Tíminn - 21.04.1928, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.04.1928, Blaðsíða 3
TIMINN 78 Herfi Diskaherfi, Hankmoherfi, FjaSraherfi, Rúlluherfi, RúSÓIfsherfi og ÁvinsluherfL Samhand isl. samvinnufél. Hljómteikar 15. þ. m. hélt Jón Guðmundssori hljómleika í Gamla Bíó. það kom ótvírætt í ljós að söng- maðurinn liefir með mikilli elju og astundun, vakað yfir því að kynna sér og i'æra sér í n>d alt það besta í söng og musik er okkar musikheimur hefir haft að bjóða. Hefir honum með tilstyrk músikgáfu sinnar, orðið svo vel ágengt á 'þessu sviði að maður gat oft dást að því í dag.hversu hag- lega liann beitti röddinni og hversu greindarlega hann flutti viðfangsefni sín. Tónmyndun eða „Technik“ er að vísu ekki án lýta e n n þ á, en maður gladdist samt sem áður yfir því, að íinna jafn álitlega musikmenningu vaxna upp úr alíslenskum reit. Fenginni kunnáttu fylgir einnig sá góði kostur, að söngmanninum hefir tekist að helga sér hana, án þess að skerða að nokkru leyti sína uppruna- legu rödd „die Naturstimme" eða sitt einstaklingseðli „Induvidialitat" en einmitt það ■ er mjög algengur kvilli hjá söngnemum á vissum þrepum á þroskabraut sinni. það sein mér fyndist rétt að benda á aí því sem betur mætti fara í söng þessa tápmikla tenorsöngvara, er einkum það, að röddin er oft ekki eins eins mjúk og hún gæti verið, ef allir hinir bestu hljómgjafar raddar- innar nytu sín til fulls. Sumstaðar virtist nokkuð ósamræmi milli sterkra og veikra tóna. Sterku tónarnir hafa mikið burðarmagn, en veikir tónar missa stundum besta höfuðhljóminn „die Kopfresonanz" og um leið nægi- legt dráttarmagn og þá mýkt, sem söngmaðurinn annars á í fórum sín- um. Á stöku stað urðu loturnar „die Phrasen" nokkuð óákveðnar, er óvíst hvort þar réði meira um, skortur á íullkominni andardráttarleikni, eða hin illa fylgja söngmanna, sem nefn- ist „Nervösitat", sem ekki er ólíklegt, að sá maður hafi, sem í fyrsta sinm kemur fram á söngpallinn, sem máls- vari sjálfstæðs „Konserts". Páll ísólfsson lék undir og leysti það hlutverk af hendi á þann veg, sem aðeins hinum þroskaða lista- manni er -auðið. Fagnaðarlæti áheyrenda voru mikil og væri óskandi að miklu fleiri hefðu notið þessara ánægjulegu hljómleika. Rvík, þ. 15. apríl 1928. pórðor Kristlelfsson. -----o-... firiisSrí Heilsubælisins o. fl. Út af ummælum, sem komið hafa fram á Alþingi og í frásögn blaða um umræður þar viðvíkjandi Oddfellow- íélaginu og fé þvi, er safnast hefir á liðnum árum til Ártíðaskrár Heilsu- hælisins, teljum vér rétt að taka fram það, sem hér segir: Ártíðaskráin var gefin Heilsuhælis- félaginu. það félag tók allar tekjur af henni þangað til Heilsuhælisfélag- inu var breytt í „Berklavamafélag ís- lands“ árið 1924. Síðan hefir það félag tekið allar tekjur af Ártíðaskránni. Saxon Petroleum Co.,hér á landi hafa einnig brotið hlutafélaga- lögin með því að tilkynna félag- ið ekki til hlutafélagaskrár. Stjórnendur h/f. Shell á íslandi hafa og brotið hin sömu lög með því að tilkynna til hlutafélaga- skrár að hlutaféð væri innborg- að, þó að upplýst sé að það sé rangt. Við þessu broti liggur mjög alvarleg hegning fyrir stjómina í hlutafélaginu. Menn sem hafa brotið lög hreinlega er auðvelt að taka og refsa, öðrum til viðvörunar. Hið allra alvarleg- asta er leppmenskan. íslensk leppmenska er það, að íslenskir menn eða félög, gera á pappímum samninga, sem á yfirborðinu eru í samræmi við landslög, en eru gerðir til þess að komast á snið við þau og afla erlendum auð- möxmum eða félögum íslenskra sérréttinda, og sá raunverulegi samningur, er því hreinasta lög- brot. Þetta hafa hinir alkunnu síldar-skipa-leppar þráfaldlega gert. Atvinnulausir braskarar fara norður á Siglufjörð á sumr- in, kaupa þar á pappímum skip af erlendum mönnum, gefa út skuldabréf fyrir andvirði skipsíns og veðsetja seljandanum það fyr- ir söluverðinu með rá og reiða; síðan draga þeir íslenska fánann við hún og láta sigla skipinu inn Öllum kröfum út af meðferð þess fjár, sem safnast hefir til Ártíöaskrár- innar, hlýtur því að eiga að beina til Berklavarnafélags íslands. Enn fremur viljum vér taka það fram, að gjafir þær, sem aðalfundur Berklavarnafélags íslands hefir gefið ýmsum stofnunum og félögum hér á landi til útrýmingar berklaveikinn- ar, eru gefnar úr hinum almenna sjóði félagsins, og bæði það fé, svo og sjóðfé það, sem félagið nú á, staf- ur uuðvitað ekki einungis frá Ártíða- skrárgjöfum, heldur einnig frá öðr- um tekjum Heilsuhælisfélagsins og Berklavarnafélags íslands ,t. d. gjöf- um og áheitum einstakra manna beint til félaganna, tillögum deilda og junsu fleira. i Hm alt þetta hefir stjórn Berkla- j varnafélags íslands ritað stjómar- ■ ráðinu, að gefnu tilefni, rækilegt bréf : þ. 15. ágúst 1926, en efni þess bréfs sjáúm vér að svo stöddu enga ástæðu ti lað rekja. Teljum vér þetta sem þegar er sagt nægja til leiðréttingar og skilningsauka fyrir þá, sem ókunnir eru málavöxtum. Annars munum vér að sjálfsögðu fúsir til þess að gefa allar frekari skýringar um málefni þessi, ef frekara tilefni gefst. Reykjavík, 4. apríl 1928. Stjórn Berklavarnafélags íslands. Eogert Olaessen. Sighvatur BJamason. Sæmundur Bjamhéðinssou. Magnús Pétursson. Haraldur Árnason. ATHUGASEMD. „Leiðrétting" þessi leiðréttir ekki mikið. Hver „gaf“ gjafirnar fyrir dánarspjöldin til félags sem afiiendir göfina aftur Oddfeilowreglunni'? Al- menningur sem gefið hefir fé þetta mun liiklaust hafa ætlast til að gjaf- ir þessar yrðu að notum sjúklingum á Vífilstöðum, en nú er séð að svo er ekki. En svo mikið má fullyrða að viðkunnanlegast væri að dánargjaf- irnar rynnu hér eftir a. m. k. til sjúklinga á Vífilstöðum, en ekki til* félags þess er tekið hefir við þeim undanfarin ár. Ritstj. Fréttir. ELnar Ólafur Sveinsson frá Hvammi í Mýrdal hefir lokið námi í norræn- um frœðum við Hafnarháskóla 25. febr. þ. á. Hann hefir lagt mesta stund á norræna bókmentasögu og var sérgrein hans íslensk æfintýri. Hjúkrunarfélagið Likn hélt aðal- fund sinn 17. f. m. Hefir Tímanum borist skýrsla um starfsemi þess á árinu. þrjár lærðar hjúkrunarkonur voru ráðnar hjá félaginu og er starf þeirra oinkum að liðsinna fólki, sem ekki hefi ráð á, að afla sér hjálpar í veikindum. Ennfremur heldur fé- lagið uppi hjálparstöð fyrir berkla- sjúklinga og „barnavernd", sem er í því fólgin að veita fátækum mæðrum leiðbeiningar og aðstoð um meðferð barnanna. Læknarnir, Magnús Pét- ursson og Katrín Thoroddsen veita félaginu aðstoð ókeypis við hjálpar- starfsemina. í íslenska landhelgi til >ess að veiða þar síld og leggja upp og salta á landi — sem er erlend- um skipum óheimilt. Allir vita að hinn raunverulegi samningur er ekki svona. Hhm rétti samning- ur milli leppsins og útlendingsins er, að útlendingurinn kaupir lepp- inn fyrir ákveðið peningagjald til þess að svíkja sitt eigið föður- land, með því að skrifa undir þessa samninga til málamynda. ÍJtlendingurinn á skipið eftir sem áður, það er jafn útlent og það hefir altaf verið, en leppurinn hefir með sviksamlegum sanm- ingi veitt því íslensk sérréttindi á kostnað landsmanna, sem einir eiga að njóta þeirra gæða. Atvikin, sem gerst hafa í sam- bandi við hið svokallaða íslenska Shell, eru nokkuð hliðstæð því sem gerist oft norður á Siglufirði í sambandi við síldina. Hið svo- kallaða Shell félag virðist hafa nokkuð af sjúkdómseinkennum leppmenskunnar. Það ei' upplýst að Hallgr. Benediktsson & Co. sóttu um leyfi handa hinu er- lenda auðfélagi til að byggja hér við Skerjafjörð. Hversvegna kaupir svo ekki félagið, heldur fyrnefndir menn, lóðarspilduna? Þeir halda áfram að kaupa lóðir og leigja félaginu út um alt land. Skyldi þetta ekki vera vegna þess Vestur-íslendingar hafa kosið nefnd til að annast undirbúning heimferðar- inn 1930. Stjóm Manitoba-fylkis hefir heitið nefndinni 1000 dollurum árlega í 3 ár til starfsemi sinnar. Eru allar horfur á, að ýms önnur fylki, og jafn- j vel Kanadaríki sjálft muni veita ís- lendingum styrk til heimferðarinnar. Alþingismenn, sem heima eiga utan Rvíkur, eru flestir famir eða á för- um. Með íslandi fóru norður á þriðjud.: Ingólfur Bjarnarson, Einar Árnason og Erlingur Friðjónsson. Með Esju fóru austur á fimtudag þingmenn Múlasýslna og þorleifur Jónsson, þm. Austur-Skaftfellinga. þingmenn Húnvetninga og Skagfirð- inga fóru með Suðurlandi í gær og ætluðu landveg norður yfir Holta- vörðuheiði. Shell-félagið bauð blaðamönnum að skoða olíustöðina við Skerjafjörð síðastl. þriðjud. Er ekki ofsögum sagt af þeim mannvirkjum, sem þar hafa verið gcrð. Aðalgeymamir þrír taka 8000 smálestir af oliu og bensíni. Auk þeirra eru nokkrir minni geymar sem rúma samtals á þriðja hundrað smá- lesta. Rúml. 300 metra löng bryggja gengur í sjó fram. Ber hún leiðslur j' þær sem olían fer eftir, þegar henni j er dælt úr skipum upp í geymana eða þaðan aftur. Er hægt að dæla ! gegnurn þær 100 smálestum á klukku- I stund. Félagið hefir nú fengið hing- að skip, sem á aö flytja olíuna út um land til hinna minni stöðva, og er í því olíugeymir, sem rúmar hátt á annað hundrað smál. Stúdentablað með nýju sniði hóf göngu sína síðasta vetrardag. Er það í sama broti og blað það er stúdentar hafa geíið út 1. des. undaníarin ár, en á að koma út mánaðaidega. það á að flytja greinar um bókmentir, listir og þjóðfélagsmál en gerist eigi málsvari sérstakra stefna. — Ritstjóri er Lárus Sigurbjömsson. — Árg. kost- ar 5 kr. Víðvangshlaup fór fram hér að vanda á sumardaginn fyrsta. þátt- takendur voru 12. Fyrstur varð að marki Geir Gígja kennari (13 mín. 3 sek.), amiar Jón þórðarson (13 min. 17.4 sek.) og þriðji þorsteinn Jósefsson (13 mín. 26 sek.). Knatt- spymufél. Rvfkur vann hlaupið. Mokafli var i vestmannaeyjum um miðjan þennan mánuð. Á Homafirðc og Djúpavogi er afli tregur. Slys. Gömul kona varð undir bfl hér í bænum síðastl. miðvikud. og beið bana af. Alþingi LUg írá Alþingi. 43. Frv. um nokkrar breytingar til bráðabirgða á hegningarlðggjöfiimi og viðauka við hana. (stj.frv.). 44. Frv. um tilbúinn áburð. (stj.- frv.). 45. Frv. um Menningarsjóð. (stj,- frv.). 46. Frv. um fjáraukalðg fyrlr árlð 1927. (stj.frv.). 47. Frv. um friðun pingvalla. (stj.- frv.). 48. Frv. um heimild fyrir veðdeild að félagið má ekki kaupa hér land nema með nýjum leyfum Stjórnarráðsins, en Magnús Guð- mundsson og félagar hans hafa álitið og áreiðanlega með réttu, að leyfin yrðu ekki eins auðsótt eftir stjórnarskiftin. Dettur nokkrum í hug, að þessir menn hafi lagt til peningana 1 lóðar- kaupin og eigi lóðimar í raun og veru? Sér ekki allur landslýður til hvers leikurinn er gerður og hvað hér er að gerast? Síðan á hið svokallaða íslenska Shell fé- lag að kaupa öll þessi lönd og öll þessi mannvirki fyrir miljónir. Það er upplýst að hlutafé þess félags er alt útlent — nema kr. 8000.00 —, sem Magnús og fé- lagar hans segjast hafa lagt f félagið. Þetta félag ætlar að veð- setja allar sínar eignir hinu er- lenda félagi, meira að segja hluta- bréf sín. Þetta félag á svo að öðlast réttindi eins og íslenskir þegnar og íslensk félög, — rétt- indi til að kaupa hér land ótak- mai'kað, réttindi til þess að versla hér, réttindi til þess að eiga hér skip, sem sigli undir íslenska fán- anum o. s. frv., yfirleitt öðlast hin bestu íslensku réttindi. En álíta menn nú að það sé 1 raun og veru Magnús Guðmundsson og félagar hans, sem eiga þetta félag og eignir þess að mestu Landsbanka íslands til að gefa út nýja flokka (seríur) bankavaxtabrófa. (stj.frv.). í! 49. Fjárlðg fyrir árið 1929. (stj.frv.). 50. Frv. um varðskip landsins og skipverja á þeim. (stj.frv.). 51. Frv. um varnir gegn því, að gin- og klaufaveikl og aðrir alidýra- sjúkdómar berist til landsins. (stj.- frv.). 52. Frv. um aandgræðslu i landl Strandarkirkju. 53. Frv. um heimild fyrir rlkis- stjómina til þess aö innheimta tekju- og elgnaskatt með 25% við- auka. 54. Frv. um einkasðlu á útfluttri | síld. | 55. Frv. um bann gegn dragnóta- veiði i landhelgi. 56. Frv. um atvinnuleysisskýrslur. 57. Frv. um atkvæðagreiðslur utan kjðrstaða vlð alþingiskosnlngar. 58. Frv. um hlunnindi fyrir láns- félag. 59. Frv. til áfengislaga. 60. Frv. um samstjórn tryggingar- stofnana landsins. 61. Frv. um breytiug á lögum nr. 48, 31. maí 1927, um Landsbanka ís- lands. 62. Frv. um smíði og rekstur strandferðaskips. (stj.frv.). 63. Frv. um bráðabirgða-ungmenna- iræðslu í Reykjavík (stj.frv.). 64. Frv. um vemd atvinnníyrir- tækja gegn óróttmratum prentuðum ummælum (stj.frv.). 65. Frv. um dómsmálastarfa, lðg- reglustjórn, gjaldheimtu o. fl. i Reyk- javik. 66. Frv. um einkasðlu á áfengi. 67. Frv. um að undanskllja ís- landsbanka inndráttarskyldu seðla árið 1928. 68. Frv. um hvalveiðar. — Nokkrar þál. bíða næeta blaðs. Á fundi sameinaðs þings þriðjud. 16. þ. m. fór fram hlutfallskosning ýmsra nefnda samkv. nýjum lögum, ennfremur yfirskoðunannanna lands- reikninganna. Kosning fór sem hér segir (Listar eru merktir A., B. og C.): Utanrikismálanefnd: Benedikt Sveinsson, Ásgeir Ás- geirsson, Bjarni Ásgeirsson (A), Jón þorláksson, Sigurður Eggerz, Ólafur Thórs (B), Héðinn Valdimarsson (C). Yffrskoðunarmenn landsreikninganna: Pétur þórðareon í Hjörsey, Gunnar leyti, eða dettur mönnum í hug, að það sé hið erlenda auðfélag, sem í raun og veru á öll fyrir- tækin, en notar Magnús og fé- laga hans til þess að smeygja hér inn hramminum? Halda menn að þetta félag sé í raun og veru íslenskt, eða dettur mönnum í hug, að þetta sé erlent auðfélag með íslenskt yfirborðsnafn til þess að öðlast hér íslensk rétt- indi? Hver er eiginlega munurinn á þessu Shell-félagi og lepp- menskunni á Siglufirði? Hvort- tveggja kaupir stóreignir fyrir ekkert, hvorttveggja gefur út skuldabréf fyrir öllu andvirðinu, hvorttveggja veðsetur seljandan- um allar eignirnar sem hann kaupir, hvorttveggja fær þóknun fyrir — Magnús Guðmundsson fær dálítið árskaup fyrir að vera formaður í Shell-félaginu. Það er best að landsmenn svari spum- ingunni sjálfir. En í ofanálag á dóm almennings í málinu, mun mörgum Islendingi þykja sem réttvísin hafi stundum lotið að lægra, en að rannsaka þjóðemi Shell á IslandL a-fb. -----o----- A sýalnfimdi Eyjaljarð,ar«ýsln sem nýlega er lokið, var ákveðið að veita á þessu ári 50 þús. kr. til vega innan sýslunnar. 25 Verðlaun samtals 1200 krónur, verða veitt þeim, er kaupa Fjallkonuskósvert- una, sem er langbesta skósvertan. Sjáanlegt er að allir taki þátt í samkepninni, það er engin fyr- irhöfn, aðeins dálítil pössunar- semi. Lesið verðlaunareglumar, sem em til sýnis í sérhverri verslun. H/f. Efnagerð Reykjavíkur. Sigurðsson alþm. (A), Árni Jónsson frá Múla (B). • Mentamálaráð: Sigurður Nordal próíessor, Ragnar Ásgeirsson garðyrkjumaður, Stefán Jóh. Stefánsson lögmaður (A), Ingi- björg H. Bjarnason, Árni Pálsson bókavörður (B). þlugvallanefnd: Jónas Jónsson ráðherra, Jón Bald- vinsson alþm. (A), Magnús Guð- mundsson alþm. (B). Landsbankanefnd: Aðalmenn: Sveinn Ólafsson, þor- leifur Jónsson, Guðm. Ólafsson, Lár- us Helgason, Ingólfur Bjamarson, Einar Ámason, Halldór Stefánsson (A), Jón þorláksson, Magnús Guð- mundsson, Ólafur Thórs, Ingibjörg H. Bjamason, Halldór Steinsson, Björn Kristjánsson (B), Héðinn Valdimars- son, Haraldur Guðmundsson (C). Varamenn: Hannes Jónsson alþm., Bjami Ásgeirsson, Gunnar Sigurðs- son, Bjami Bjarnason skólastj. í Iiafnarfirði, Bjöm Bimir í Grafari holti, Hannes Jónsson dýralæknir, Helgi Bergs (A), Pétur Ottesen, Jón A. Jónsson, Jónas Kristjánsson, Jó- hann JóseísSon, Hákon Krístófersson, Jón Sigurðsson (B), Stefán Jóh. Stef- ánsson, Sigurjón A. Ólafsson (C). Landsbankanefndin er kosin til 6 ára. Hún velur 4 manna bankaráð, en stjórnin skipai- oddamann. Milliþing anefnd tll að athuga tolla- og skattalðg- gjðftna: Halldór Stefánsson, Haraldur Guð- mundsson (A), Jón þorláksson (B). Ú t fln tningsnef nd samkv. lðgnm um síldareinkasðlu: Aðalmonn: Böðvar Bjarkan lög- maður, Erlingur Friðjónsson alþm. (A), Bjöm Líndal (B). Varamenn: Jakob Karlsson banka- ritari, Guðm. Skarphéðinsson Siglu- firði (A), Guðmundur Pétursson (B). Utanríkismálanefnd kaus Benedikt Sveinsson sem formann og Ásgeir Asgeirsson sem ritara. Formaður Landsbankanefndar er Sveinn Ólafsson. Kosning, í bankaráð- ið fór svo, að fyrir vali urðu Jón Árnason framkv.stj., Jón Baldvins- son alþm., Bjami Ásgeirsson alþm. og Jóhannes Jóhannesson bæjarfó- geti. Bjarni Ásgeireson var kosinn með hlutkesti milli hans og Magn- úsar Jónssonar alþm., af þvi að at- kvæðafjöldi þeirra var jafn. þinglausnir fóm fram miðvikud. 18. þ. m. Forseti sameinaðs þings, Magnús Torfason, gaf yfirlit yfir störf þingsins og gat þess, að það hefði ráðið mörgum merkum málum til góðra lykta. þá las forsætisráð- herra upp boðskap konungs og sleit þinginu. Alþingi hefir að þessu sinni setið 91 dag, að halgidögum meðtöldum. Fundir hafa alls orðið 157. þingið hefir haft til meðferðar 162 mál. — frv., þáltill. og fyrirspurnir. þar af I hafa verið afgreidd 68 lög (30 st.j.- frv. og 38 þingmannafrv.), 23 þings- ályktanir þetta þing er hið 40. í röðinni BÍÖ- an íslendingar fengu löggjafarvald að nýju.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.