Tíminn - 07.05.1930, Qupperneq 3
TÍMINN
108
Yestur-íslenzka blaðið Heimskringla
tekur afstöðu til kyiksetningarmálsins
Þann 2. apríl síðastliðiim birt-
ist í vestmízlenska biaðinu
lieimski'ingla mjög eftirtektar-
verö gi-ein, sem Tíminn leyfir
sér að prenta upp og fer nér á
eftir:
„Hroðaiegt inál.
Vér kippum oss venjulega ekki
mikið upp við Jtiroðaviðburði,
nema þá, er ske upp á næstu
grösmn. Þúsundir manna drukkna
suöui' í iVlississippidal; hundrað
húsundir manna farast í jarð-
skjáiíta í Yokohama og Tokio;
miijónii' manna farast úr hung-
ui'sneyð í Kína, og vér étum mat
vorn með venjulegri ly st, og göug-
um til svefns jaín rólegir. Lífið
sjáift er svo örlagaríkt og háska-
iegt, að vér fengjum ekki staðizt,
ef vér ættum að bera byrðar ann-
ara, sem sjálíra vor og nánustu
vina vorra. Þess vegna er oss sú
sjálfsvörn gefin að hversdagsat-
buröir komast yfirleitt ekki að
oss, hversu stórkostlegir sem >eir
eru. Auk þess er oss huggun i
því, er jaínvel stórfeldustu nátt-
úruviðburði ber að höndum, að
þeir eru enn ekki almennt taldir
tii manniegra sjálfskaparvita,
hvaö sem hæft kynni að vera í
kenningum dr. Helga Pétui'ss.
Forlögin höfum vér nokkurn-
vogin lært að sætta oss við, en
sá eidurinn brennir enn sárast,
er á sjálfum hggur. Allt líf leit-
ar upp á við, en horfir með skelf-
ingu á hvert spor, er vér þykj-
umst sjá í helstefnuáttina stig-
ið. Þess vegna koma fyrir þeir
atburðir, er vér þykjumst geta
rakið tii mannlegrar bhndni eða
iiisku, að oss virðist svo voðaleg-
ir, að þeh' láta oss ekki í friði,
þótt skeð hafi í þúsund mílna
fjarlægð. Slík tíðindi eru nú að
gerast á Isiandi
[Hér á eítir er í nokkrum orðum
skýrt írá gangi kviksetningarmáls-
ins og birtir kaflar úr grein J. J.
ráðiieri'a, „Stóra bomban" og svari
Heiga Tómassonar í Mbl.].
Fyrir hérumbil tíu árum síðan
kom út skáldsagan „Sælir eru ein-
faldir“, eítir hið nafnfræga, ís-
lenzka sagnaskáld, Gunnar Gunn-
arsson. Þai- er sagt frá því hvem-
ig læknir, ágætur maður, er hund-
eltur út í algerða vitfirring. Slæg
viturt vai'menni sætir færi, er
taugar læknisins eru í háspenn-
ingi af yfirnáttúrlegu annriki og
bai-daga við fárskæða drepsótt,
að læða imi hjá honum ógurleg-
um grun gagnvart þeirri mann-
eskju, er hann trúði bezt, og um
leið ógurlegri efasemd á sjálfum
sér, að þessi óþverri skyldi geta
geta fundið höggstað á honum-
Hann fiimur mótstöðumagn sitt
þverra daglega, veit hvert stefn-
ir, en fær ekki við gert, stendur
gersamlega vamarlaus, unz brjál-
æðið grípur hann.
Flestum bar þá saman um að
hér hefði Gunnar risið hæst sem
skáldsagnahöfundur. En fjöl-
marga hryllti við bókinni, töldu
að svo ógurlegir atburðir gætu
sér engan raunveruleik átt.
Hversu mörgum hefir dottið
þessi bók í hug er þeir heyrðu
um þessar fréttir af íslandi, skal
ósagt látið. En jafn víst og það
er, að vér hneigjumst að annari
skýringu, er og hitt, að allur
fjöldi manna hér og úti í frá,
þeirra er nokkuð hugsa, er lost-
inn skelfingu yfir þessari fregn,
og virðist svo sem hér sé farið
á stað í því skyni, að flæma mann
frá embætti og pólitísku lífi að
minnsta kosti, og helzt beint inn
í þá tilveru, er öllum þykir verri
en dauðinn. Það orkar ekki tví-
mælis, að öllum þeim, er íslandi
unna, finnst að ekkert meira ó-
happ hefði ísland og orðstír þess
getað hent, og það einmitt á
þessu ári, en þetta tiltæki dr.
Helga Tómassonar. Og þá einnig,
að hann haíi með því framið það
verk, er seint muni fyrnast.
Því það er víst, hversu góðar
hvatir dr. Helga kunna að vera,
aö þá er út í frá almennt á þetta
iitið sem póhtíska ofsókn, svo
grimmlundaöa og hroðalega, að
vait eigi sinn líka, hvai- sem leit-
aö sé. Mönnum er hér kunnugt,
aó stjórnmáiabaráttan á Islandi
hefir hin síðari áiin verið háð
með dæmalausum persónuiegum
ofsóknum, og að ekki hefir í
manna minnum staðið shkur styr
um nokkurn islenzkan stjórnmála-
mann, sem Jónas Jónsson. Og
menn vita aö nýlega hefir slegið
í ákafiega hart með honum og
læknastéttinni. Og tiltæki dr.
Heiga er með þeim fádæmum, að
mjög margir freistast th þess að
áiíta það sem greypiiega hefnd-
artilraun.
Svo ákveðið er áht manna í
þessu eíni, að jafnvel þótt svo
hörmulega iæri, aö spasagnir di'.
Helga rættust, þá mundi íjöiai
manna enga afsökun finna hon-
urn. Mörgum íinnst, að það myndi
riða iiestum að fuhu, eí „sér-
íræðingnum“ tækist að koma á
þeim grun uni einhvern, að hann
iyndi hvert orð og hverja athöín
sma gagnrýnda, sem íælust þar
einhver merki um geðbilun. Eftir
því sem maður er umsviftameiri,
eitir því kunna íleiri af ílokks-
mönnum hans að vera honuia
ósammála í hjaita sínu um stund-
arsakir, um einhver atriði. Menn
skilja, hver hætta getui' á því
verið, að þeir kunni þá í augna-
blikinu að festa einhvem trúnaö
á „sérfræðinganna“, þótt þeim
annars hefði aldrei dottið í hug,
enda engin ástæða verið th þess
önnur. En það þarf sterk bein til
þess að standast óskaddaður ahar
títuprj ónastungur hinna voðaleg-
ustu grunsemda, og láta sig engu
skipta þúsundfalt augaráð ár-
vakrar tortryggm, jafnvel þar
sem viiium skyldi mæta.
Mörgum virðist af þessu sem
dr. Helgi Tómasson ætti sjálfs
sin vegna að biðja þess helzt, að
dómsmálaráðherrann héldi heil-
brigöi siimi. Því hann hefir svo
hraparlega á stað farið, að ef
iha færi væri nokkur hætta á því,
að ýmsir þættust þaðan í frá
keima Kainsmarkið á kinn lækn-
isins. Og býsna öruggt er það, að
hversu hávísindalegar, sem skýr-
ingar hans yrðu, og samvizkan
góð, að þá yrði honum samt sem
áður ofurefli að sannfæra að-
standendur ráðherrans, nánustu
vini, og reyndar marga aðra um
það, að frumhlaup hans hefði
engan þátt átt í þeim óförum.
Þetta er allt með þeim ósköp-
um, að vér fáum oss eigi til að
trúa því, að dr. Helgi hafi hér
látið stjórnast af illum hvötum
vísvitandi. Oss virðist einnig mála-
færsla hans benda th þess, að
honum sé alvara, að hann haldi
í einfeldni sinni, að hann sé aS
g jöra rétt. Og þá um leið th þess,
að miklu brýnni þröf sé á því að
rannsaka andlega heilbrigði hans
sjálfs en dómsmálaráðherrans.
Því ýmislegt í röksemdafærslu
hans bendir til þess, að sé þetta
tiltæki hans ungæðisfrumhlaup,
framið meðal annars af því að
skilning skorti á mögulegum
slysaafleiðingum, þá stafi sá
háski af slíkum manni, að hann
sé bezt geymdur á bak við lás og
slá.
Einn íslenzkur læknir hefir þau
orð eftir nafnkunnasta geðveikra-
lækni Dana, að „við geðveikra-
læknai' verður flestir meira og
minna vitlausir á endanum".
Þetta mun hafa verið sagt 1 hálf-
gjörðu spaugi en þó með nokkurri
alvöru, og er hann var inntur
frekar eftir þessu, svaraði hann
eitthvað á þá leið, að geðveikra-
læknum hætti meðal annars til
þess að skoða flesta menn sem
einskonar tilraunadýr, og hj'á
flestum mönnum mætti finna
eitthyað, er hægt væri að flokka
undir geðbilunarmerki.
En hvað sem um þetta er, þá
er það þó víst að jafnvel geð-
veikralæknum skjátlast eigi síð-
ur en öðrum mönnum. Alkunn-
ugt er, til dæmis, atkvæðagreiðsla
frægustu geðveikralækna Amer-
íku um Leopold og Loeb, er helm-
ingurinn taldi ótvírætt brjálaða,
en hinn helmingurinn jafnótví-
rætt andlega heilbrigða. Og slík
dæmi má telja til eilífs nóns. En
dr. Iielgi Tómasson virðist gædd-
ur því sjálfstrausti, að satt að
segja er ægilegt. Ef hann þykist
sjá geðbilunarmerki á dómsmála-
ráðherra eða skipstjóra, og þá
auðvitað hverjum sem er, þá skal
hann hremma tafarlaust og lýsa
klepptækan! Hversu mörg erum
vér, sem eigi mætti finna hin og
þessi geðbilunarmerki á, ef rann-
sóknai'óður sérfræðingur labbar
um og athugar oss eins og skor-
dýrafræðingur mauraþúfu í smá-
sjá? Hversu margir eru þeir ekki
líka, er án efa hafa á sér ein-
hver merki um geðbilun og hana
jafnvel hættulega, ef sem verst
færi, en sem vinna sitt verk,
mikið eða lítið, til grafar, án þess
að nokkrum verði að meini?
Svo dýr er metinn réttur ein-
staklingsins til lífsins, að enn
hafa rnenn ekki treyst sér til þess
að leyfa læknum að stytta ban-
vænum mönnum stundir frá voða-
legustu þjáningum, jafnvel ekki
um fáeinar vikur. En hér skund-
ar fram á völlinn ungur maður,
er töluveit áht (vafalaust mak-
legt) hefir stígið svo til höfuðs,
að hann vill ekki víla fyrir sér,
að svifta menn athafnafrelsi og
mannréttindum og ljósta aðstand-
endur þeirra óumræðilegum skelf-
ingum, ef hann þykist sjá svo eða
svo miklar líkur á því, að á ein-
hverja skapþætti mannsins kunni
fyr eða síðar sú snurða að
hlaupa, að einhverjum megi tjón
að verða.
Hver vildi stofna til slíks for-
dæmis? Hver myndi vilja gefa
slíkt voðavald í hendur eins
manns?
Því er fljótsvarað. Enginn
óblekktui' maður eða óvilhallur
myndi vilja gefa öðrum slíkt vald
í hendur. Og sá maður, er heimt-
ar slíkt vald sér til handa, af því
að hann trúir svo fast á óskeikul-
leik sinn, er engu síður háskaleg-
ur mannfélaginu, — nema því
fremur sé sem æðisgengir menn
eru öðrum háskalegri, — heldur
en hinn, er slíku valdi reyndi að
ná af síngjörnum hvötum.
Tjónið, er af slíkum manni
stæði, yrði langsamlega miklu
meira, en því gagni gæti nokk-
urntíma numið, er af því hlytist,
að honum rataðist einstöku sinn-
um satt á munn. —“.
Ritstjóri Heimskringlu er Sigfús
Halldórs frá Höfnum. Blaðið er
\itanlega á engan hátt riðið við
íslenzk stjórnmál, en að því
standa ýmsir hinna merkustu Is-
lendinga í Vesturheimi.
gííminn
kemur út einu sinni í viku að
minnsta kosti og stundum tvö
blöð i einu. Meðaltal síðustu ára
60—70 tbl. Árgangurinn kostar
10 krónur. Gjalddagi er 1 júní.
Skilvísir kaupendur fá ókeypis
aukablað Tímans, sem kemur út
einu sinni í mánuði. Aukablaðið
flytur myndir, ritgjörðir og fróð-
leik ýmiskonar, innlendan og «r-
lendan.
Jón Sigmundsson, gullsmiður
Sími 383. — Laugaveg S.
IKON
Allir geta tekið góðar myndir
með Zeiss Ikon myndavélum.
Munið það á alþingishátíðinni i
sumar. Verð frá 15 kr.
Verðlistar sendir ókeypis.
Sportvöruhús Reykjavfkur
Bankastr. 11. (Box 384).
Dómar
Morgunblaðið og Vísir í RVík
eru einu blöðin 1 veröldinni, sem
tekið hafa svari Helga Tómasson-
ar. En margt hefir um þetta
hneykslismál geðveikralæknisins
verið rætt og ritað. Kviksetn-
ingartilraunin er ekki framar
einkamál íslenzku þjóðarinnar. I
blöðum og símskeytum hefir
fregnin um hið dæmalausa til-
tælti H. T. flogið út um heiminn.
Við megum þakka hamingjunni
fyrir það, Íslendingar, ef Klepps-
hneykshð verður ekki til þess að
setja varanlegan blett á menn-
ingu íslenzku þjóðarinnar í aug-
um alþýðu manna í öðrum lönd-
um, sem vel gæti látið sér til
hugar koma að íslenzkir geð-
veikralæknar væru yfirleitt nokk-
urskonar opinberir eiturbyrlarar
í þjónustu vissra stjórnmála-
flokka álíka og hirðlæknar kóngs-
ins í Abessiníu, sem nú í vetur
liafa verið eitt aðalumtalsefni
N orðurálf ublaðanna.
1 lengstu lög verður að vona,
að íslenzka þjóðin sein heild
sleppi ósködduð frá máh þessu.
En um Helga Tómasson eru dóm-
arnir á einn veg — og geta ekki
orðið nema á einn veg — áfellis-
dómar:
Heimskringla, blað íslendinga í
Ameríku, kemst svo að orði 2.
apríl síðastl.:
„Allur fjöldi manna hér og úti
í frá, þeirra er nokkuð hugsa, er
lostinn skelfingu yfir þessari
fregn, og virðist sem hér sé farið
af stað í því skyni, að flæma
mann frá embætti og pólitísku
lífi að minnsta kosti, og helzt
beint inn í þá tilveru, er öllum
þykir verri en dauðinn. Það ork-
ar ekki tvímælis, að öllum þeim,
er íslandi unni, finnst, að ekkert
meira óhapp hefði Island og orð-
stír þess getað hent, og það ein-
mitt á þessu ári, en þetta tiltæki
dr. Helga Tómassonar. Og þá
einnig, að hann hafi með því
framið það verk, er seint muni
fyrnast".
Próf. Erik Arup ritar í danska
stórblaðið Politiken 3. marz s. 1.
„Það er óskiljanlegt hvaða
ástæðu hann (H. T.) sem læknir
getur hafa haft til að ráðast í
annað eins og þetta. Allt þetta
má áreiðanlega telja framkomið
sumpart vegna þeiiTar áköfu
baráttu, sem nú stendur yfir milli
stjómmálaflokkanna á íslandi, en
sérstaklega vegna þeirrar ákveðnu
andstöðu sem dómsmálaráðherr-
ann hefir komizt í við lækna-
stéttina íslenzku"*).
Hollenska blaðið De Maasbode,
sem út kemur í Rotterdam og er
eitt af stærstu blöðum álfunnar
(kemur út tvisvar á dag), öirtir
5 apríl s. I. grein um kviksetning-
armálið, með yfirskriftinni: Sorg-
arleikur eða skrípaleikur? (Trage-
die of Comedie?) I gi-ein þessari
er í nokkrum dráttum skýrt frá
íslenzku stjómmálalífi og umbót-
um, sem orðið hafi í landinu í tíð
núverandi stjómar. Þá kemur frá
sögn um sjálft kviksetningarmál-
ið og endar á þessa leið:
„Ráðherrann hefir aldrei orðið
verulega veikur síðustu tíu árin
og ekki leitað til læknis nema
einu sinni til að fá sér gleraugu,
en hefir nú fengið siæmt kvef og
liggur rúmfastur. Dr. Helgi Tóm-
asson hefir aldrei kynnt sér
heilsúfar hans.
Hver hefir þá rétt fyrir sér
og hver rangt?
lim þetta er nú deilt um allt
Island, en sammála verða menn
auðvitað ekki, nema um eitt: Að
það sé fásinna af geðveikralækni
að ætla sér að lýsa yfir því opin-
berlega, að maður í ráðherrasessi
sé geðveikur"**).
Síðasta málsgreinin er ályktun
*) Á írummálinu: „Man kan ikke
íorstaa, paa hvilket Grundlag han
'som Læge har kunnet foretage et
saadant Skridt. Det hele maa ganske
sikkert opfattes som et Udslag deis
af den Lidenskab, hvormed Striden
mellem de politiske Partier for Tiden
föres i Island men ganske særlig af
det skarpe Modsætningsforhold, der
har udviklet sig mellem Justitsmin-
isteren og den islandske Lægestand".
**) Á frummálinu: „In de laatste
ti.en jaar is de minister niet ems-
tig ziek geweest, hij heeft één keer
een geneesheer noodig gehad voor
zijn oogen, toen hij een paar brillen
moest hebben en nu ligt hij niet een
verkoudheid te bed. Nooit of te nim-
mer heeft dr. Tomasson iets niet
zijn gezondheidstoestand te doen ge-
biaðsins sjálfs. Blaðinu dettur
sýnilega alls ekki í hug, að á Is-
landi séu til menn, sem verja
framkomu H. T. í þessu máh.
Morgunblaðið mun, sem betui'
fer, ekki vera útbreitt í Hollandi!
Danska blaðið „Klokken fem“,
sem raunar er ekki í sérlegu áhti,
en er þó eina erienda blaðið, sem
Mbl. heiir reynt að vitna i máh
Kleppverja til styrktar, segir það
berum orðum, að H. T. hafi enga
skyldu haft til þess sem lækn-
ir***), að gefa yfirlýsingu um
„grun“ sinn viðvíkjandi heilsu-
fari dómsmálaráðherrans, og
þessi ummæh blaðsins eru höfð
eftii’ einum af sálsýkis-„sérfræð-
ingum“ Dana, sem ætti að vera
álíka mikih „vísindamaður“ og
Helgi Tómasson.
I norska stórblaðinu „Aften-
posten“, sem kom út þann 13.
mai'z síðastl., er alveg hlutlaus
frásögn um atburði og skrif ís-
lenzkra blaða í sambandi við
þetta mál, en skýringarinnar á
framferði H. T. er þó sýnilega
leitað í því, að Jónas Jónsson sé
— eins og blaðið kemst að orði
— „sá maðui' í landinu, sem
flesta hatursmenn á og flesta að-
dáendur" („örikets mest hatede
og mest beundrede mand“).
Þorsteinn Gíslason, eini viku-
blaðsritstjórinn hér á landi, sem
ekkert er riðinn við stjórnmála-
flokka, og lengsta og mesta
reynslu hefir allra íslenzkra
blaðamanna, ritar á þessa leið í
Lögréttu 12 marz s. 1.:
„ ... Enginn, sem kunnugur er
ráðherranum, trúir þessu eða áht-
ur það rétt, svo að atferli lækn-
isins getur varla skoðast öðru-
vísi en sem mjög óhyggilegt flan,
hvernig svo sem hann sjálfur lít-
ur á málið. Meðan engin geðbilun
sýnir sig í orðum eða gjörðum
had. Wie heeft gelijk en wie onge-
lijk?
Daai' discuteert geheel Island over
en men wordt het niet eens natuur-
lijk, tenzij over een ding: dat een
gekke geschiedenis is, dat en krank-
zinnigengeneesheer en regeerenden
minister publiek gek verklaart".
***) Ummæli séríræðing3ins í
„Klokken fem“ eru hér tekin eítir
Mbl., og getur Tíminn því vitanlega
ekki ábyrgst áreiðanleik þeirra.