Tíminn - 11.08.1928, Page 4

Tíminn - 11.08.1928, Page 4
144 TlMINN Prjónavélar "V"-fí -r 25 ára iixn.le33.ci. reynsla hefir sýnt og sannað, að „BRITANNIA“ prjónavélarnar frá Dresdner Strichmaachinenfabriek eru öllum prjónavélum sterkari og endingarbetri Vélarnar eru meö viöauka og öllum nýtísku útbúnaði. „Britannia" prjónavélar eru ódýrastar j Samband ísL samvinnufél. Lýðháskólinn í Voss Lýðháskólinn í Vom byrjar 7. október nsestkomandi og atand- ur yfir til páska. Undirritaður gefur skýringar um skólann og tekur á móti um- góknum. Um 60 lslendingar hafa stundað nám í lýðháskólanum í Voaa. öystein Eakeland, Vosa, Norag. — í Englandi haía á pessu ári tví- vegis veriö gerðar tilraunir tii að íá pariamentið tii að iaiiast á að breyta neigisiöabók pjóðkirkjunnar. Eru paö ymsir ai iieistu höíöingjum kirkjunn- ar, sem aö bi:e,ytingunum stancia, og íara pœr aó sögu mjög i þú átt ao iæra guösjijónustuna i pað hori, sem uokast njá katóiskum mönnum. uariamentití synjaöi þessara hreyt- mga. pykir mörgum pað iuihnikió ráöriki ai' liáiiu iöggjaíarvaitisins gagnvart kirkjunni. En einn ping- mannauna iét svo um mæit að Eng- iaiui muntii ekki héöan ai ganga tii hlýom viö páiann. Urðu umræöur mjog heitar. — paö var Hinrik kon- ungur áttundi — á öndverðri ltí. öid — sem iosaöi ensku kirkjuna undan vaidi paians. Gekk honum þo eigi tii andstaöa viö katóiska Uu, heidur missætti viö kirkjuua út ai kvánar- maium siuurn, er haun vilth skiija viö systur pýskaiandskeisaia, eu páir syujaoi ie.yiis. Var Hinrik jainan ijandsamiegur EuUier og reit hækiiug emn mjög haröorÖan gegn kemiiug- um haus. — pjóókirkjan enska eöa iiiskupakirkjan svoneínda, ier meðai- veg miiii katóiskra maima og mót- mæienda. — Siðastiiðið ár voru iramin i Eondou 27 morð. En svo vei gekk leyniiögreglan enska, í Scotland Vard, iram í rannsóknum sínum, að aliir morðingjarnir urðu sannir aö sök. pykir Amerikumönninn dugnað- ur ensku iögregiunnar iurðu sæta, pvi aö á fyrstu 5 mánuðum pessa árs voru iraman 121 morð 1 New lork, en lögreglan par haiði aðeins liendur í hári 22 ai peim, sem ódæðis- verkin írömdu. — En Scotland Yard lögreglan er lika sú frægasta í heimi. — í Englandi er nú næstum pví ein miljón atvinhuiausra manna. Ramsey MacDonald hefir borið fram í pinginu vantraustsyfirlýsingu til stjórnarinn- ar. Kveður hann ráðstaíanir hennar viðvíkjandi atvinnuleysinu ófullnægj- andi. Baldwin íorsætisráðherra heíir svarað McDonald. Kvað hann atvinnu- lífið yiirleitt heilbrigt og gott, nema hvað kolaiðnaðinn og baðmullariðn- aðinn snerti. Kvað hann stjórnina ætla að vinna að flutningi atvinnu- lausra manna til vel stæðra héraða og nýlendnanna. Ennfremur sagði hanh, að hún hefði á prjónun- um lækkun útflutningsgjalds á kol- um. Vantraustsyfirlýsingin var íeld, enda er íhaldsflokkurinn í meirahluta í pinginu, og hann styður Baldwin. — pjóðverji nokkur kveðst hafa fundið upp aðíerð til pess að vinna mannafæðu úr tré. Er pað merkileg uppgötvun, ef sönn reynist. — Olympisku leikamir í Amster- dam byrjuðu 29. p. m. ípróttamenn frá íjömtíu og fimm löndum taka pátt í peim. Finnlendingurinn Nurmi vann tíu kílómetra hlaupið og setti Olympíumet. — Tollmálasamningur á milli Bandaríkjanna og pjóðemissinna- stjómarinnar kínversku er nú íull- gerður og hafa báðir aðilar skrifað undir hann. Samningurinn veitir Kín- I heildsölu hjá Tób&ksverslun lslanda h. f. verjum sjálfsákvörðunarrétt til pess að leggja innflutningstoll á vörur frá Bandarikjunum. Samningur pessi hefir vakið óánægju á meðal peirra stórveldanna, sem eigi vilja láta for- réttindi sín í Kína ganga úr greipum sér. Ber talsvert á óánægju pessari í blöðum pessara stórvelda, en einkan- lega pó í japönsku blöðunum. Kveða pau tilgang Bandaríkjanna pann með samningnum að reyna að vinna traust Kinverja, til pess að afla sér viðskiíta við pá. — Englendingurinn Lowe varð sig- urvegari í átta hundruð metra hlaup- inu á Olympiuleikjunum. Banda- ríkjamaðurinn Hamm í langstökki, Carr í stangarstökki, Houser í kringlukasti, settu peir allir Olympiu- met. Kanadamaðurinn Williams vann bæði 100 og 200 metra hlaupið. — Tveir írægir pýskir landfræðing- ar hafa komist að peirri niðurstöðu, eítir mikia útreikninga og rannsókn- ir, að jörðin geti íætt fimm sinnum i'ieiri íbúa en nú. Báðir pessir vís- indamenn eru sammála um, að íbúa- tala Evrópu muni ná hámarki í til- tölulega nálægri framtíð. Nú eru 460 milj. manna í Evrópu, en peir álíta, að álfan geti aldrei íætt fleira fóllc en 560 milj. íbúatala Asíu halda peir, að geti aukist upp í 1500—1700 milj. (núv. íbúatala Asíu er 1,030 milj.). Suður-Ameríka ætla peir, að geti íætt 1,200 milj. fram yfir pað, sem nú er, en Norður-Amerika 800—1100 milj., en núverandi íbúatala Norður-Ame- riku er 145 milj. En Afríka og Ástra- lía ætla peir að geti fætt tiltölulega flest fólk, Aíríka 2300 milj. (hefir nú 140 milj.), Ástralía 450 (hefir nú 9 milj.). íbúatala Evrópu er pví 80% af pví, sem pessir fræðimenn ætla að hún geti mest orðið, Afríku 7%, en Ástralíu 2%. Herk ú 1 e s heyvinnuvélar eru bestar og sterkastar. tannhjólin í Herkúles sláttuvél- unum eru skátannahjól. Þess vegna eru Herkúlesvélarnar hljóðari í gangi og öruggari en allar aðrar vélar. Samband ísl. samvinnnfélaga {XTPT* np». m M'kWWQQflQOQQQQnQQQaaOttM hefir hlotiö einróraa krf allra neytenda, ftest í öllum verslun- nm og veitingahúsum 70 ára reynsla og' visingalegar rannsóknir tryggja gæði kaffibsetigin* og hefir 9 sinnam hlotið gull- og silfurmedalfur vegna framúrskarandi gæða sinna. Hér á landi hefir reynslan sannað að fERO er raiklu betrl og dr/gri en nokkur annar kaffibætir. Notið að eins YERO, það marg borgar sig. í heildsölu hjá: Hallðóri Eirlkssyni Hafnarstræti 22 - Reykjavik 1200 krónur í verðlaun. Kaupið Fjallkonuskósvert- una, sem er tvímælalaust besta skósvertan sem fæst hér ó landi og reynið jafnhliða að hreppa hin háu verðlaun. pað er tvennskonar hagnað- ur, sem þér verðið aðnjótandi, — í fyrsta lagi, fáið þér bestu skósvertuna og í öðru lagi gefst yður tækifæri til að vinna stóra peningaupphæð í verðlaun. Lesið verðlaunareglumar, sem eru til sýnis í sérhverri verslun. H.f. Efnagerð Reykjavikur. Kemisk verksmiðja. Sportrifflar Gal. 22. Krónur 18,00, 20,00, 25,00. Sportvöruhús Reykjavikur (Einar Björnsson) Verðfall Gef 10°/o iifslá:t frá vcrði því, sem skráð er í verðskrá minni frá 1927. Athngið verð- skrána. Biöjið um verðskrá. 'Vönduð vinna fljót áfgrciðsla Einar |0. Krístjánsson gullsmiður ísafirði. Telefunken- útvarpstæki hafa reynst betur en nokkur önn- ur móttökuáhöld. Telefunken býr til viðtæki af mörgum stærðum og gerðum og allar nýjar endur- bætur á útvarpstækjum koma fyrst frá Telefunken. Bændur og aðrir, sem hafa hug á að eignast viðtæki, ættu að leita tilboða hjá oss. IE3Ija.lti Bjömsson &c Oo. Reykjavík Sími 720. SMðRA SniBRLIWl ZKla.Ei.pféla.gsstj órar I Munið eítir því að haldbest og smjöri líkast er „Smára“ - smjörlíbí Sendið því pantanír yðar til: H.í. Smjörlíkisgerðin, Reykjavík. Kjöttunnur, L. Jacobsen, KÖBENHAVN Símn.: Cooperage VAIBY alt til beykisiðnar, smjörkvartel o. s. frv. frá stærstu beykistmiðj- um í Danmörku. Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambandsins og margra kaupmanna. P.W,Jacobsen&Sön Timburverslun. Símnefni: Granfuru. Carl Lundsgade Stofnað 1824. Köbenhavn. Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar þantanir og heila skipsfarma frá Svíþjóð. Sís og umboðssalar annast pantanir. :: :: :: EIK OG EFNI 1 ÞILFAR TIL SKIPA. :: :: :: H.f. Jón Sigmundsson & Co. Jón Sigmundsson, gullsmiðnr Erma- hnappar og alt til upphluta mest úrval, altaf fyrirliggjandi. Ritstjóri: Jónaa Þorhergsson. Sími 2219. Laugaveg 44. Prentsm. Acta.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.