Tíminn - 21.04.1928, Qupperneq 4

Tíminn - 21.04.1928, Qupperneq 4
w tXHIttB Bókaútg-áfa á Akureyri Þorsteinn M. Jónsson á Akur- eyri er orðinn langmerkastur allra íslenskra bókaátgefenda, að Sig. Kristjánssyni undanskildum. Þor- steinn virðist hafa skilið hið há- leita hlutverk útgefandans, og hann gefur aðeins út bækur um íslensk efni, þjóðlegar og alþýð- legar bækur. Nýlega hafa komið frá honum þrjár bækur, sefn all- ar eiga það skilið að á þær sé minst. Þar er fyrst að nefna þjóðsögu- safnið „Gráskinnu“, sem vafar laust verður vinsæl bók hjá þjóð- inni. Merkasti kaflinn í bókinni eru fyrirburðasagnir Snæbjamar í Hergilsey, sem prófessor Sig- urður Nordal hefur safnað, en auk þess eru þar margar skemti- legar og fróðlegar sögur. Þá er önnur bók „Líf og blóð“ eftir Theódór Friðriksson. Hún er að vísu ekki mikið listaverk, en engu að síður merkileg, því hún sýnir hvemig ómentaður alþýðu- maður hugsar og skrifar, og mér þykir næsta ólíklegt að nágranna- þjóðir vorar sýni betri bækur, eftir menn í hans stöðu. Þessi bók og ritverk Kristínar Sigfús- dóttur sýna Ijóst hve mikill bók- mentalegur þróttur er enn til tljá íslenskri alþýðu. Þá er þriðja bókin, leikritið „Dauði Natans Ketilssonar" eftir frú Elínu Hoffmann. Þessi bók er einstæð í bókmentum vorum. Höfundurinn er dönsk kona, sem ólst upp á Islandi til fermingar- aldurs, og sem síðan hefir elskað ísland sem fóstru sína. Hún kom aftur til Islands er hún var rosk- in kona, og hafði um langt skeið tekið þátt í hinu glæsilega sam- kvæmislífi Kaupmannahafnar, en engu að síður fanst henni jafn- an Island vera hennar heimaland, og hún valdi sér yrkisefni úr rammíslenskri sögu. Það má deila um hversu vel henni hefur tekist að leiða Natan og Rósu fram á sjónarsviðið, en um eitt getum vér verið sammála, að sem útlend- ings verk er bókin snildarleg. En undarlegt er, að það skuli vera dönsk kona, sem fyrst tekur þetta há„dramatíska“ efni til meðferð- ar. Á síðasta hausti gaf Þ. M. Jóns- son einnig út bók um Vilhjálm Stefánsson landkönnuðinn fræga, eftir dr. Guðmund Fixmbogason. Þessarar bókar hefir áður verið minst í Tímanum, enda er hún snildarverk og hefir verið mikið lesin af alþýðu. Væri vonandi, að Þorsteini endist aldur til að gefa út enn margar góðar þjóðlegar ís- lenskar bækur og að þjóðin kunni að meta það, sem henni er gott gert, svo hún kaupi þessar bæk- ur, lesi þær og styðji með því að útgáfu nýrra góðra íslenskra bóka. H. H. ----«•--- Bréfkafli ------ Frh. í gærkvöldi lauk eg við að lesa þennan dæmalausa „Veíara frá Kasmír“. Sá lestur gekk nú ekki „sporlaust" yfir mig. Mig dreymdi stóran draum í nótt, og langar mig, ritstjóri góður, að segja þjer drauminn. það dreymdi mig, að eg þóttist staddur þar sem heitir á „Blómstur- völlum ónáttúrunnar". Sé eg þá hvar tvær konur koma í móti mér. þær heilsa mér, sem ekki er nú í frásögur færandi. Önnur þeirra var feit og montin*), og það fanst mér á tali hennar og fasi sem hún mundi vanþakklát og heimtufrek. Eftir nokkra viðræðu vék eg mér að henni og segi rétt svona: „Með leyfi að spyrja, eruð þér ekki gift kona — eiginkona". Hún kvað þess rétt til getið. Hin konan var að sjá bein and- stæða við giftu konuna. Hver dráttur, hver hreyfing og mál benti á auð- *) Leturbreytt orð og setningar er að hugsun til tekið úr „Vefaranum". Kr. Sig. | mýkt, litiUatti og iómíýaL Hún vai sem ímymi sj aiisaineituuar og birt- ing Uins æðsta og göíugasta kven- dóms. Eg varö svo gagntekinn ai ágæti iieimar, aö mér sást yíir allax kuiteisisreglur, en spyr svona íbr- máialaust: „þú ert þú vænti eg ekki skækjan, sem hann Halldór Kiljan Laxness dáir rnestV” „Jú, reyndar", segir hún. „Sá biessaði maður". Og þegar hún kvaddi mig, mátti iesa tórnfýsina úr augnaráöinu, en eg stóð sem sleini iostinn. Loks áttaöi eg mig, en mér lá við aö orga al iðrun og greinju, þvi að eg vissi að nú haiði eg slept fyrirtaks tækiíæri aö syndga Mér haiði aldrei iiðið ver á æii minni og eg komst að þeirri niöurstöðu, að aldrei er maSur grip- inn jaln sárxi lðrun og þegar maður heíir slept góðu tækiiæri að syndga og mér lanst alt ólán heimsins sprott- ið af því að monnina skortix bug- rekki tii að syndga. það má vera að i svefni verði öfg- ar liugsunarinnar meiri en í vök- unni, en nokkuð var það, að eg varð svo gagntekinn örvingiun, að mér lá | viö að týna lífinu. Eg veiti þessu j fyrir mér og komst að þeirri niður- j »stöðu, að sjálismorð ox í rauninni ekki hxyllilegri athðfn íyrir þann : er íremur, en sem því svarar að j borða eina sneið ai brauði með ; rullupylsu. En lííið og dauðinn teygðu mig þarna á milli sín eins og hráblautt skinn, þvi að nú skaut upp þeirri hugsun, að mér þótti sárast að deyja áu þess að haia nauðgað einni ein- ustu kvensnlit, eða bitið karlmnnn ó barkaan. Mér varð nú i þessum öriagaleik iitið til himins svo sem i þvi skyni að sjá hvort æðri máttarvöld tækju hér ekki 1 taumana, þvi að hvað mátti „vesalingur minn“. Eg sá þá að iiimininn var íyrix oían alt bláx eins og gnð. Varð eg gripinn skelfingu, þvi að þetta liaíði eg aidrei hugsað mér, að guð gæti orðið svona á lit- inn. Mér duttú blámenn í hug. Eg haíði aldrei heyrt getið um neinn sérstakan lit á guði. Alt i eihu var eg lagður af stað heim tii konunnar minnar, svo sem í þvi skyni, að hún kynni að geta slegið á þetta hugsanarugl og lækn- að mig, því að konan er eins og voðalega stór lækningabók i hómó- patiu, en þá er alt i einu sem hvísl- að að mér: „Sá sem krefst þess að konan sé eitthvað annað og meira en kynferðisvera og bameignavél, hann er saurliisisseggur eða vitíirringnr, og sá eg, að hið fyrra jók ekki orðs- tír minn, og litlu eða engu betra að verða máske sendur á Klepp. Eg röiti þó áfram án þess beint að vita i hvert halda skyldi. Alt i einu þykist I eg staddur heima, en eg sótti ekki ; vel aö konunni minni. Hún haföi þá j notað tækifærið meðan eg var hyergi í nærri að gera nokkuÖ, sem hún mátti | ekki, þvi að konan getux alðrei átt | æðra takmark í lili slnu en nota | tækiiærið til þess að stela af sklln- j ingstrónu. ! Menn geta nú ímyndaö sér hversu I mér brá. Eg haíöi treyst konunni j minni, en sá nú hversu eg haföi ver- ið hlektur. En nú haföi blekkingunm I veriö svift burt og eg horföi á ná- : kaldan veruleikann, en ef blekking- i unni er svilt buxt og maðurinn sér ; sjálfan sig, þá fer honum eins og j skoffininn, hann uppgötvax, að hugg- j un finst hvorki á himni né jörðu og j deyr. Eg fann, aö þessi ályktun fól i sér gullkom vitskunnar, og eg dáö- ist aö skoffíninu. HvaÖ það gat ver- ið gáfað. Liklega af því, að þaö verð- ur til með nokkuð óvenjulegum hætti. Mér fanst nú í draumnum, sem komið væri íram á sumar og æmar mínar bornar. Eg hefi alt af haft unun af íé og ráfa nú í öngum mín- um út i hagann, því að hvað er til á jörð vorrl æðra, fullkonmara og hell- agra en drifhvít sauðklndin & há- sumardegi. En rétt sem eg er kom- inn þangað, sé eg hvar konan mín kemur á eftir mér þess erindis að biðja mig fyrirgefningar á brotinu. Eg vissi að það var talið fagurt að sýna þeim iðrandi brotlegu umbun og miskunnsemi, svo eg lofa því há- tíðlega. Mér varð litið til himins svo sem í því skyni, að þeir tækju eftir mér þar uppi, því þegar Kristur skipar guði að vera miskunnsamur, velur hann honum mennina til fyrir- myndar, og þama hefðu þeir átt að geta séð mig. — — En í þessu vaknaði eg og varð íegnari en frá megi segja. Eg komst að þeirri niðurstöðu, að eg mundi hafa lesið mér til óbóta kvöldið áð- ur, eins og Sigga Pé er látin segja við Stein Elliða, og finst mér það besta setningin í bókinni“. Kr. Sig. ...■ Til handavinnupróls í Kennara- skólanum komu i vor 999 munir, þar af 352 bundnar bækur. — Kenn- ari er Halldóra Bjamadóttir. M«ð hinni gðmln, viðariwaadit og égætu gnOayOrn. Herkules þakpappa sem framleidd er á yerknmOJn vorri „Dorthetsminde“ frft þyi 1896 — þ. e. í 80 ár — hnfa nú verið þaktir í DanmOrkn og íilandi ca. 30 mllj. fernuBtra Fæst alstaðar & Islandi Hlntafélagfð )m iiillte fiirlfór Köbenhavn K. .--------J „Siðleysi kiniingslfapaiias“ Eg var að lesa „Siðleysi kunn- ingsskaparins" í fhaldsmálgagni því er Ární frá Múla stýrir. Reynir hann þar að vekja samúð, með afbrota- mönnum, sem hlíft er vegna kunn- ingsskapar. Og notar til þess dæmi Ásdísar ó Bjargi og Ingjalds í Her gilsey, þar sem þau hjálpa Gretti og Gísla. Að færa þessi dæmi yfir á yfir- iiilmingu og aðgerðaleysi yfirvald- anna gagnvart fjárbrallsglæpamönn- um nútirnans — og reyna þann veg að vekja samúð með þeim — finst rnér varla einu sinni sæmandi sið- ferðisgjaldþi'ota . skipbrotsmönnum, sem eru þó ennþá notaðir til fjós- verkanna á íhaldsheimilinu. Grettir og Gisli voru í mörg ár bún- i’r að líða hungur ogkulda, raunir og þjáningar útlagans. Og þó að vinirog nánustu ættingjar þeirra reyni þá að létta þeim raunimar er annars eðlis, en þótt flett sé ofan af verkum Árna í Múla, Einars Barðstrendinga sýslu- manns og annara þeirra sem flat- maga í þjónustu þjóðarinnar með há- um launum frá almenningi (ríkis- sjóði) í skjóli „siðleysis kunnings- skaparins“. Undanfarið hefir litið svo út að lög og réttur næðu tæplega til þeirra, sem peninga og völd hafa. pökk sé núverandi landsstjóm fyrir að hún virðist ekki ætla aö líða hverskonar eftirlitsle.ysi, svik og yíir- hilmingu, sem liðist hefir undanfarið, einkanlega meðal svokallaðra „yfir- stétta" þjóðfélagsins og það líklega oft vegna kunningsskapar og klíku- banda. — Eg þekki ekki persónulega Árna frá Múla, en veit eins og aðrir landsmenn, að hann hefir tiltakan- lega fátt unnið sér til ágætis. En hjá forsprökkum íhaldsins í Rvík hefir hann fengið að njóta sín í skjóli „siðleysis kunningsskaparins“, bæði sem fulltrúi ísl. þjóðarinnar erlendis, forstjóri Branabótafélagsins og nú síðast sem ritstjóri málgagns þeirra sem ætlað er okkur bændum. Af ýmu- Kappr eiðar. Hestamannafélagið Fákur hefir ákveðið að tvennar kappreiðar skuli háðar á skeiðvellinum við Elliðaár á sumri komanda; þær fyrri annan hvítasunnudag*28. maí og'þær síðari sunnudaginn’ l. júlí n. k. Verða "þær'rneð sama sniði og áður: sprettfæri vekringa 250 m. en stökkhesta 300 m. Lágmarkshraði tii I. verðl. á skeiði er 25 sek., ,,og stökkhesta 24. sek. Enginn vekringur hlýtur verðlaun ef hann er yflr 27 ’sek. (250 m.)'“og"’stökkhestar heldur ekki, séu þeir yflr 26 sek. (800 m.) „— Auk 'þessa verður sérstakt hlaup ;fýrir heBta ’á aídriníim 5—6 vetra, og hlaupvöllur þeirra 250 rnetrar. Ekki er enn ákveðið um verðl.15 a síðari kappreiðunum, og verður það auglýst síðar. En á fyrri kappreiðunum — annan hvítasunnudag — verða þrenn verðlaun veitt: 200 — 100 og 50 kr. fyrir hvorttveggja stökk og skeið, en 50 — 30 og 20 kr. í folahlaupi. Auk þessa er heitið 50 kr. fyrir nýtt met, bæði á stökki og skeiði og úrskurðast það sam- kvæmt kappreiðareglunum. — Flokkaverðl. — 15 kr. — hlýtur fljót- asti hesturinu í hverjum flokki stökkhestanna, þó ekki þeir, sem aðal- verðl. hljóta. Gera skal aðvart ura hesta þá, sem keþpa eiga á fyrri kappreið- unum, form. fólagsins Dan. Daníelssyni dyraverði í stjórnarráðinu (sími 306) eigi síðar en miðvikudaginn 23. maí n. k. kl. 12 á hádegi. Lokaæfing verður fimtudaginn. 24. maí og hefst á skeiðvellinum við : Elliðaár á miðaftni. Þeir hestar ’einir geta fengið að keppa, sem koma ! á lokaæfingu ,og eru innritaðir í flokkaskrá. Reykjavík, 12 apríl 1928 Stjórnin heflr hlotlð dnrðma lof allra ney t enda, fæst f öllum Teralxm- um og veitingahösam Ölgerðin EglU SkaUacrrimsson I E pbesf Selsf mesl Fjallkonu- skó- svertan best. Hlf Efructt'rd. Rci ’l<j< u’ikur. Armbands úr af bestu — afar ódýr. — Jón Sigmundsson, guJJsmiðnr Sími 888 — Laugaveg 8. 70 ára reynsla og vising'ttlegar rauusóknir h'yg'gja gæði kaffibætisins enda er hann heintBfrrogur og’ hefir 9 s i u n u m hlotið gull- og silfurmedaliur vegna framúrskarandí gæöa sinna. Hér á landi ,heflr reynilan sannað að VERO er miklu betri og drýgri en nokkur • annar kaffibætlr. Notlð nft ein* V E R ö, það marg borgar sig. í heíldsölu hjá: Halldórl Eíríkssyni Hafnarstneti 22 Reykjavik um glöggum afturfararmerkjum þess flokks að dæmá sýnist mér ritstjóra- val þess einna ljósastur vottur um að hann sé „á vegi til grafar“. Flokk- ur, sem eftir að haía reynt til þraut- ar og uppgefist við „Magnús í .vind- ! inum“ og „salemisritarann“ setur nú „Anti-Kolumbus" í stafn, siglir vissu- lega „með lík í lestinni". Borgfirshur bóndi. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson, Lokastíg 19. Sími 2219. Prentsm. Acta.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.