Tíminn - 06.07.1928, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.07.1928, Blaðsíða 4
120 TlMINN Munið Wn skýru orð Vestur-ísiendingams Ásmundar Jóhannssonar á siðasta aðalfundi Eimskipafélagsins: „Sú króna, sem fer út úr landinu, er kvödd í síðasta sinn“. Kveðjið þér ekki yðar krónu í síðasta sinn, þar sem þess þarf ekki með. Vátryggið alt, á sjó og landi, hjá Sj óvátryggingartélagi Islands. KaupiS þár Vikuutgatu Aipyðuniaðsiusl Ef bvo «r ekki, þá veröiö þéi aó geraat. öskriíendur uncár eina. Vikuutgáian kemur út úvern miú- viauaag. Jtiun xiytur iueaaancú grenur um þjoöieiagamáJ, trattur og íroöieik ajiakonm-. Verö ár- gaugtuna er aéeuia u kx. Uitstjori «r nuraJkiur t»uftuaun<i—os^ aiþm. utanaakrút: AiþyOaíáAOM iáveiiiisgotu b. iteyJcjevrk. Öamöandsins eru aðeins ráöunaut- ar sambandsiéiaganna i þessu máii. btjornin getur ekki skipaö íeiogunum aö ráöast í irystinuss- byggingar', né iieidur bannaö þemi það. Og bún beíir autvitaö aiis ekkert um það að segja, bvað emstök iélög utan öam- bandsins, eða kaupmenn, gera í þessu eí'ni. biítir að iyrri sendingin aí frysta kjötinu var seid siöastbö- ió naust, bárust um iandið mestu trönasögur af því, bvað verðiö væi'i bátt. Framkvæmdastjóm öambandsms sá ekki ástæðu til, og gat neidur ekki gefiö skýrsiu um soiuna. Oib þvi meoai annars afirremmgur sá er eg gat um ao- ui' aó oröiö beíði vió kaupanda ut ai verómu og gæöum Kjötsins. pessar- sogui' munu naia att noKKurn patt 1 þvi, aö ijöldi manna vncu þegar ráðast í xrystmussoyggmgar. Voru það ekki iærri en 10—12 íéiög, sem ieituöu böianna um þetta mái. JbJr þetta mjög gieöilegur vottur um stórbug manna og ábuga. öambandsstjórxnn sá sér þó alis ekki íært að ráða tii meiri íram- kvæmda en svo, að reist yrðu á þessu ári 2 írystihús. Og það verð eg að telja vei íarið, að stjómir íélaganna baía yfirleitt farið að ráðum Sambandsins í þessu efni. Svo sem kunnugt er, bafa Eng- iendingar jainan tabð nokkuð á- fátt frágangi og meðferð frosna kjötsins, sem béðan befir komið. Er við því að búast að svo sé þar sem bér skortir þekkingu á meðferð kjötsins, eins og best bentar íyrir enskan markað. Til au raoa oot a pessu Ueíir Sam- oanaio xengio ioiorö um styrk xra rncisstjormmn nancia manni sem iari utan og iæri siátrun, iioiiiíun og meöíerö kjöts. Er tb pessaiar feröar ráöixm bjorn raisson irá Ouóiaugsstööum, ung- ur og augiegur maður. Er búiö ao utvega nonum aögang tb aö iæra ait, sem aö þessu jýtur, i storu nytisbu siáturnusi i iNyja Sjáianai. nir gert ráö íyrir aö nann veröi Kommn þangaö suöur pegar siatrun býrjar par i nov- eiiioeroyrjun og getx nann svo Koxmo nemi íyrrr Kauptioai'byrj- un 1020. xb pess aö meöíerö kjötsms geti xario sem best úr bendi næsta naust, er SambandiÖ aö semja um aö ía bmgaö prjá enska menn, sem kunna vei ait sem iýtur aö siátrun og kjötmeö- íerð. Er ætiast tb að þeir geti baft á bendi eftirbt og gefið leið- beiningai- um meðferð kjötsins, þó bver verði að vera á fleiri stöóum en einum. Vegna þess aö menn þessb' eru kaupdýrir þótti ekki fært að bafa þá íleiri. Ef ekkert óvænt kemur fyrir, ættu Sambandsíélögin að geta baft tii útfiutnings næsta baust um 40 þús. skrokka af írosnu kjöti. Engin leið er til þess að segja nú með nokkrum líkum, bvaða verð muni verða á frosna kjötinu H.f. Jón Sigmundsson & Co. Ahersla lögð é ábyggileg viðskifti. Millur, svuntu- spennur og belti évalt fyrirbggjandi. Sent með póstkröfu um alt land. Jón Sigmundsson, gullsmiður Sími 383 — Laugaveg 8. » | mm\ jaíugiidir uíieödu pvoííaeifli í haust. Sem stendur er hátt verð á frosnu kjöti í Englandi, en alt er í óvissu, bvort það belst. Er það mjög undir því komið, bvað mikið berst á markaðinn frá nýiendum Breta. Verðlag á öðrum algengum matvælum befir mikil áhrif á verðlag kjötsins þar eins og annarsstaðar. Engar algildar reglur er bægt að gefa fyrir því, á hvaða tímum bagfeldast muni að flytja kjötið út. Þó er okkur iíklega að jafnaði best að flytja sem mest út í októ- ber og geyma svo talsvert fram í íebrúar og marsmánuð, með því aö innfiutningur frá öðrum lönd- um er aó jafnaði mestur frá þvi seint í október og fram yfir ára- mót. En sama gbdir um þetta og flest annað sem að útflutningi þessum lýtur, að reynslan sker úr, bvað hagfeldast reynist. En það böfum við umfram nýlend- umar, sem nú flytja mest kjöt á breskan markað, að við eigum svo skamt að sækja, að við get- um flutt kjötið tb Bretiands á jafnmörg-um dögum, sem vikur þarf til að koma því frá Ástrabu og Nýja Sjálandi. Ætti það að geta orðið okkur mikið hagræði, þegar útflutningurimi eykst og kemst í fastara borf. -----o---- T. W. Buch (Iiitasmiðja Buchs) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnsvart, kaetoraortí, PaiiaanoKtl 9g allir litir, fallegir og iterkir. Mælum meö Nuralin-bt, á uU, baömull og ailM. TIL HEIMANOTKUNAR t Gerduft „Fermenta“, eggjaduft, áraxtadropar, aoya, matarbtir, „Sun‘‘Hskósvertan, llökonom“-*kó«vertan, sjálfvinnandi þvottaefniö „Persil“, „Henko“-'bl»a6dlim, „Dixin“-sápuduftiö, „Ata“-akúriduftið, kryddvöm, blárai. akilvinduolia o. fL Brúnapónn. LITARVÖRUR: AnUinbtir Cateehu, bláateinn, brftnapónalitlr. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. Þomar v*L Ágset tegaod. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Besta tegund, hreint kaffíbragö og flnrar. Fæst alstaðar á íslax&di M0LLEÍ KAUPMANNAHÖFN maslir msS tíira aMBnrkenda RÚGMJÖLI ag HVBIIL Meiri vörugæði ófáanieg S.I.S. Sláziftir ©irLg-örrg-u. -viö ojk^CLax Seljom og mfirgsm SEnm íslenskum vænkaaau. Aðalfundur Ræktunarfélags Norðurlands er nýlega lokið. Var hann haldinn á Akureyri að þessu sinni. Félagið er nú 25 ára og var afmælisins minst með samsæti. Að fundinum loknum. Á Búnaðarþing voru kosnir Sigurður Hlíðar dýra- læknir og Ólafur Jónsson fram- kvæmdastjóri félagsins. Stefán Stefánsson bóndi Varðgjá var endurkosinn í 'stjóm félagsins. Ritatjóri: Jónas Þorbergaaon, Sími 2219. Laugaveg 44. Pmutsm. Atú^, ið að gefa í skyn í blöðum sínum, að það stæði til einhver uppreist í Mentaskólanum, að því er virð- ist tb varnar því ástandi, sem nú hefir verið lýst. Þetta er í sjálfu sér mjög ósennilegt, en ef svo skyldi vera að einhver íhalds- borgari í bænum befði slíkt í huga, þá virðist rétt að benda á að engin höfuðógæfa mun af hljótast, þótt einbver kennari skifti um starf, eða þótt fleiri eða færri nemendur yrðu svo blá- legir að kunna iba við hreint loft í skólastofunum, dúka á gólfum skólans, sérstaka fatageymslu fyrir blaut föt og skó nemenda, fleiri salemi eða lestrarstofu í hinu lokaða bókasafni. Að öllum þessum umbótum og fleiri til mun verða unnið á næstu missir- um. En það mun ekki hafa nein áhrif á gang málslns, þótt ein- hverir af núverandi aðstendend- um skólans kynnu að vilja leggja á sig útlegð með þeim sóðaskap og margháttuðu mðurlægingu, sem þarf að fjarlægja úr skólan- um. Ihaldið hefir um mjög langan tíma haft aðstöðu í þingi og stjórn tb að koma á endurbótum í mentaskólamálum landsins. Það hefir ekki baft vit, þekkingu eða löngun til að koma á þessum um- bótum. Það hefir skibð öðrum eftir verkefnið. Ihaldsmenn þurfa þess vegna ekki að verða hissa á, þótt þeir verði ekki spurðir tb ráða um bvað gera skub. Reynsl- an sýnir að sbk leit hlyti að bera lítinn árangur. Þar að auki vib svo vel til að umbætumar geta áreiðanlega komið án þess að leita til þeirra andlegu öreiga sem hafa sökt skólamálum landsins í það fen, sem nú hefir verið lýst. Ein umbót hefir þegar verið framkvæmd að nokkru leyti. Á Akureyri er að skapast góður mentaskóli, þar sem duglegir menn geta unnið fyrir vetrar- kostnaði með sumarvinnu sinni, þar sem er gott húsrúm, þar sem er fullkomið hreinlæti, þar sem kennarar láta sér ant um nem- endur og sýna það í daglegri við- búð. Úr þessum skóla mun á hverju ári hér eftir útskrifast hópur námsmanna sem fengið. hefir gott uppeldi og góða fræðslu. Ihaldið í Reykjavík hefir sett nokkuð djúp spor í þann skóla, sem það hefir vbjað gera að atvinnubrú barna sinna. — Um- bótaviðleitnin hér hlýtur að taka nokkuð langan tíma. Eg hefi ábtið að auðveldast væri að byrja á hinum ytri aðbúnaði, sem veit að líkamlegri heilsu manna. Þess- vegna lét eg strax í haust veita hreinu lofti inn í skólann, til mik- ils angurs fyrir Jón Þorláksson, eftir því sem dæmt verður af skrifum hans. Næsta sporið var að bekkimir yrðu ekki offyltir og að því laut bréf mitt til rektors í vetur. Þriðja sporið er að losna við óþrifnað blautu fatanna úr bekkjunum. Ekkert rúm virðist vera í skólanum til þeirra hluta nema með því að taka tb fata- geymslu einn eða tvo bekki. En til þess að það yrði hægt varð bekkjum að fækka. Vegna stúd- entaframleiðslunnar mátti bekkj- um fækka eftir að skób var kom- inn á Akureyri. Sökum óhjá- kvæmilegra breytinga tb að tryggja hreinlæti í skólum varð að taka færri nemendur í skólann. Á eftir hljóta að koma svo fljótt sem fé er fyrir hendi, aðrar um- bætur svo sem að mála skólann, setja dúka á gólfin, laga bóka- safnið, útvega rektor aðstöðu til að geta hlynt að nemendum í heimili sínu og að tryggja nem- endum skilyrði til hebbrigðrar í- þróttastarfsemi. Þessi dæmi nægja til að sýna stefnumuninn. Allmargir skammsýnir foreldr- ar í Reykjavík hafa fylst gremju yfir því að geta ekki einu sinni enn offylt skólann, til að setja bæði börn sín og annara manna í hættu með því að láta í aðbúðinni brjóta einföldustu reglur heil- brigðisvísindanna. Kröfur slíkra manna gátu verið þung rök á metunum hjá landsstjóm sem var jafn laus við að hafa nokkurt vit á uppeldismálum eins og óvit- arnir sjálfir. En það er oftraust af slíkum foreldrum er þeir hyggja að þeir geti látið þá sem betur vita beygja sig fyrir skað- legum hleypidómum og fávisku þeirra. Mentaskóbnn hefir verið van- ræktur og bekkimir offyltir. Sjálfsagða úrlausnin á þeim skóla og öðrum er að taka ekki fleiri nemendur, en svo, að þeir bíði heilsutjón sökum rúmleysis. Á Hvanneyri verður árlega að vísa frá jafnmörgum og í skólann komast. Á Laugum þarf sennilega í sumar að vísa frá tvöfalt fleiri en í skólann komást. Og þetta er gert. Engum dettur annað í hug. Ef bænda- stétt landsins væxi jafn heimsku- lega kröfufrek gagnvart Hvann- eyrarskólanum, eins og aftur- haldsmenn Reykjavíkur hafa verið við mentaskólann, þá myndi nú vera krafist að „innrétta“ gamla fjósið á Hvanneyri fyrir kenslustofu handa bændaefnum, alveg eins og Jón Magnússon eða Sigurður Eggerz létu undan kröf- um ómentaðra og eigingjamra foreldra í Reykjavík, er þeir létu gera hið svonefnda „fjós“ menta- skólans að námsherbergi fyrir til- vonandi „verkamenn landssjóðs“ eins og Bjami heitinn frá Vogi kallaði embættisstétt landsins. J. J.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.