Tíminn - 18.08.1928, Qupperneq 4
148
TlMINN
Gagnfræðaskólinn í Flensborg
Hafnarfirðl.
Eldri nemendur og nýir, er hafa í hyggju að sækja um inntöku
í Flenaborgarskólann næsta vetur, verða að liafa sent undirrituðum
umsóknír um það fyrir 1. september. Heimavistarmenn verða að leggja
sjer til rúmföt, svo og nóg fé, eða tryggingu fyrir greiðslu í heima-
vistinni, er svari til 70 krónum á mánuði í 7 mánuði. Það skal tekið
fram, að nærföt, sokkar og rekkjuvoðir heimavistarmanna eiga að
vera merkt. Skólinn er settur 1. október, og verða þeir, sem vilja
setjast í 2. eða 3. bekk. og hafa ekki tekið þessi bekkjarpróf, að ganga
undir inntökupróf, sem haldið verður 2. og 3. oktober. Nýir nemend-
ur, sem ganga inn í 1. bekk, verða einnig prófaðir sömu daga.
Skilyrði fyrir inntöku í skólann eru:
a. Að umsækjandi hafi óflekkað mannorð og engan næman sjúkdóm.
b. Að hann hafi lært svo vel þær námsgreinir, sem heimtað er í
fræðslulögunum að 14 ára unglingur hafi numið, og kennarar
skólans gera kröfu til.
c. Að hann verði í skólanum allan skólatímann.
d. Skólagjald verða Hafnfirðingar að greiða samkvæmt gildandi
fjáriögum.
Heimavistarmenn verða að hafa fjárhaldsmann í Hafnarfirði eða
Reykjavik.
Hafnarfirði 15. júlí 1928
Ögmundur Sigurdsson.
Friónastofan Malín
Reykjavik — Pósthólf 565 — Sími 1690
Prjónastofan framleiðir flest það sem prjónað verður, úr útlendu bandi
eða innlendu, silki og ull eða baðmull og ull eða baðmull eingöngu.
Pyrir kvenfólk: Draktir, kápur, langsjöl, golftreyjur, peysur, sokk-
ar, legghlífar, nærföt allskonar.
Pyrir karlmenn: Nærföt, sokkar, lágir og hnésokkar, sportsokkar,
leikfimisföt ýmiskonar, peysur, vesti, hnept eða heil (slip ovor).
Pyrir krakka: Kápur, kjólar, golftrcyjur, peysur, sokkar, sport-
sokkar og aðrar gerðir, klukkur, nærföt, húfur.
Pyrir diengi sjerstaklega: Nærföt, sokkar allskonar, útiföt, inni-
föt, peysur og húfur margar gerðir.
Pyrir ýmsa notkun: Púðaver, ábreiður yfir rúm, stóla, barnavagna,
gluggatjöld o. m. fl.
Verð er mismunandi eftir ullargæðum, gerð á prjóni og ýmsu fl.
Kaupum fyrsta flokks þelband, helst einlitt vel hvítt, iíka aðra liti,
Reynið viðskiftin ef þjer þarfnist einhvers af þessu, gerið smá
pöntun, alt sent gegn póstkröfu. Munið reglu, sem allir íslendingar ættu
að fara eftir: Sækið ekki út fyrir heimahagana það sem þjer sjálf
getið gert. Kaupið ekki útlenda vöru, ef hægt er að framleiða jafn
góða innlenda. Styðjið það sem íslenskt er, að öðru jöfnu.
(Stúlkur teknar til kenslu á öllum timum árs).
Prjónastoian Malín, Beykjavík.
Heimilisiðnadarfél. Islands
hefir vefnaðarnámsskeið í Reykjavík á komanda vetri 1929 frá 5. jan.
til páska.
Kenslugjaldið, 75 kr. greiðist fyrirfram. Umsóknir ber að senda
fyrir 1. október til formanns félagsins, Guðrúnar Pétursdóttir, Skóla-
vörðustíg 11 Reykjavík. Alt efni til vefnaðarins fæst keypt á staðnum.
Kennari verður Brynhildur Ingvarsdóttir frá Akureyri.
Stjórnin
Reykhólamálið.
Eftirritaða grein vildi eg óska að
naendablaðið „Tíminn" birti fyrir mig,
sem svar við greininni „Reykhóla-
málið", er kom út i 22. tbl. Varðar
í>. á. og var eftir Áma Árnason frá
Höfðahólum.
1 byrjun lýsir greinarhöfundur
undrun sinni yfir því, að mál þetta
skyldi koma fyrir Alþingi. En til-
drög þess eru kunnug og óþarfi að ,
rekja hér. En af því að fyrnefnd
grein telur Reykhóla óhafandi lœkn-
issetur, vegna legu jarðarinnar, og
lœtur sér sæma að lítilsvirða héraðs-
búa og bera þeim á brýn ósjálfstæði
í máiinu, langar mig til að gera
nokkrar athugasemdir við þær stað-
hæfingar, sem hr. Á. Á. ber fram.
Eg veit að visu að allir kunnugir
álíta þessa umsögn Áma óábyggilega,
nema hvað vegalengdir snertir, og
lýsing á torfærum, því af þeim er
alls ekki of mikið af gert. En það
gerir mér einmitt hægra að sýna
fram á, að læknissetrið þarf að velja
í hliðsjón til afstöðu þeirra manna,
sem hafa þá örðugleika við að stríða
(n. 1. torfærur sem Á. Á. getur um í
grein sinni), en það eru Gufudals- i
sveitungar flestallir.
Að undanskilinni Gufudalssveit,
eru mjög greiðfærir vegir yfir læknis-
héraðið, og tiltölulega stutt að vitja
læknis, þó að Reykhólum sé, nema
frá einum bæ, Brekku i Gilsfirði. En
úr erfiðleikum læknisvitjana frá
þeim eina bæ verður ekki bætt nema
með því að meta að engu þau þæg-
indi, sem vesturhluti Gufudalshrepps
hefir haft, og myndi eins hafa enn,
ef læknir sæti á Reykhólum.
Skal eg nú skýra frá hvað reynsla
hefir sýnt í þessu:
Frá þvi rétt eftir aldamótin síð-
ustu, eða 1901, hefir læknissetur ver-
Fjallkonu-
skó-
é
m
Hlf. Efnagerd Reyhjavíkur.
ri
svertan
er
best.
ið á Reykliólum og Miðhúsum á
víxl, sem má heita rétt sama, þegar
um vegalengd ræðir. Allan þennan
tíma get eg ekki munað eftir einu
einasta tilfelli, að læknis hafi verið
vitjað öðruvísi en sjóleiðis að Stað,
frá 9 bæjum er standa meðfram
Kollafirði og mjög sjaldan frá 4 bæj-
um er standa við Gul'ufjörð.
.Frá Skálanesi og Gróunesi er stutt
sjóJeið yfir að Stað, um % sjómíla,
oftast sigling báðar leiðir þegar vind-
ur er. Má ge.ta nærri að þá leið eru
læknisferðar margar árlega, og ekk-
ert er líklegra en það, að Kollfirð-
ingar myndu oft velja sjóleiðina, þó
læknir sæti inni í sveit eða við
porskafjörð. pví svo getur verið slæm
yfirfærð að bægt sé að fara fram og
til baka sjóleiðina meðan önnur leið-
in er farin á landi yfir hálsa.
Sæist þá best hvaða ranglæti Koll-
firðingar væru beittir, með breytingu
á læknisbústaðnum, frá því sem ver-
ið hefir um langan tíma.
pað má iíka geta þess í sambandi
við þetta læknisbústaðarmál, að þeg-
ar Oddur sál. læknir kom til þessa
héraðs, ákvað þáverandi landlæknir,
að hann skyldi sitja á innanverðu
Reykjanesi, taldi það heppilegast, og
þeirrar skoðunar heíi eg heyrt að
núverandi landlæknir sé.
Munið hin skýru orð Vestur-íslendingsins Ásmundar Jóhannssonar á síðasta aðalfundi Eimaktpafélagsins:
„Sú króna, sem fer út úr landinu, er kvödd í síðasta sinn“.
Kveðjið þér ekki yðar krónu í síðasta sinn, þar sem þess þarf ekki með.
Vátryggið alt, á sjó og landi, hjá SJóvátryggingarlélagi Isiands.
F ’
H.f. Jón Sigmondsson & Co.
oqnoaoaaztxp
I
og alt til
upphluts
aórl. ódýrt
Skúfhólkar
úr gulH og silfri.
Sent með póstkröfu út
um land, ef óskað er.
Jón Sigmundsson, gullsmiður
Sími 383 — Laugaveg 8.
Verðfall
Gef 10°/0 afslátt
frá verði því,
sem skráð er í
verðskrá minni
frá 1927.
Athugið verð-
skrána. Biðjið
um verðskrá.
Vönduð vinna
fljót afgreiðsla
Einar^/O. Kristjánsson
gullsmiður Isafirði.
■"■n ini ir*,i uiiit-- ■ --
Vaðdeildarbrjef
Bai>kavaict«brjef (veðdeildar-
brjef) 7. flokks veðdeildar
Landebankant fltat keypt í
l.jnmtebeokenunn o* útbúum
hAM.
Vextir af henkavaxtabrjefum
þeeea ftokk* eru 6%, »r greið
att f fwennu te£l, 9. janúar og
1. m tr hvari.
ððtuverB brjefanna er 89
krónur fyrtr 100 króne brjef
að nafnverði.
Brjefin MJÖOa á 100 kr.,
600 kr.( 1000 hr. og 6000 kr
Lanomanki (suvnds
^
nota Kelvin mótorana og tryggja
þarmeð framtíðaiatvinnu sína, því
reynslan sýnir að enginn mótor
er jafn öruggur og Kelvin.
Olafur Einarsson
vélfr.
Hverfisgötu 34. Sími 1340
NB. Mjög hagkvæmir greiðsluskil-
málar.
Eg þykist nú hafa gert grein fyrir
hvers vegna mikill meiri hluti
manna í þessu læknishéraði álítur það
liest faliið að læknir sitji á Reykhól-
um, og þó eru ótaidir enn þeir mörgu
kostir sem sú jörð hefir að bjóða.
Ágætt verkefni til steinbygginga,
hveraliita, gott og mikið óræktað
land, og fleiri þægindi fram yfir
flesta aðra staði í héraðinu.
það er því einlæg ósk mín og von,
og margra annara, að um þetta lækn-
isbústaðarmál á Reykhólum semjist á
hagkvæman og friðsamlegan hátt, —
það væri heiður fyrir eiganda Reyk-
hóla.
Læknisbústaður og sjúkraskýli
mundi sóma sér vei á því gamla höf-
uðbóli.
21. júní 1928.
Hákon Magnússon
frá Reykhólum.
1 ATH.: Grein þessi hefir því miður
biðið alllengi vegna rúmle.ysis.
Ritst j.
-----O-----
lof allra neytenda,
fieet í ÖDum verslun-
T. W. Buch
(Iiitasmidja Bucks)
Tietgensgade 04. f KöbenhaTn B.
LITIR TIL HEIMALITUNAR:
Demantssorti, hrafnsvart, kastonortí, Parlaaruortí ag
allir litir, fallegir og aterkir.
Mælum meö Nuralin-lit, i uU, baömull ag aíJldí.
TIL HEIMANOTKUNAR t
Gerduft „Fermenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, acya,
matarlitir, „Sun“-skósvertan, „ökonom“-akóavertan,
sjálfvinnandi þvottaefniö „Perail“, „Henko"-bl*BÓdinn,
„Dixin“-flápudufti6, „Ata“-akdriduftI5, kryddvðrur, hlfotf.
akilvinduolia o. fL
BtúnapánzL
LITAR VÖRUR:
Anilinlitir Getochu, bkóatainn, brúnapócfltlClk.
GLJÁLAKK:
„Unicum“ Á gólf og húsgögn. Þomar vaL áqt kcmSl
HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT:
Besta tegund, hreint kaffibragö og Smax.
Fæst alstaðar á íslandl.
Lýðháskólinn í Voss
Lýöháakólinn í Voea byrjar 7. október næstkomaxidi og stenó-
ur yfir til páska.
Undirritaöur gefur skýringar um skólann og tekur á móti um-
sóknum.
Um 60 Islendingar hafa stundaö nóm í lýöháskólanum i Vcbbs.
öysteín Eskeland,
Voss, Norag.
I heildsölu hjá
Tóbaksverslun Islands h. f.
AAAA
j a f n g i 1 d i r
utleodu
þvottaeíni
1200 krónur
í verðlaun.
Kaupið Fjallkonunkóavort-
una, sem er tvímeelalauBt besta
skósvertan sem íæst hér á
landi og reynið jafnhliða aö
hreppa hin háu verðlaun.
pað er tvennskonar hagnað-
ur, sem þér verðið aðnjótandi,
— í fyrsta lagi, fáið þér beatu
skósvertuna og í ööru lagi
gefst yður tækifæri tll aS
vinna stóra peningaupphæð í
verðlaun.
Lesið verðlaunareglumar,
sem eru til sýnis í eérhverri
verslun.
H.f. Efnagerö Reykjavfkur. |
Kemisk verkflmiöja.
Ritstjórl: Jósaa Þorbergnom.
Slmi 2219. Laugaveg 44.
Pgentma. Acta