Tíminn - 08.10.1927, Side 3
TlMINN
169
bandalagsins, en heima fyrir í
Bretlandi hafa menn mjög skifst
í flokka með og móti einangrunar-
stefnunni, en öflugustu mótmælin
gegn henni hafa komið frá social-
istum með Ramsey McDonald í
broddi fylkingar. Heimsblaðið
Times hefir í sambandi við þetta
mál bent á, að sífeldar þrætur
séu á milli Þýskalands og Frakk-
lands, þrátt fyrir Locamosamn-
ingana. Önnur blöð benda á, að
Bretland geti ekki tekist á hend-
ur nýjar skuldbindingar utan
Bretaveldis, einkum þar sem
erfiðleikar séu enn í Egiftalandi
og alt ekki sem tryggast sumstað-
ar annarstaðar, t. d. í Suður-
Afríku.
----o----
Framh. af 1. síðu.
á fyrnefndum Húsavíkurhöfða, er
blásinn melur. Með forgöngu og
áeggjan fremstu manna í rækt-
unarmálum þorpsins, er moldin
breidd yfir melana og stór sár í
jarðveginum þannig grædd að
fullu.
Húsvíkingar hafa náð eignar-
haldi á landi tveggja jarða í
grend við þorpið. Eru þar rækt-
unarskilyrði betri en við þorpið
sjálft. Landeignaskipulaginu hafa
Húsvíkingar hagað samkvæmt
kenningum Henry George. Hefir
Benedikt Jónsson bókavörður frá
Auðnum átt mestan þátt í að
móta þá hlið málsins. Mestir at-
hafnamenn í ræktunarmálinu
hafa verið Sigurður Bjarklind og
Björn læknir Jósefsson;.
Þessi vinnubrögð Húsvíkinga
verka á tvennan hátt tii þrifn-
aðar og hagsbóta. í fyrsta lagi er
þorpið eitt hið ánægjulegasta og
þrifalegasta á öllu landinu. í öðru
lagi grær land óðum út frá þorp-
inu. Á það mikinn þátt i að bæta
afkomu þorpsbúa og bera þá yfir
misbrestatíma veiðimenskunnar.
Er hér stofnað til haldsamrar
samvinnu milli sjávarútvegs og
landbúnaðar. Sjórinn leggur til
verðmæti, sem með réttri hagnýt-
ingu gengur til þess að auka
gróður jarðar. Hin grónu lönd
tryggja aftur á móti framtíð
sjávarútvegsins á þann hátt, að
styrkja aðstöðu fólksins við sjó-
Um vélyrkju.
Þúfurnar hafa verið og eru
þann dag í dag átumein íslensks
búnaðar. Þær gera heyskapinn
seintækan, og áburður nýtist eigi
eins vel á þýfðu landi og sléttu.
Þetta hafa menn séð frá alda
öðh, og ein af fyrstu umbótatil-
raunum dönsku stjórnarinnar á
18. bld var, að skipa að flytja
burtu þúfurnar af nokkrum föðm-
um á túninu árlega á hverju býli.
Þessu var eigi hlýtt. Um alda-
mótin 1800 var farið að slétta
á stöku stað, t. d. hefir þá Magn-
ús Ketilsson sýslumaður gert
stórar sléttur í Búðardal í Dala-
sýslu, sem enn sér merki til þann
dag í dag. Þetta var þó eigi tek-
ið til eftirbreytni, enda kunnátta
lítil og verkfæri léleg. Þetta sést
glegst á því, að árið 1843 voru
aðeins sléttaðir 1,5 ha. á öllu
landinu. Um miðbik aldarinnar
lifnar töluvert yfir þúfnasléttun-
um, stöku ár þá unnir alt að 40
ha., en oftast þó eigi meira en
10—15 ha. Þessu fer fram þar til
1880. Þá fara verkfæri Torfa í
Ólafsdal að koma til sögunnar,
búnaðarskólarnir að kenna þúfna-
sléttuaðferðina og þingið að veita
styrk fyrir unnar jarðbætur. Alt
þetta hefir þau áhrif, að þúfna-
sléttur aukast nú ár frá ári, enda
eru þær þær jarðabætur, sem al-
mennast og mest hefir verið unn-
ið að. Hámarki sínu nú þúfna-
slétturnar 1909—12, þá ,um 300
ha. hvert árið. Starfið minkar svo
aftur á stríðsárunum og kemst
niður í 126 ha. 1920, en eftir
það verður stefnubreyting með
aðferðirnar. Þaksléttuaðferðin
inn, svo að það þuríi síður að
hvarfla til annara veiðistöðva, ef
afla tekur undan í Húsavík.
í fiestum veiðistöðvum norðan
lands og að líkindum víðast hvar
á landinu herjar hinn stakasti
óþrifnaður. Tugir og hundruð
smálesta af slógi og fiskiúrgangi
úldnar í fjörunum árlega, meðan
landið bíður lítt gróið og nytja-
laust að baki þoi*panna. Fylgir
slíkum óþrifnaði andlegt og lík-
amlegt pestnæmi, fegurðarspjöll
og svo mikill sóun verðmæta, að
trauðlega verður metið til fjár.
Ofurkapp rányrkjunnar á sjón-
um blindar augu manna fyrir sið-
mennilegum aðferðum við hagnýt-
ingu þess mikla auðs, sem dreginn
er úr djúpi sjávar. Húsvíkingar
munu vera að komast á þá skoð-
un að hirða beri slógið til hagnýt-
ingai' eigi síður en fiskinn sjálf-
an. Sú skoðun þyrfti að útbreiðast
til annara sjávarþorpa, þar sem
líkt hagar til. Þessi gamli sóða-
skapur og sóun útvegsmanna er
algerlega ósamboðin siðuðum
mönnum. Hefir því hér verið vak-
ið máls á þessari hlið á þrifnaðar
og ræktunarmálum sjávarþorpa.
Auk hollustuhátta og fegurðar-
auka, sem af bættum aðferðum
myndu hlotnast, mun svo reynast,
þegar til lengdar lætur, að til
mestra og varanlegastra þjóð-
nytja horfa þær athafnir, sem
orka vexti tveggja stráa, þar sem
áður óx eitt.
----o---
Skrá
yfir nöfn íslendinga eriendis
og heimilisfang þeirra.
Fyrir nokkru síðan skrifaði
Skúli Skúlason blaðamaður grein
um þörfina á því, að stofnað væri
hér á landi íslendingafélag, í lík-
ingu við Nordmandsforbundet í
Noregi. Öllum, er verið hafa er-
lendis um lengri eða skemri tíma,
mun ljós þörfin á stofnun slíks
félags, og má eigi vansalaust kall-
ast, ef eigi verður hafist handa
til þess að hrinda þessu máli
áleiðis. íslendingafélagið mun auð-
vitað á sínum tíma láta semja
skrá yfir nöfn íslendinga, sem
verður smátt og smátt að víkja
fyrir sáð- og græðisléttun, og
stórvirkari áhöld koma til sög-
unnar, sem gáfu nýjar vonir um
fljótvirkari aðferðir en áður
höfðu þekst.
í þessu sambandi ber þó að
geta þess, að síðan fyrir aldamót
hafa hestamir verið teknir til
hjálpar við þúfnaslétturnar, og
var það mikill léttir frá því, sem
áður var, þá eingöngu var að
ræða um handafl manna. Mönn-
um fanst þetta þó eigi fullnægj-
andi og um 1920 vaknaði mikill
áhugi á því að hér yrði reynd
vélyrkja við jarðvinsluna.
R'æktunarfélagið gekst fyrir
1918, að útvega dráttarvél, vega-
málastjóri og Búnaðarfélagið
gerði slíkt hið sama. Þessar
fyrstu dráttarvélar höfðu til að
byrja með litla þýðingu. Með
þeim voru eigi fengin tilsvarandi
jai'ðyrkjuverkfæri og menn kunnu
eigi að fara með þær. Að vélar
þessar séu þó nothæfar hér á
landi hefir þó reynsla síðari ára
sýnt, sem síðar mun á bent.
Hinn fyrsti þúfnabani kom til
Reykjavíkur 1921 í júlímánuði.
Annár til Akureyrar ári síðar.
Báðum þessum þúfnabönum
fylgdi þýskur maður, sem vel
kunni með þá að fara, enda gekk
vinnan með þeim ágætlega meðan
hans naut við. Síðan hafa verið
meiri og minni mistök með starf-
ræksluna, og má þrátta um hverj-
um er að kenna.
Árangurinn af starfi þúfna-
bananna var í árslok 1926 sá, að
búið var að slétta og tæta með
þeim 525 ha. Þar af í nágrenni
Reykjavíkur 368 ha., hitt í Eyja-
firði.Þetta er álíka stórt svæði og
heima eiga eða eru um stundar-
sakir í öðrum löndum. Liggur í
augum uppi hver nauðsyn er á
samning slíkrar skrár. Fréttastofa
Blaðamannafélagsins ætlar nú að
gera tilraun í þessa átt til bráða-
birgða, uns af verður stofnun Is-
lendingafélagsins. Skilyrðið til
þess að tilraunin hepnist er, að
íslendingar, sem utan fara og eins
þeir, sem nú eiga heima í öðrum
löndum, láti Fréttastofunni í té
upplýsingar um nöfn sín og heim-
ilisfang. Ennfremur er nauðsyn-
legt að tilkynna þegar allar breyt-
ingar, sem á kunna að verða.
Ekkert gjald verður tekið fyrir
skrásetninguna. Skriflegum fyrir-
spumum væri þó æskilegt að
fylgdi frímerki á svarbréf. Eru
öll vikublöð íslensk beðin að birta
grein þessa og eins íslensku blöð-
in í Winnipeg.
Fréttastofa Blaðamannafélagsins
Pósthólf 956, Reykjavík.
---o----
Fréttir.
þúlnabanakaupln. Eins og frá var
skýrt í síðasta blaði hafði Búnaðar-
félagi íslands borist tilboð um kaup
á fjórum, lítt notuðum þúfnabönum
fi'á Svíþjóð fyrir samtals *10 þús. kr.
Fylgja varahlutir með í kaupinu. Er
gjaldþrot talið valda þessu fáheyri-
lega kauptilboði. Var Árni Eylands
verkfæraráðunautur sendur til Sví-
þjóðar til þess að skoða vélarnar. í
nýkomnu skeyti frá honum telur
hann vélarnar eftir atvikum álit-
legar og kaupin ráðleg. Búnaðarfé-
lag íslands ræður og til kaupanna.
Ráðuneytið hefir ákveðið að festa
kaup á vélum þessum. Verða tvær
af þeim, ásamt tilheyrandi varahlut-
um, seldar félagi-á Akureyri með 5
ára gjaldfresti. Veitir Jakob Karlsson
því félagi forstöðu, en hann er nú
mestur ræktunarfrömuður þar um
slóðir. Fé til kaupanna verður varið
úr vélasjóði.
Dýpkunarskipið. í tíð fyrverandi
stjórnar var samið við danskt félag
um að senda hingað skip til að
dýpka hafnir. Skipið heitir „Uffe“ og
hefir unnið á Akureyri og í Vest
mannaeyjum. þannig var frá samn-
sléttað var á öllu landinu á annan
hátt á þrem árum, 1921—23. öll
eru þessi þúfnabanalönd nýr tún-
auki, mest mýrar, sem hafa verið
ræstar.
Nú er venjulega talið, að einn
ha. í túni gefi fóður handa einni
kú. Lönd þau sem unnin hafa
verið með þúfnabönunum ættu
því að gefa 525 kúa fóður. Þetta
er aukin árleg frarpleiðsla á þjóð-
arbúinu, sem að verðmæti má
reikna alt að 525 þús. kr. (kýr-
nytin í nágrenni Reykjavíkur og
Akureyrar er þá metin um 1000
kr., sem mun sanni nær þessi ár-
in).
Þetta er hinn beini árangur af
starfi þúfnabananna. Hitt mun þó
; mega meta meira, að með þúfna-
! banavinslunni hefst nýtt tímabil
í ræktunarsögu lands vors. Með
þeim er sýnt, að vélyrkja er hér
möguleg, að hægt er á stuttum
tíma, ef öðrum ræktunarskilyrð-
um er og fullnægt, að breyta
óræktaðri jörð í grösug tún. Vér
höfum dæmi um mikinn túnauka,
tvöfalda túnstærð — já, 20 falda
— og að lélegu koti er breytt í
stórbýli. Alt á þetta að nokkru
rót sína að rekja til þúfnabana-
vinslunnar, og þær framkvæmd-
ir, sem á hefir verið bent, hafa
alment aukið trú manna á land-
inu og ræktunarmöguleikunum.
Með starfrækslu þúfnabananna
hefir unnist nokkur reynsla, sem
að liði getur komið eftirleiðis.
í sumar, í utanför minni, komst
eg á snoðir um að til voru í Sví-
þjóð 4 þúfnabanar, ásamt miklu
safni af varahlutum. Hinir fyrstu
þúfnabanar voru fengnir frá
sænskum umboðsmönnum, sem
höfðu einkaumboð fyrir hina
ingum gengið, að ágreiningur mik-
ill er risinn milli ríkisstjórnarinnar
og annara aðila út af því máli.
Verður ágreiningurinn milli stjórn-
arinnar og hins erlenda félags út-
kljáður með gerðardómi. Einnig má
búast við að ríkisstjórnin neyðist til
að höfða mál gegn Akureyrarkaup
stað. Veltur hér á tugum þúsunda
króna fyrir ríkissjóð. Atvinnumála-
ráðherra mun ætla að skipa fyrver-
andi atvinnumálaráðherra, Magnús
Guðmundsson, i gerðardóminn. Enda
hafði hann þessi mál með höndum
þegar samið var. Mun honum og
\ erða falið að reka mál þetta fyrir
hönd rikisstjómarinnar, ef til máls-
sóknar dregur gegn Akureyrarkaup-
stað.
Sigurður Binarsson settur prestur í
Flateyjarprestakallinu hefir 24. f.
m. fengið veitingu fyrir brauðinu.
Skúll V. Guðjónsson læknir hefir
lilotið stöðu sem vísindalegur að-
stoðarmaður við heilsufræðisdeild
háskólans í Kaupmannahöfn.
Slysfarir. þann 5. f. m. druknuðu
7 menn frá færeyska fiskiskipinu
„Riddarinn" úti fyrir Fagranesi á
Langanesi. Voru 8 skipverjar á leið
til lands í skipsbátnum. Einn maður
komst af. Skipstjórinn var meðal
þeirra sem druknuðu. Fimm af lík-
unum náðust og voru jarðsett ú
Seyðisfirði.
Akureyrarprestakall. Um það sækja
séra Friðrik Rafnar, séra Ingólfur
þorvaldsson, séra Sveinbjörn Högna-
son og séra Sigurður Einarsson. Um-
sóknarfrestur er útrunninn.
Sjóðþurðarmálið. Rannsóknardóm-
ari í því máli hefir verið skipaður
Björn þórðarson hæstaréttarritari.
Féhirðir Brunabótafélagsins, þor-
kell Blandon, hefir verið settur i
gæsluvarðhald.
Gestir í bænum. Ilákon Finnsson
bóndi á Borgum í Hornafirði kom
hingað til bæjarins fyrir skömmu til
þess að leita sér heilsubótar. Gerði
Matthías Einarsson læknir holskurð
á honum. Liggur Hákon bóndi í
sjúkrahúsi Hafnarfjarðar og heilsast,
eftir éstæðum, vel. — Jónas Krist-
jánsson mjólkurfræðingur frá Víði-
gerði i Eyjafirði hefir verið hér á
ferð. Mun hann hafa komið til
skrafs og ráðagerða um mjólkuriðn-
að hér sunnanlands, eftir áeggjan
og tilmælum áhugamanna hér syðra.
— Snorri Sigfússon kennari og síld-
þýsku verksmiðju fyrir öll Norð-
urlönd. Félag- þetta rak á stríðs-
árunum margbreytilega verslun,
en varð að lokum gjaldþrota. Af
rústum þess óx upp annað félag,
sem hætti allri verkfæraverslun,
og sneri sér að öðru í þeim efn-
um. I hluta þessa félags lentu
þessir 4 umræddu þúfnabanar.
Mér hepnaðist að fá tilboð um
kaup á þeim og varahlutunum
sem til voru. Verðið er alls 10
þús. sænskar krónur.
Eg lagði þetta tilboð fyrir
stjórn Búnaðarfélagsins, sem
sendi Árna Eylands utan til að
skoða það sem í boði væri. Hann
hefir nú ráðið til að tilboðinu
yrði tekið og stjórn Búnaðarfé-
lagsins mælt með því við atvinnu-
málaráðuneytið, en það mun hafa
ákveðið að vélarnar verði keyptar
fyrir fé Vélasjóðs.
Félag manna á Akureyri fær
tvær vélarnar keyptar og ætlar
að starfrækja þær þar. Hinum
er óráðstafað. Vonandi verður
þetta til þess að nýtt líf færist í
þúfnabanavinsluna, enda munu
margir þess óska.
Með notkun dráttarvéla hefir
og unnist nokkur reynsla síðari
árin. Dráttarvél sú, er Ræktunar-
félagið stóð fyrir útvegun á var
farið að nota til herfinga skömmu
eftir að þúfnabanavinslan byrjaði
nyrðra, og hefir því starfi verið
haldið áfram. I fyrra keyptu
bændur í Nauteyrarhreppi drátt-
arvél. Sú vél hefir gefist vel. I
vor hvað hafa verið unnar með
með henni um 60 dagsláttur.
Thor Jensen hefir þrjár drátt-
arvélar á Korpólfsstöðum í Mos-
fellssveit, þær hafa verið notaðar
til að draga plóga, herfi og valta.
armatsmaður frá Flateyri, Vilmund-
ur læknir Jónsson frá ísafirði o. fl.
Bannlagabrot. þegar Lagarfoss var
síðast á Norðfirði fundust hjá bryt-
anum 10Ö flöskur af óleyfilegu víni.
Illviðri mikil gerði norðan lands og
austan um síðustu mánaðamót. Voru
rigningar stórfeldar en hríð á fjöll-
um. Mikil hey voru úti, einkum
austan lands. Fjallskilum varð að
fresta sumstaðar vegna ótíðar.
Benedikt Elfar söng í Gamla Bíó
á íimtudagskvöldið við dágóða að-
sókn og mjög góðar viðtökur áheyr-
enda. Varð liann að endurtaka mörg
af lögunum. Elfar hefir mjög aukið
við krafta og kunnáttu sína síðan
hann var hér síðast, að sögn kunn
ugra manna.
íslensk söngkona. Blöð íslendinga
í Vesturheimi flytja um þessar
mundir fregnir af ungri stúlku, ís-
lenskri, sem er í þann veginn að
vinna sér heimsfrægð sem óperu-
söngvari. Saga stúlku þessarar, sem
heitir Kristín Gunnlaugsson, líkist
meira æfintýri en sannsögulegum
viðburðum. Hún er af islenskum
foreldrum komin; fædd í grend við
bæinn Montevido í Bandaríkjunum,
dóttir Sigurðar Gunnlaugssonar
bónda, er fluttist þangað 14 ára
gamall úr Hjaltastaðaþinghá í Múla-
sýslu og hefir búið þar rausnarbúi
í nærfelt 40 ár. Kristín fór ung að
syngja í bænum Montevido. Tvítug
fór hún til Ítalíu og tók að stunda
söngnám. þurfa óperusöngvarar
venjulega að stunda nám sitt kapp-
samlega árum saman. Eftir ellefu
mánaða nám söng ungfrú Kristín
Gunnlaugsson opinberlega í La
Scala óperunni í bænum Lodi skamt
frá Milano og við svo mikinn orðs-
tír, að alveg er talið dæmalaust um
jafnungan nemanda. Telja blöðin
sum, er um þetta hafa ritað, að
söngur þessarar stúlku megi teljast
dularfult fyrirbrigði. Ungfrú Kristín
tók sér annað nafn í ftalíu og kall-
ast þar Leonita Longi.
Freymóður málari Jóhannesson hef-
ir opna málverkasýningu næstu þrjá
daga á litla sal K. F. U. M. Eru þar
myndir af Fljótsdalshéraði og víðar
að. Freymóður málari flutti ásamt
fjölskyldu sinni til Kaupmannahafn-
ar nú í haust og dvelur þar vetrar-
langt að minsta kosti.
-----O-----
Nokkrir fleiri hafa og útvegað og
látið vinna með dráttarvélum.
Af þessu stutta yfirliti sést, að
nokkur reynsla er að vinnast með
vélyrkju hér á landi. Þó vantar
mikið til að vér séum þar full-
numa enn. Margt bendir til, að
hér sé um framtíðarvinnutæki að
ræða, ef rétt er á haldið. Jarð-
vegur hér á landi er seigur og tor-
veldur til vinslu, og verður því
eigi unninn, svo vel sé, nema með
góðum verkfærum, og mikið afl
þarf til að tæta hann vel í sund-
ur. Þetta verður því auðveldast
með vélum, sem eru nægile^a
sterkar til að hreyfa þau áhöld,
sem tæta jarðveginn sundur. Eng-
inn skilji þó orð mín svo, að eg
ætlist til að vélyrkjan komist
strax inn á hvert heimili. Nei,
hún er réttmæt, þar sem um
stærri svæði er að ræða og eink-
um þar sem góður og tryggur
markaður er fyrir afurðirnar.
Með ári hverju vinst ný reynsla
með jarðvinsluna — véla- og
hestavinnu — með endurbættum
verkfærum verður nú starfað um
land alt. Það sem reynist ódýr-
ast og hagfeldast sigrar. Um það
þarf eigi að þrátta, reynslan mun
skera úr því. En það sem mestu
máli skiftir er, að allir bændur og
búalið taki nú alvarlega til starfa,
slétti ög rækti út túnin, með þeim
tækjum, sem þeir hafa yfir að
ráða. Framtíð búnaðar vors bygg-
ist á því, að vér ræktum vel stór
og slétt tún — minst 10—15 ha.
á hverju býli —.
Sig. Sigurðsson,
búnaðarmálastj óri.
-----o----