Tíminn - 29.10.1927, Qupperneq 2

Tíminn - 29.10.1927, Qupperneq 2
180 TlMINN Skaps ei þarítu, orðs né anda, ef þú velur þennan stig, íslendingur, út um sanda aðrir hugsa fyrir þig. pú mátt sofa, sitja og standa „samkvæmt lögum" uggir mig. Kemst svo áður öld er liðin alt i kring með vorri þjóð: Auðn um dali en sjávar sviðin setin þétt við horfinn móð, — nidd mun brátt við nýja siðinn norreen dirið í þræia bióð. Leyí það aldrei, landið kæra: iýðnum verk þú skipa mátt: lát hann gróðurield þér færa iagurkembdan lágt og hátt Eig svo iramtið itra og skæra eins og ijaiia heiðið biátt Stundum leggur Jakob niður herkneom og yrkn1 gamankvæöi i staömn fyrxr ádeiiur, en oítast er skop hans beiskju biandað, eins og til dæmis kvæðin um Geiríinnu í Vik, ríku en ófríðu heunasætuna, sem ekki „gengur út“ eða í kvæðinu „Heit og efnd- ir“. Gngur maður er að biðja séi‘ konu, hun viil gjaman eiga hann, ef hann eignast auð fjár„ getur reist stórhýsi og lifað í glaum og gleði. Hann gengur að öllum kröfum hennar, því hann er ást- fanginn og bjartasýnn, eins og ungum mönnum er títt; en mörg- um árum síðar koma >au aftur fram á sjónarsviðið, gömul, fátæk og shtin. Konan hefir átt bam á hverju ári, og fátæktin hefir barið að dyrum, í stað auðæfanna og skemtanalífsins, er hana dreymdi um í æsku. Jakob er náttúrlegri en flest önnur skáld okkar nú á dögum. Kemur það sumpart til af þvi, að hann hefir ekki gengið skóla- vegixm og stendur því nær nátt- úrunni en „lærðu mennimir“, og sumpart af lundarfari hans. Hann er skarpskygn og sér í gegnum hinn ytra hjúp mannlífsins, og hann er ekkert mj úkhentur á hræsninni og vesalmenskunni hvar sem hana er að finna. Hann er náttúrubamið, sem metur hin- ar einföldu, frumlegu dygðir, en hefir skömm á mörgu því, sem „menning“ nútímans telur ómiss- andi. Jakob er ekki mikill rímari, og kvæði hans eru ekki ávalt slétt hefluð, en þau eru þannig, að maður gleymir þeim ekki, en les þau aftur og aftur, þangað til maður kann þau utanbókar, og er það meira en hægt er að segja um flest skáldin okkar nú á dög- um. Eg vildi gjarnan birta nokk- ur sýnishorn af bókinni, en til þess er ekki rúm hér, eg vil að- eins benda á kvæði eins og „Dag- ur“, „Útburður“, „Sogn“ og „Hinsti dagur', sem eru einhver hin fegurstu. En eitt er víst, þessa bók eiga menn að eignast og lesa. H. H. ----o---- Á víð og dreif. AfsökunMbl. Mbl. 23. okt. síðastl. afsakar „stjákl“ ölafs Thórs í stjómar- ráðinu meðan Ihaldsráðherramir áttu að ráða þar húsum með því, að ölafur sé í miðstjóm íhalds- flokksins! Spyr blaðið um leið, hvort Jón Baldvinsson sé tekinn við taumunum 1 Framsókn. Spumingunni þarf ekki að svara. En með þessari röksemdafærslu segir blaðið tvent, sem það getur ekki gengið frá: f fyrsta lagi að ólafur hafi sagt ráðherrunum fyrir verkum. í öðm lagi að slíkt hafi verið réttmætt, af því að hann er í miðstjóm íhaldsflokks- ins. Gæslustjóm Ræktunarsjóðsins. Vísir 23. okt. síðastl. fárast stórlega yfir þeim mannaskiftum við gæslustjóm Ræktunarsjóðs- in», að Metúsalem Stefánsson búnaðarmálastjóri hefir verið skipaður í stað Gunnars Viðar hagfræðings, er frá gekk sam- kvæmt hiutkesti. Veitist blaðið með brigslyrðum að stjórnixmi fyrir þessa ráðstöfun og ber mik- ið hrós á Gunnar Viðar. Ekki vill Tímiim bera brigðar á hrósið. En lítt er maðurinn kunnur að öðru en hrópi sínu um það, að bændur landsins séu yfirleitt skattasvikarar. — Ekki þarf þessi ráðstöfun atvinnumálaráð- herrans að koma mönnum á óvart. Vítti hann sem ritstjóxi Fram- sóknaxflokksins þá ráðstöfun að skipa eigi búfróðan mann í þessa stöðu. Er stjómargerð þessi í fullu samræmi við þá skoðun ráð- herrans, en mun ekki vera gerð til Imekkis né álitspjalla Gunnai-i Viðar. Skylt er skegg höku. Fulltrúi danskra hluthafa í bankaráði Islandsbanka hefir ver- ið C. C. Clausen forstjóri Privat- bankans. Sagði hann fyrir skömmu af sér þeim starfa. Nú hafa hluthafarntr valið nýjan fulltrúa í bankaráðið. Hafa þeir valið íslending búsettan í Reykja- vík. Þykir hentugra að banka- ráðsmennirnir séu búsettir þar svo fremur sé unt að halda fundi í bankaráðinu, er þurfa þykir. Eftir því sem fallið hafa orð í málgagni danskra kaupmanna hér í bæ í garð Alþýðuflokksins undanfaiið hefði mátt ætla að dönsku hluthafamir hefðu ratað þangað, er þeir vildu sjá dönsk- um hagsmunum borgið. En þeir fundu þefinn sinn í annari átt. Formaður Ihaldsfiokksins varð fyxir valinu. Fréttir. Kiistneshæli verður vígt þriðjudag- inn 1. nóvember næstk. Húsið er nú fullgert að kaila má og gert er ráð fyrir að hælið verði fullbúið að inn- anstokksmunum um miðjan nóvem- ber og geti þá tekið til starfa. Verð- ur síðar nánar greint frá vígsluat- höfninni. þar verða viðstaddir heil- brigðismálaráðherrann Jónas Jóns- son, Guðmundur Bjömson landlækn- ir og Guðjón Samúelsson húsameist- ari rikisins. Má vænta þess, að Ey- fírðingar og Akureyrarbúar íjðl- menni að vígsluhátíð Kristneshælis. Búnaðarlélag. Metúsalem Steíáns- son búnaðarmálastjóri fór suður til Keflavíkur 9. þ. m. og stofnaði þar búnaðarfélag. 15. þ. m. stofnaði hann að Sandvík í Flóa nautgriparæktar- félag fyrir Sandvikurhrepp. Skoðaði hann 6 naut í hreppnum og benti 6 3 til notkunar. Hnifsdalsmálið. Rannsókn í málinu heldur áfram og hefir rannsóknar- dómarinn kallað marga íyrir rétt til yfirheyrslu. þrjú vitni hafa borið það, að þau hafi, að tilhlutun kosn- ingaskrifstofu íhaldsmanna á ísa- firði verið flutt á bifreið út i Hnífs- dal til þess að greiða þar atkvæði, þrátt fyrir þaö, að þau áttu öll at- kvæðisrétt á ísafirði. þá er talið sannað fyrir réttinum, að atkvæða- seðlar tveggja af þessum vitnum höfðu mislagst í umslögin þannig, að seðill Erlends Símonarsonar hafði farið í umslag Jakob Erlendssonar og aftur öfugt. — Kona ein, er leidd var fram í réttinum, hélt því fram, að bifreiðarstjórinn, er flutti hána til Hnífsdals og talinn er mjög handgenginn íhaldsmönnum, hafi framkvæmt kosninguna fyrir sig. þá hefir og komið fram í réttinum, að bláa umslagið vantaði utan um at- kvæðaseðil Jónu Jónsdóttur. Hafi atkvæði það komið frá skriístofu í- haldsmanna til bæjarfógetaskrifstof- unnar rétt fyrir kjördag. Kveðst Jóna Jónsdóttir hafa sjálf gengið frá atkvæðaseðli sínum í bláa umslag- inu. Kveðst hún hafa kosið Harald Guðmundsson. Var og hans nafn á seðlinum. þá hafa og vitni borið að þeim hafi verið boðnar fémútur fyrir atkvœði. — Fixntudaginn 27. Munið hin skýru orð Vestur-íslendingsins Ásmundar Jóhannssonar á síðasta aðalfundi Eimskipafélagsins: „Sú króna, sem fer út úr landinu, er kvödd i síðasta sinn(i. Kveðjið þér ekki yöar krónu í síðasta sinn, þar sem þess þarf ekki með. Vátryggið alt, á sjó og landi, hjá Sjóvátryggingarfélagi Islands. Maltöl Bajoirslkit öl Pilaner Best. — Odýrast. Iimlent. Haglabyssur ein og tvíhleyptar Verd frá kr. 45,00 Geoo-Speclal haglaskot, kr. 15/-pr. % Bkautar Verð frá 2.75 til 12,00 Sportvöruhús Reykjavlkur (Einar Björnsson) Símn. Spoitvöruhús. Box 384 lif. Jón Sigmtmdsson & Co. apxxxxxaxr) | og alt til upphluts sérl. ódýrt. Skúfhólkar t úr gulli og siltri. Sent með póstkröfu út áasxaxw- um land, ef óskað er. Jón Sigmundsson gulísxniöur. Sími 333. — Laugaveg 8. ........ ^ B. P. KALMAN hæstaréttannálaflutningsmaður. JÓN ÓLAFSSON cand. juris. Málflutningur, skixldainnheimta. Hafnai-stræti 15. Rvík. þ. m. fór rannsóknardómarinn með nokkra menn, út í Hnífsdal og tók þá Hálfdán Hálfdánarson og Eggert Halldórsson fasta og flutti þá í íang- elsi. Áml Elnarsson bóndi i Múlakoti í Fljótshlið er staddur hér í bænum. í haust hefir rafveita verið sett upp i Múlakoti á báðum bæjunum. Verð- ur rafmagnið notað bæði tii ljósa, suðu og hitunar. Beislaður var einn af hinum óteljandi smáfossum Fljótshlíðar. Verið er og að rafvirkja á þremur öðrum bæjum þar, Ey- vindarmúla, Háamúla og Árkvörn. Óvíða hagax jafnvel til fyrir raf- virkjun og i Fljótshlíðinni. Demantsbrúðkaup áttu 22. þ. m. hjónin Guðrún Jónsdóttir og Geir Ingvarsson i Örnólfsdal í þverárhlíð, foreldrar þórðar Geirssonar lögreglu- þjóns í Reykjavík. Eru hjónin bæði í hárri elli. Guörún er 83 ára gömul en Geir 87 ára. Rannsókn áfenglsblrgða. Eins og kunnugt er, hefir ólöglegu og upp- tæku áfengi verið komið fyrir til geymslu í Hegningarhúsinu. Nýlega fól dómsmálaráöherrann þeim Felix Guðmundssyni og Pétri Zóphónías- syni að rannsaka birgðimar. Elstu birgðirnar þama eru að sögn 10—15 ára gamlar. Hafa birgðirnar aldrei vsrið rannsakaðar fyr. Ásgeir Þ. Ólafsson dýralæknir. Ránargötu 34 Sími 22 7 4. Hínn nýi íslenski kaffibætir »FÁLKINN« Athugið þessi ummæli blaðanna „Er það einróma álit allra þeirra „sem reynt hafa, að hann standi „erlendri vöru fyllilega á sporði*. Vísir, 30. júlí ’27. „Þessi kaffibætir reynist mjög „vel, og er að dómi margra kaffi- „vandx-a manna og kvenna betri „en sá erlendi. T. d. hefir „„FÁLKINN" þann stóra og góða „kost fram yfir þann erlenda, „a8 þótt kaffi, búið til úr hon- „um, sé hitað upp og jafnvel „svo, að það sjóði, þá heldur hið „góða bragð, sem „FÁLKINN“ „gefur kaffinu, sér jafnt sem „áður. Að þessu leyti er hann „betri en sá erlendi“. Alþýðublaðið, 23. sept. ’27. Kaupfélagsstjórai’I Gerið pantanir gegnum Samband ísl. samvinnufélaga Hér með tilkynnist að Terslunarmannafélögin í Reykjavík hafa sett á Btofn: Ráðningastofu fyrir Yerslnnarfólk. Ráðningastofan hefir aðsetur sitt, fyrst um Binn í skiifstofu Versl- unarráðs íslands (Eimskipafélagshúsinu 4. hæð). Þar verða gefnar allar uánari upplýsingar um starfstilhugun og fyrirkomulag þessarar ráðn- ingastofu — og þar liggja einnig frammi eyðublöð — umsækjendum til útfyllingar. Nefndin Kaffibætirinn ,Sóley6 Efnarannsókn hefir sannað, að hann stendui' í engu á baki þeim kaffibæti, sem bestur hefir þótt á landi hér. Atvik hafa sýnt, að vandlátustu kaffineytendur þekkja ekki tegundiniar í sundur á öðru en umbúðunum. \__ ________________________________________ Radioverslun íslands. Pósthólf 233 Símar 1317 og 1957. Reykjavík. Radiotæki frá bestu verksmiðjum í Ameríku, Englandi, Belgiu, Þýskalandi og Czeckoslovakiu. Ódýraii en þekst hefir áður. — Leitið tilboða hjá okkur, áður en þér kaupið annarsstaðar. — Verðskrá gegn 20 aura frímerki. — Rudolf K. Klnsky austurrískur mentamaður, sem dvelur hér í bæn- um, heldur fyrirlestur í Gamla Bíó á morgun kl. 3Vi e- h. Efni: Bolsé- vismi og Ameríkanísmi. Fyrirlesar- inn talar á íslensku. Hákon Finnsson bóndi á Borgum í Homafirði, sem hefir verið undir læknishendi 1 sjúkrahúsi Haínar- fjarðar, #ins og íyr var getið, hefir nú fengið bót meina sinna. Fer Há- « kon landveg heimleiðis nú í viku- lokin, en mun hafa stutta viðdvöl ó Rangárvöllum. þar er hann borinn og bamfæddur. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson Lokastíg 19. Sími 2219. Prentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.