Tíminn - 09.11.1929, Page 4
236
TlMINN
International-Deeríng
landbúnaðarvélar.
Vér höfum tekið að oss sölu á hinum frægu Intemational-Deering
vélum, frá International Harvester Co. í Chicago, sem eru viðurkendar
um allan heim fyrir vandað smíði og góða endingu. Vegna hagkvæmra
kaupa munum vér selja þessai' framúrskarandi góðu vélar fyrir mjög
lágt verð, miðað við gæði og nothæfi.
Vér viljum sérstaklega vekja athygli á þessum Intemational-
Deering vélum:
Intemational-Deering dráttarvélar, með fullkomnasta útbúnaði til
að vinna þýfða jörð. Reyndar víðsvegar um land sem framúrskarandi
öruggar og traustar vélar.
Deering áburðardreifarar, til að sá með tilbúnum áburði hverju
nafni sem nefnist. Notast einnig til að sá korni (til grænfóðurs). Þessi
nýja gerð af áburðardreifurum hefir allsstaðar vakið mikla eftirtekt
fyrir það, hvað þeir vixma vel og eru auðveldir í notkun.
Deering (Cormick) diskaherfi með framhjólum. Allar stærðir.
Alkunn og vinsæl. Ilafa verið lítt kaupandi sökum dýrleika, en munu
nú fást fyrir hóflegt verð.
Deering rakstrai'vélar, ný gerð, öruggar og traustar.
Deering sláttuvélar, af algerlega nýrri gerð, sem hefir verið óþekt
hér fram að þessu. Mjög álitlegar vélar.
Ennfremur Deering fjaðraherfi, hliðarhrífur, brýnsluvélar o. fl.
Athugið Intemational-Deeringvélarnar — verð þeirra og gæði —
áður en þér festið kaup á öðrum vélum.
Samband ísl. samvinnufélaga.
ðslenska ölið
heflr hlotið einróma
laí allra neytenda
Fæst í öQum verslua>
um og veitingahúsum
T. W. Bnch
(liitasmiðja Bnchs)
Tietgensgade 64. Köbenhavn B.
LITIR TIL HEEVIALITUNAR:
Demantsa'xrti, hrafnsvart, kastorsorti, Parísaraorti og
allir litir, fallegir og sterkir.
Mælum með Nuralin-lit, á ull, baðmull og aflki.
TIL HEIMANOTKUNAR:
Gerduft „FeiTnenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, aoya,
matarlitir, , ,Sun‘ ‘-skós vertan, „ökonom1 ‘-skóavertan,
sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko'-blæsódinn,
„Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blám>
skilvinduolía o. fl.
Brúnspónn.
LITARVÖRUR:
Anilinlitir Catechu, blásteinn, brúnspónslitir.
GUÁLAKK:
„Unicum“ á gólf og húsgögn. Þornar veL Ágœt tegund.
HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT:
Besta tegund, hreint kaffibragð og ilmnr.
Fæst alstaðar á íslandi.
HAVNEM0LLEN
KAUPEMANNAHOFN
mællr meö sínu aMðurkenda RÚGMJÖLI og HYBITL
Meiri vörugæði óláanleg
S.I.S. slciftir ©ixAg’ön.giJL Nrið oTr~krcLr
Seljum og mðrgum öðrum íslenskum verslunnm.
Nýjasta bókin
Alftirnar kvaka
Kvæði eftir Jóhannes úr Kötlum er komin út og fæst hjá
bóksölum. Verð kr. 5,00 í kápu, kr. 6,50 í bandi.
Fyrsta bók höfundarins: Bí, bí, og blaka fæst einnig hjá bók-
sölum.
Aðalátsala: Prentsoiidjaa Aota h-f.
i'%
Reykjavík
m)a
Sími 249
Niðursuðuyörur vorar:
Kjöt......i 1 kg. og 1/2 kg. dóaum
Ktefa ..... -1 — - 1/2 —
Bayjarabjágn 1 - - 1/2 -
Fiskabollnr - 1 - - 1/2 —
Lax.......- 1 - - 1/2 -
hljóta almenningrilof
Ef þér hafið ekki reynt vörnr
þessar, þá gjörið það nú. Notið
innlendar vömr fremur en erlendar,
með þvl stuðliö þér að þvi, að
íslendingar verði sjálfum sér nóglr.
Pantanir afgreiddar fljótt og
vel hvert á land sem er.
(vesturjörð)
ásamt öllum húsum og mannvirkj-
um á jörðinni, er til sölu og laus
til ábúðar frá næsta fardögum.
Upplýsingar viðvíkjandi sölunni
gefa Jónatan gullsmiður Jónsson
Laugaveg 35. Reykjavík (sími 826)
og eigandi jarðarinnar Siggeir
bónda Helgason í Teigi. (Land-
símastöð).
Sá sem fann
gráan búa á veginum frá Laugar-
vatni að Efsta-Dal í Laugardal
þann 1. sept. s. 1. geri svo vel að
skila honum að Alviðru, gegn
fundarlaunum.
MiII ur
og alt til upphluts
sérlega ódýrt.
Sent með póstkr. út
um land ef óskað er.
Jón Sígmtmdsson, guUsmlönr
Sími 383 — Laugaveg 8L
Verðlaun 225 kr.
Kauplð hlð
ágæta Lillu
Qerduft og
Llllu Eggla-
duft
og takið
þátt í verð-
launasam-
kepninni. Sendið okkur einar
umbúðir af hvorri tegund,
ásamt meðmælum hversu vel
yður reynist hið góða LILLU-
bökunarefni, og þór getið
hlotið há verðlaun.
H.f. Efnagerð Reykjavíkur
kemisk verksmiðja.
I Tímanum
koma auglýsingar fyrir
augu fleiri manna, en í
nokkru öðru blaði landsins
Ritstjóri: Jónas Þorbergsscm.
Asvallagötu 1L Síxni 2319.
Prentsmiöjan Aeta.
C E L O T E X
einang'runarplötur
einangra 25 sinnum meira en múr, 13 sinnum meira en múrsteinn, 7
sinnum meira en pússning, 3 sinnum meira en tré, 1,6 meira en Hera-
klith, jafnmikið og kork. Þó verður reyndin sú, að CELOTEX einangr-
ar hlutfallslega betur en öll þessi efni, vegna þess að CELOTEX-plöt-
urnar eru mörgum sinnum stærri og af því leiðir, að samsetningamar
verða færri, en það þýðir langtum betri einangrun í reyndinni. Þess
vegna er um að gera að nota CELOTEX fyrir alla þá, sem vilja spara
25—30% af eldivið, og um leið íáta sér líða vel í húsum sínum. CELO-
TEX hefir 5 yfirburði fram yfir öll önnur efni.
1. Timburhús verða sterkari.
2. Alt bergmál í húsum með CELOTEX er útilokað.
3. CELOTEX-hús eru kaldari á sumrin og heitai'i á vetrum.
4. öll hús, sem eru sæmilega einangruð með CELOTEX þurfa 2/6
minni hitaleiðslur en önnur hús.
5. CELOTEX-hús varðveita heilsu íbúanna.
Notið því eingöngu CELOTEX í hús yðar.
Skrifið eftir sýnishornum.
Einkasali í Reykjavík:
Verslunin „BBYNJA“
Laugaveg 29. Sími 1160.
Gerir steinsteypu og steypuhúð fullkomlega vatnshelda. —
Vemdar steinsteypu og steypuhúð gegn uppleysandi vökvum.
Kemur í veg fyrir seltuslikju.
Hefir verið notað hér í Hótel Borg, Landsspítalann, hús Jóns Þor-
lákssonar við Austurstræti, hið nýja hús Mjólkurfélags Reykjavíkur,
og víðar.
SIKA-þéttiefnið er fyrirliggjandi hjá undirrituðum einkaumboðs-
mönnum, sem láta í té notkunarreglur og nánari upplýsingar.
J. Þorláksson & Norðmann.
Símar 103 og 1908.
+SÍ
Trygglð aðeins hjá islensku fjelagi.
Pósthólf:
718
Símnefni:
Incuranee
BRUNATRYGGINGAR
(hús, innbú, vörur o.fl.). Sími 254
SJÓVATRYGGINGAR
(skip, vörur, annar flutningur o.fl.). Sími 542
Framkvæmdastjóri: Sími 309
Snúið yður til
Sjóvátryggíngafjelags Islands h.f.
EimskipafjelagshÚBÍnu, Reykjavík
’t~ j(. j(. j(. jf. ijc jjc jj; jf
Jarðyrkjuverkfæri.
Hin svokölluðu Lúðvíksherfi kosta nú: Skeraherfi kr. 210,
Rót-herfi kr. 100, ávinsluherfi kr. 38, hömlur tveggja hesta kr.
15 og þriggja hesta kr. 25, dráttartaugar kr. 6 parið. — Einnig
verður valtagrind, með tilheyrandi öksli og stangarjárnum, seld
með lægsta verði. Pantanir send-ist sem fyrst.
Reykjavík, Lokastíg 18, 1929.
Lúðvík Jónsson
snnnn
SMJBRLiKl
IECa.Tj.pféla.gsstj órar I
Munið eftir því að haldbest og smjörilíkast er
„Smára“ - smjörlíkí
Sendið því pantanir yðar til:
H.Í. Smjörlikisgerðm, Reykjavík.