Tíminn - 28.09.1929, Side 3
TlMINN
209
Vaxtahækkun
Forvextir og útlánsvextir hækka frá og með 28. þ. m. um 1%.
Vextir af sparisjóðsfé og- innlánsfé hækka frá og með 1. októ-
ber um XA%.
Reykjavík, 27. september.
Landsbanki Islands. Islandsbanki.
Alþbl. birtir ekki. I fyrsta dálki
skýrslunnar er nafn kjósandans,
síðan staða, næst gata, þarnæst
aldur, þvínæst hvaða flokki hann
tilheyrir og loks athugasemdir,
þar sem tilfært er, hverjir muni
geta gefið upplýsingar um sálar-
ástand kjósandans, hvar hann
vinni o. s. frv. í skýrslunni eru
nefndir fjórir fiokkar, þ. e. íhalds-
menn, Frjálslyndir, Jafnaðarmexm
og Framsóknarmenn. — Tvent er
sérstaklega athyglisvert við þessi
trúnaöarmái ihaidsins. i fyrsta
iagi, aö með skýrsluíorminu er
viðurkent, að fiokkasamsteypan
sé enn ekki komin í kring, heldur
teljast kjósendur eftir sem áður
ihaldsmenn og Frjálslyndir. Er
þar af sjálfum ihaldsflokkmnn
staðíest það, sem reyndar er þjóð-
kunnugt, að „sjálfstæðis“-nafnið
er ekkert annað en biekking; eins-
konar skrumauglýsing út á við.
inn á við er alt óbreytt nema það,
að foringjar frjálslyndra hafa
svikið fíokk sinn og gengið á mála
hjá Ihaidinu gegn ioforðum um
tiitekin fríðmdi eða vonii- um fríð-
indi! I ööru lagi er tómxixm í fyrir-
skipunum iiiröisins, Guðm. Jó-
harmssonax' V ai'öarformaims næsta
eftirtektarverður. Er því líkast
sem um smöiun búfénaóai' væri að
ræða, en „íuhU'úaxmr“ séu lítii-
mótlegar undirtyliur og hlaupa-
snatar Guömundar Jóhannssonar,
sem eigi pann ehm kost að iilýða.
Pegar G. J. taiar, „skai sérhver
fuhtrui" gera hitt eða þetta, „ber
fuiltrua" aö hlaupa hingað eða
þangaö o. s. frv. — Skjöi þessi
eru dagsett á aímæh frelsishetju
iandsins, Jóns Sigmðssonar. Mun
í'orráöamönnum Ihaldsins hafa
þótt vel hhöa, aö hefja þaxm dag
allsherjarsmöiun á póhtískmn hú-
íénaöi sínum. Samkvæmt þessum
fregnum eru snatar flokksins þeg-
ar teknir að snuði'a við bakdymar
á hverju húsi. Má segja að eigi
bresti fyrhvara og viðbúnað af
hálfu ihaldsmanna, tii þess að
hóa að kjörborðunum þeim kjós-
endum landsins, sem kynni að
vilja ljá iið sitt tii þess að lyfta
til valda að nýju broddborgurum
fésýslustétta Reykjavíkur, þeim
Jóni Þorlákssyni, Ólafi Thors, Sig.
Eggerz og öðrum þeirra líkum.
„Lnnbrot“ eða „útbrot“.
Broslegt raimsóknarefni liggur
fyrir lögreglunni í Rvík um þess-
ar mxmdir. Þegar Alþbl. hafði
birt „trúnaðarmál“ og kosninga-
plögg Ihaldsmanna, sendi form.
Varðar-félagsins kæru inn á lög-
regluskrifstofuna, þar sem skýrt
er frá því, að brotist hafi verið
inn á skrifstofu Landsmálafélags-
ins Vai'ðar 8. júní síðastl. Er þess
getið til í kærunxh að birting þess-
ara skjala standi í sambandi við
innbiotið. Kveður kærandinn ýmis-
legt hafa bent til þess, að skjöl,
er varða starfsemi flokksins, hefðu
horfið. Krefst hann þess, að
ritstjóri Alþbl. sé kallaður fyxir
lögregiuréttinn og krafinn sagna
um, hver hafi sýnt honum nefnd
kosningaplögg. — I sambandi við
umræður um þessa kæru skýrir
ritstjAlþbl. frá því, að vafi leiki
á, hvort bx-otist hafi verið inn í
Varðarhúsið, því hitt sé fullyrt
í bænum, að þar hafi verið um
„útbrot“ að ræða! Hafi nokkrir
ölvaðir Ihaldsmenn verið í ógáti
lokaðir inni í húsinu á næturþeli
og hafi tekið það ráð að „brjót-
ast út“ úr sæluhúsinu gegnum
glugga! Væntir Alþbl. að þessi
vafaatriði muni upplýsast fyrir
lögregluréttinum.
Póstskilin.
Annai' ritstj. Mbl. J.Kj., tengda-
sonur aðalpóstmeistara tekur í
dag svari tengdapabba síns út af
eftirlitsleysinu með póstskilum í
sveitum landsins. Er það í sam-
ræmi við stefnu blaðsins og aðal-
starf, að vei'ja hverja óhæfu, ef
pólitískur samherji blaðsins á í
hlut. J. Kj. segir að Tíminn hafi í
ádeilu sinni um póstskilin farið í
manngreiningarálit, eftir þvi
hvort póstafgreiðslumennirnir
væru Framsóknarmenn eða Ihalds-
menn. En þetta er alveg tilhæfu-
laus uppspuni J. Kj. I fyrsta lagi
er Tímanum með öllu ókunnugt
um stjórnmálaafstöðu póstaf-
greiðslumanna og í öðru lagi var
ekki í grein Tímans látið falla
eitt orð í þessa átt. En engu er
líkara en að J. Kj. finni íhalds-
lykt af vanskilunum því hann
snýst þegar til varnar áður en
nokkur árás er hafin út af hlut-
drægni í þessu efni. Og ef Ihalds-
menn hafa undan engu að kvarta
í sambandi við póstskilin, bendir
það óneitanlega á, að blöð þeirra
njóti meiri umhyggju póstaf-
greiðslumanna. Liggur því næst
fyrir, út af þessu frumhlaupi J.
Kj. að gera athuganir um þá hlið
málsins.
Sálusorgari Eyfirðinga,
séra Gunnar í Saurbæ, hefir
ritað mjög svæsna æsingagrein í
Verkamanninn 17. sept. síðastl.
um skólastjóramálið á Akureyri.
Kveður hann Tímann hafa lýst
yfir því,. „að skólastjórinn sé
rekinn frá starfi af stjómmála-
legum ástæðum“. Eggjar hann
verkalýð Akureyrar til upphlaups,
eftir því sem helst verður ráðið
af oi’ðum hans. Meðal margra
furðulegra ummæla í grein þess-
ari, farast honum orð á þessa
leið:
— — Stjóminni myndi hafa
verið það ljóst, að verkalýður í sum-
um öðrum kaupstöðum landsins hefði
ekki liðið*) það, að svóna löguð of-
sókn væri hafin gegn einum foringja
sinna“. — — — „Stjórninni mvndi
hafa verið það ljóst, að eltki hefði ís-
firskur verkalýður þolað*) það, að
iæknirinn eða póstmeistarinn hefði
verið sviftur. embætti sínu fyrir það,
að einhver íhaldsmaður hefði vottað
andúð sina. Og ekki hefði siglfirskur
verkalýður, látið*) (!) svifta skóla-
stjóra eða símastjóra emhætti fyrir
sömu sakir“!
Slík orðatiltæki, sem hér ei*u
tilfærð, verða ekki skilin annan
veg en þann, að presturinn ætlist
til að verkalýður Akuréyrar taki
nú til sinna ráða, skipi lands-
stjórninni fyrir verkum og
„láti“ ekki svifta skólastjórann
starfinu! Sér er nú hver drýldnin
og heimskan. Ekki þykist Tím-
inn geta eytt miklu rúmi út af
því, að séra Gunnar gerir sig að
æsingaflóni niðri á Akureyri. Og
því síður er maðurinn svaraverð-
ui’, þar sem hann hefir talið sig
tilneyddan að hafa á sér Mbl.-
snið um meðferð á heimildum, til
þess að geta skrökvað vísvitandi
upp á Tímann. Hann hefir sem
sé, í stað þess að birta í heilu
lagi ummæli Tímans, sem hann
byggir grein sína á, birt aðeins
sundurlaust slitur úr ummælun-
um, til þess að geta síðan lagt í
þau sinn skilning. Eru slík vinnu-
brögð heldur óprestsleg og ekki
nema léleg uppbót á aðalstarfinu,
að því leyti sem eitthvað kann að
bresta á fullkomið sáluhjálpar-
gildi kennimenskunnar í Eyja-
firði.
----o-----
*) Leturbr. min. Ritstj.
Fréttir,
Dóinsmálaráðherrann, Jónas Jóns-
son er á heimleið með Goðafossi frá
Englandi ásamt frú sinni og dætrum.
Stefán þorvarðsson lögfræðingur
hefir verið skipaður fultrúi i utan-
rikismálraðuneytinu. Hann hefir
undanfarið unnið í utanrikismála-
ráðunóytinu í Khöín og á aðalræðis-
mannsskrifstofu Dana og íslendinga i
Montreal í Kanada.
Vaxtahækkunin. Á öðrum stað í :
blaðinu auglýsa bankarnir hækkun
''axta. Samkvæmt henni hækka for-
vextir úr 7% i 8%, en innlánsvextir
um %%. Eru þá innlánsvextir af
sparisjóðsinnlögum 5% en af inn-
lánsskírteinum 5*4%. Vaxtahækkun
þessi á orsakir i hækkun forvaxta i
öðrum löndum. Fyrir nokkru síðan
hækkuðu forvextir í New York upp <
(i%. En það hafði þau áhrif að Eng-
landsbanki hækkaði forvexti 23. þ. m.
úr 51/2—0y2%. Vegna gríðarlegs burt-
streymis peninganna til Bandaríkj-
anna. Er stói’kostlegt og vaxandi at-
vinnulif Bandarikjanna talin frum-
orsökin til þessarar hækkunar. Hafa ■
nú komið tilkynningar frá Noregi um
að forvextir þar séu hækkaðir í 6%
og frá Danmörku um hækkun í 51/).
jtessir eru hækkaðir vextir seðla-
bankanna. En í almennum viðskifta-
bönkum eru vextirnir hærri og voru
vextir bankanna hér orðnir lægri en
tilsvarandi vextir í nágrannalönd-
unum.
„Andl hina óbornu“ nefnist bók,
sem frú Svava þórhallsdóttir á
Hvanneyri hefir þýtt og gefið út.
Höfundar teljast „tveir starfsmenn"
Bókin er siðspekilegt rit, „ákall um
hreinleika" og kærleiksþroskun meðal
kynslóðanria. Bókin er rituð á hreinu
máli og látlausu, flutningur efnisins
lieitur og alvöruþrunginn. Frágangur
bokarinnar og ytra útlit smekklegt.
Frá Færeyjum. Skeyt.i hefir borist
úm það, að fulltrúi Lögþingsins fær-
eyska á 1000 ára afmælishátíð Al-
þingis verði Mitens foi’seti Lögþings-
ins.
Dánardægur. Látin er nýlega á
Hafnarfjarðarsjúkrahúsi eftir þunga
sjúkdómslegu Sigríður Pálsdóttir,
Soífíubúð
Austurstræti, Reykjavík
(beint á móti Landsbankanum)
hefir mest og best úrval af álnavöru
og fatnaði. Sængurveratau. Lakatau.
Undirsængurdúk. Rekkjuvoðir. Rúm-
teppi. Koddaveraléreft. Morgunkjóla-
efni mjög fjölbr. Tvisttau. Bomesi.
Flonel. Frottétau. Bómullartau. Lér-
eft, ein- og tvíbreið. Alklæði og alt
til peysufata. Ullar-káputau og kjóla-
tau. Svuntusilki. Slifsi. Fatnað allsk.
innri sem ytri, fyrir konur, karla,
unglinga og börn.
VerðiS er lægst
og peningarnir verða því drýgstir,
ef verslað er hjá
S. Jóhannesdóttur
systir Helga Páissonar kaunfélags-
stjóra á Norðfirði, ung stúlka og efni-
leg. — Nýlega er látinn á Landakots-
spítala Gunnl. Briem Einarsson cand.
í guðfræði, frá Reykholti. Veiktist
hann hastarlega, var fluttur loftleiðis
hingað en varð ekki bjargað. Gunnl.
var efnismaður og hraustmenni.
Guðm. G. Bárðarson náttúrufræð-
ingur er nýlega kominn úr utanför.
Flutti hann erlendis þrjá fyrirlestra
um jarðfræðileg efni, um Snæíells-
jökul, Reykjanesfjallgarð og Esju.
Gullfundur. Guðm. G. Bárðarson og
Trausti Ólafsson hafa í sumar rann-
sakað gullfund í Esjunni, og telja að
þar sé um talsvert gull að ræða, þótt
óvíst sé enn, hvert vinsla mundi
svara kostnaði.
Eggert Stefánsson syngur í Nýja
bio á morgun kl. 4 síðdegis. Á söng-
skránni verða eingöngu islensk lög.
Hefir Eggert getið sér vinsældir mikl-
ar hér í bænum fyrir söng sinn, eigi
sist íslensku lögin, eftir okkar ungu
tónskáld.
Pétur Sigurðsson magister hefir ver-
ið settur háskólaritari í stað Ólafs
Rósenkranz, sem sagt hefir starfinu
lausu.
-----0-----
Var viðhaldskostnaður nokkurra
helstu akbrautarkaflanna sem hór
gremir: kr. á km.
Suðuriandsbi’aut að ÖlJusá.. um 1250
Flóabraut 800
Holtabraut 1150
Eyrarbakkabraut .. . 1050
pingvallabraut 320
Hafnarfjarðarvegur .. .. .. — 1100
Reykjanesvegur 690
Borgarfjarðarbraut .. 270
Stykkishólmsvegur .. Húnvetningabraut að Vatns- 180
dalshólum Sauðárkróksbraut að Reykj- 200
arhóli • ■ . Kræklingahliðar- og þela- 70
merkurvegur .. ■. .. .. — 230
Reykjadalsbraut .. ■ ■ 130
Fagradalsbraut — Allir þjóðvegir (um 2150 130
km.) meðaltal .. - 160
III. Brúargerðir. Samtals voru
gerðar 23 brýr og voru allar úr jám-
bentri steinsteypu nema 3. Samtals
varð kostnaður brúargerða á árinu
tæplega 350 þús. kr., að meðtöldum
tillögum hlutaðeigandi sýslufélaga að
upphæð kr. 31181,00 til nokkurra
brúnna. Fjárveiting á fjárl. var 190
þús. kr. og nam því umlrameyðslan
um 127 þús. kr.
Langstærst og dýrust er brúin á
Hvítá í Borgarfirði, sem lýst hefir
verið i íyrri skýrslu. Hefir hún kost-
að kr. 172223,47, en upphæðin mun
lækka um nokkur þúsund fyrir and-
virði timburs- og efnisleyfa, sem not-
aðar eru við aðrar brýr í Borgarfirði
1929, svo vart mun brúin fullgerð
kosta mikið yfir 165 þús. kr. Af brú-
arkostnaðinum er talið greitt í reikn-
ingum ársins 1927 kr. 18800,00. —
Beggjamegin brúarinnar var gerður
vegur 1927—28, sem kostaði 25 þús.
kr. — Aðrar brýr eru þessar:
í Borgarfirði: Litlaá hjá Hvammi i
Norðurárdal, járnbent bitabrú 10,0 m.
löng, kostaði um 5500 kr.
Sanddalsá sunnan við Sveinatungu,
járnbent bogabrú 25,0 m. löng, kost-
aði um kr. 12000,00.
Á Stykkishólmsvegi allar í Mikla-
holtshreppi:
Laxá, járnbent bitabrú 16,0 m. löng,
kostaði um kr. 10400,00.
Fáskrúð, járnbent bitabrú 9,0 m.
löng, kostaði um kr. 5300,00.
Kleifá, járnbent bitabrú 6,0 m.
löng, kostaði um kr. 3800,00.
í Húnavatnssýslu:
Laxá ytri á Skagaströnd, járnbent
bogabrú 24,0 m. löng, kostaði um kr.
13200,00.
Laxá fremri í Svínavatnshreppi,
járnbent bogabrú 12,0 m. löng, kost-
aði um kr. 4400,00.
Báðar þessar brýr eru á sýsluveg-
um og hafa hlutaðeigendur greitt V»
hluta kostnaðarins.
í Skagafirði:
Húseyjarkvísl í Vallhólmi, járn-
grindabrú á steyptum stöplum 28,0
m. löng, kostaði um kr. 17300,00.
Affallinn, járngrindabrú 13,5 m.
löng á steyptum stöplum, kostaði um
kr. 6700,00.
í Eyjafirði:
Geldingsá á Vaðlaheiði, járnbent
bitabrú 18,0 m. löng kóstaði um kr.
5200,00.
Bægisá yst í Öxnadal, járnbent
bogabrú 12,0 m. löng, kostaði um kr.
6100,00.
Árbugsá á sýsluvegi í Fnjóskadal,
járnbent bitabrú 17,0 m. löng, kostaði
um kr. 8100,00.
Greiða hlutaðeigendur x/3 hluta
kostnaðar hinnar síðasttöldu brúar.
í Norður-pingeyjarsýslu:
* Brunnsá í Axarfirði, járngrindabrú
32,0 m. löng á steyptum stöplum og
kostaði kr. 258G0,00.
Byrjað var á þessari brú 1927 og
talið greilt kr. 8675,00 af kostnaðin-
um í reikningum þess árs.
í Suður-Múlasýslu:
Grimsá á Völlum, járnbent boga-
brú 49,0 m. löng. Er brú þessi á
sýsluvegi og greiddu hlutaðeigendur
1/-j hluta kostnaðar, en hann nam
alls um kr. 28700,00.
í Rangárvallasýslu:
Strandarsíki á Rangárvöllum, járn-
bent. bitabrú 11,0 m. löng, kostaði um
kr. 13100,00.
í Norður-Múlasýslu voru gerðar 3
brýr yfir þessar smáár í Jökuldal:
Hofteigsá (9,5 m.), Rjúkandi (8,0 m.)
og Hneflu (9,5 m.). Eru þær allar
járnbentar bitabrýr og kostuðu sam-
tals um kr. 9800,00. — Greiddu hlut-
aðeigendur J/3 hluta kostnaðar
brúhna á Teigsá og Rjúkandi, sem
báðar eru á sýsluvegi, en y2 kostn-
aðar Hneflubrúar, sem er á hrepps-
vegi. Kom þannig í hlut ríkissjóðs
að greiða kr. 6143,70.
Á nýja pingvallaveginum var gerð
járnbent bitabrú á Köldukvísl 11,0 m.
löng og kostaði hún um kr. 3850,00.
Á Skilamannahreppsvegi skamt fyr-
ir innan Akranes var gerð 6,0 m.
löng bitabrú, járnbent á Urriðá, sem
kostaði um kr. 3430,00, er greiddar
voru að V3 hluta af hlutaðeigendum,
þar eð brú þessi er á sýsluvegi.
Járnbrýrnar voru smiðaðar í brúar-
smiðju vegagerðanna og scttar upp af
sömu smiðum. Langbitar og gólf-
pallur i þeim er úr gegndreyptum við,
sem er mjög endingargóður.
IV. Fjallvegir. Til viðhalds og um-
bóta fjallvegum var varið um kr.
17978,39. Vegabætur á Mývatnsheiði
kostúðu rúmar 6 þús. kr. og vegagerð
í Laxárdal milli Skagafjarðar- og
Húnavatnssýslu um kr. 5700.00. Vegur
þessi kemur í stað vegarins um Kol-
ugafjall. Til annara fjallvega var að
eins kostað smáupphæðum .til við-
halds vegi og vörðum og til ruðnings.
V. Sýsluvegir. Sýsluvegasamþyktir
samkv. lögum frá 1923 voru 1928 í 5
sýslum og nam tillag ríkissjóðs til
výsluvegasjóðanna, sem hér greinir,
og er jafnframt getið fasteignaskatts,
1 hundraðstölu í hverri sýslu og fram-
I lags:
Tillag ríkisssjóðs Fasteignaskattur Framlag hlut-
kr. % aðeigenda alls kr.
1. Skagafjarðarsýsla 15567.40 6.0 15567.40
2. Austur-Húnavatnssýsla 14193.57 6.0 8577.60
3 Eyjafjarðarsýsla 25397.20 6.0 25397.20
4. Gullbringusýsla 8106.40 4.5 12075.80
5. Rangárvallasýsla 5162.86 3,7 9043.54
Samtals 68427.43 70661.54
Stofnun sýsluvegasjóða hefir hvar-
vetna orðið til mikillar hvatningar í
vegaframkvæmdum. Á þessu ári —
1929— hafa enn 2 sýslur — Mýra-
sýsla og Dalasýsla gert samþyktir um
sýsluvegasjóði. Fasteignaskatturinn er
víðast í hámarki 6%, eða um það bil,
og verður þá tillag ríkissjóðs nálægt
þvi að nema jafnmikilli upphæð og
sýslubúar leggja fram. Er gott til þess
að vita hver áhugi nú er vaknaður
um að gera akfæra sýslu- og hreppa-
vegi út frá aðalbrautunum, en þess
verður vel að gæta, að framlög til við-
halds vegunum sitji ekki á hakanum
fyrir kappi sveitanna að gera nýja
vegi.
Til akíærra sýsluvega í öðrum sýsl-
um en þeim, er gert hafa vegasam-
þyktir, var greitt tillag úr ríkissjóði,
er nam samtals kr. 49294,60. Er það
veitt eingöngu til nýrra akvega eða
til þess að gera eldri vegi akfæra,
og jafnframt tilskilið, að jafnt fram-
lag komi móti frá hlutaðeigendum.
Framlag þetta skiftist þannig milli
sýslna:
1. Borgarfjarðarsýsla . .. kr. 9325.89
2. Mýrasýsla.......... .. — 2000.00
3. Snæfellsnessýsla .. .. — 1750.00
4. Dalasýsla.............. — 800.00
5. Vestur-Húnavatnssýsla — 11500.00
6. Suður-þingeyjarsýsla . — 3617.19
7. Norður-pingeyjarsýsla . — 3000.00
8. Norður-Múlasýsla .. .. — 2600.00
9. Austur-Skaftafellssýsla — 1082.77
10. Rangárvallasýsla .. .. — 600.00
11. Árnessýsla..............— 13018.75
Samtals kr. 49294.60
Tillagið til Rangárvallasýslu er
íramlag til aukins viðhalds Fljóts-
hlíðarvegar, vegna þess að þar má nú
heita orðin þjóðleið. Af tillaginu til
Árnessýslu eru 8000.00 kr. ti! Laugar-
dalsvegar, 6em veittar voru gegn að-