Tíminn - 12.10.1929, Qupperneq 4
218
TIMINN
3SSaEES3giSSaEíSS2SSE3Sgí3iiSE-g!&3aE'§:c
c§Só53E'g:g2=ass‘s;2assi§:gsiaKisg:&:ssE£s::
~g:g.sag5'i:g'^jeK^:s:saE:g:g::s3E:g:B
é
É
wm~ Mestu úr að velja í borginni
V efnaðarvðrur:
KÁPUTAU miklar birgðir.
FATATAU silki og ullar.
KJÓLATAU smekklegt úrval.
TVISTTAU allskonar.
VERKAMANNAFATAEFNI
LÉREFT hvítt og óbleigað fiðurh.
FLÓNEL hvít og mislit.
MORGUNKJÓLAEFNI allsk.
LASTING
ERMAFÓÐUR og VASAFÓÐUR
og annað til fata o. m. fl.,
alt samkepnisfært.
Prjónavörur:
KVENSOKKAR: silki, ísgarns, ull-
ar og bómullar. Margar gerðir.
BARNASOKKAR í öllum stærðum
KVEN' og BARNABOLIR, ullar
og bómullar. Sterkir og hlýir.
KVENPEYSUR, altaf fallegt úrval
fyrirliggjandi.
DRENGJAPEYSUR, hvergi meiru
úr að velja.
HANDSKAR úr skinni, ull, bómull.
Kaschmirsjöl, Silkislæður
P r j ó n a
V e f j a r
T e p p a
B v ó d e r
GARN
i mörgum litum.
Fyrír kvenfólk, ungl. og börn:
Kjólar silki og ullar.
Kápur nýjasta tíska,
Regn- og rykírakkar
margar gerðir* og verðið svo lágt, að
samkepni við okkur er útilokuð.
Yöfuf sendar um alt land gegn póstkröfu
Snyrdvörur — Hreinlætísvörur
Svo sem: ILMVATN, PÚÐUR, CREME, EAU DE COLOGNE,
alt írá bestu verksmiðjum erlendis. HANDSÁPUR, RAKSÁPUR,
HÁRVÖTN, FATABURSTAR, TANNBURSTAR.
G ó 1 f
Ðivan
B or ð
Rúm
TEPPI
Dúkar og serviettur
| Gólfrenningar
Dyratjaldaefni
Gluggatjaldaefni
Afmæld gluggatjöld
Fyrír karlmenn:
Vetrarfrakkar,
fallegt snið.
Regnfrakkar og regnkápur
Reiðjakkar og reiðbuxur
Karlmannaföt
mörg hundruð úr að velja.
Unglinga' og drengjaföt.
Allskonar vinnufatnaður.
Manschetskyrtur
fallegar og ódýrar.
KARLMANNSPEYSUR
NÆ.RFATNAÐUR, allskonar,
frá 4.50 settið.
FLIBBAR, linir og harðir.
BINDI og SLAUFUR
SOKKAR, margir litir og gerðir.
KULDAHÚFUR, oturskinnshúfur.
Hatfar og húfur
Ýmsar vörur:
Regnhlifarf.3.95. Göngustafir.
Leðurvörur svo sem: Kventöskur,
Seðlaveski, Buddur, Ferðatöskur,
eitthvað fyrir alla.
Dömuhattar.
Allar smávörur viðv. saumaskap, o.fl. o.fl.
MARTEINN EINARSSON & 00.
í
POSTHÓLF 256
REYKJAVIK
SIMAR 315 & 1495
o«ai iStoJB—Aygegr•xs«:
t tuo's*—i > laoy—» wywcc*
IIIUASÉiA UMii
Skólasöngvar
— 50 sönglög, einrödduð og tvírödduð —. Ennfremur handbók
söngkennara, hvorttveggja gefið út að tilhlutun fræðslumálar
stjórnarinnar.
Búið hafa til prentunar: Aðalst. Eiriksson, Friðrik Bjama-
son, Páll Isólfsson og Þórður Kristleifsson.
Söngvarnir kosta 1 kr. heftið.
Pöntunum veitir móttöku og um útsendingar annast
Þórður Kristleífsson
Sólvallagötu 4.
Reykjavík.
Símaskráin 1930
Vegna prentunar á símaskránni, eru símanotendur, hér með
beðnir að tilkynna skrifstofu stöðvarstjórans, skriflega fyrir 1.
nóvember næstkomandi, breytingar þær, sem þeir óska að verði
teknar upp í skrána.
Símanotendur, sem eigi senda tilkynningar um breytingar,
verða skrásettir á sama hátt og gert er í símaskránni fyrir ár-
ið 1929.
Hver talsímanotandi fær nafn sitt skráð ókeypis í einni línu
í stafrofsskránni og í einni línu í númeraskránni.
Stöðvarstjórinn í Reykjavík, 9. október 1929.
Ól. Kvaran
Sígurður Skagfield hefir sungið þessi nýju lög á plötur:
I dag er glatt. Þú ert móðir vor kær. Alt eins og blómstrið eina. Ó, blessuð stund.
Hin fegursta rósin er fundin. Syngið, syngið svanir mínir. Sjá þann hinn mikla flokk.
Sunnudagur selstúlkunnar. Svíf þú nú, sæta. Ólafur og álfamærin. Sefur sól hjá Ægi.
Draumalandið. Miranda. Huldumál. Ó, guð vors lands. Sverrir konungur. — Þessar nýsungnu
plötur ásamt hinum áður sungnu plötum af Sigurði Skagfield fást aðeins hjá okkur. — —
Hljóðfærahúsíð Plöturnar sendar gegn eftirkröfu. Hljóðfærahúsið
A.V. Þegar komið er með auglýsingu þessa er gefinn 10% afsláttur á hverri plötu. [Tímlnn|
Hólkar úr gulli, silfri og gullpletti
Sent út um land gegn póstkröfu.
Jón Sigmundsson, guflsmiBur
Sími 883 —■ Laugaveg 8.
Ritstjóri: Jónas Þortiergaam.
Ásvallagötu 11. Sími 221D.
Prentsmiðjan Acta.
Au^lýsixig
um sérstaka friðun rjúpna
Með því að rjúpur eru nú svo fáar í landinu, að þeirra verð-
ur varla vart, þá þykir vera ástæða til að friða rjúpuna alveg
þetta ár.
Samkvæmt lögum nr. 27 frá 1924, um breyting á lögum nr.
59 frá 1913, um friðun fugla og eggja, skipar ráðuneytið því
svo fyrir, að rjúpan, sem annars að lögum er friðuð ár hvert
á tímabilinu frá 1. janúar til 15. október, skuli á þessu ári einn-
ig vera friðuð á tímabilinu frá 15. okt. til ársloka.
Þetta er hérmeð birt til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut
eiga að máli.
1 dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 3. október 1929.
Jdnas Jónsson
Gissur Bergsteinsson.