Tíminn - 24.03.1928, Page 2

Tíminn - 24.03.1928, Page 2
I 88 verða lesnar um margar kjm- slóðir. Þó að ekki lægi eftir hann ann- að en prédikunarstarfið, þá vseri hann einn af hinum mestu kenni- mönnum íslands. Það þóttu mikil tíðindi er það fréttist um land alt fyrir ca. 20 árum, að síra Haraldur væri far- inn að fást við andatrú og anda- særingar, eins og það var oft orðað, og að hann væri ekki einn í ráðum, heldur einnig sumir æðstu menn þjóðarinnaf og aðrir nafnkunnir menn. Það var meira stormviðrið sém út af þessu varð; það varð um tíma nálega pólitískt flokksmál, vakti geysi- legt umal, geysilegt hneyksli og miklar ofsóknir. Eg býst við að flestir hafi bú- ist við að fljótlega félli þetta al- veg niður og að síra Harald hafi vart grunað að þetta yrði upphaf að óslitinni baráttu fyrir hann þá tvo áratugi sem hann átti ólifaða. Síra Haraldur gekk að þessum rannsóknum með þeim eldmóði sem einkendi afskifti hans af öllu því sem hann hafði áhuga á og sá áhugaeldur kulnaði aldrei á hverju sem gekk. Geysilega miklu starfsþreki varði hann í þarfir þessa máls og mikið varð hann fyrir það að líða. En það varð honum einnig nýr brunnur opinberunar sem varpaði' ljósi yfir þau vísindi sem hann einkum stundaði og blés í hann nýjum eldmóði á prédikunar- stólnum. Fyrirbrigðin sem hann rannsak- aði og taldi sönnuð, heimfærði hann fyrst og fremst til þeirrar reynslu sem spámennimir segja frá í gamlatestamentinu og til hinna yfimátúrlegu viðburða úr Hfi Krists sem sagt er frá í nýja- testamentinu. Síra Haraldur mun hafa litið á starf sitt að rannsókn dularfullra fyrirbrigða sem sam- hliða starf biblíuþýðingunni í víð- tækari merkingu og kenslustarf- inu á háskólanum og sem það mál- efni sem fyrst og fremst gæti gefið prjedikunarstarfseminm aukið áhrifavald yfir samtíðinni. Það var hin mikla hugsjón hans að sönnunin fyrir tilveru annars og æðra lífs yrði til þess að blása nýju og voldugu lífí í kirkjuna. Hann gekk að þessu starfi sem fulltrúi kirkjunnar og þjónn Krists. Hann gekk að því með enn meiri eldmóði en að nokkm öðm, af því að hann áleit að á þessu sviði væri til svo óendanlega mik- ils að vinna. Merk þingmál StrandferðaskipiS. Nú er lokið ann- ari umræðu í Nd. Voru 16 með en 12 á móti. Með voru allir Fram- sóknarmenn, en móti allir íhalds- menn, Gunnar og Sig. Eggerz. Hafa íhaldsmenn beitt sér móti málinu bæði í nefnd og umræðum. Viður- kenna þó að ekkí verði komist hjá að hafa tvö skip til strandferða, en vilja tefja málið meðan þeir geta. Hannes Jónsson hefir' borið fram frv. um skatt á farseðla, einkum á millilandasiglingar, og vill að fé þvi sé varið í siglingasjóð, fyrst til að byggja hið nýja strandferðaBkip, og siðar væntanlega til að koma upp skipi er gengi beint milli ísland? og meginlandsins eða Englands og gæti þar kept við hin erlendu skip er nú hafa mest af þessum mannflutning- um. Er þessi tillaga ein hin þarf- asta tilraun sem gerð hefir verið til að gera siglingar íslendinga þjóðleg- ar og bægja burtu erlendu valdi. Heyrst hefir að Jón þorláksson hafi mikla óbeit á þessari nýjung og er leitt til þess að vita, ef íormaður íhaldsflokksins vill stuðla að undir- lægjuskap í siglingamálunum. Nýja strandferðaskipið á að verða járnbraut dreifðu bygðanna. það á að koma inn á hverju smáhöín fyrir austan og veatan. það myndi ger breyta aðstöðu framleiðenda til alls atvinnureksturs frá Hornafirði norð- ur um land að Búðum sunnan á Snæfellsnesi. það myndi gefa Auatur- Skaftfellingum, Barðstrendlngum og TlMIlflC Trúfesti hans og þol við þetta starf er aðdáanlegt. Langt út fyrir landamæri íslands varð hann víðfrægur af þessu starfi. Lærisveina eignaðist hann um alt Island og víðar, sem vafalaust hafa veitt honum mikla uppörfun og styrk í þessari baráttu. Þess þurfi hann og því að hann var viðkvæmur maður og tilfinninga- ríkur og fann áreiðanlega mjög til þeirrar andúðar og kulda sem frá öðrum barst til hans. Af starfseminni og ritúnum um þessar rannsóknir varð hann lang- frægastur hin síðari árin. Eg dæmi ekki um það, reynslan sker úr því síðar, hversu mikilsverðar þær verða taldar. En um hitt mun enginn efast að það sem síra Haraldi gekk til var það, að leita sannleikans, þjóna sannleikanum og verða píslarvottur hans, ef því væri að skifta. Síra Haraldur hreif mig fyrst með því hvemig hann kendi okk- ur um spámenn gamlatestament- isins — fyrírrennara Krists, hina innblásnu menn, sem vildu vekja þjóð sína frá bókstafstrú, sem fómuðu lífí fyrir sannfæringu sína. Hann komst í hrifningu sjálf- ur, er hann útlistaði hina geysi- lega miklu þróun í guðshugmynd- unum sem þeir opinberuðu og hin- ar háleitu siðferðiskröfur, sem þeir báru fram samhliða full- komnari hugmyndum um guð- dóminn. Hann skildi til fulls hið mikla umrót sem þeir höfðu komið af stað meðal þjóðar sinnar: „Land- ið fær eigi þolað orð hans“. — Og vitanlega skildi hann og til fulls hversu átakanleg oft urðu örlög þeirra. Síra Haraldur var þessum mönnum skildastur. Hann var spámaður hjá okkar litlu þjóð. Jahve sagði við hann, eins og við elsta spámann Gyðinga forð- um: „Far þú og spá þú hjá lýð mínum“. Hann fór og spáði og hlaut um sumt að sæta sömu örlögum og spámennimir forðum í Gyðinga- landi. Það var einnig hrópað að honum eins og að elsta spámanni Gyðinga: „Landið fær ekki þolað orð hans“, því að á öllum tímum hafa orð hins guðinnblásna spá- manns verið kölluð hin hættuleg- ustu. En svo kemur sagan með sinn dóm. Tryggvi ÞórhaUason. Á víðavangi. „Þú ert altaf ofan á, húsbóndi góður!“ Úr Vestmannaeyjum er Tíman- um skrifað: „Mörgum hér, jafn- vel íhaldsmönnum, ofbýður að lesa „þingtíðindi“ Mbl., — ekki vegna augljósra ósanninda, sem eru þar daglegt brauð. En mönn- um blöskrar heimskan, háttur smámennisins, sem sjaldan eða aldrei telur sér fært að skýra rétt frá skoðunum andstæðings og sá óvitaháttur, að láta sér koma til hugar, að heiðarlegir menn og heilskygnir leggi trúnað á slíkar frásagnir. — Svo langt er hér gengið, að íhaldsmenn sjálfir roðna af blygðun yfir vitskorti og siðferðisbresti fréttasnatans (Vai- týs). — I hvert sinn er eg lít yfir „þíngtíðindi“ Mbl. þar sem birtar eru orðréttar ræður J. Þo) . við hliðina á einstökum, sundurslitnum og afbökuðum um- mælum úr ræðum dómsmálaráð- herrans eða annara 1 anðstæðinga J. Þorl., kemur mér í hug saga um hálfvita, sem horfði á hús- bónda sinn glima og sá keppi- nautinn leggja hann að velli og skjóta honum niður fyrir hlað- varpann. Fábjánanum þótti herra sinn grátt leikinn og til að mýkja skap hans æpti hann: „Þú ert alt af ofan á, húsbóndi góður!“ — Líkt fer Mbl., er það sér, að með dómi þjóðarinnar og eigi síður í orðasennum á Alþingi hefir „heila heilanna" verið vikið niður brekk- una með höfúðið á undan, grípur það síðasta ráðið: — Aðferð af- glapans, sem lokar augunum og æpir: „Þú ert alt af ofan á, hús- bóndi góður!“ Leyndarmál togaranna. Vegna umræðna, sem orðið hafa í þinginu voru í síðasta blaði birt nokkur af dulskeytum ís- lenska togaraflotans. Tvær ömur- legar staðreyndir hafa bæði nú og á fyrrí þingum valdið miklum umræðum. Er það í fyrsta lagi margvottað af þingmöxmum að togaraflotinn íslenski ræni þrá- faldlega í landhelginni. I öðru lagi er uppi megn kvittur um það, að þessum landhelgisþjófnaði sé stjórnað úr landi og innbyrðis milli togaranna, með því að senda dulbúnar aðvaranir um hreyfingar varðskipanna. Síðamefndur kvitt- ur er studdur meðal annars af staðhæfingu eins af merkustu út- gerðarmanna landsins, Ág. Fly- genrings. — Þjófnaður úr land- helginni væri á margan hátt til tjóns og vanvirðu fyrir þjóðina. í fyrsta lagi myndi fjölmenn stétt landsbúa liggja undir þjófs- orði og lögbrjóta. í öðru lagi myndi óheft landhelgisveiði ís- lenskra togara meðan erlendum togurum er refsað að réttum lög- um setja okkar á bekk með skrælingjum í alþjóðaviðskiftum og stofna sjálfstæði o^kar og þjóðarvirðingu í bersýnilegan háska. I þriðja lagi er landhelgis- ránið álíka viturlegur búhnykkur eins og ef ánum væri slátrað rétt fyrir burðinn. Af þessum og fleiri ástæðum er málið alvarlegt í mesta lagi. Hefir að tilhlutun dómsmálaráðherrans verið borið fram frumv. í þinginu í þeim til- gangi að hindra hugsanlega mis- notkun loftskeyta í þessu skyni. Ekki átti sú hugmynd vinsældum að fagna hjá Ihaldsmönnum, síst hjá forstjóra Kveldúlfs, ólafí Thors. Mætti honum þó og öðrum mönnum, er hlut eiga að máli, vera ljóst, að þeim er mikil þörf á að reka af sér þetta mjög al- varlega ámæli. Virðist Tímanum full ástæða, til gera gangskör að þessu máli og vill því leyfa sér að beina eftirfarandi spumingum til ólafs Thors alþm. og óska svars: 1. Hefir togaraflotinn leyndar- mál? 2. Hvað er það í starfsemi flot- ans, sem krefst dulskeyta? „öllu má ofbjóða“ og líka pólitískri frekju Jóns Þorlákssonar. Eftir að Valtýr hafði óátalið af húsbóndanum set- ið í salardyrum Alþingis við að rangfæra og afbaka atburði þingsins urðu honum á tvær meiri háttar skyssur: Hann kallaði nafnkendasta friðarhöfðingja Is- lands, Jón Loftsson, „harðstjóra“ og hann gerðist svo ósvífinn i rangfærslum að þingskrifararnir töldu sig neydda til að skrifa á móti honum. Er slíkt einsdæmi. Þá blöskraði Jóni Þorl. svo að hann bað Valtý að láta ekki sjá j sig í þinginu næstu daga. Hefir og minna kveðið að ósvífnislegum afbökunum og fréttafalsi Mbl. síð- an. Islensk útgerð og Svíar. Mbl. reynir þessa dagana að beita sænskum áhrifum í íslensk- um útgerðarmálum, til þess að hindra það, að tilraun verði gerð, til skipulegrar síldarútgerðar og sölu og útvegurinn þannig dreg- inn úr því ófamaðarkafi, sem Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur fund þriðjudaginn 27. þ. m. kl. 9 e. h. Umræðuefni: Landbúnaðarmál Stjórnin útgerðarmenn og braskarar hafa með ofurkappi og skipulagsleysi steypt honum í á undanfömum árum. Andúðin gegn fyrirhuguðu skipulagi er runnin frá einstök- um stórbröskumm, sem vilja, nú sem áður, hafa óskerta aðstöðu, til þess að hremma ágóðann af útveginum, ef nokkur yrði. Og Mbl. gengur erindi þessara manna og telur að einkasalan fari í bága við vilja Svía! Mátti vænta slíks þýlyndis frá hendi þess blaðs. — Tíminn vill benda Mbl. á annað verkefni í aðstöðu íslenskrar sjávarútgerðar gagnvart útlend- ingum og sem stæði því miklu nær. Vill ekki Mbl. taka til með- ferðar það glæpsamlega ámæli, sem liggur á togaraútgerðinni ís- lensku um að landhelgisþjófnaði sé stjórnað með dulskeytum úr landi og milli togaranna, meðan erlendir landhelgisþjófar eru, eins og vera ber, látnir sæta fullri á- byrgð og refsingum? „Siðleysið“ og Gísli Sveinsson. Mbl. 18. þ. m. lætur í Veðri vaka, að „siðleysi kunningsskap- arins“ hafi valdið því, að Gísli Sveinsson sýslum. Skaftfellinga og fyrverandi stjórn töldu undir- skriftamálið í Skaftafellssýslu fullrannsakað og að valdið hafi kunningsskapur þeirra við nú- verandi dómsmálaráðherra! — Þetta mun vera algerlega ósönn og ómakleg ásökun á hendur M. Guðm. og G. Sv. Gjaldabyrðin. Mbl. gerir mikið veður út af því að létt hefir verið gengis- viðaukanum af kaffi- og sykur- tollinum og telur að slíkt sé gert fyrir jafnaðarmenn einvörðungu. En slík linun á gjaldabyrðixmi kemur öllum fátækari landslýð til góða. — Við niðurstöðu þess máls horfði annan veg en fyr hafði verið um ríkistekjuniar með því, að Ed. hafði samþykt tillögur um verulegan tekjuauka. Dalamönnum betri samgöngur en þeir hafa nokkurntíma haft. Kælirúm ■ á að vera i skipi þessu. það tekur ný- | metið á hverri smáhöfn landsins og flytur það á staði innanlands, þar sem markaður er bestur, eða i veg fyrir skip, sem ílytur vöruna til út- landa. Esjan myndi þá ganga hraðar en nú og keppa betur um fólksflutn- inginn við dönsku og norsku skipin sem nú fleyta rjómann ofan af sigl- ingunum. þegar strandferðaskipin verða tvö má gerbreyta póstgöngun- um og er þess síst vanþörf. Myndu | þA hinir seinfæru landpóstar leggjast j niður, en póstferðir verða tíðar með | vaxandi bifreiðaferðum frá kauptún- | unum upp um dali og undirlendi ' frá aðalhöfnum. Hið nýja skip er þess vegna fnunskilyrði aukins at- vinnulífs í flestum sveitum landsins, þýðingarmikið spor í baráttu við er- lent siglingavald, og óhjákvæmilegur liður í undirbúningi bættra póstsam- gangna. það má furðulegt heita að íhaldsflokkurinn skuli fara að beita sér gegn svo góðu máli. En mestri furðu gegnir þó um tvo menn, þá Hákon og Sigurð Eggerz. þeir eru fulltrúár fyrir héruð, sem eru þjök- uð af samgönguleysi á sjó. Enga vel- gerð er hægt að gera þeim héruðum aðra eins og þá sem steínt er að með hinu nýja skipi. Mótstaða þeirra sýn- ist bygð á fullkominni vanþekkingu á landsháttum í þeirra eiginkjördæm um, hvað þá ef lengra er leitað. Landsbankafrv. er komið gegnum 2 umr. í Ed. Breytingin miðar að því að þurka út úr skipulagi Landsbank- ans sem næst öll þau spor, sem B. Kr. sér í lagi og Jón þorl. að nokkru leyti settu á málið í fyrravetur. B. Kr. er í öllu vifihorfi sínu til Lands- bankans gegnsýrður af h^tri til þess- urar stofnunar og núverandi banka- stjóra þar. Gerði hann itrekaðar til- raunir í fyrravetur til að gera banka- stjórana að áhrifalitlum dagbókar- færandi snúningapiltum í bankanum. Til að hafa B. Kr. góðan gekk J. þorl. í fyrra, og öll flokkssystkini þeirra inn á flestar þær vitleysur, sem Bimi datt í hug að koma með. Ofan á þetta bætti svo Jón þorl. því, að svifta bankann viðurkenningunni um að hann sé banki landsins og rekinn á þess ábyrgð. Hefir berlega komið fram í umræðunum nú í vet- ur, að Jón vill svifta bankann lands- ábyrgð til þess að hann verði ekki jafn hættulegur keppinautur annara banka sem hér kynnu að koma síðar. Andstæðingar íhaldsins hafa nú að mestu þurkað af frv. um Landsbank- an merkin eftir hina sérlegu óvild B. Kr. og J. þorl. og fært form þess nær tillögum þingnefndar þeirrar er bjó málið undir fyrir Alþingi. Lands bankinn á að vera viðurkend eign þjóðarinnar. Honum á að stýra 15 manna þingkosin en ólaunuð nefnd. Sú nefnd velur aftur bankaráðsmenn- ina 4, en stjómin tilnefnir formann- inn. Óvildarmönnum Landsbankans virðist hafa staðið stuggur af hinni fjölmennu Landsbankanefnd, sem þó er og hefir ætið átt að vera ólaunuð. En með henni er hlaðinn skjólgarður um bankann, sem síst mun af veita, þar sem útlendu áhrifanna gætir jafnmikið. Við umræðurnar teygðu þeir lopann Björa og Jón. Einkum gerði Jón sér mikið far um að af- saka nefnd þá er hann skipaði til að meta hag bankans. Gerði Jón það i bræði sinni, er hann sá úrslit kosn- inganna. Valdi hann þá höíuðóvin bankans, B. Kr., og aðra stælta ihalds- menn, þar á meðal tvo návenslaða menn, Einar Arnórson og Ólaf John- son kaupmann. Við umræðurnar kom í ljós að nefnd þessi hafi skilað ger- ómerkilegu og þýðingarlaus áliti, þar sem engar sönnur voru færðar i neina skoðun um hag viðskiftamann- anna. En ekki var sparnaðurinn mik- ill, því að B. Kr. mun nú undanfarin ár hafa fengið 12—13 þús. kr. frá bankanum i laun og eftirlaun fyrir vinnu, sem erfitt er að meta bank- anum nema til tjóns. Með frv. um Landsbankann er í fyrsta sinn reynt að leysa málið með hagsmuni þjóðarinnar í heild fyrir augum. Má Jón þorl. nú minnast þess að hann keyrði málið gegnum þingið i fyrra með ofsa og ofbeldi. Fyrir B. Kr. má segja að þessi að- gerð, að má burtu af Landsbankan- um síðustu merki hans, sé eðlileg málalok. Htinn byrjaði um aldamótin með því að rita níðpésa um bank- ann. Hann vildi láta leggja bankann riiður og afhenda erlendri þjóð seðla- útgáfuna í heila öld. Hann lét reka Tr. G. úr bankanum til að komast þar sjálfur að. Hann fékk að hanga þar fáein ár, var síðan keyptur út þaðan, og hefir síðan verið sistarf- andi bankanum til skaða. Síðustu verk hans, áhrif á bankalögin i fyrra og hið svokallaða mat á viðskifta- mönnum bankans verður nú gert að engu með nýrri löggjöf, þar sem þjóðin viðurkennir sinn eigin banka og vísar á bug öllum traustspillandi hlutafélagsblæ. Má segja að þeir forn- vinir B. Kr. og Jón þorl. hafi nú í Ed. fengið hæfilega ráðningu fyrir undangengnar aðgerðir í bankamál- um landsins. Byggingar- og landnámssjóður var samþyktur sem lög frá Alþingi í fyrradag. Ed. lagði síðustu hönd á málið; og var frv. samþ. þar umrajðu- laust við tvær seinni umræður. Greiddi öll Ed. málinu jáyrði nema B. Kr. sem sat hjá. Hefir það mél lifað tvenna dagana. þegar J. J. flutti fyrst hugmynd þessa á Alþingi árið 1925 gerðu íhaldsmenn alt sem þeir gátu til að ófrægja hann og oyða málinu. Jón þorl. beitti sér þá fyrir mótstöðunni og hélt langar ræður um þau spillandi áhrif sem það myndi hafa á bændastétt lands- ins, ef greitt væri fyrir endurbygg- ingu sveitabæja og nýbýlum á rækt- arlandi með beinum styrk úr land- sjóði. Taldi Jón slíka aðferð sama og setja bændur. á sveitina, auk þess sem býlafjölgun í sveit væri íjar stæða nema máske á áveitusvaeðun- um austanfjalls. t Blöð íhaldsmanna íóru hamfarir gegn málinu, og ein- stakir liðsmenn flokksins eftir því sem þeir náðu tjl. í Borgarfirði hélt Ottesen um vorið háðræður við kjós- endur sina um þá fjarstæðu, að landið greiddi fyrir endurbyggingu „niðurníddra“ býla. íhaldsflokkurinn eyddi málinu í Ed. þegar í stað, en ekki hlýddu þó allir liðsmennimir J. þ., sem vildi láta fella frv. frá nefnd. Árið eftir kom J. J. enn með frv. með þeirri endurbót, sem nú er eitt af meginatriðum þess, að höfuðstóll- inn skuli fenginn að láni, en landið greiði nokkuð af vöxtunum. Meðan frumræðan var haldin gengu f- haldsmenn út úr deildinni. Steinsen setti varamann í stað sinn við fund- arstjóm og lagöi líka á flótta inn í næsta herbergi, undan þessu hættu- lega frv. Gunnar gamli í Eyjum tróð

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.