Tíminn - 09.06.1928, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.06.1928, Blaðsíða 3
TlMINN 108 Samvinnuskólinn 1928—29 Skólatíminn 7 mánuðir frá 1. okt. til aprílloka. — Kenslu- greinar: Samvinnusaga, félagsfræði, hagfræði, verslunarsaga, verslunarlöggjöf, verslunarlandafræði, bókfærsla, reikningur, versl- unarreikningur, skrift, vélritun, íslenska, danska, enska, og fyrir þá sem þess óska sérstaklega byrjunarkensla í þýsku og frönsku. Rannveig Þorsteinsdóttir, Sambandshúsinu tekur á móti um- sóknum og svarar fyrirspumum skólanum viðvíkjandi. 70 ára reynsla og víslngalegar rannsóknir tryggja gæði kaffibætisins fólk hans eigi vart fyr en baðstofu- þekjan stóð 1 björtu báli. Fátt mun hafa bjargast af innanstokksmunum. Prófi í forspjallsvísindum við Há- skólann luku i byrjun þessa mánað- ar 25 stúdentar: Alfred Gíslason, stud. jur. (II. eink.), Axel Dahlmann stud. med. (II eink.), Bjami Guðmundsson stund. mag. (II. eink.), Dagbjartur Jónsson stud. theol. (I. ág. eink.), Finnbogi Valdemarsson stud jur. (I. ág. eink.), Garðar Svafarsson stud. med. (I. ág. eink.), Garðar þorsteins- son stud. theol. (I. eink.), Guðmundur Gíslason stud. med. (I. eínk.), Guð- mundur þórðarson stud. jur. (I. eink.), Halldór Vigfússon stud. med. (I. ág. eink.), Haraldur Bjamason stud. jur. (I. eink.), Hörður þórð- arson stud. jur. (II. eink.), Jóhann Sveinsson stud. phil. (II. eink.), Jón Geirsson stud. med. (I. eink.), Jón þorvarðsson stud. theol. (I. eink.), Kristján Guðlaugsson stud. jur. (II. eink.), Kristján Hannes- son stud. med. (II. eink.), Lisbeth Zimsen stud. pharm.(I. eink.),Matthías Matthiasson stud. med. (II. eink.), Ólafur Jóhannsson stud. med. (I. eink.), Ólafur Sveinbjömsson stud. jur: (II. eink.), Pétur Jakobsson stud. med. (I. eink.), Ragnár Jónsson stud. jur. (I. eink.), Sigurður Schram stud. med. (I. eink.) og þorsteinn Simonarson stud. jur. (I. ág. eink.). Bæjarstjóm Rvikur hefir ákveðið að afla fjár til sundhallarinnar með sölu skuldabréfa. Verða gefin út skuldabréf fyrir 100 þús. kr. og hljóða á 500 kr. hvert. Vextir af láninu verða 7% og Vio bréfanna dreginn út ár- lega, svo að alt féð endurgreiðist á 10 árum. Ætlast bæjarstjórnin til, að byggingunni verði lokið snemma á árinu 1930. Lítil stúlka varð fyrir bifreið hér í bænum á fimtudaginn var. Var hún á hjóli enn féll af því og meiddist allmikið. Önnur biíreið ók á fullorð- inn mann fyrir nokkru síðan. Meidd- ist hann allmikið í baki, og er rúm- fastur. » Prestskosningar, Sr. Helgi Konráðs- son er kosinn prestur i Bíldudal vestra og sr. Jón Pétursson á Kálfa- fellsstað. Kristján Karlsson bankabókari á Akureyri er skipaður bankastjóri við íslandsbanka í stað Jens B. Waage, sem lét af starfi vegna veikinda. Sildar hefir orðið várt fyrir Norður landi. Bátar frá Siglufirði hafa veitt alt að 60 tunnum á einni nóttu. Samvinna-Þjóðnýting Morgunblaðið segist vera á móti þjóðnýtingu — og víst er um það, að stjómmálastarfsemi þess blaðs mun seint verða talin þjóðnýt. Það þykist fylgja sam- vinnu. En á meðan að það hefir einungis samvinnu við lakari hluta Ihaldsflokksins, er ekki mikilla heilla af því að vænta. Nýlega birtir það grein með sömu yfirskrift og á þessari og á hún að vera svar við því sem eg hefi sagt í þessu blaði um ábyrgð ríkissjóðs fyrir sam- vinnufélag Isfirðinga. Greinin er eins og önnur skrif Morgunblaðsins aðdáanlegur hrærigrautur af ósannindum út- úrsnúningum og hugsunarvillum. Blaðið segir að eg haldi því fram, að af ábyrgðinni stafi engin hætta. En það eru ósann- indi. Hitt er aftur á móti fullyrt, að engin hætta stafi af henni fram yfir aðrar ábyrgðir, er ríkið hefir gengið í fyrir aðra kaup- staði landsins, sem bæði eru mikl- ar og margháttaðar. Og hinu er líka haldið fram, að meiri áhætta gæti verið að veita ábyrgðina ekki, þar sem að framtak ein- staklinganna hefir farið þannig með kaupstaðinn, að til hallæris horfir, ef ekki er undinn bráður bugur að því, að rétta við atr vinnulíf hans. Það er slíkt hall- æri sem Samvinnufélagi Isfirð- inga er ætlað að koma í veg fyr- ir, svo að ekki þurfi að veita hallærislán síðar, eins og orðið hefir að gera í einum hreppi í tryggasta íhaldskjördæmi lands- ins og sem engin von er um að fá endurgreitt. En fjármálspeki Ihaldsflokksins virðist einmitt vera í því fólgin að bíða eftir þesskonar ástandi. Blaðið segir að vélbátaútvegur- inn sé áhættumesti útvegur lands- ins næst togaraútgerðinni, og þar til skógræktar hér á landi. Hann hafði eldheitan áhuga og trú á j þessu máli. Hann kom því til j leiðar að stofnað var til skóg- ! græðslu hér á landi. Um starf , það sem hún hefir leyst af hendi j ætlum vér eigi að ræða hér nema j að Iitlu, en frá því viljum vér skýra í stuttum dráttum hver raun hefir á orðið með sáningu og gróðursetningu trjáa og runna hér á landi, aðallega síðan um aldamót, og byrjum vér þá með: Trjái*æktarstöðinni á Akureyri, sem var stofnuð 1899. Eg sá um undirbúning og starfrækslu henn- ar að mestu þar til eg fluttist hér suður 1919. Tilgangur trjárækt- arstöðvarinnar var sá, að gera tilraunir með sáningu og gróður- setningu ýmsra trjá- og runna- tegunda, sem ætla mætti að þrifist gæti hér á landi. Trjáræktarstöðin liggur sunnan við kirkjuna á Akureyri, því í góðu skjóli. Haustið 1900 var þar fyrst sáð trjáfræi og gróður- settar trjáplöntur sem fengnar voru frá Noregi. Nær öll árin síðan hefir trjáfræi verið sáð, meira eða minna. Á stríðsárunum var erfitt að ná í útlent fræ. Fyrstu árin voru aðeins fengn- ar trjáplöntur frá Noregi til gróð- ursetningar, því reynslan sýndi skjótt að happasælast væri að ala hér upp trjáplöntur af fræi, sem fyrstu árin væru látnar þróast í trjáræktarstöðinni og síðan gróð- ursettar þar sem þeim var ætlað að vaxa til fulls. Vér ætlum oss eigi að rekja sögu þessara tilrauna, en aðeins skýra frá hverjar tegundir trjáa og runna hafi náð hér mestum þroska. Flest þeirra trjáa sem nefnd verða eru vaxin upp af fræi en fá gróðursett af útlendum plöntum. A. Barrtré: Fjallaf ura (Pinus montana). Hæstu trén eru nú 3,40 m. Þau eru þroskaleg og hafa vaxið mik- ið síðustu árin. Skógf ura (Pinus silvestris). Hæsta tréð er orðið 4 m. og er þroskalegt. Greni (Picea excelsa). Nokkur tré af því hafa náð miklum þroska. Þar af er Grenikóngur- inn svonefndur hæstur, 5,15 m. Nokkrar aðrar grenitegundir hafa verið reyndar, en allar eru þær þroskaminni. Lævirkjatré (Lárix europea og sibirica) hafa þrifist mjög vel. Hæstu trén um 4,80 m. B. Lauftré: Ilmbjörk (Betula oderata). Hef- ir þrifist ágætlega og mikið verið alið upp bæði af útlendu og inn- lendu fræi. Hæstu trén eru nú 5,65 m. Reynir (Sorbus aucuparia) þrífst ágætlega í hæfilega rökum og næringarríkum jarðvegi. Hæstu trén eru 6,90 m. enda er hann heimsfrœgar og hefir 9 sinDuni hlotiö gull- og silfurmedallur vegna framúrskarnndi gæða sinna. Hér á iandi hefir reynslan sannað að VKRO er mikla betri og drýgrri en nokkur annar kaffibætir. Notið að eins VERO, það marg borgar sig. I heildsölu hjá: Malldóri Eiríkssyui Hafnarstræti 22 - Reykjavik ai ieiðandi sé ábyrgðin stórhættu- i leg. En má spyrja: Fyrst vélbátaútgerðin er svona hættuleg, er þá ekki sama hætta lóigin í því að iána til hafnarbóta og bryggjugerða á þeim stöðum, sem byggja alla sína afkomu á þeim tu-vegi ? Þetta hefir þó verið gert bæði í Vestmannaeyjum og víðai'. Eða hvers virði eru þessi mannvirki, þegar að útgerðin er komin í kalda kol ? Munurinn virð- ist satt að segja ekki mikilL Og enn: Þar sem ekki mátti ganga í ábyrgð fyrir Samv.f. Isf. vegna hinnar miklu áhættu vél- bátaútvegsins, hvaða afsökun hef- ir þá Ihaldsflokkurinn í því að samþykkja margfalt stórkostlegri ábyrgð fyrir togaraútgerðina fyr á árum, þar sem hún þó að dómi blaðsins er enn hættulegri en vél- bátaútgerðin ? Ef Isafjarðar- ábyrgðin er að draga landið inn í áhættufyrirtæki, hvað var þá hitt? Og sé það satt að Ihaldsmenn vilja styrkja einstaklingana til þess að ráðast í fyrirtæki, hvers vegna stóðu þeir þá sem einn maður á móti því að styrkja ein- staklingana á Isafirði til þess að koma upp sínu eigin atvinnufyrir- tæki? Eru það máske aðeins Ihaldseinstaklingarnir, sem þeir vilja styrkja? Þá klykkir blaðið greinina út með þeim ósannindum að sam- vinnuflokkurinn hafi felt að starf- rækja síldarverksmiðjuna á sam- Silfurreynir (Sorbus hybrider). Vex öllu fljótar en vanalegur reynir. Hæsta tréð er 6,20 m. Heggur (Prunus padus). Af honum eru hæstu trén 4 m. há. Auk hinna nefndu trjátegunda eru tré í trjáræktarstöðinni af Eldri, Hlyn, Lind, síbrriskum eplatrjám o. fl. sem mörg hafa náð allgóðum þroska. C. Runnar: Margar runnategundir hafa verið reyndar í trjáræktarstöðinni og tilraunastöð Ræktunarfélags Norðurlands. Ruxrnar sem hafa náð þroska eru: Rauðber, Sólber, Fjallarósir, Snjóber, Geitblað, Gullregn, Gul- víðir, síbiriskt baunatré, Þyrnir, Snækvistur, Yllir, Hindber o. fl. Tilraunastöð Ræktunarfélags Norðurlands var sett á laggirnar 1904, og var þá þegar gróðursett allmikið af trjám þar úr trjá- ! ræktarstöðinni. Síðan hefir trjá- fræsáning og gróðursetning verið stunduð á báðum stöðunum. Árangurinn er líkur. I tilraunar stöðinni er skjól og jarðvegur breytilegt, og eftir því hefir þroski trjánna farið að miklu. Þar sem trén standa í frjóum jarðvegi vaxa þau vel. Þar gefur að líta langar raðir af lævirkja- tré, beyki, birki og reyni, sem eru um 4 m. há. — I holti með frjóefnasnauðum jarðvegi eru í, trén þroskalítil og kyrkingsleg. Má af þessu sjá hve þýðingar- Slá tt u vélar Þrátt fyrir það þótt slátturinn byrji ef til vill mánuði fyr en i meðalári er ennþá tími til þess að tryggja sjer hinar ágætu Herkúlessláttuvjelar. - Vjelar með 31/2 fets greiðu kosta nú ekki nema 395 krónur með framhemlum og dráttartaugum. Samband ísl. samvinnnfél, Erindi tii Mentamálaráðs samkvæmt lögura nr. 7, frá 12. apríl 1928, skal senda skrifstofu iilþingis. í Mentamálaráði íslands, 1. júnl 1928. Sigurður Nordal, Ingibjörg H. Bjarnason, Stefán Jóh. Stefánsson formaður varaform. ritari Ragnar Ásgeirsson, Árni Pálsson Er góður og innlendur. Notið hann vinnugrundvelli. Sannleikurinn er, að lögin einmitt gera ráð fyrir því. En tveir Framsóknarmenn báru fram breytingartillögu í þá átt að gera ákvæði þetta enn skýrara og ótvíræðara. En sú tillaga var tek- in aftur þegar atvinnumálaráð- herra lýsti yfir að hann legði ein- initt þennan skilning í lögin og mikið það er, að gróðursetja tré í frjóan jarðveg, ef maður vill flýta þroska þeirra. Frá trjárækt- ; arstöðinni hefir verið seldur í fjöldi trjáplantna víðsvegar um land. Trjáræktarstöðin og til- ' raunastöð Ræktunarfélagsins eru nú einhverjir fegurstu blettir á landinu. Þar hefir mannshöndin breytt beru og gróðurlitlu landi 1 hina fegurstu blóm- og trjáreiti. ; I Nokkrir trjá- og runnagarðar á Norðurlandi. Þegar trjáræktarstöðin var komin á fót og sýnt var að til- raunimar þar báru góðan árang- ur, vaknaði mikill áhugi með trjá- rækt á Norðurlandi. Margir fóru þá að gróðursetja tré og runna við hús sín og bæi. Mest kveð- ■ur að þessum framkvæmdum á ' Akureyri. Þar er fjöldi trjá- og blómagarða, sem er til mikillar prýði og ánægju fyrir bæinn. Stærstur er hinn svonefndi ; „Lystigarður" á Eyrarlandstún- 1 inu gamla, sunnan við Gagnfræða- j skólarui. Kvenfólkið hefir séð um stofnun og alla umönnun á þess- j um garði, og er það því til mikils j heiðurs, þvi garðurinn er hinn fegursti. Á allmörgum bæjum í -Eyja- ! fjarðar- og Þingeyjarsýslu eru ! trjá- og blómagarðar. Margir J þeirra eru vel hirtir og í þeim vaxa ýmsar trjá- og runnateg- undir. Á Hólum í Hjaltadal hefir verið myndi framkvæma þau á þeim grundvelli er til kæmi. Munurinn er því þessi, að Framsóknarmenn samþyktu málið á samvinnu- grundvelli, en Ihaldsmenn reyndu að fella það — á samvinnugrund- velli. b. gróðursett allmikið af trjám og runnum. Reynir, birki og ýmsir runnar þrífast þar vel. Þá er næst að minnast þess staðar, þar sem mest alúð og vinna hefir verið lögð í hér á landi að rækta tré, en það er í garðin- um „Skrúð“ að Núpi í DýrafirðL Sá garður var gerður árið 1909, en hefir slðan verið ræktaður og hirtur með dæmafárri umhyggju og nákvæmni, enda er árangurinn góður. Skrúður liggur í góðu skjóli, garðinum hallar mót suðaustri, í skjóli fyrir vestan næðing- um. Vatn er leitt um garðinn í pípum. Frá þeim er með slöng- um hægt að vökva allan garðinn. Þar eru grashvammar og fossar. Steinhæð, blómum skrýdd. Grasi- vaxnir hólar. Láréttir stallar, gróðursettir með blómum og trjám, og kvosir (eða skápar) með ýmiskonar trjágróðri hring- inn í kring, sem með tímanum getur myndað laufskála. Þá eg sá „Skrúð“ 1925 voru þar 14 runna og trjátegundir. Hæstu trén voru 3,6 m. að hæð. Þá voru þar 30 fleirærar blóma- tegundir auk fjölda sumarblóma og flestar matjurtir er þrífast hér á landi. Víðar á Vesturlandi eru fallegir’ trjá- og blómagarðar, svo sem ft Laugabóli við Isafjarðardjúp, Hóli í önundarfirði og víðar. NiðurL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.