Tíminn - 31.12.1929, Blaðsíða 2
268
TÍMINN
(Niðurl. efnisyfirlits).
Bannlögin í framkvæmd (G. J.) 122,
(Kr. L.) 152.
Brot úr ferðasögu 124, 128.
Brot. úr kristilegri safnaðarsögu (A.
B.) 226.
Fátíður glæpur 255.
Fimta biaðamannanámskeið (G.R.) 8.
Fjólur (Valur) 196.
Flugafrek 163.
Framtíð ísl. flugmála (A. J.) 198, 201.
Frá Barðstrendingum (Gbr. M.) 158. f
Frá stórstúkuþinginu 155.
Friðlönd (G. D.) 147.
Geitnalækningar (G. Cl.) 59.
Har. Níelsson og sálarrannsóknirn-
ar 263.
Hellisgerði (R. Á.) 171.
Hornarfjarðarför (G. G. B.) 162.
Ilugleiðingar um Hólaskóla 180.
íslandsgliman 154.
Jarðskjálfti 169.
Jólahvatning 261.-
Kaflar úr bréfi 252.
Kappreiðarnar á þingvöllum 1930 (D.
D.) 249.
Kirkju- og biskupsvígsla í Landakoti
158.
Kleppsspítalinn nýi 7, 77.
Koma kardinálans (R. Á.) 168.
Á viðavangi.
Hugrekki M. Guðm.
M. Guðm. segir í Varðarpistl-
um sínum seinast, að dómsmála-
ráðherrann hafi skrifað greinina
um dómsmálastjórn landsins, er
birtist hér í blaðinu. — Annað-
hvort er þetta sagt móti betri
vitund, ellegar að M. Guðm. tel-
ur sjálfsagt, að við Tímann séu
samskonar ritstjórnarvinnubrögð
og við Vörð, þar sem áður of-
hlaðinn maður er látinn bæta á
sig sekt og smán flokksmanna
sinna og þar á meðal M. Guðm.
Síðan Tíminn kynti pistlahöfund-
inn, hefir M. Guðm. hsett að
auðkenna blekkingahnoð sitt með
stafnum X og skríður nú alger-
lega á bak við Árna frá Múla.
— „Rifinn vai' upp ljótur lepp-
ur,--------“, kvað Bólu-Hjálm-
'ar og sannast það á Árna. En
um hugrekki M. Guðm. er nú
margt kunnugt. Árið 1921 bar
hann sem ráðherra fram merki-
legt mál á þingi, þar sem hann
hugöist að telja þjóðina á að
taka upp stórfelda sparnaðar-
stefnu og forðast lántöku. En í
stað þess að falla eða standa
með svo merku máli, svínbognaði
hann strax í fyrstu raun, tók
síðan enska lánið sæla og veðsetti
tolltekjur ríkisins. — M. Guðm.
var faðir tóbakseinkasölunnar. En
á þingi 1927 var hann af flokk
sínum kúgaður til þess að horfa
múlbundinn upp á þær aðfarir,
er gengið var af þessu stjóm-
málaf.óstri hans dauðu. Árið 1924
reið hann í Krossanes, til þess að
reka réttar þjóðarinnar gegn er-
lendum lögbrjót. En er lögbrjót-
urinn lagði hönd á öxl honum
var M. G. öllum lokið. Eftir að
M. Guðm. valt úr ráðherradómi
brast hann hug til að bera á-
byrgð jafnvel á sínu eigin lífi
og veðsetti sjálfan sig ekki merk-
ari manni en Lárusi Jóhannes-
syni. Þá seldi hann og erlendum
olíuhring stjórnmálamannorð sitt
að veði. Og nú þorir hann ekki
lengur að bera ábyrgð á pistlum
sínum. Mikil er eymd þess stjóm-
málaflokks, sem telur slíkan þrek-
leysingja meðal fremstu manna
sinna.
Ægir og dylgjur Mbl.
Varðskipið Ægir hefir orðið
fyrir tveimur óhöppum, sem
valdið hafa lítilsháttar skemdum
á skipinu. Komst það lítið eitt
við í ís síðasl. sumar og fyrir
nokkru tók það niðri á Jökul-
fjörðum, þar sem það var að
gæta landhelginnar. Mbl. fer ný-
lega með dylgjur í gai’ð skips-
ins vegna þessara óhappa og tel-
ur að annaðhvort sé skipið
undir vondri stjórn, ellegar að
vélin í skipinu sé þannig ger, að
erfitt sé að stöðva hana. Nú er
w,wtwM*w'*wmmw
m
*wBtwBswsm
Landssýníng
■ á íslenskum heimilísiðnaðí í Rvík. 1930.
Heimilisiðnaðarfélag íslands hefir ákveðið að gangast fyrir landssýningu
á íslenskum heimilisiðnaði, sem haldin verður í Mentaskólanum í Reykjavík
mánuðina [úní og [úIí 1930.
Allur íslenskur heimilisiðnaður kemur til greina, svo sem fóskapuP
allup, vefnaðup, ppjón, hekl, úfsaumup, baldýping, ísl. flos, knipl o. fl. Enn-
fremur ípésmiði, málmsmíði, söðlasmíði, lefupgpöffup, úfskurður, bókband,
körfugepð, mohugepð, skinna- og hrosshápsvinna, hopn- og beinsmíði, o.s.frv.
Heimilisiðriaðarfélag íslands skorar á alla, konur og karla, félög og
einstaklinga, sem áhuga hafa á þessu máli, að hefjast þegar handa, svo sýn
ingin verði hlutaðeigendum og landinu til sóma.
Sýningarmunirnir þurfa að vera komnir í hendur sýningarnefndar
fypir Iok maímánaðap 1930.
Allar upplýsingar gefur sýningarnefndin. — Utanáskrift: Landssýningin,
Reykjavík.
Guðrún Pétursdóttir. Kristín V. Jacobson. Halldóra Bjarnadóttir.
Þorbjörg Bergmann. Sigríður Björnsdóttir. Júlíana Sveinsdóttir.
M. Júl Magnús.
<
<
TriFnliums prff
Úrvals
vara.
B e s t u
stofnar.
frá Áktieselskubet
Daiisk Fröavlskompagni og Markfrökontoret
(Trlfolium).
Kaupmannahöfn.
Sendið pantanir sem fyrst og lýsið jarðvegi, og fræið verður sent
með eftirkröfu á næstu höfn.
Metúsalem Stefánsson, búnaðarmálastjóri.
priðja elsta tímarit landsins.
Ódýrasta timarit landsin*.
SaAn.vima.aAi
Útgefandi Samband íslenskra samvinnufélaga.
Ritstjóri mag. art. þorkell Jóhannesson frá Fjalli.
Samvinnan kemur út í 3—4 heftum á ári, minst tuttugu arkir. Verð
árgangsins fjórar krónur.
Til sölu hjá samvinnufélögum um alt land. í Reylcjavík fæst Sam-
vinnan hjá Sambandi íslenskra samvinnufélaga. Ennfremur hjá
Bókaverslun Snæbjamar Jónssonar,
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og
Bókaverslun þorsteins Gíslasonar.
Síðasta hefti 23. árgangs 1929 nýkomið. Efni:
Forvígismenn samvinnustefnunnar (Páll Briem, eftir þorkel Jóhann-
esson (mynd).
Um íslenska menningu, eftir Einar Ól. Sveinsson.
Líftrygging og líftryggingarstarfsemi, eftir Árna Björnsson cand. act.
Héðan og handan, eftir þorkel 'Jóhannesson.
Hagfræði, eftir próf. Charles Gide, Freysteinn Gunnarsson þýddi.
Islensk list, eftir þorkel Jóhannesson (níu myndir).
Samvinnan er tímarit samvinnumanna. þar er að finna hinn fylsta
fróðleik um samvinnu liér á landi fyrr og síðar.
Samvinnan er tímarit þeirra, sem vilja afla sér hagnýtrar þekking-
ar um fjárefni alment.
Samvinnan cr tímarit þeirra, sem kynnast vilja umbótastefnum i
þjóðmdlum og atvinnumálum utanlands og innan.
Samvinnnn flytur greinar um íslenska menningu, byggingarlist, »ögu,
myndlist og bókmentir.
Samvinnan á erindi til allra.
Kaupið Samvinnuna. Útbreiðið Samvinnuna.
Krishnamurti (Á. S.) 262. r
Landnámsfuglar (B. Sæm.) 154.
Leiðbeining til lesenda (J. úr K.)265.f
Lífgjöf (G. Cl.) 29.
Lyfjasalan (Svar L. f.) 83.
Lyfjasala. — Mannúð (I. G. S. E.) 69.
Læknataxtinn (G. H.) 166.
Meira en glámskygn (G. IJ. G.) 22.
Nóttin helga (S. L.) 261.
Opið bréf til Ól. Thoi’s (J.þ.) 244.
Orðsending 122.
Polo-hestar (Dan. Dan.) 4.
I’restskosningar (K. Iv.) 76.
Bóm í Reykjavík (E. Ben.) 171.
Sambandsþing 4J. M. F. í. 155.
Sjóðir Vífilstaðahælis 121.
Skammdegisliugleiðingar (J.N.) 22.
Svar (S. V.) 109.
Svar til Ottós B. Arnar (Ego) 91.
Sveinn í Hálsi (H. II.) 6.
Tilk. til lesenda (H. Iv. L.) 205.
Um fáytann (B. G.) 46.
Um skógrækt á íslandi (H. B.) 121.
Úr Borgarnesi (V. G.) 186.
IJr Beruíirði eystra (G. S.) 34.
Úr bréfum 7, 62, 76, 199, 204, 268.
Útvarpsræða G. J. Johnsen 40.
Útvarpsstöð íslands 191.
Vilhjálmur kardínáli 167.
það kynlegt um ritstj. Mbl., sem
hlaupa jafnan fram fyrir hvern
snáp, til fréttasmölunar og við-
tals, ef þeir hyggjast geta þami-
ig fylt hungraða dálka blaðs síns,
að þeir kjósa fremur að dylgja
um íslensk varðskip og fara með
ágiskanir því til ófrægingar,
heldur en að leita umsagnar skip-
stjórans. — Um skemdina í ísn-
um er það að segja, að ekkert
skip komst óskaddað gegnum ís-
inn, þegar haxm var þéttastur,
nema Esja og Óðiim. Nova stór-
skemdist og komst við illan leik
til Isafjarðar, þai- sem hún var
lögð upp í fjöi'u til bi'áðabirgðax-
aðgerðai', eitt mótorskip sökk og
mörg önnur skemdust meii'a og
minna. Island sneri aftur á Húna-
ílóa og skipaði farmi og farþeg-
um í land á Sigluíirði. Sýndu
Danii' þar áður þekta umliyggju-
semi fyrir íslenskum samgöngu-
þægindum. Ef íslensku skipin
heföu snúið aftur í sumar vegna
íssins hefði orðið lítiö úr sam-
göngum og landhelgisvömum.
Síðara óhappið er mjög algengt
og má búast við slíku hjá vai'ð-
skipum fremui' en öðrum skip-
um, þar sem þau verða oft að
sigla um illa mældar sjóieiðir í
náttmyrkri til þess að hafa hend-
ur í hári veiðiþjóía. — En sam-
kvæmt kenningu Mbl. um að vél-
ar skipsins séu óstöðvandi, ætti
Ægir að fara gegnum hryggjur
og bólverk, hvai' sem skipverjar
hyggjast að taka land. En slíks
hefir ekki orðið vart nema á
skrifstofu Mbl. og skipið ekki
valdið neirmi röskun nema í
heilabúi ritstjórarma. Verður það
reyndar að teljast meinlegt, með
því að þar. var ekki áður alt í
sem bestu lagi.
---o--
TJr brófum.
Úr Barðastrandarsýslu. „Síðan 1922
lieíir náttúran geíið Barðstrending-
um sem öðrum hvert góðærið öðru
betra. En þrátt fyrir þessi mörgu
góðæri hvert eftir annað, h.efir eína-
hagur manna lítið batnað. Stafar
það af því að hér eru flestir smá-
bændur, sem voru í skuldum eftir
stríðsárin og liið harða ár 1920 og
sem framleiða ekki meira en nægir
fyrir brýnustu lífsnauðsynjum og
afborgunum skulda, þó þeir heyi
meira, en nægir fyrir þann pening
sem þeir nú hafa á jörðunum, þá
geta þeir ekki alið meira en til að
halda við bústofninum, ef þeir ættu
að verjast skuldafjötmnum. Og þó
svo líti út sem sjómenn og verka
menn kaupstaðanna hafi m. köflum
dágott kaup, þá hafa þeir siðir
fylgt stórframleiðsluháttum nútím-
ans, sem svo að segja reita af
verkamanninum hvem eyri, jafnóð-
um og hann vinnur hann inn. Marg-
ir hugsandi menn eru hræddir urn,
að þó afskaplegum auði sé nú ausið
upp við strendur landsins, þá nöundi
lítið verða eftir, ef nú kæmu harðæri,
þar sem fyrir stærstu framleiðslu-
tækjunum ráða menn, sem eru sýkt-
ir af fjárbraski og óhófslifnaði auð-
hyggjunnar.
Breytingatímar eru nú á ílestum
sviðum hjer á landi, en eitt er þar
að minsta kosti, sem ekki breytist
um svefn og dugleysi þeirra manna,
sem við opinber mál fást í Barða-
strandasýslu. Vakti það því mikla at-
liygli i vor, þegar Framsókn sendi
Guðbrand Magnússon til fundarhalda
um sýsluna. Hafa íhaldsblöðin gert
mikið veður út þeirri ferð, töldu
Guðbranu „teymilegan flugumann" o.
s. frv. Er þcssi árás íhaldsblaðanna
kynleg i meira lagi. í fyrsta lagi
ætti íhaldsandstæðing að vera frjálst
að halda fyrirlesfra, án þess að ,sjá
um, að íhaldið hefði alstaðar full-
trúa. Og í öðru lagi mátti vænta að
ílialdið teldi sig eiga viðunandi full-
trúa í sýslunni, þar sem þingmaður-
inn var. Eða er þetta ósjálfráð yfir-
lýsing hjá ílialdsblöðunum, að þau
hafi ekki treyst Ilákoni til að verja
liina óglæsilegu lífsstefnu ílialdsins
opinberlega? Er það játning á þeirri
staðreynd sem óhrekjanleg er, að Ilá-
kon er það mesta vesalmenni í opin-
lierum málum, sem nú situr á Al-
þingi okkar íslendinga. Einhverra or-
saka vegna mætti liann ekki með
Guðbrandi á þeim stöðum, þar sem
hann vissi sig eiga flesta andstæð-
inga og á fjölmennasta fundinum í
sýslunni, á Patreksfii'ði, þar sem
undirritaður var álieyrandi, fór í
handaskolum öll vörn Hákonar fyrir
Guðbrandi og Bergi sýslumanni, sem
einnig lítur út fyrir að vera snjall
ræðumaður. — Fyrir síðustu stjórn-
arskifti var mörgum kunn sú spill-
ing sem Ihaldið var búið að ieiða
yfir þjóðina í siðferðis- og stjórn-
málalífinu. En að forkólfar þess
myndu reyna að réttlæta frammi
fyrir þjóðinni jafn botnlausa spilling,
og nú er fram komin, í þeim
hneykslismálum, sem skeðu undir
þeirra verndarvæng, og núverandi
stjórn hefir flett ofan af, því óraði
engan fyrir. Og ekkert sýnir betur
ofbeldis- og lcúgunarstefnu aftur-
tialdsflokksins íslenska, er foringj-
ar þess skulu ætla að ærast, þegar
lög eiga að ná yfir einhverja flokks-
liræður þeirra, sem að almennings
áliti verðskuldar hina þyngstu hegn-
ingu. 13. nóv. 1929.
B. J.
Úr Húnavatnssýslu. „ísafold er
send á því sem næst hvert heimili,
og munu fáir krafðir um boi'gun.
Ilöfðahóla-Árni hefir verið hér í sum-
ar, aðallega til þess að bera út blað-
ið og leiðbeina við lesturinn, ef eitt-
hvað kynni að yirðast torslcilið.
Sömuleiðis er mikið gert að því, að
troöa upp á menn rógpésa presta-
smiðsins, en yfirleitt mun mönnum
finnast illa varið þeim „tíkalli", sem
þessi nýja guðfræði kostar. Útgefand-
inii mun ekki hafa séð sér fært að
viðhafa hér sömu aðferð og notuð var
við „þingsöguna", en hún var sú að
láia ihann fara inn sveitina og „lesa
luitt" yfir bóndanum, þar sem hann
stóð við taðkvörnina sina í túninu! —
Við erum svo hepnir í þessu héraði,
að menn þeir, sem valdir eru til
þessa starfa, eru ekki þelctir að ]>vi
að hafa unnið fyrir almenningsheill.
Myndi vafalaust liverjum málstað,
þegar af þeim orsökum, verða ógagn
að liðsemd þeirra". Ó. L.
-----O-----
Ritstjóri: Jónas Þorbergsson.
Ásvallagötu 11. Simi 2219.
Prentsmiðjan Acta.