Tíminn - 08.09.1928, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.09.1928, Blaðsíða 2
158 TIMINN lenska hesta. Englendingar nota að vísu hestana mest til vinnu í kolanámum, en lítið til jarðyrkju, en þar er það sama uppi á ten- ingnum, að með hverju ári fækk- ar þeim kolanámum, sem nota hesta við kolavinsluna*). Notkun hesta hér á landi hefir sennilega minkað til muna síðari árin, því þó eitthvað sé nú meira notað af hestum við jarðyrkju- störf og heyskap, þá eru bílar notaðir til ferðalaga og flutninga allsstaðar þar sem þeim verður komið við og bílanotkunin færist sennilega mjög í vöxt enn um skeið. Bílanotkunin er sjálfsögð. Hún sparar mönnum tíma og erf- iði við flutninga og ferðalög. En með aukinni notkun bíla verða bændur að takmarka hrossaeign sína við þarfimar heimafyrir, því það er enginn búhnykkur að kaupa flutning á vörum í kaup- stað og úr, og ferðast með bílum, ef bændur eiga jafnmörg hross eftir sem áður, sem ganga ónot- uð í högunum. Hvaða ráða á þá að leita til þess að fækka hrossunum? Eg sé ekki nema eitt ráð til þess, og það er að lóga svo miklu af hross- um, sem frekast er unt, einkum ungviðum, lélegum stóðhrossum og gömlum hrossum. Ef verði á afsláttarhrossum er stilt í hóf er efalaust, að miklu meira er hægt að selja til sjóþorpanna en gert hefir verið undanfarið. Líklega gætu margir bændur notað meira hrosr-akjöt til heimila sinna en þeir hafa gert að undanförnu, á meðan verið er að fækka hross- unum. — Eitthvað lítið eitt kann að mega selja til útlanda næscu árin, ef verðið er nógu lágt. Er sjálfsagt að nota þann möguleika líka. Ef sú skoðun mín er rétt, að hrossaeign, umfram nauðsynleg- ustu brúkunarhross, sé arðlaus og hættuleg þá þurfa bændur að bindast samtökum um fækkun hrossanna. Sveitarstjómir og hér- aðsstjórnir í hrossaflestu héruð- um landsins, ættu að taka þetta mál til rækilegrar meðferðar og það sem fyrst. Eg hefi heyrt ein- staka menn afsaka stóðeign sína með því að þeir hefðu víðáttu- mikil lönd, sem þeim væru gagns- lítil, ef þeir ættu ekki stóð. Eg held að þetta sé misskilningur. Sauðfjárrækt gefur góðan og tryggan arð, víðast á landinu, og því betri, sem minna er af stóði í högunum. 1 gróðursælustu héröðunum, t. d. á Suðurlandsundirlendinu aust- *) Árið sem leið voru fluttir um 800 hestar héðan til Bretlands. Af þeim er um helmingur óseldur enn. Tmi oi Uir Engar þjóðir mættu virða meira sjálfstæði sitt en þær, sem af eigin reynslu vita hvað það er að glata því. íslendingar eru ein af þessum þjóðum. ITm margar aldir urðu þeir að lúta erlendu boði og banni. Á öll- um þeim öldum var kyrstaða og hnignun í íslensku þjóðlífi. Endurheimt sjálfsforræðisins hefir leyst mikla krafta úr læð- ingi. Á fáum áratugum hafa með þjóðinni orðið meiri andleg- ar og verklegar framfarir en á moigum öldum undanfarið. Slíkur er máttur sjálfsákvörð- unarréttarins. Enda fóma þjóðirnar miklu til þess að vemda þennan rétt. Landvöm Islendinga er öll und- ir sambúðinni við nágrannana komin. 1 umgengninni við þá verðum við umfram alt að koma fram með festu, prúðmensku og drengskap. Beri þar út af er smá- beinum hætt. Nýlega hefir borið að atvik sem anverðu og í Skagafirði, gæti nautgripum fjölgað stórkostlega, ef stóðeignin hyrfi. I sambandi við þetta vil jeg skjóta því til bú- fjárræktarfræðinga okkar, hvort ekki gæti komið til mála, að ala upp nautgripi til útflutnings í þeim lágsveitum, sem taldar eru hafa lökust skilyrði til sauðfjár- ræktar. Eg minnist þess ekki, að hafa séð, eða heyrt neinar tillög- um um þetta efni, heldur æfinlega talið sjálfsagt að framleiða hér mjólkurafurðir í þeim héruðum, sem einkum leggja stund í naut- griparækt. Að sjálfsögðu yrði að koma hér upp sérstöku holdasömu nautgripakyni, hvort sem hægt yrði að ala það af innlendum stofni, eða flytja frá útlöndum. J. Á. ---o--- Á víðavangí. Heimilisástæður Morgunblaðsins. Mbl. er stærsta blað landsins. Kaupmenn og útgerðarmenn hafa haugað í það og önnur blöð sín gífurlegum upphæðum fjármuna, — meðal annars af gjafafé bank- anna. Stefnan er lítilsigld að- stöðu- o g hagsmunavarðveisla oddborgara þjóðfélagsins. En vegna hins ófrægilega málstaðar hefir eigendunum ekki tekist að halda neinum dugandi manni í ritstjórnarsessi blaðsins. Síðan liðhlaupi ræktunarmálanna gerð- ist flugumaður danskra og ís- lenskra kaupmanna með þá höf- uðfyrirætlun, að hnekkja sér- hverri skipulags- og sjálfsbjarg- arviðleitni bænda, hefir Mbl. ver- ið daglegt sýnishom af miklu aumlegra vitsmunaástandi, en áð- ur hefir þekst í hópi íslenskrar blaðamannastéttar. Nú hafa eig- endur blaðsins, þeir er skyn bera á andlegt ástand ritstjóranna, nýlega séð, að við svobúið mátti ekki standa og leitað viðbótar- krafta. Var þá leitað í gamla slóð, niður á við, — ofan á botn- inn. Maður er nefndur Magnús Magnússon. Hann var um skeið ritstjóri þess blaðs, er miðstjórn Ihaldsflokksins gefur út. En af á- stæðum, sem fyr hafa verið nefndar, þótti hann óhæfur jafn- vel í paradís íhaldsmanna. Síðan hefir hann gengið fyrir dyr kaup- manna og sníkt mat sinn með þrálátu níði um Jónas Jónsson ráðherra og um samvinnufélög landsins. Svo mikil vanþóknun hefir hvílt yfir lífi þessa manns í hópi ráðandi manna við íhalds- flokkinn, að blaðsnepill hans mun aldrei hafa verið nefndur á nafn í Mbl. Nú hafa eigendur Mbl. vekur til sérstakrar umhugsimar um þessi mál. íslenskur strandvarnarbátur hygst standa tvo botnvörpunga að ólöglegum landhelgisveiðum. Var annar botnvörpungurinn ís- lenskur, hinn enskur. En svo var þetta íslenska lög- regluskip illa á vegi statt þegar atburð þennan bar að höndum, að skipstjórinn var ekki með í för- inni, engin tæki fyrir hendi í skip- inu til þess að framkvæma mæl- ingar með, ekki svo mikið sem pappír, penni eða blek, ekki rit- blý, og urðu skipverjar að krota með nagla í hástokk skipsins mið þau er þeir tóku af afstöðu hinna grunuðu skipa. Málefni íslenska skipsins kom fyrir rétt, var það sýknað í und- irrétti en sektað af hæstarétti. Breski botnvörpungurinn gekk úr greipum í þetta sixm, en tveim árum síðar kom skipið til Vest- nannaeyja og var þá látið setja fé til tryggingar nærveru sinni síðar. Þegar núverandi stjóm hafði kynt sér gögnin í máli þessu, taldi hún málefni svo vaxin, að hún ákvað að falla frá málshöfð- un á hendur hinu breska skipi. leitað til þessa manns og fengið honum penna flugumannsins, af því að hann er maður miklum mun ritfærari en Valtýr og Jón. En alt fer þetta fram með leynd. — Heimilisástæður Mbl. eru þá í stuttu máli orðnar þessar: M. M. vinnur það til matar sér að vera „óhreina bamið“ á heimilinu og Valtýr hefir, vegna vitsmuna- brests, verið gerður að prófarka- lesara og settur undir hæl þess manns, sem ráðandi menn íhalds- flokksins vilja ekki láta nefna á nafn í blöðum sínum. Skipulag landsmálafunda. Jónas Jónsson dómsmálaráð- herra ritaði 30. ágúst s. 1. aðal- landkjörsfulltrúum Alþýðuflokks- ins og Ihaldsflokksins, Jóni Bald- vinssyni og Jóni Þorlákssyni sam- hljóða bréf um skipulag lands- málafunda, þar sem hann stingur upp á eftirfarandi atriðum: 1. Fundarboðandi ráði fundar- stjóra og sé hann búsettur í þeirri sveit, sýslu eða bæ, þar sem fund- ur er haldinn. 2. Fundarstjóri skal á ábyrgð þess flokks, er velur hann, láta alla ræðumenn er fundinn sækja njóta fullkomins jafnréttis. 3. Ræðutími sé ákveðinn Va stund í fyrsta sinn, 20 mínútur í annað sinn, 15 mínútur í þriðja sinn og úr því 10 mínútur og 5 mínútur, eftir því sem heppi- legra þykir, þó með þeirri tak- mörkun, sem nefnd verður í næsta lið. 4. , Flokkar þeir, sem náð hafa þeirri stærð, að eiga fulltrúa landkjöma á þingi, hafi jafnrétti um afnot fundartímans, ef full- trúar þeirra óska, þannig að ef einn flokkur hefir t. d. 5 ræðu- menn á fundi, en annar ekki nema 2, þá fái þessir tveir fulltrúar að taka það oft til máls, að þeir njóti jafnmikils tíma til samans eins og 5 fulltrúar hins flokksins. 5. Að ræðumenn, sem flokkar velja til að tala máh sínu á fund- um, fái rjett til að taka þátt í umræðum, án tillits til búsetu. 6. Fundir séu auglýstir opinber- lega með hæfilegum fyrirvara í opinberu blaði, þar sem því verð- ur viðkomið. Svör munu ekki komin við þess- ari málaleitun. En full þörf er að koma á sæmilegum reglum um fundahald flokkanna, og mun það væntanlega takast. Bróðurleg umkvörtun. „óhreina bamið“ á heimih Mbl. hefir nýlega skrifað eina af ótal- mörgum níðgreinum Ihaldsblað- anna um dómsmálaráðherrann. Lét hann um mælt meðal annars á þá leið, að nú væri J. J. orð- Ekki fyrir þá sök að hún efaði að um sekt hefði verið að ræða, heldur fyrir það, hver málatil- búnaðurinn var. Núverandi stjórn mun öllum betur skilja hversu mikils er vert urn lögreglueftirht það, er vér íramkvæmum og látum fram- kvæma með ströndum fram. Framtíð annars aðalatvinnuvegar- ins veltur á því hvort takast má að vemda landhelgina, friða lirygningarsvæðin. En höfuðskil- yrði þess að oss megi takast að vernda landhelgina, er það, að framkvæmd sjálfrar landhelgis- vörslunnar njóti trausts og virð- ingar. Og það vill svo til, að auk okk- ar eigin samlanda, botnvörpu- veiðimannanna íslensku, eru það þrjár stórþjóðir í nágrenninu sem einkum senda hingað veiði- skip sem verja þarf landhelgina fyrir. Englendingar, Þjóðverjar og Frakkar senda hingað heilan flota af botnvörpungum. Og þannig hefir viljað til, að það eru einkum veiðiskip þessara þjóða sem oftast hafa orðið brotleg fyrir landhelgisveiðar. Ilefir sektarfé þessara aðila kornið tilfinnanlega við hlutaðeig- inn að kolsvörtu einstimi í Tím- anum,sem svalaði máttlausri heift sinni á ógæfumanni, sem búinn væri að þola sinn dóm. Mun hann þar eiga við stjömumerkta smá- grein Tímans um Árna frá Múla, sem með samanburði á J. J. ráð- herra og Caligula keisara, er gerði hest sinn að embættismanni, minti á sína eigin ferfættu em- bættismensku. Kvartar „óhreina barnið“ kunnuglega og bróður- lega fyrir hönd ógæfumannsins, enda er andlegur þrældómur og almenn lítilsvirðing harðari dóm- ur en kunnugir menn Árna hefðu kosið honum til handa, vegna ætt- ernis hans. En vinir hans og þjáningabræður ættu að leggja meiri stund á, að kenna honum hófsemi í opinberum þjóðmála- afskiftum og jafnvel leysa hann þar algerlega af hólmi, heldur en að bera fram slíkar umkvartanir yfir þeirri réttmætu refsingu, er hann leiðir yfir sig sjálfur. Sundmót að Álafossi. Fyrir um tveim til þrem tug- um ára síðan var sundiðkun manna á landi hér bæði ótíð og fábreytileg. Sundtök önnur, en hið einfalda bringu- og baksund, voru nálega óþekt. Fyrir for- göngu og atbeina ýmsra áhuga- manna hefir íþrótt þessi tekið mikium framförum. Mestir á- hugamenn í þessu efni hafa verið hér sunnan lands þeir Páll Er- lingsson og synir hans Erlingur og Jón, Ben. Waage og fleiri, en norðan iands Lárus Rist. — Á sundmóti, er háð var að Alaíossi siöasti. sunnudag gaf að iíta iiversu þessari íþrótt er íram Komio. Par mættu mai'gir af á- gætustu sundmönnum iandsins, par á rneöai Jón ingi Guðmunds- son, sá er bar hæstan hlut úr sundkepni i. S. Í. á þessu ári. Á sundmoti þessu var fyrst og l'remst sýndur knattleikur á sundi. Keptu 7 gegn 7. Fer leik- ur sá iikt fram og knattspyma á þurru landi að öðru en því, að hendur eru notaðar í stað fóta. Reynir hann mjög á þrek og íimi. Síðan voru sýndar ýmsar tegundir sunds og má nefna skriðsund (erawl), sem er yfir- burða hratt sund og aðeins hæft til stuttra spretta, yfirhandar- sund, hiiðarsund, yfirhandarbak- sund og bringusund. Þá fóru fram dýfingar af háum pöllum og eru þær fjölbreytileg íþrótt og fögur. Loks sýndu þeir bræður Erlingur og Jón björgunarsund og ennfremur sýndi Erlingur sundtök þau, er hann notaði mest á sundinu úr Drangey, en það var svonefnt þol-skriðsund, eða skriðsund með hægum tök- andi útgerðarmenn, svo sem vera ber. Og það svo, að þeir hafa sumir kveinkað sér sáran undan, og jafnvel freistað að gera dóms- í.iðurstöðurnar að úlfúðarmáli milli þjóðanna. Þeir hafa lagst svo fast á, að þeir hafa hvað eft- ir annað látið hreyfa því á sjálfu þingi bresku þjóðarinnar til dæm- is, að landhelgisvarslan væri af íslendinga hálfu framkvæmd með rangsleitni, íslendingar væru eins- konar sjóræningjar sem hefðu iandhelgisvamir að skálkaskjóli. Þá hafa Þjóðverjar eigi síður verið með augun hjá sér um þessi mál. Svo viðkvæm eru þessi mál o.'ðin, að það kemur þráfaldlega fyrir, að stjómir í heimalandi hlutaðeigandi sakbominga í land- helgismálum fá samrit af öllum málsskjölum og eru þau þar gaumgæfilega yfirfarin og rann- sökuð af sérfræðingum. Þessi rannsókn hefir verið okk- ur holl. I skjóli hennar hefir til þessa jafnan verið upkveðinn sýknudómur yfir framkvæmd ís- lensku landhelgisgæslunnar, og það af hinum voldugustu og best virðu mönnum stórvelda þeirra sem í hlut hafa átt. um. Að Álafossi er ágæt aðstaða til sundiðkana og sundsýninga. Er og húsráðandi þar, Sigurjón Pétursson verksmiðjustjóri, ein- hver kunnasti áhugamaður um íþróttir. Sundmótið fór ágætlega fram. Var ánægjulegt að sjá þarna stóran hóp vasklegra og fagurlega vaxinna íþróttamanna. — Á þessháttar mótum verður hverjum manni ljóst, hvílík höf- uðprýði er að sundiðkunum í íþróttalífi landsmanna auk gagn- seminnar og oftlega lífsnauðsynj- ar. Má og af því ljóst verða hver nauðsyn er á bygging sundhallar- innar ekki einungis fyrir Reykja- víkurbúa, heldur og vegna alls þess fjölda af ungu fólki er hing- að sækir nám og atvinnu hvaðan- æva. Sig. Skagfeldt söngvari hefir verið á ferðalagi hér heima nú um hríð, heimsótt átt- hagana og sungið víða norðan- og vestanlands. Á morgun gefst Reykjavíkurbúum kostur á að hlýða á söng hans í fríkirkjunni. Verður Páll Isólfsson við hljóð- færið. Á efri hluta tónsviðs mun Skagfeldt vera glæsilegastur og afburðamestur söngvari Islend- inga. Hefir hann tekið miklum framförum við langt nám, þó enn sé honum ekki fullfarið fram. Sig. Skagfeldt hefir nú fasta stöðu við óperu í Köln. Er hann nú á leið til þess að taka við stöðu sinni. Liðsbónin á Álafossi. Á einskonar fánahátíð, sem Sigurjón Pétursson á Álafossi efndi til í sumar, var leikinn sá þáttur úr Njálu, er Njálssynir og Kári gengu í liðsbón á Alþingi. En jafnframt fór fram önnur liðsbón á Álafossi. Höfðu þeir Jón Þorl. og Sig. Eggerz verið fengnir til þess að halda ræður á hátíðinni. Hélt Jón ræðu fyrir minni sementskaupmanna, en Sig- urður lagði út af þeim pólitísku vinsældum, er hann ætti að fagna utan veggja þinghússins. Lifir Sigurður nú eingöngu á þeim skemtilegu drýgindum, að láta því meir yfir vinsældunum, sem hann verður fremur einmani og yfirgefinn. — Æskuroðinn í kinn- um unga fólksins hafði örfandi áhrif á „heila-vél“ Jóns Þorl., svo að hann greip til skáldlegra lík- inga. Kvað haim kaupmannastétt hvers lands vera þjóðunum hið sama og blóðið er líkama manns- ins. Hnigu slík rök til þeirrar nið- urstöðu, að þjóðin yrði því rjóð- ari og sællegri, sem hún gyldi hærri verslunarkostnað til fitun- ar sífjölgandi kaupsýslulýð í land- inu. Er þetta einhver berasti vott- Og þessi rannsókn þarf um alla framtíð að geta verið okkur holl. En hversu halda menn að við- horf hinna erlendu þjóða hefði orðið, ef skýrslan um íslenska strandvarnarbátinn, sem var svo aumlega að heiman búixm, að hann hafði ekki skipstjórnar- manninn með sér, ekki mælitæki, ekki blek, ekki pappír, ekki penna eða ritblý — aðeins nagla til þess að skrásetja með frumgögn í kærumáli gegn erlendu skipi um landhelgisbrot! Nokkru öðru máli hefði verið að gegna, ef þetta hefði verið algengur veiðibátur. En þetta var strandvamarskip, stofnun hins opinbera, skilgetinn bróðir dómstólanna í landinu, skip með lögregluvaldi, sem svona var veglega að heiman búið. Og ekki bætir það um, að upp- víst var orðið að einmitt þetta sama lögregluskip hafði skömmu áður verið notað til stórfeldrar vínsmyglunar um þvera þá land- helgi sem það hafði verið sett til að gæta. Gagnvart útlendingum hefði verið ástæða til þess að fara með allan þenan ósóma eins og manns- morð. tír því sem komið var, var

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.