Tíminn - 15.09.1928, Blaðsíða 3
TÍMINN
168
Frá 5. suðurför
norrænna kennara, 1928.
Eftir Sigui’ð Skúlason.
Mörgum íslendingum mun >að
kunnugt, að flokkur norrænna
kennara hefir undanfarin sumur
tekið sér ferð á hendur allar göt-
ur suður til Róm og Napóli með
þriggja vikna dvöl í Konstanz við
Boðnarvatn. Hefir Helgi Hjörvar
kennari í Reykjavík ritað í ís-
lenzk blöð um eina þessara ferða,
sem hann tók sjálfur þátt í.
Frumkvöðull suðarfara þessara
er sænskur kennari, Lundberg að
nafni. Hann er aldraður maður og
hefir fyrir nokkuru látið af .em-
bætti. Býr hann nú í Lundi, og les
sonur hans lögfræði við háskólann
þar. Þeir feðgar hafa jafnan báð-
ir verið leiðsögumenn í suðurför-
unum.
Nú er hin fimmta þessara suð-
urfara nýafstaðin. Þótti hún fjöl-
menn. Voru þátttakendur alls 122.
Þar af voru 78 Svíar, 36 Norð-
menn, 6 Danir og 2 Islendingar.
Engir komu frá Færeyjum né
Finnlandi.
Margir af þátttaköndum farar
þessarar hafa skrifað ítarlegar
ritgerðir um förina í ýmis erlend
blöð. Því mætti þykja við eiga,
að hennar væri einnig mixmzt
nokkuð í íslenzku blaði. Væri þá
vel, ef það yrði til þess, að meiri
þátttaka yrði í næstu suðurför af
Islendinga hálfu en verið hefir að
undanfömu. Ferðir þessar eru
stói-merkilegt fyrirtæki, og varða
þær tvímælalaust alla íslenzka
kennara, sem ekki skortir bæði á-
huga og fararefni. Á hr-. Lund-
berg miklar þakkir skyldar fyrir
þessa nýbreytni sína, sem sprott-
in er af dæmafáum áhuga hans á
því, að opna öðrum ónumin lönd,
hverju nafni sem þau nefnast.
iiann er kennari í fyllstu og
beztu merkingu þess orðs. Og
hann er einnig einhver sá ágæt-
asti féiagi, sem hugsast getur, en
það er raunar einkenni flestra
göfugra Svía. Þar við bætist, að
Lundberg er þaulvanur langferð-
um, heíir m. a. ferðast um
Egyptaland og Gyóingaland. Get-
ur því vart betra fararstjóra. Þá
er hann og sérlega hlyimtur Is-
iendingum, þótt aldrei hafi hann
land vort augum litið, og leggur
iiaim mikið kapp á, að sem fiest-
ir íslendingar taki þátt í suður-
förum þessum. En þar er við
ramman reip að draga vegna
fjarlægðar og féskorts margra,
sem fúsir vildu létta sér upp í
sumarfríinu. Eg minnist þess m.
a., að Lundberg gat þess í ræðu,
sem hann flutti að skilnaði í
Fenevjum, að héðan af mundi sér
það alveg sérstakt metnaðarmál,
að sem flestir samferðamenn
kæmi utan af Islandi. Og ef eng-
inn íslendingur kæmi næst, yrði
það sér mikil vonbrigði og hið
versta tímanna tákn.
Sá, er þetta ritar, leyfir sér
óhikað að eggja íslenzka kennara
eindregið að fjölmenna eftir föng-
um í næstu suðurför. Munu um-
| boðsmenn Lundbergs á Islandi,
| þeir kennaramir Helgi Hjörvar
j og Egill Hallgrímsson í Reykja-
j vík, vafalaust á sínum tíma veita
i mönnum allar nauðsynlegar upp-
j lýsingar, er varða þetta ferðalag.
j Hér skal nú skýrt nokkuð frá
, hinni nýafstöðnu suðurför, þeim
j til athugunar, sem kynni að vilja
slást með í væntanlega för sum-
arið 1929. Frh.
„Dagur“ á Akureyri birti ný-
lega viðtal við merkan stjóm-
málamann erlendan, sem dvalið
hefir hér á landi um tíma í sum-
ar. Kyntist hann þá ráðherrunum
tveim, M. Kr. og J. J. Lýsir hann
nokkuð áliti sínu á þeim.
Um Magnús Kristjánsson segir
hann m. a.:
Fjármáluráðherrann, hr. Magnús
Kristjánsson, hýður hinn besta þokka.
Kkki inargmáll, en íylgir því vel eít-
ir, sem hann segir. Engin óþarfa orð.
Ákveðinn i skoðunum, veitir skýr
svör, hverri spurningu. Prúður í lút-
bragði, óhvikull i sæti. Mun vera
íestur fyrir í hvívetna.
Um Jónas Jónsson lætur hann
svo um mælt:
í viðmóti er mómsmálaráð-
herrann ástúðlegur, kurteis og svo
„íormfastur", að maður gæti hugsaö
sér liann alinn upp i utanrikisráðu-
neyti Frakka. Svo eðlilega og lát-
iaust ferst honum. þegar farið er að
tala við hann, kemur íljótt i ljós að
hann brennur af áhuga fyrir íram-
förum á íslandi og velgengni þjóðar-
innar í heild, allra stétta jafnt. Á-
huginn er svo mikill, að hann i sam-
ræðunum hverfur i skyndi, frá einu
l'ramfaramáli að öðru. Og það er i
stuttu máli eini gallinn, sem eg varð
var við í framkomu þessa glæsilega
þjóðmálamanns. Annars undraðist eg
sérstaklega, hve. frábærlega ráðherr-
ann fylgdist með í öllum hreyfingum
í álfunni, í stjórnarfarslegum skiln-
ingi, í verslunarmálum, á sviði bók
menta og lista o. s. frv. Hann hlýt-
ur að vera óvanalega vel gáfaður
maður og gæddur miklu minni og
starfsþoli.
Um takmörkun nemendafjöld-
ans í mentaskólanum segir þessi
óhlutdrægi útlendingur:
það sem mér fanst einna barna-
legast af því, sem andstæðingar J.
J. fundu honum til foráttu, var sá
gauragangur, sem var gerður út af
því, að hann hafði ákveðið að tak-
marka aðgang nemenda að Menta-
skólanum í Reykjavík. Eg er nokk-
uð kunnugur skólamálum í Skand-
inavíu og veit að oft hefir verið
gripið til þess ráðs, af forráðamönn-
um ýmsra skólastofnana, þegar sér-
stök ástæða hefir þótt til. Síðasta
dæmið, sem eg man eftir, er, að
kenslumálaráðuneytið danska hefir
takmarkað mikið aðgang að „Poly-
teknisk Læreanstalt" í Kaupmanna
höfn og kom út opinber auglýsing
um það í júní, að mig minnir. það
er hörð andstæða gegn núverandi
vinstrimannastjórn í Danmörku,
bæði af hálfu jafnaðarmanna og
frjálslynda flokksins þar, en ekki var
slík ráðstöfun notuð ti! ofsókna á
stjórnina. Blöð jafnaðarmanna og
eins „Politiken" skýrðu frá þessari
ákvörðun kenslumálaráðherrans
danska, um „lokun" „Polyteknisk
Læreanstalt" alveg blátt áfram, án
þess að finna að henni með einu
01’Öi. — Eru ekki að verða nógu
margir hinir svonefndu lærðu menn
á íslandi eins og á Norðurlöndum
yfirleitt? Og er það þá ekki þörf á-
kvörðun og holl, að öllu leyti, ís-
lensku þjóðinni í lieild, að gera ráð-
stöfun til að draga úr ofvexti þeirrar
stéttar? það sem ráðherra gerir þjóð-
arheildinni til gagns, svo öllum sem
vilja sjá, er auðsætt gagnið, — það
telja hvorki dönsk, sænsk né norsk
blöð sæmilegt að leyfa sér að nota
til andófs gegn hlutaðeigandi stjórn,
hvaða flokki sem þau annars fylgja.
Loks minnist hann á Tervani-
málið:
Eg heyrði ekki getið um neitt, sem
mér fanst bera eins vitni um víðsýni
og þroska J. J., sem þjóðmálamanns,
eins og það, er hann lét falla niður
málið gegn enska togaranum „Ter-
vani". Ekki vil eg mæla bót yfir-
gangi enskra sjómanna við strendur
Islands. þeir vita, að þeir eru synir
hinar sterku þjóðar, sem getur beitt
hnelaréttinum, ef hún vill. Valdhafar
hennar eru að vísu kunnir að því að
virða rétt hins veikari, þegar drengi j
lega er á lionum haldið, en hinsveg- ;
ar láta þeir ógjarnan troða sér um !
tær, með vafasömum mála-búnaði. |
því er auðsætt, hve mjög áríðandi I
það er, að íslensk stjórnarvöld fitji ;
ekki upp á flutningi nokkurrar sak- i
ar, i garð breskra þegna, nema þvi
aðeins, að hún sé öldungis vafalaus. j
í þessu sambandi dáist eg því að
viðsýni J. J. og hinu þroskaða hlut- J
leysi hans, því ekki hefir það verið j
honum sársaukalaust, jafn eldheitur !
íslendingur og hann er, að telja sig j
þurfa þess, fyrir hönd þjóðar sinnar,
að láta málið falla niður. En það
var hið eina rétta, að minni hyggju.
Enga ástæðu hefir þessi er-
lendi ferðamaður til þess að
reyna að koma sér í mjúkinn hjá
.núverandi landsstjóm eða draga
taum Framsóknarflokksins. Hann
fylgir meira að segja Ihalds-
mönnum að málum heima í föð-
urlandi sínu.
Hvort setur almenningur
hærra, róg og illkvitni Ihalds-
blaðanna eða dóm hlutlausra
manna?
F Á L K A-
KAFFIBÆTIRINN
hefir á rúmu á r i áunnið
sér svo almenna hylli, að
salan á honum er orðin V4
hluti af allri kaífibætissölu
þessa lands.
Kaupfélagsstjórar, sendið
pantanir yðar gegnum Sam-
bandið!
Fréttír.
mér þessa aðferð, að bera upp
fyrirspumir. Vonandi verður það
þá heldur ekki tekið illa upp, þó
að eg æth mér að læra af íhalds-
mönnum, og þá einkum Jóni !
heitnum Magnússyni, að svara j
ekki íyrirspurnum. Á mig getur
hv. þm. deilt í eldhúsdagsumræð-
um, og eldliúsdagarnir verða
varla færri en einn í hverjum
mánuði á þessu þingi. I dag er sá
fyrsti. Því er réttast að minnast
eitthvað á fyrirspurnimar nú.
Hv. þm. hefir spurt um auka-
tekjur ráðherranna. Það hefir ver-
ið auðsætt á blöðum Ihaldsmanna
undanfarið, að þau halda, að við
stöndum höllum fæti í beinamál-
unum. Eg held nú samt, að að-
staða okkar Framsóknarmanna og
hv. þm. og samherja hans hins-
vegar til bitlinga sé ærið ólík. !
Þar sem hv. þm. hefir gefið til- * i * 1
efni, verður hann nú að sætta sig ■
við, að gerður sé nokkur saman- ;
burður um þessi efni.
Það er mörgum kunnugt, að
undanfarið hefir það spilt talsvert j
fyrir hv. 1. þm. Reykv. hjá
flokki hans sjálfs, hve ákaflega á- |
leitinn hann hefir verið að sækj- :
ast eftir bitlingum. Af sumum
hefir hann jafnvel verið kallaður
hin mikla bitlingahít Ihalds- !
flokksins. Og það er ekki laust j
við, að ýmsir flokksbræður hans 1
hafi öfundað hann af því, hve
fengsæll hann hefir verið, því
þeir telja sig, sem er þeim vor-
kunnarmál, eigi síður boma til
beina en hann. Um það þarf ekki
að ræða, að í hvert sinn, sem eitt-
hvað fellst til hjá íhaldinu, kem-
ur hv. 1. þm. Reykv. fyrstur upp
í beinahrúgunni. Og með einstöku
lítillæti og þakklæti hirðir hann
hve lítið, sem honum áskotnast.
Eg held, að hv. þm. hafi komið
óþægilega upp um sig með þess-
ari fyrirspum. Hann getur nefni-
lega ekki skilið, að nokkur mað-
ur sækist eftir að vinna verk
vegna þess sjálfs, en ekki vegna
launanna. Hann heldur, að við
ráðherramir höfum gerst nokkuð
frekir til veiðifanga. Og hann sér
blóðugum augum eftir bitunum.
Eitt af því, sem fróðlegt er að
athuga í þessu sambandi, er við-
horf íhalds- og Framsóknar-
manna gagnvart lögjafnaðar-
nefndinni. Þegar hún var stofnuð,
voi'U 4 flokkar í þinginu. Fram-
sóknarflokkurinn var einn þeirra.
Honum hefði verið í lófa lagið að
fá sæti í nefndinni, ef hann hefði
viljað fallast á að hafa nefndar-
mennina 4. En Framsóknar-
mönnum þótti nóg að hafa þá 3,
og þeir mátu meira sparsemina
en það að vera frekir til beina.
Þessi nefnd hefir verið býsna
dýr undir forsjón Ihaldsins.
Fyrst fekk hver nefndarmaður 2
þús. kr. árlega fyrir að sitja eina
viku á fundi, og auk þess allríf-
legan ferðakostnað. Tíminn vítti
þessa hóflausu eyðslu, og það
varð til þess, að þingið færði
kaupið úr 2 þús. niður í 500 kr.
En þeir ágætu föðurlandsvinir í
nefndinni fóru í mál við landið.
Þeir töpuðu því fyrir hæstarétti
og höfðu óvirðing af. En þá
fundu þeir ráð til þess að ná sér
niðri á ferðakostnaðinum. Hann
fór síhækkandi — frá 3000 kr.
upp í 3500, 4000 og loks upp í
5000 kr. Þetta var allsómasamleg
uppbót fyrir launamissinn. Eg
hefi nú verið eitt ár í nefndinni,
og með tilliti til þeirrar reynslu,
sem eg hefi fengið af starfi henn-
ar, held eg, að óhætt sé að af-
nema alveg kaupið og láta 1500
kr. ferðakostnað nægja, og er þó
! nefndinni fullborgað. I fjárlaga-
i frv. því, sem nú er lagt fyrir
; þingið, eru nefndinni ætlaðar
j 6000 kr. alls, og eg legg til fyrir
J mitt leyti, að það séu íslenskar
j krónur. Hún mun sæmilega hald-
in af því.
! Aðstaða Framsóknarmanna til
j nefndarinnar er því þessi: Þeir
• vilja fyrst aðeins hafa mennina
; 3. Síðan eiga þeir þátt í því, að
kaupið sé lækkað, og nú, þegar
; eg er sjálfur kominn í nefndina,
legg' eg til, að kaupið sé alveg
j skorið niður. Eg vil, að nefndar-
mönnum sé borgað sanngjam-
lega, en alls ekki, að stöður þeira
séu bitlingar. Verður erfitt fyrir
Sektir fyrir ölvun á almannafæri
í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur urðu
41 í júlímánuði, en ekki nema 5 í
ágústmánuði.
Slys. Fvrir hálfum mánuði síðan
druknaði maður, Einar þórðarson að I
nafni, í Fnjóská, skamt frá Laufási. :
Var hann að sækja hesta og mun
hafa ætlað yfir ána á vaði, en lenti
út í hana nokkru neðar. Ilestur Ein-
ais bjorgaðist úr ánni, en líkið fanst
cigi fvr en nokkru seinna. Einar heit-
iim var ungur maður, sonur þórðar
bónda á Fossi í Vopnafirði.
Kirkja er nýbygð í Hrísey á Eyja-
iirði. Er hún úr steini. Sr. Stefán
Kristinsson á Völlum vígði kirkjuna
25. agúst, að viðstöddu fjölmenni.
Bráttarvél (tractor) keypti Búnaðar-
samband Borgarfjarðar í sumar. Var
byrjað að vinna með henni 4. júlí,
og h(>fii síðan verið unnið hvern virk-
an dag, oft 14—18 stundir sólarhring.
Með vélina hafa farið til skiftis Magn-
us búfræðingur Simonarson frá
Brjánslæk og norskur maður, sem
dvalið hefir á Hvanneyri. Fyrir hálfri
annari viku síðan var búið að vinna
cu. 00 dagsláttur. Rúmlega helming-
urinn er bæði plægður og herfaður,
liitt aðeins plægt. Hafði þá verið
unnið á 15 bæjum alls: 12 í Reyk-
holtsdal, 2 i Andakílslireppi og 1 í
Skoriadal. Mest var unnið á 2 bæjum,
Skáney og Varmalæk. þar sem best
hefir gengið að þessu voru plægðar
og herfaðar 4 dagsl. á 36 timum. En
vinnan er óvenju erfið í sumar vegna
þurka. Oliueyðsla dráttarvélarinnar er
5 lítrar á klst. að meöaltali. Kostnaði
er enn eigi jafnað niður. Ilaldið verð-
ur áfram vinnu fram eftir haustinu.
Óðinn tók nýlega enskan togara að
ólöglegum veiðum nálægt Hornafirði.
Togarinn var frá Hull. Var hann
sektaður um 12500 kr. og afli gerður
upptækur ásarnt veiðarfærum.
100 manna blandaður kór, karla og
kvenna, á að syngja á Alþingishátíð-
inni 1930. Sigurði Birkis, Jóni Hall-
dórssyni og Sigurði þórðarsyni er
falið að mynda kórinn.
Dánardægur. Nýlega er látin hér á
Landakotsspítala Halldóra Torfa-
dóttir liúsfreyja frá Lambavatni á
Rauðasandi. Var hún gift Ólafi
Sveinssyni bónda á Lambavatni og
áttu þau þrjú börn, sern öll eru ung.
Ilalldóra var merk kona, vel gefin,
hv. 1. þm. Reykv. að bregða mér
um óheiðarleik í þessu máli, og
mætti hann sjálfur eitthvað af
því læra.
Þegar hæstv. forsrh. (TrÞ) átti
sæti í kæliskipsnefndinni, sem :
unnið hefir flestum öðrum nefnd-
um meira starf og betra, tók
hann einar 500 kr. fyrir alla sína
fyrirhöfn. Á sama tíma átti hv.
1. þm. Reykv. sæti í annari
nefnd. Varð síst meiri árangur af
starfi hennar, og tók hann þó
mun meira fé fyrir sinn starfa.
Hæstv. fjmrh. (MK)hefir stýrt
íandsverslun að mestu leyti frá
: ví að hún var stofnuð og þangað
til nú. Nú heldur hann stjóni
hennar áfram og tekur ekki einn
eyri fyrir, aðeins af því að hon-
um er ant um fyrirtækið og
treystir ekki öðrum betur til þess
að sjá því farborða. En þegar
yfirmaður hv. 1. þm. Reykv. (þ.
e. Magnús Guðmundsson) tókvið
ráðherraembætti auk þess, sem
hann sjálfur hafði,þá hannféfyr-
ir það svo að þúsundum skifti.
Það vildi svo til, þegar eg varð
ráðherra, að eg átti þá sæti í
bankaráði Landsbankans. Eg hefi
haldið áfram að sitja þar, en eg
tók þegar fram, að eg mundi
ekki taka kaup fyrir það, af því
að eg sé ekki ástæðu til þess, að
sami maður hafi tvöföld laun. Fé
það, sem eg átti að fá fyrir störf
mín í bankaráðinu, gengur nú til
og vinsæl Mun öllum þar vestra, er
hana þektu, þykja að henni mikil
eftirsjá. Lík hennar var flutt vestur
með Esju síðast.
Gunnlaugur Bjömsson ritstjóri
Skinfaxa, sem undanfama vetur hefir
verið kennari við Samvinnuskólann,
er nú fluttur ásamt fjölskyldu sinni
norður að Hólum í Hjaltadal og tek-
ur við kenslu þar í haust.
SíðastliðiS ár voru haldnar á land-
inu 4326 guðþjónustur. Prestar fram-
kvæmdu 590 hjónavígslur, skírðu 2600
börn, fermdu 1943 og jarðsungu 5858.
Sildaraflinn á öllu landinu var 1.
sept. s. 1.: Saltsíld 90852 tunnur,
krvddsíld 26648 tunnur og bræðslu-
síld 442567 hektolítrar.
Ársrit Nemendasambands Lauga-
skóla, 3. ár, er nýkomið út. Efni:
Arnór Sigurjónsson: fslenskt þjóðerni,
Konráð Erlendsson: í Helsingjagarði,
Arnór Sigurjónsson: Upphaf Alþýðu-
skóla þingseyinga II., Ketill Indriða-
son: Úr bréfi, Úr bréfi frá Sigurgeiri
Friðrikssyni, Arnór Sigurjónsson: Rót-
festa, Jón Kr. Kristjánsson: Vor og
æska, A. O. Vinje: Hulda (þóroddur
Guðmundsson þýddi), Völundur Guð-
mundsson: Smákvæði, Bragi Sigur-
jónsson: þorgils skarði, þorgeir
Jakobsson og Arnór Sigurjónsson:
Mót Nemendasambands Laugaskóla,
Konráð Erlendsson: Laugamanna-
annáll, Arnór Sigurjónsson: Ársritið,
Skýrsla Alþýðuskóla þingeyinga. —
þeim, sem vantrúaðir eru á alþýðu-
l'ræðslu og menningaráhrif héraðs-
skólanna, skal ráðið til að lesa árs-
ritið, einkum það sem nemendur skól-
ans hafa lagt þar af mörkum.
Skeyti barst hingað fyrir nokkrum
dögum austan úr Rangárvallasýslu
þess efnis, að skepnu eina ferlega
liefði rekið á fjöru í Landeyjum ná-
lægt þverá. Fylgdi það sögunni, að
vöxtur skepnunnar og útlit alt væri
með fádæmum. Giskuðu ýmsir á, að
hér væri komin „þverárskatan" nafn-
(ogaða, sem munnmæli segja, að haf-
ist við í ánni. En að athuguðu máli
reyndist þetta „túnfiskur" svonefndur,
sem aðallega á heima suður í Mið-
jarðarhafi, en flækist þó stundum
norður á bóginn óg hefir a. m. k. einu
sinni veiðst i botnvörpu hér við land.
Foreldrar. Varist að bömin séu
dúðuð í alt of margar flíkur. Kaupið
Mæðrabókina eftir Prófessor Monrad.
Kostar 4,75.
opinberra þarfa. Með þessu er
verið að reyna að skapa nýja
venju. Háttv. 1. þm. Reykv. ætti
að láta sér skiljast það, að for-
ráðamönnum þjóðarinnar er ann-
að ætlað en að brjótast um á hæl
og hnakka, eins og hann. hefir
gtíi i, til þess að afla sjálfum sér
tekna. Ein nauðsynlegasta um-
bótin, sem þarf að verða í opin-
beru lífi, er sú, að þeir menn,
sem flokkarnir trúa fyrir meiri
háttar störfum, sýni hæversku í
aðdráttum.
Hv. 1. þm. Reykv. var sannar-
lega seinheppinn að koma fram
með þessa fyrirspurn. Eg efast
ekki um, að reglan, sem við Fram-
sóknarmenn beitum, að verka-
maðurinn eigi að vera verður
launanna, muni verða honum til
ama. Auk þess hefir nú komið
fram samanburður, sem hlýtur
að vera honum fremur óþægileg-
ur.
I viðhorfi háttv. 1. þm. Reykv.
og flokks hans annarsvegar og
! okkar Framsóknarmanna hins-
vegar mætist tvenskonar hugsun-
arháttur, gerólíkur. Annarsvegar
er mest hugsað um bein og bitl-
inga; þar er meginaflið hin sí-
hungraða áleitni. Altaf er verið á
, veiðum. Það er eðlilegt, að þeir,
sem svona hugarfar hafa, eigi
erfitt með að skilja, að hjá nokkr-
um manni sé vinnan aðalatriði.
Hv. 1. þm. Reykv. hefir gert