Tíminn - 28.09.1929, Qupperneq 4
210
TIMINN
Höfum til:
Hestar
Fódursalt
bestu tegund, búið til eftir fyrir-
mælum hins kunna fóðurfræðings
próf. H. Isachens við búnaðarhá-
skólann í Asi.
Samband fsl. samvinnufélaga
Tveir ungir, samlitir hestar óskast til kaups. Þeir Tskulu vera
sterkir, minst 54 þuml. á hæð, breiðir yfir brjóst og að öðru leyti
bygðir eins og dráttarhestar með góðan höfuðburð, ólatir og ófælnir.
Hestarnir afhendist í byrjun janúar.
Stefán Thorarensen
Laugavegs Apotek
Reyijavík Sími 249
Niðursuðuvörur vorar:
Kjöt.......i 1 kg. og 1/2 kg. dósum
Kiefa . ...- 1 — - J/2 —
Bayjarabjúgu 1 - - 1/2 - ' -
Fiskabollur - 1 - - 1/2 —
lax.......-1 - - i/2 -
hljóta almennlngslof
Ef þér hafið ekki reynt vörur
þessar, þá gjörið það nú. Notið
inniendar vörur fremur en erlendar,
með þvl stuðlið þér að þvi, að
íslendingar verði sjálfum sér nógir.
Pantanir afgreiddar fljótt og
vel hvert á land sem er.
MILLUR
Sent með póstkröfu
um alt land.
Jón Sigmundsson, gullsmiður
Sími 383. — Laugaveg 8.
Nokkrar vörutegundir,
sem hver verlsun ætti stöðugt að hafa á boðstólum:
Kremkex í trékössum, ýmsar teg., í pökkum og lausri vigt.
Matarkex í trékössum, kringlóttar og férkantaðar kökur.
Van Hell’s dósamjólk.
Vero-kaffibætir.
Gloria-súkkulaði.
Regel suðusúkkulaði.
DOLLAR — sjálfvinnandi þvottaefni, sem er langbesta
þvottaefnið og algerlega óskaðlegt.
Dollar-stangasápa.
Swing-rakvélablöð.
Palm oil — handsápa.
Perfection-gólfáburður.
De-Lux — skóáburður
svartur og brúnn.
Britester-fægilögur.
Master Mariner Virginia-Cigerettur, ný tegund,
framúrskarandi að gæðum.
Ennfremur venjulega fyrirliggjandi:
Brent og malað kaffi I 5kg. bréfpokum. Hveiti, Kandís,
Kakao, Kex í blikkdósum ýmsar teg., Ostur ýmsar teg.,
Lifrarkæfa, Sardínur, þurk. ávextir, Sultutau í dúnkum og
glösum, Átsúkkulaði ýmsar teg. Vindlar, Reyktóbak í dós-
um og pökkum, Spil o. m. fleira.
Halldór Eiríksson
Reykjavík. — Sími: 175. — Símnefni: „Vero“.
Grani
ófónar
KJÓLLINN
sem þér verðið ánægðastar með fæst í
„NINO N“
Þenna vetrarkjól sem sýndur er á myndinni
hefir „Ninonu látið búa til sérstaklega handa yður.
Kjóllinn er hlýr, þægilegur og sterkur, búinn til
úr nýtísku ensku Tweed. Hann fæst í ljósum
og dökkbrúnum lit ennfremur grábláum, og annað-
hvort einlitur eða smáköflóttur.
Verð aðeins 33 krónur.
Sent gegn póstkröfu að viðbættu burðargjaldi,
en burðargjaldsfrítt ef borgun fylgir pöntun.
Munið að senda mál af herðum og yflr brjóst-
ið með pöntuninni.
Sendið pöntun sem fyrst til
»Nínon« Austurstr. 12.
Vetrarkjóllinn „Steina“
Reykjavík.
Tryggið aðeins hjá íslensku fjelagi
Pósthólf:
718
Símnefni:
*Incurancé
B R U N ATRYGGINGAR
(hús, innbú, vörur o.fl.). Sími 254
SJÓVATRYGGIfNGAR
(skip, vörur, annar flutningur o.fl.). Sími 542
Framkyæmdastjóri: Sími 309
Snúið yður til
Sjóvátryggtngaíjeíags Islands h.f.
Eimskipafjelagsbúsinu, Reykjavík
í afarmiklu úrvali. Verð frá kr. 45.
Grammöfónsplötnr
r
Islenskar plötur, fiðlu- söng-
piano- orkester og dansplötur
altaf nýjar í hverjum mánuði.
Ífi^’ Vörur sendar gegn póstkröfu um land alt.
Bíðjið um plötulista.
K atrin Vidar.
Hijóðfæraversluu Lækjargötu 2.
g?mi 1815.
eins 2000 kr. framlagi á móti úr sýslu-
sjóði.
í Flóanum var unnið að lagningu
nýrra akvega inn áveitusvæðið fyrir
kr. 71222,42, sem að hálfu er greitt
úr rikissjóði, en að %, hluta aí Flóa-
áveitufjelaginu og lánar ríkissjóðui
það íé, — en ^4 hluti er greiddur úr
sýslusjóði að nokkru — 5000 kr. —,
en að öðru leyti aí hlutaðeigandi
hreppsfélögum.
í Vestmannaeyjum vai’ haldið áíram
lagningu vega tii þess að greiða þar
íyrir ræktun landsins. Kostnaður varð
kr. 22139.49 og var greiddur að 2/a
hlutum úr ríkissjóði, en hiuti úr
bæjarsjóði Vestmannaeyja.
í Rangárvallasýslu var enníremur
unnið að umbótum Landvegarins íyr-
ir samtals kr. 11419,93 og Fljótshlíðar-
vegarins, aðailega endurbygging gam-
aila timburræsa og brú úr járnbentn
steypu fyrir kr. 11308,09. Var kostnað-
ur þessi greiddur af íé því, er Alþingi
haiði heimilað ríkisstjóminni að end-
urgreiða Rangárvallasýslu vegna
fiamlags sýslunnar á árunum 1922—
1924 til endurbyggingar Holtabrautar.
Geir G. Zoéga.
Skýrsia
til atvinnu- og samgöngumálaráðu-
neytisins um Vatnsvirki við Markar-
fljót og þverá gerð með umsjón
vegamálastjóra 1928.
Flóðgátt var sett 1 fljótsgarðinn hjá
Seljalandi. Er hún steypt og 4,0 m. á
vídd. Má um hana ná vatni til áveitu
á engjar nokkurra jarða i Vestur-
Eyjaíjallahreppi. Flóðgáttin kostaði
kr. 3146.18.
Flóðgátt úr tirnbri 4 m. á vídd var
sett í þverárbakka nálægt Uxahryggj-
um í Landeyjum til þess að ná
áveituvatni á sandorpið land nokk-
urra jarða í Vestur-Landeyjum. Flóð-
gáttin kostaði kr. 1044.23.
Varnargarður úr toríi var -gerður
á norðurbökkum þv.erár skamt utan
við Garðsauka til þess að verja engj-
ai nokkurra jarða í Hvolhreppi og
kostaði hann kr. 1121.11.
Allur kostnaður við þessi mann-
virki nam þannig kr. 5311.52 og var
hann að % hlutum greiddur úr ríkis-
sjóði, en y4 hluta greiddu hlutaðeig-
andi landeigendúr.
Geir G. Zoéga.
-----O-----
„Nautpeaingur og
sauðféuaður“
uefnist grein, sem birtist í 48 tölubl.
Tímans þ. á., eftir Pál Zóphóníasson
ráðunaut. Er vel að hann láti til sín
lie'-^a um þetta mál, þar sem honum
ei ætlað að vera aðalleiðandi maður
1 iandinu í þessum greinum búfjái’-
lialdsins.
Greinin er mjög hraflkend og raun-
ar að vonum þegar efnismikið mál er
tekið fyrir í stuttri blaðagrein. Til-
gangur minn með þessum línum er
sá að fá ráðunautinn til að koma
nánar irm á nokkur atriði, sem hann
tæpir á í síðasta hluta greinarinnar,
þar sem hann ritar um sauðfjárrækt-
ina. Leyfi eg mér að taka liér upp
málsgreinir og parta aí málsgreinum
úr grein ráðanautarins, þar sem mér
finst æskilegt að hann gefi nánari
skýringar:
„Oft voru hrútamir þá keyptir
langt að og óséðir og lítið hugsað um
hvort þeir ættu við staðhætti og
heimavant Ié“. Hver er skoðun ráðu-
nautarins um það hvemig bændur
skuli hugsa í sambandi við hrúta-
kaupin og staðhættina?
— — — „farið að leggja höfuð-
áherslu á að fé væri holdasamt og
fallþungt og mun af mörgum hafa
verið einblínt um of á þá kosti“. Á
hvern hátt hefir þetta orðið um of?
„Enn er þó mjög langt frá því að
fjöldinn allur hugsi -nokkuð verulega
um að bæta sauðfjárkynið". Fyrir
þessari fullyrðingu vanta gildari rök
heldur eií sjáanleg eru í grein ráðu-
nautarins.
„... mikill munur — óhemju mun-
ur — getur oft verið á hinu sýnilega
ytra útliti skepnunnar og eðlisútlit-
inu eða eríðaútlitinu“. í hverju sá
munur er falinn og hvernig hann
lýsir sér, tel eg nauðsynlegt, að bænd-
ur fái um skýringar ráðanautarins.
„Hér eru hugsanlegar fleiri leiðir,
en inn á þær skal eg ekki koma og
inn á þær verður ekki farið fyr en
bændur hafa lært að ættfæra fé sitt,
merkja það og hafa aðgæslu með
arðsemi hverrar einstakrar rollu'*. Eg
tel það leitt, að bændur fái ekki að
vita neitt um þær fleiri leiðir til um-
bóta sauðfjárræktinni, sem ráðanaut-
urinn telur hugsanlegar. En skilyrði
^það, sem hann setur með þessum
orðum á það langt í land til full-
nægingar að telja má víst að fyr
verði Páll Zóphóníasson komin undir
græna torfu.
„Nú er í ráði að styrkja stærri bú,
en hætt er við að þar geti átt sér
stað mistök ekki síður en hjá stærri
búunum“. Æskilegt væri að ráðunaut-
urinn gengi nánar inn á þessa til-
gátu.
Ráðunauturinn telur fóðurbætisgjöf
einu leiðina út úr ógöngum vanfóðr-
unar á sauðfé — að því er skilið
verður —. Nú er það orðin almenn
skoðun bænda að rækta beri tún
vegna sauðfjárins og fóðra það á
töðu. Hefir ráðanauturinn ótrú á
þeirri skoðun?
E’g vænti þess fastlega, að ráðu-
nauturinn finni skyldu sína til þess
að veita svör þessum fáorðu spum-
ingum og athugasemdum er hér
koma fram. Mætti þá svo fara, að
ástæða væri til að ræða eitthvað
íneira við hann um málið.
7. ágúst 1929.
Jón H. jþorbergsson.
Ritstjóri: Jónas Þorbergsson.
Asvallagötu 11. Sími 2219.
P.W.Jacobsen&Sön
Timburverslun.
Símnefni: Granfuru. Geri Lundsgadó
Stofnað 1824. KBbenham
Afgreiðum frá KaupmammhSfn bœði stórar og Uftar pantaafcr og
heila skápsfarma frá Svíþjófl. Sía og umboðssalar annast pftntgftfce.
Effi OO EFNl Z ÞILFAR TIL SKIPA. c: *: ai
HAVNEM0LLEN
KAUPMANNAHOFN
mæiir mað gfnu tívíðurkenda RÚGMJÖLI og HTBIfL
Meiri vörugæði ófáanleg
S.X.S. sicl±t±r ©ixrg-örxg-u. -vi<3 o!b£kru3?
Seljum og mðrgum ððrtun íslenskmn verslunum.
íslenska ölið
hefir hktíð emrönm
kxf áDra neytenda
Fæst í ðltam verslxm-
um og vettíngahósum
ölg'erðin
EgiU SkallagTÍmsson
Prentanúðjan Acta.