Tíminn - 01.05.1930, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.05.1930, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Gutenbergshúsið í Mainz. fyrstu prentsmiðju heimsins í húsi því í Mainz, hér birtist mynd af og geymir Gutenbergs- safnið. Sökurn íatæktar gekk hann í félag við auðmann að nafni Johann Faust, er lagði fram fé til prentsmiðjustofnunar- innar og 1452—56 prentar hann biblíuna og sýndi með því, hversu fullkomin uppgötvun hans var. Menn sáu brátt, að með þess- ari nýju aðferð voru skapaðir möguleikar til að opna alþýðu manna sýn inn á víðlendur and- legrar þekkingar og opna henni ýms fræði, sem áður voru hulin # íjöldanum. Enda breyddist nú prentlistin óðfiuga á þeirrar ald- ar mælikvarða, um alla Evrópu, svo að hún er komin til flestra landa álfunnar um 1480. Þó kem- ur hún ekki til Nor-egs fyr en um 1643, eða rúmri öld síðar en til Islands og munu þess fá dæmi á þeim öldum að erlendar fram- farir til andlegs menningar- og menntunarauka berist svo löngu fyr hingað til lands en nágranna- landanna. III. Fyrsta prentsmiðjan, sem til íslands kom, var sett niður að Hólum í Hjaltadal. Var hún hingað flutt fyrir tilstilli Jóns biskups Arasonar, og ber það nokkuð vott um, hve athafna- samui' og framsýnn hugsjóna- maður hann hefir verið. Um langan aldur voru prent- smiðjurnar reknar af biskupun- um eða undir umsjá þeiiTá, enda voru biskupsstólarnir að Hólum og Skálholti þá æðstu mennta- setur landsins. Ekki voru prent- smiðjurnar þó ætíð heima á sjálf- um stólunum, heldur fór það eft- ir því, hverjar sýslanir aðrar prentarinn hafði með höndum og var þá prentsmiðjan oft á ábýlis- jörð hans. Þannig var t. d. Hóla- prentsmiðjan flutt að Breiðabóls- stað í Vesturhópi þegar Jón Matt híasson „hinn svenski“, sem var og riddara var siður. Frúin, sem ekki hafði þorað að líta á sverðið fram að þessu, renndi nú augun- um til þess, hikandi þó. Henni varð bilt við að sjá það. Sverðið var sett demöntum og dýrum steinum, en um hjaltið var skrautlaus silfurplata. Það var einhver ískyggilegur og óskýr blær yfir því og það blikaði vof- veiflega í dimmu herberginu. Þau gátu ekki séð konurnar þrjátíu og þrjár, sem voru á gægjum á bak við hin þungu dyratjöld. En þessum konurn kom saman um það, að einhver ómót- stæðilegur kraftur væri yfir greifanum, enda þótt að þeim hefði altaf þótt hann hlægilegur áður. „Gott er veðrið“, sagði Rauða- löpp. „Já, alveg ágætt“, sagði frúin og henni létti stórlega, þegar hún sá, að greifinn hafði ekki tekið hendinni um sverðshjaltið. „Hvorki of heitt né of kalt“, sagði greifinn. „Það er inndælt“, sagði frúin. „Um hádegið er heitt, en kalt á næturnar“, hélt greifinn áfram, „en í kvöld er sólsetrið yndisleg- ast af öllu, sérstaklega ef maður er hjá fallegri konu“. Og um leið og hann sagði þetta, tók hann hendinni um silfurhjaltið. fyrsti prentarinn á íslandi, varð prestur þar. Mjög var það misjafnt hverja rækt biskupamir lögðu við prent- verkið og frágang bókanna, svo sem sjá má á þeim bókum sem enn eru til frá þeim tímum. Þó voru nokkrir, sem gjörðu sér sér- stakt far um vandvirkni og má þar fyrstan nefna Guðbrand Þor- láksson Hólabiskup, sem vandaði prentverkið svo, að ýmsir telja, að á hans dögum hafi prentlistin verið í hæsta veldi hér á landi af öllum Norðurlöndum. Guð- brandur var hagleiksmaður mikill og skar. í tré myndir, upphafs- stafi, bókahnúta o. fl. af mikilli list svo sem biblía hans ber vott um. Svipað má segja um Þórð biskup Þorláksson, sem einnig var mikill hagleiksmaður og bætti prentsmiðjuna að ýmsu skrauti, er hann sjálfur skar. Það lætur að líkum, að meðan prentsmið j ureksturinn heyrði undir biskupsstólana, var prent- listin nær eingöngu notuð í þjón- ustu kirkjunnar og bækur trúar- Frúin, sem hafði horft á það starandi augum fór að skjálfa dálítið. Þungu dyratjöldin fóru að hreyíast og þægilegur titringur fór um taugar kvennanna. „Hann tók hendinni um það“, sagði sú, sem íremst stóð, við þær, sem á bak við voru. „Hann tók hendinni um það. — — — Hann gjörði það“ var hvíslað allt í kring. Hallarfrúin gat ekki haft aug- un af höndinni, sem hélt um hjaltið. Rauðfeldur greifi hélt áfrarn aulalegu skrafi, en frúin veitti því enga athygli, sem hann sagði. „Uss“, sagði hún við sjálfa sig, „þetta er alt saman vitleysa og hjátrú. Af hverju ætti ég svo mikið sem að líta á það?“ En undir eins og hún hafði augun af hjaltinu, knúði eitthvað hana til að líta til þess aftur. Greifinn færði skemilinn nær henni, og kreppti höndina um hjaltið af öllum mætti. Frúin gerðist skelkuð. „Hversvegna eruð þér hræddar við mig?“ spurði greifinn bros- andi. Ég vil ekki gera yður neitt mein. Þvert á móti-------“. „Kannske það væri betra“, hvíslaði ein af konunum á bak við tjöldin, „að við létum þau vera ein“. legs efnis prentaðar. Ekld verður með vissu vitað hvaða bók hafi fyrst prentuð verið hér á landi, en elzta bókin, sem annálar geta um, er „Breviarium Nidarosiense“, sem oft er nefnt Breviaríum Hol- ense. Er hún talin fullprentuð á Hólum 1. maí 1534. Það siðasta heila eintak, sem til var af þess- ari bók eyðilagðist í K.hafn- arbrunanum 1728, en síðan hafa fundist 2 blöð úr henni í Stokk- hólmi. Vai hún á latínu eins og allar fyi'stu bækurnar, sæm prent- aðar voru. Að því er séð verður er það fyrst 1559, að bók er prentuð á íslenzku hér á landi og voru það sex prédikanir út af pín- ingarsögu Krists. Svo virðist sem lítið hafi verið prentað fram til 1560, en eftir þann tíma fer bóka- prentun mjög í vöxt og þó eink- um í tíð Guðbrands Þorláksson- ar, og er þekktust biblíuútgáfa hans 1584, sálmabókin 1589 og grallarinn 1594. Af þeim um 70 bókum, sem talið er að prentað hafi verið hér á landi á 16. öld eru aðeins Lágur og niðurbældur þys heyrðist þegar hefðamieyjarnar á bak við tjöldin læddust á burt með fingur á vörum sér. „Jeg hefi elskað yður lengi“, sagði „rauði bófinn“ í klökkum rómi. Konan ætlaði ekki að ná and- anum, en hún taldi sér trú um að það væri bara ímyndun. „Ég tilbið yður“. Konan gat ekki haft augun af hendinni á honum. Og hún sagði í bænarrómi: „Ef þér elskið mig, þá sleppið sverðshjaltinu yðar“. „Aldrei“, sagði greifinn í ástríðuhita sínum, og dró stól- inn nær. Frúin skalí eins og lauf í kvöldgolu. „Þér eruð falleg“, öskraði Rauðalöpp, „þér eruð fögur sem morgunstjarnan, og ég segi yður hreinskilnislega, að ég ætla að gera yður að ástmey minni“. Hann tók enn fastar um sverð- ið. „Hann vill ekki sleppa því“, hugsaði konan í skelfingu sinni. „Hann vill ekki sleppa því. Ég er glötuð“. Hún reyndi að standa upp, en í sama vitfangi fann hún strjála og stingandi skeggbrodda við varið sér. Hún ætlaði að æpa upp, 4 veraldlegs efnis: Lögbókin (1578, 1580 og 1582), Morðbréfa- bæklingar tveir (1592 og 1595) og íslenzkt rím (calendarium, 1597). A 17, og 18. öld fer prentun veialcllegra bóka nolíkuð í vöxt, einkum eftir aö Ólaíur Steplien- sen koníerenzráö kaupir Hrapps- eyjarprentsmiðju, endurbætú- hana og setur niður' í Leirár- görðum og siðar í Viðey. 1796 byrjai' hann að gefa út Minnis- verð tíöindi, sem ei‘ fyrsta frétta- í'itiö er út kom á Islandi, og síð- ar Klausturpóstinn. A 19. öld fer prentsmiðjum að fjölga hér á landi, sem vai' bein afleiðing þess, að þá fer blaða- útgáfa aö aukast og innlend verzlun og atvinnulíf að blómg- ast, en allt þetta hafði í för með sér aukna prentun. Síðan um síðustu aldamót hafa þó mestar framfarir orðið á þessu sviði. Margai* prentsmiðjur hafa komið nýjar og þær gömlu verið endurnýjaðar. Allmargir prentar- ar hafa farið utan til að full- komna sig i iðn sinni og kynnast nýjungum á sviði prentlistaiinn- ar. Hafa því allar framfarir í prentlistinni borizt hingað næst- um jafn skjótt og til annara landa. Má þá öllum ljóst vera, hvei' aðstöðumunur er á skilyrð- um íslenzkrar prentlistar og er- lendrai', sökum fólksfæðar hér og íátæklegri skilyrða. Eigi að síður má fullyrða, að merkisberai' þess- arar listar, jafnt prentarar sem prentsmiðjurekendur hafi haldið heiðri hennar uppi, svo vel, að eftir ástæðum stendur íslenzk prentlist nú fylilega á sporði er- lendri. Þetta hafa menn orðið að viðurkenna og því hverfur æ meir með ári hverju sá ósiður að prenta erlendis það sem eins vel er unnið hér heima, enda er mál til komið að skriðdýrsleg smjað- urslæti urn ágæti alls þess, sem erlent er og vantrú á íslenzk verk hverfi á þessu sviði sem öðrum. Það verður hvorki mælt né vegið hver menningai'áhi'if prent- listin hefir haft á þjóð vora í 400 ár. Hitt er víst að margur gróandinn í þjóðlífinu og margur kvistur, sem náð hefir rótfestu í andlegu lífi þjóðarinnar, væri kalinn og kaldur, ef hann ekki hefði náð að berast á vængjum „hinnar svörtu listar“ til þeirra manna, sem eiga víðsýni til að verma fleira en sínar hverslags- legu hugsanir. Prentlistin er nú æðsta stór- en greifinn hafði þegar vafið löngu og sterku landleggjunum um axlir henni. Fallega höfuðið hennar drjúpti eins og króna á blómi og hún fann að Rauðalöpp hélt hlemmistórum lófum utan um það. Kossar skullu þunglega á vörum hennar eins og heit stór- rigning. „Ég á þig“, sagði grerfinn á milli kossanna, og hélt enn sem fastast um sverðið með vinstri hendinni. „Þú átt mig“ stundi hallarfi'ú- in. „Hvernig er formúian?" spurði dökkblái barúninn, sem þá hafði meistarann í þjónustu sinni, tíu árum síðar, því að hann hafði keypt vísindamanninn af Rauð- feldi greifa fyrir hundrað þúsund gulldali. Hann var ákaflega kven- hollur, og hafði séð það, að síð- ustu tíu árin hafði Rauðfeldur greifi sópað að sér fögrum kon- um með töfrakrafti silfurhjalts- ins. „Plvernig er formúlan?“ „Við loga Vítis, þá er engin formúla til“, stundi meistarinn í rekkju sinni. „Silfurhjalt, látuns- hnappur, tinspori, gylt hóffjöður — allt kemur í sama stað mður. Framkoma mannsins verður að sýna, að hann treysti sjálfum sér — það er formúlan. Það er I Kaliforníu, vestur við Kyrra- haf vaxa hinar svonefndu „risa- furur“ mörg hundnið ára gaml- ar. Hér liggur vegurinn gegnum tréð! veldið í heiminum. Vegna tilveru hennar þróast og þroskast öll menntun og menning, iðnaður, verzlun og viðskipti. Af þroska- stigi prentlistarinnar í hverju landi má einnig dæma þroska þjóðarinnar, og land vort er þar engin undantekning. IV. Félag íslenkra prentsmiðjueig- enda og Ilið íslenzka prentara- félag' minntust prentlistarafmæl- isins með veglegu samsæti 5. apiíl s. 1. Auk þess eru félögin að gefa út vandað minningarrit, 400 ára sögu prentlistarinnar á íslanda, ritaða af Klemenz Jóns- syni fyrv. ráðherra, og kemur það út innan skamms. Þó það standi ef til vill þessum félögum næst að minnast þessa afmælis, má þó segja, að það standi allri þjóðinni mjög nærri, því prentlistin er og verður starf- anda afl í lífi hvers einasta ein- staklings þjóðfélagsins, í hvaða stöðu eða stétt sem hann er, alt frá bernsku til grafar. Og því mun öll þjóðin óska, á þessum tímamótum, að íslenzk prentlist auðgist og blómgist á komandi öldum, og verði, svo sem hún hefir verið, styrkasta stoðin und- ir vaxandi þróun og þroska !s- lenzkrar menningar, frelsis og framfara. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. Hólatorgi 2. Sími 1245. Prentsmiðjan Acta. engin undankomuvon frá þeim, sem treystir sjálfum sér. Én þér verðið að trúa á silfurhjaltið. Því að ef þér gerið það ekki, þá gera konurnar það ekki heldur. Jæja þá, hvoft sem þér trúið á silfurhjalt, látúnshnapp, tin- spora, gylta hóffjöður, hæversku yðar, sjálfstraust yðar eða gætni, þá kemur það allt í sama stað niður. En nú þegar ég hefi sagt yður þetta, ó, dökkblái barún, þá er yður til einskis að fara til kvenna með silfurhjaltið yðar, því að nú trúið þér ekki lengur á það. Og konurnar munu finna, að þér trúið ekki á mátt yðar lengur. Og alstaðar bíðið þér ósigur, ó, dökkblái ba —--------- Ilonum vannst ekki tími til að ljúka við setninguna, af því að dökkblái barúninn greiddi hon- um högg í höfuðið. Hann mundi hvort sem var hafa dáið næsta stundarfjórðunginn, en barúninn kunni nú betur við að hjálpa hon- um til þess með þessu móti. Þannig dó meistari Konráð Superpollingerianus, sá gráhærði bragðareíur, með sannleikann á vörunum. Magnús Ásgeirsson þýddi. ----------o----- Titilsíðan á Guðbrands-biblíu, prentaðri á Hólum 1584. Um- yjörðin er skorin af einhverjum G. I. oy sýnir atburði úr Nýja testamentinu. Upphafleg stærð er 17,3X26,9 cm.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.