Tíminn - 12.10.1929, Side 2
220
TlMINN
THE INSTRUMENT OE QUALITY
CLEAP AS A BELL
Nýustu gerðir.
Viðurkendir
fyrir hljómfeg-
urð og smekk-
legt útlit.
Ferðafónninn
»Sonora«
er ómissandi
félagi í sumar-
leyfinu.
Grammófónar
í afarmiklu úrvali. Verð frá 45 kr.
G-rammóíónsplötur
Islenskar plötur, fiðlu- söng- piano-
orkester og dansplötur, altaf nýj-
ar í hverjum mánuði.
Vörur sendar gegn póstkröfu
um land alt.
Biðjið um plötulista!
Katrín Vlðar
Hlj ó ðf æraverslun
Lækjarg. 2. Sími 1815.
Reyfcjavík Sími 249
Niðursuðuvörur vorar:
Kjöt......11 kg. og V2 kg- dós-om
Kœfa . . . . -1.--1/2 — -
Bayjarabjúg’n 1 - - ]/2 -
Fiskabollnr -1 - - 1/2 —
Lax.......- 1 - - 1/2 -
hljóta alinonningslof
Ef þór hafið ekki reynt yörnr
þessar, þá gjörið það nú. Notíð
innlendar vörur fremur en erlendar,
með þvi stuðlið þér að þvi, að
Símnefni
Pósthólf
Incurance
BRUNATRY GGINGAR
(hús, innbú, vörur o.fl.). Sími 254
SJÓVATRYGGINGAR
(skip, vörur, annar flutningur o.fl.). Sími 542
Framkvæmdastjóri: Sími 309
Snúið yður til
Sjóvátryggingafjelags Islands h.f,
Eimskipafjelagshúsinu, Reykjavík
íslendingar verði sjálfum sér nógir.
Pantanír afgreiddar fljótt og
vel hvert á land sem er.
Úr
í miklu úrvali.
gegn póstkröfu.
Jón Sigmundsson, gulismiBtxr
Slmi 888 — Laugaveg 8.
Kártöflurnar
og næturfrostið.
í erlendum garðyrkjuritum er skýrt
fiá eítirtektai'verðum tilraunum til að
Nýunsf ar:
Nýlega hefir firma okkar A. E. G. í Berlín tjáð okkur, að frá
lok ágústmánaðar þ. á. lækki verð á jafnspennuvélum (Petersen-
dynamo) til muna, einnig eru þær nú bygðar nokkru stærri en
áður. Ennfremur útvegum við nú jafnspennuvélar (sjálfpassandi
vélar) fyrir breytistraum og er það þýðingarmikið atriði fyrir
verjast þess áð kartöflur skemmist af
nœturfrosti.
Á tilraunastöð einni í Englandi hef-
ir það komið í ljós að með því að
nota kalíáburð megi koma í v.eg fyrir
eða draga úr því að inatjurtir skemm-
ist af nœturírosti. Samskonar reynsja
hefir einnig fengist í Hoilandi. Kar-
töflurnar voru ræktaðar í jurtapott-
um í mold sem auðug var af fosfór-
sýru og köínunarefni en hafði lítið
af kali. — Krukkunum var skift í
okkar strjálbygða land og gerir mörgum mögulegt að ná í raf-
magn, sem áður voru útilokaðir.
Þið, sem hafið í huga að raflýsa á næstu árum, ættuð að
leita upplýsinga hjá undirrituðu firma, sem gefur allar upplýs-
ingar um rafvirkjun á hvaða stigi sem er.
Bræðurmr Ormsson
Reykjavík.
/ '
hcfir hlotið eánróma
lof allra neytenda
Fæst í öflum vershro-
vm og vátfngahúsum
i\\\\\\fl
flokka, einn fiokkurinn ■fékk ekkert
kali, en sá þriðji fékk enn meira, 1000
kg. kalíburð á hektara.
1. maí voru plönturnar hæfilega
stórar, var þeim þá komið fyrir þar
sem kaldara var. Allir flokkar þoldu
0,5° C. í 6 klukkustundir. Við -s-
1° C. 'skemdust nolckur þær plöntur,
sem ekkert kalí höfðu fengið, en hin-
ar elcki. Sama átti sjer stað við -s-
2,5° C.
Talið er að ástæðan til þessa eigi
rót sína í þeirri alþektu reynslu að
saltvatn frjósi síður en hreint vatn.
Safi þeirra plantna, sem höfðu fengið
nóg kalí var lángtum auðugri að
söltum, einkum kalísöltum, og fraus
síður. í safa þeirra plantna, sem
engan fengu kaliáburðinn, var kalíið
ekki að hálfu leyti á við það, sem
var í liinum plöntunum, þessvegna
þoldu kartöflurnar ekki frostið.
petta eru miklisverðar athuganir
og nú er verið að gera tilraunir með
hvort sama gildi fyrir aðrar plöntu-
tegundir, hvort hægt sé með miklum
kalíáburði að fá gróðurinn til að
standast næturfrostin.
Einar Helgason.
(Garðyrk j ufélagsritið).
Ritstjóri: Jónas ÞorbergsBSom.
Ásvaliagötu 11. « Sími 2219,
PrentamJSjan Acta.
Nokkrar vörutegundir,
sem hver verlsun ætti stöðugt að hafa á boðstólum:
Kremkex í trékössum, ýmsar teg., í pökkum og lausri vigt.
Matarkex í trékössum, kringlóttar og ferkantaðar kökur.
Van Hell’s dósamjólk.
Vero-kaffibætir.
Gloria-súkkulaöi.
Regel suðusúkkulaöi.
DOLLAR — sjálfvinnandi þvottaefni, sem er langbesta
þvottaefnið og algerlega óskaölegt.
Dollar-stangasápa.
Swing-rakvélablöð.
Palm oil — handsápa.
Perfection-gólfáburður.
De-Lux — skóáburöur
svartur og brúnn.
Britester-f ægilögur.
Master Mariner Virginia-Cigerettur, ný tegund,
framúrskarandi að gæðum.
Ennfremur venjulega fyrirliggjandi:
Brent og malað kaffi í 5kg. bréfpokum. Hveiti, Kandís,
Kakao, Kex í blikkdósum ýmsar teg., Ostur ýmsar teg.,
Lifrarkæfa, Sardínur, þurk. ávextir, Sultutau í dúnkum og
glösum, Átsúkkulaði ýmsar teg. Vindlar, Reyktóbak í dós-
um og pökkum, Spil o. m. fleira.
Halldóp Ripíksson
Reykjavík. — Sími: 175. — Símnefni: „Vero“.
»Góða frú Sigriðnr, hTernig: ferð þú að búa til svona
g'óðar kó'kur?«
»Eg skal kenna þér g’aldnrinn, Olöf mín. ííotaðu að
eins Gerpúlver, Eggjapúlver og alla dropa frá Efnagerð
Reykjavíknr, þá verða köknrnar svona fyrirtaks góðar.
I*að fæst hjá öllnm kanpmönnnm, og eg bið altaf um Ger-
púlver frá Efnagerðinni eða Lillu Gerpúlver.
snARA
SniQRLiKi
ZKIa.u.pféla.gsstj órar I
Munið eftir því að haldbest og smjörílíkast er
„Smára“ - smjörlíkí
Sendið því pantanir yðar til:
H.í. Smjörlikisgerðin, Reykjavík.
P.W.Jacobsen&Sön
Timburverslun.
Shnoefni: Granftrrn. Garl LoBdagedo
Stofnaö 1824. Köbenhavm.
Afgmðrun frá Kanpmannahöfn bæði atórar og Mtlnr pnntantr og
heila Rtópsfarma fró Svíþjóð. Sís og umboösgalar amuat pantantr.
:: :: :: EIK OG EFNI 1 ÞILFAR TIL SKIPA. :: :: ::
HAVNEM0LLEN
KAUPMANNKHOFN
mseJlr maO sfnu fðvifiorkaoda BOQMJOLI ag BTBITL
Meíri vöruéæði ófáanleg
3.I.S. eTciftizr eirxg-özxgnJ. 'Yið olsikrcLX
Seljum og mörgum Gðran íslenskum vershunnn.