum. Dæm- in um mishepnuð félög af því tagi eru eigi fá. Eg hefi um mörg ár pantað og reynt að brjóta sárasta brodd dýr tíðar fyrir mig og granna mína með útvegun nauðsynjavarings fyrir lægsta fáanlegt sannvirði og með samvinnustuðningi til skilvíslegrar greiðslu þar sem efni hefir skort til að greiða „út bleikar kartöflur einna vinsælast- ar). Hve vel kartöfluafbrigði þetta varðist gegn kartöflusýkinni kom glögt fram hér á landi í sumar. „Eyvindur“ gaf góða uppskeru, þótt kartöflusýkin geisaði bæði í Gróðrai'stöðinni og nágrenni hennar. Kartöflusýkina varð , eg fyrst var við í „Aldamótagarð- í hönd“, þess vegna líka með öðrum hætti en góðvild ritstj. lýsir. Um meinsemi af minni hálfu við félagsdeildina hér getur rit- stj. spurt félagana. Eg vænta að fleiri kannist þar við velvild en meinsemi. En ef ritstj. skyldi þurfa að nota þetta að texta öðru sinni og heldur vilja vita rétt en hyggja rangt, þá skal ég greina Ihonum ástæður þær, sem í öndverðu ýttu mér úr kaupfélagsskapnum hér: Félagið hóf göngu með heimilisfang á Seyðisfirði og batt sér ófyrir- synju þungum skuldabagga með húsakaupum þar. Afleiðingin hlaut að verða lakari viðskifta- kjör og takmarkaðri siglingar og samgöngur hingað, er út- og inn- flutningur hvarf að miklu til Seyðisfjarðar. Hvortveggi ann- markar hafa í ljós komið. Sam- vinnan við Seyðisfjörð í þessu efni hefir lamað en eigi styrkt. Alveg leiði eg hest minn frá að skilja ritstj., þegar hann talar um að eg noti samvinnuhug- sjónina til að lyfta mér upp í met- orðastigann. Eg þekki ekkert, sem hnútan yrði heimfært til og er þetta líkast slettirekuhætti þess, sem eitthvað vill til óþurft- ar öðrum segja, en brestur efni. Um afskifti mín af samvinnu- málum utan míns héráðs skal inum“ í sumar, en hann er fyrir sunnan Gróðrarstöðina. Með sunnanáttinni sem var stöðug kngi fauk smitunarefnið (gró sníkjusveppsins) frá sjúku grös- unum og inn yfir svæðið í Gróðr- arstöðinni þar sem „Eyvindur“ stóð. Samt helst hann heilbrigður og gaf góða uppskeru. En hin mörgu kartöfluafbrigði, sem voru eg ekkert ræða hér. Ritstjórinn má hafa þar ótakmai'kað svig- rúm fyrir sínar vingjamlegu til- gátur. Djúpt þykist „Jafnaðarm." leggjast um skyldleika minn við Ihaldið, þessa myrku(!) ættfræði- legu uppgötvun, ,sem. Alþýðubl. gleiðletraði á undan honum.. Er í meira lagi broslegt að sjá, hve drýgindalega ritstj. Jafnaraðm. dáir vafasama fyndni sína um þetta. Til móðgunar get eg ekki met- ið gasprið, en mig furðar á þynkunni og gleiðgosahætti rit- stjórans. „Ekkert mannlegt er mér fjarskylt“, segir fomt, latn- eskt spakmæli, og auðvitað kem- ur mér hvorki í hug, að neita skyldleika mínum við íhalds- menn eða sósíalista. Bræður eru þar til beggja handa, þótt eg af- neiti öfgunum á stefnuskrám beggja, og eg finn mér skylt að reyna að meta sanngjarnlega mál stað hvorratveggja flokka, styðja gott mál hjá hvorum sem er, og leita skilnings á hvötum og inn- ræti aðiljanna. Sú aðferðin þykir mér líklegi’i til góðs árangurs en fítonsandi Jafnaðarm., sem í uppgjörðarvandlætingu hygst að vinna sér verðleika með hrópyrð- um um stjómmálaflokka, er að einhverju greinist frá sósíalistum Kaupí nautakjöt. Reynið mínar ágætu reyktu fiskpylsur á kr. 1,20 pr. y2 kíló burðargjald. Fást sendar með pósti út um land. Haldast fersk- ar ca. 8 daga. Umboðsmenn óskast. Afsláttur. RUDOLF KÖSTER, Hverfisg. 57 Reykjavík. Sími 1968. ræktuð á svæði fyrir norðan „Ey- vind“, sýktust afarfljótt og gjör- féllu mörg þeirra. Tvö af þeim sem fyrst féllu voru „Blálands- keisari“ (Shetlands Blue) og „Akraneskartöflur“. Má af því sjá hvílík hætta vofir yfir Akra- nesi ef kartöflusýkin berst þang- að. En hve vel „Eyvindur“ varð- ist gegn sýkinni, kom víðar í ljós hér sunnan lands, t. d. í Vík í Mýrdal. „Eyvindargrösin“ héldust græn og hraust þegai' önnur vom fallin í valinn. — Bóndi einn austanfjalls kom til mín í vor og vildi kaupa útsæði af „Eyvindi“, en eg átti þá ekki meira til en svo að eg gat að- eins látið hann fá 2 pund og þótti honum eg skamta smátt. Setti hann þær niður í gai'ði sínum, í miðjuna á einu beðinu, en heimaútsæðið í báða enda þess. Karftöflusýkin kom í bygðarlag- ið og á þennan bæ; eyðilagði í garðinum svo uppskera varð sára- lítil. En í einu beðinu stóðu hvanngræn grös. Það var „Ey- vindur“. Og upp af þeim tveim pundum, sem sett voru, fékk bóndi 30. Og „sagan endurtók sig“ á fleiri stöðum. Við kartöflusýkinni má búast aftur, að sumri, einkanlega ef votviðrasamt verður og fyrir margra hluta sakir er ekki hægt að nota öll sömu ráð gegn henni hér, sem notuð eru erlendis. Veld- ur því bæði loftslag og staðhætt- ir og ennfremur það stig sem garðyrkja er á hér á landi. En dýrmætasta ráðið fyrir okkur, það sem við getum framkvæmt í verkinu; — það er að rækta einungis þau afbrigði, sem eru að langmestu leyti ómóttækileg fyrir sýkina. Hljóta állir að sjá hve miklu tryggara það er, að hafa kartöfluafbrigði sem er svo hraust og heilsugott, að það sýk- ist ekki þó sóttir gangi, en að hafa afbrigði sem eru óhraust og undir eins „leggjast í gröf- ína“. Ragnar Ásgeirsson. (sbr. „svik“ radikala við stjórnir sósíalista, sem blaðið nefnir). Mér kemur ekki á óvart þótt ritstj. vilji nota sér þessa yfir- lýsingu og telja mig t. d. stefnu- lausan allravin. Það væri líkt hans herkænsku. En um það hirði eg ekki. Eg hygg að hann afneiti andlegum skyldleika ís- lenski-a íhaldsmanna og sósíalista, sem þó er öllum auðsær. Hann hefir birst í kröfum um öra hækkun gengis o. fl. Yfirleitt kemur skyldleiki allra flokka því betur í ljós sem betur skýrast hugsjónir þeirra og sú umhyggja þeirra fyrir alþjóðar- heill, sem ritstj. virðist telja goðgá. Báglega hefir tekist fyrir rit- stj. að réttlæta sleggjudóminn í 1. tbl. Jafnaðarm. um blekkingar af hendi íhaldsins og Framsókn- ar í meðferð opinberra mála. Hann neitar harðlega að hafa vænt flokkana þessa,bregður mér um ódrengskap og segir mig hafa rangfært orð sín og slitið úr réttu samhengi. Jafnframt smá- letrar hann umræddan kafla úr 1. tbl., lýsir flokkunum eins og síngjömum stéttaflokkum og áréttar lýsinguna með þessum orðum:..........Og hvar sem því verður við komið sverja þeir (flokkamir) og sárt við leggja — sérstaklega þó Ihaldsflokkur-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.