Tíminn - 07.09.1929, Qupperneq 2

Tíminn - 07.09.1929, Qupperneq 2
196 TfHINN YólasTniðjan Crermania Chemnitz áður J. S. Schwalbe & Sohn. Stofnsett 1811 Símnefni: Germania, Chemnitz Smíðar: Frystí- & kælivélar fyrir sláturhús, kœll- & frystigeymslur. Germanía-Loftkæla fyrir kælingu, þurkun og hreinsun lofts í hverskonar geymslum, kæli- og frystikléfum. Verksmiðjan hefir afgreitt til Islands þessar vélar: hitae. Kaupfólag Hóraðsbúa, Reyðarfirði. — Sláturf. Austur-Húnvetninga, Blönduós. — Kaupf. Norður-Þingeyinga, Kópaskeri. — Kaupf. Skagfirðinga, Sauðárkróki. — Verslunin Kjöt & Fiskur, Reykjavík. Aðalumboðsmenn: Samband ísl. samvinnufél. Reykjavík 1927: 50.000 1928: 50.000 — 50.000 1929: 70 000 — 1.500 Fegurðarsamkepni. Vér höfum ákveðið að stofna til fegurðarsam- keppni fyrir stúlkur um alt land. Þær sem vilja taka þátt í samkeppni þessari sendi fyrir 15. október n. k., ljósmynd af sér, ásamt nafni sínu í sérstöku, lokuðu umslagi. Nöfnunum verður haldið ieyndum, en hver mynd auðkend með tölu. Eftir hverri mynd verða gerðar að minsta kosti 1000 ljósmyndir. Myndunum verður síðan dreift út með TEOFANI cigarettum, og sú mynd, sem flestir kjósa, fær 500 króna verðlaun hinn 26. júní 1930 (á Alþingishátíðinni). Verðlaunin verða send þeirri stúlku, sem' myndin er af. Fái margai- jöfn atkvæði, verður hlutkesti látið ráða. Árangurinn verður birtur opinberlega. Sendið myndirnar strax og skrifið á umslagið: T E 0 F A N I, Hafnarstræti 10. — Reykjavík. Nýunj^ar: Nýlega hefir firma okkar A. E. G. í Berlín tjáð okkur, að frá lok ágústmánaðar þ. á. lækki verð á jafnspennuvélum (Petersen- dynamo) til muna, einnig eru þær nú bygðar nokkru stærri en áður. Ennfremur útvegum við nú jafnspennuvélar (sjálfpassandi vélar) fyrir breytistraum og er það þýðingarmikið atriði fyrir okkar strjálbygða land og gerir mörgum mögulegt að ná í raf- magn, sem áður voru útilokaðir. Þið, sem hafið í huga að raflýsa á næstu árum, ættuð að leita upplýsinga hjá undirrituðu firma, sem gefur allar upplýs- ingar um rafvirkjun á hvaða stigi sem er. Bræðnrnir Ormsson Reykjavík. »Góða fró Siffriðnr, hrernig ferð þft að búa til STOna góðar kökar2« sEg1 skal kenna þér galdnrinn, Olöf ínín. Jíotaðu að eins Gerpúlver, Eggjapúlver og alln dropa frá Efnagerð Reykjavíknr, þá verða köknrnar svona fyrirtnks góðar. Það fæst hjá öllnra kaupinönnura, og eg bið altnf nm Ger- púlver frá Efnagerðinni eða Lilln Gerpúlver. Byggingarvörur & eldfæri. Juno-eldavélar hvítemailleraðar, vel þekt- ar um alt land, (margar stærðir) altaf fyrirliggjandi. Oranier-ofnar, græn-emilleraðir. Ofnrör úr smíðajárni og úr potti. — Linoleum, mikið úrval. Ennfremur Filtpappi, látúnsbryddingar, Linoleumlím, G-ólflisar, svartar, hvítar rauðar og gular. Veggflísar, Marmarasement. — Þvottapottar emailleraðir og svartir. Korkplötur, Þakpappi, Saumur, Heraklith-plötur, Víruet, Miðstöðvartæki (katlar og radiatorar) miklar birgðir, Vatnsleiðslurör, galv. og svört. Fittings, Handdælur. Eldhúsvaskar, Fayancevaskar, Baðker, Skolprör, Vatnssalerni, hurðarhúnar, skrár og lamir, gummislöngur og margt fleira. Altaf miklar birgðir fyrirliggjandi. Fljót afgreiðsla. Yörur sendar út um land gegn eftirkröfu. r ___ __________________________________ A. Einarsson & Fnnk, Reykjavík. Símnefni Omega. Talsími 992. Pósthólf 261. Fjólur „Bílferð um Norðurland“ hefir orð- ið Fjólupabba hrösunarhella. Eigin- lega er öll frásögnin „fjólu“-mergð: hugsanagrautur, óskemtilegt málæði, allar lýsingar ömuriega „ólýsandi" og islenskan neðan Við allar hellur. Hér er örlítið sýnishom: „Fyrir ekki ákaf- lega mörgum árum þóttu bílar“ — o. s. frv. „þegar mýrarvatnsborð er í vegarhæð utan við veginn, undireins og úrfelli kemur, þá rennblotnar veg- urinn — —“! „Gamli og nýi tíminn: Er vonandi að þeim komi vel saman. Að eftir því, sem daglegu fötin okk- ar verði alþjóðlegri, eftir því vaxi ástundun á því að varðveita forn verðmæti — —„því eitt er að fara fram hjá bæjum þegjandi og hljóða- Jaust, þegar ekki er tími til að tefja, — annað að ríða í loftinu, fyrir heim- íúsa hesta, með uppreiddum svipum og barsmíðum. Slíkt er alveg ófyrir- gefanleg ókurteisi — —“. „Nógu var hann fjári valdsmannlegur" — segir snillingurinn um Óla Thórs! o. s. frv. o. s. frv. þetta er aðeins öriítið sýnis- I horn af öllum þeim endemis vaðli. það er óneitanlegá ömurieg stað- reynd, að til skuli vera slíkt póli- tískt viðrini eins og MbL, en út yfir tekur hve grátlegt það er, hversu það misbýður hinu gullfagra móðurmáli voru. Sagt er að þorri íhaldsmanna í Reykjavik láti sér nægja lestur Mbi. og þó heist hinir yngri áhangendur flokksins. Ef svo er, þá er hér alva’-- legt í efni. Blöðin eru orðin mikið lesefni, ef til vill mestu kennarar Jýðsins, einkanlega um frásagnarstí! og málfegurð. það er því alveg aug- ljóst mál, að Morgunblaðið, sem er vafalaust allra blaða verst ritað, er að stórspilla tungunni. það er að vísu mjög ósennilegt, að nokkur þjóð- rækinn íslendingur standi að blaði þessu, en ef einhver fyrirfyndist í þeirri Sódóma, þá ætti sá að íhuga hina þungu ábyrgð er þeir takast á hendur, er halda úti höfuðstaðar- dagblaði með slikri aularitstjórn, er varla getur skrifað eina málsgrein óbjagaða, að hugsun eða orðfæri. þráfaldlega hefi eg heyrt menn for- dæma blaðið fyrir þessa skuld, og nýlega treystist enginn í mannmörg- um söfnuði til þess að mæla því bót. En það ér ekki nóg. Ambögurnar lialda áfram að streyma yfir landið viðstöðulaust. Ósjálfrátt síast þær inn í meðvitund manna og gerspilla heilbrigðum „málsmekk" og rökréttri hugsun. Hér er um svo alvarlegt mál að ræða fyrir þjóðerni vort og tungu, að enginn góður íslendingur má láta það afskiftalaust. Valur. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Ásvallagötu 11. Sími 2219. Prentsmiðjan Acta. Nokkrar vörutegundir, sem hver verisun ætti stöðugt að hafa á boðstólum: Ki’emkex í trékössum, ýmsar teg., í pökkum og lausri vigt. Matai-kex í trékössum, kringlóttar og ferkantaðar kökur. Van Hell’s dósamjólk. Gloria-súkkulaði. Vero-kaffibætir. Regel suðusúkkulaði. ^ DOLLAR — sjálfvinnandi þvottaefni, sem er langbesta þvottaefnið og algerlega óskaðlegt. Dollar-stangasápa. De-Lux — skóáburður Swing-rakvélablöð. svartur og brúnn. Palm oil — handsápa. Britester-fægilögur. Perfection-gólfáburður. Master Mariner Virginia-Cigerettur, ný tegund, framúrskarandi að gæðum. Ennfremur venjulega fyrirliggj andi: Brent og malað kaffi í 5kg. bréfpokum. Hveiti, Kandís, Kakao, Kex í blikkdósum ýmsar teg., Ostur ýmsar teg., Lifrarkæfa, Sardínur, þurk. ávextir, Sultutau í dúnkum og glösum, Átsúkkulaði ýmsar teg. Vindlar, Reyktóbak í dós- um og pökkum, Spil o. m. fíeira. Halldór Eíríksson, Reykjavík. — Sími: 175. — Símnefni: „Vero“. 2fc. 2fc 2fc 2-fc 2fc 2fc 2fc 2-fc 2fc ,*>fc n¥< Tryggið 'aðeins hJú íslensku fjelagi. 4$ ------:--------------------------- Pósthólf: 718 Símnefni: Incurance BRUNATRY GGINGAR (hús, innbú, vörur o.fl.). Sírni 254 SJÓVATRYGGINGAR (skip, vörur, annar flutningur o.fl.). Sími 542 Framkræmdastjöri: Sími 309 Snúið yður til Sjóvátryggingafjelags Islands h.f. Eiraskipafjelagshúsinu, Reykjavík Í4- 14- 14- 14- J4- fr* ' Í4- 14- & 4» j(. Kjöttunnur, L. Jacobsen, KÖBENHAVN Slnm.: Cooperag* VAJBY alt til beytóaiOnar, BmjörkvarteJ o. s. frv. frá st«mtu bsykleftmiöí- um í Danmörku. Höfmn i mOrf ér eelt tunnur tál SambaoðalBB og margra kaupmanna.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.