Tíminn - 19.05.1930, Blaðsíða 2
120
TÍMINN
Jón Þorálksson sejgir nrr) LR.
1917—1922:
..Áðui' en ég íer út í það að
rekja sorgarsögu Jressa tímabils
ár frá ári, verð ég að minnast
á færslu iandsreikninganna.
Fram til ársloka 1916 höíðu þeir
verið færðir þannig, að jafnaðar-
upphæö, reikningsins sýndi ávait
hinn raunveruiega tekjuafgang
eða tekjuhalia hvers árs . . . “.
Síðan getur J. Þ. um breytingu
á formi reikninganna, sem gerð
var 1917 og heldur svo áfram:
„En svo hraparlega tókst til að
hið nýja íorm varð að því leyti
ófuilkomið og alveg ófullnægj-
anda að reikningarnir sýna alls
ekki lengur niðurstöðuna af
rekstrinum, tekjuhaila eða tekju-
afgang eins og þeir höfðu gert til
þessa. Nú eru tekjumegin á reikn-
ingnum talin öll tekin lán, inn-
borgamr frá skuidunautum og
líka aliar eiginlegar tekjur. —
Gj aldamegin er talið alveg án
greinarmunar eiginleg rekstrar-
útgjöld, skuidagreiðslur og lán
veitt til annara. Jafnaðarupphæð
þessa reiknings sýnir ekkert ann-
að en það, hvað sjóðurinn eða
handbært fé um áramót hefir
aukizt eða minnkað á árinu sam-
kvæmt reikningnum“. . . . „Úr
landsreikningunum 1917—1922 er
ómögulegt að sjá eða finna rétta
niðurstöðu um rekstursafkomu
hvers árs nema með því að endur-
semja þá alla“.
Síðan endursemur J. Þ. alla
landsreikningana frá 1917—1922
og kemst að þeirri niðurstöðu, að
öll árin nema eitt, árið 1919, hafi
verið stóríelldur tekjuhalli á rík-
isbúskapnum.
1917 var tekjuhalli 1.953 þús.
1918 — — 2.525 —
1919 — tekjuafg. 1.508 —
1920 — tekjuhalli 2.208 —
1921 — — 2.627 —
1922 — — 2.617 —
Og skuldir ríkissjóðs voru í
árslok 1922 kr. 16 milj. 213 þús.
„sem er upphæð skuldanna í árs-
lok 1922, samkv. landsreikningun-
um leiðréttum. Yfirgnæfandi hluti
skuldanna er tapað fé“, segir J.
Þ. Upphæð þessi reyndist þó lítið
eitt of lágt reiknuð. Áiið 1923
var enn tekjuhalli, sem nam 2
milj. 617 þús. og veru þá skuldir
ríkissjóðs orðnar 18 milj. 62 þús.
Eins og sjá má af framanskráðu
eru skuldir þessar mest myndað-
ar af hinum stöðugu og stór-
feldu tekjuhöllum þessara ára.
Það eru eyðsluskuldir, sem stafa
af því að tekjur ríkissjóðs hafa
ekki hrokkið fyrir útgjöldunum.
Enda auðsætt að tekjuhalli —
meiri gjöld en tekjur — hlýtur
að auka ríkisskuldir og að tekju-
afgangur — meiri tekjur en gjöld
— hlýtur að minnka þær. Ætti
M. G. að festa sér í miimi þessi
einföldu en auðsæju sannindi. Á
þennan hátt eru þær ríkisskuldir
myndaðar, sem ríkissjóður verður
nú að standa straum af. Eru þær
tilfærðar í fyrsta dálki töflu
þeirrar yfir ríkisskuldir sem
prentuð er hér aftar. Sýnir
tafla þessi að síðan 1923 hafa
skuldir þessar stöðugt farið
minnkandi og eru í árslok 1928
að upphæð 10 milj. 582 þús.
Annar, þríðji og fjórði dálkur
'töflunnar sýna lán þau, sem get-
ið er um hér að framan að ríkis-
sjóður hefir tekið og lánað bönk-
unum og sem bankamir standa
straum af.
1. Enska lánið svonefnda, að
upphæð 10 milj. kr., sem Magnús
Guðmundsson tók 1921 fyrst og
fremst til þess að bjarga Islands-
banka. Það var tekið með 15%
afföllum, 7% ársvöxtum, 100 þús.
kr. þóknun til milliliða, sem út-
veguðu lánið, og óheimilt að
borga það upp fyrstu 10 árin.
Tolltekjur landsins voru veðsettar
til tryggingar láninu. Nálægt 3/4
partar af þessu láni var svo lán-
að aftur bönkunum — aðallega
íslandsbanka—með sömu vöxtum
og afborgunarskilyrðum og ríkis-
sjóður varð að greiða. Raimveru-
legir vextir af þessu láni urðu
9,88%).
2. Lán til veðdeildarbréfa-
kaupa: 1926 tók Jón Þorláksson
2 miljónir krónur danskar í þessu
skyni hjá Lífsábyrgðarstofnun
danska ríkisins og ennfremur y%
milj. kr. danskar hjá lífsábyrgð-
arfélaginu „Hafnia“ og sömuleiðis
tók Jón Þorláksson 1927 tvö ný
lán handa veðdeild Landsbankans,
hvert um sig 2 milj. danskar kr.
hjá lífsábyrgðarfélögunum „Haf-
nia“ og „Dansk íolkeforsikrings-
anstalt". Vextirnir af veðdeildar-
bréfunum og útdregin bréf eiga
að ganga til þess að greiða vexti
og afborganir þessara lána.
3. Stofnfé Landsbankans að
upphæð 3 milj. var af núverandi
stjórn , til bráðabyrgða, tekið að
láni hjá bankanum sjálfum 1928.
Greiðir bankinn ríkissjóði fulla
vexti af þessu fé.
Fimmti dálkur töflunnar sýn-
ir hvað ríkisskuldirnar saman-
lagðar nema miklu árlega. Sjötti
dálkurínn sýnir sjóð þann eða
handbæra peninga, sem ríkis-
sjóður á við hver áramót og að
lokum sýnir síðasti dálkurinn hve
mikill tekjuafgangur (sýndur
með +) eða hve mikill tekjuhalli
(sýndur með -r-) hefir verið á
hverju árí.
Kjörseðill
við hlutbundna kosning til Alþingis 15. júní 1930
A-listi X B-listi C-listi
Haraldur Guðmundsson alþingismaður, Reykjavík Jónas Jónsson dómsmálai'áðh., Reykjavík Pétur Magnússon ' málaflutningsm., Reykjavík
Erlingur Friðjónsson alþingismaður, Almreyri Jakob Lárusson prestur, Holti Guðrún Lái'usdóttir frú, Reykjavík
Davíð Kristjánsson bæjarfulltrúi, Hafnarfirði. Jón Hannesson bóndi, Deildartungu Kári Sigurjónsson bóndi, Hallbjamarstöðum
Elísabet Eiríksdóttir kennslukona, Akureyri Þorsteinn Jónsson kaupfélagsstj., Reyðarfirði Skúli Thorarensen bóndi, Móeiðarhvoli
Guðlaugur Jónasson bæjarfulltrúi, Seyðisfh'ði Kristinn Guðlaugsson bóndi, Núpi Sigurður Kristjássoon ritstjóri, Isafirði
Finnur Jónsson póstmeistari, Isafirði Tryggvi Þórhallsson forstætisráðh., Reykjavík Magnús Gislason sýslumaður, Eskifirði
Svona lítur kjörseðilhnn út, þegar búið er að kjósa B-listann. Skákrossinn á kjósandinn að
gjöra með blýanti, sem liggur á kjörborðinu.
Gætið þess að setja krossinn framan við bókstaf þess lista, sem þér ætlið að kjósa.
arverksmiðjunnar og greiða all-
ar þessar stofnanir fulla vexti af
því. Lán þetta verður því alveg
hliðstætt veðdeildarlánunum og
þeim hluta af enska láninu, sem
fór til bankanna. Loks skal þess
getið að þau firmu, sem tekið
hafa að sér byggingu útvarps-
Ríkisskuldir
Árið > bC * B * B p ^ CÖ * ^ CÁ ■ :■ Q> —. cn a-L* P xi ^ P ^ m & CÓ S "S ^ % 1 ■* Í3 cí .2 ■5 * E. B p ^ JX & co Veðdeildarskuld Landsbankans i þús. kr. ; C/3 fl cö .^ ‘G) ^ ±4 <H n “í O 'S '0 cö *^ Rikísskuldir samtals i þús. kr. ■1 ú 1 § * *0 rH «3 ;o -cc CO ^ A ’> .: + p ~ •* cð P r? c« o £ &ZJ Eh ta
1922 16,2831) 8,1882) 24,471 1,207 -V- 2,617
1923 18,062 8,096 26,158 1,626 — 2,234
1924 16,562 7,996 24.558 2,523 + 1,645
1925 11,832 7,889 19,721 3,875 + 5,123
1926 11,501 7,774 3,044 22,319 4,108 -r- 203
1927 11,288 7,652 7,902 26,842 3.557 -r- 1,505
1928 10,582 7,518 7,899 3,000 28,999 4,517 + 1,078
D þar í 518 þús. kr. vantaldar skuldir frá 1922 í landsraikningi
fyrir 1923.
-) Enska lánið er hór alstaðar reiknað með núveranda gengi kr.
22,15. Á reikningum íslancl banka verður ekki séð sum árin, með livaða
gengi bankinn liefir fært lánið, en síðustu árin hefir hann reiknaö lánið
með kr. 22.00 hvert sterlingspund. Nemur sá mismunur frá núveranda
gengi tæplega 40 þús. kr., sem hankinn þyrfti að greiða umfram það,
sem hann íærir sér lánið til skuldar. Landsbankinn hefir stöðugt reikn-
að lánið með áramótagengi, sem er 1922 kr. 26,00, 1923 kr. 30,00, 1924 kr.
28,00 og 1925 kr. 22,15 livert sterlingspund. Hefir gengið haldizt óbreytt
siðan.
Á árinu 1929 er tekjuafgangur
að því er vitað verður, nál. 1,7
milj. kr. Samkv. lánsheimild frá
þinginu hefir stjórnin á árinu
fengið loforð fyrir viðskiptaláni
í Englandi, að upphæð millj.
kr., en af því hefir eigi enn verið
notað nema 2y% milj. Með því
fé hefir verið greidd ll/% milj.
kr. upp í 3 milj. kr. skuld við
Landsbankann, sem ríkið var í
við bankann vegna stofnfjárfram-
lagsins 1928. Þá hefir verið
greidd 0,6 millj. upp í hlaupa-
reikningsskuld ríkissjóðs í Lands-
bankanum (með lausum skuld-
um í L. R. 1928), og afganginum
hefir verið varið til annara
skuldagreiðsla fyrra árs og til
sjóðaukningar. — Tekjuafgangur
ársins því óskertur og skuldir
minkað, sem nemur hinum ár-
legu föstu afborgununum af
ríkisskuldunum.
1 ár, 1930, er áformað að nota
lánsheimild þingsins að upphæð
12 milj. kr. ef viðunandi láns-
kjör fást. Verður því varið
þannig:
1. Greitt bráðabyrgðalánið, sem
skýrt er frá hér að ofan að tekið
var í fyrra kr. 2.5 milj.
2. Greitt það sem ávantar af
stofnfé Landsbankans kr. 1.5
milj.
3. Til Búnaðarbankans og Út-
vegsbankans kr. 6—7 milj.
4. Til síldarverksmiðjunnar á
Siglufirði kr. 1 milj.
Ekkert af þessu nýja láni, þótt
tekið yrði, kæmi því til að
íþyngja ríkissjóði, þar sem lánið
gengur. allt til bankanna og síld-
stöðvarinnar og talsíma8töðvar-
innar í Reykjavík, lána að nokkm
leyti fé til þessara framkvæmda,
en útvarpið1 og landssíminn sér
um árlegar afborganir og vaxta-
greijðslur af þessum lánum. Þar
sem árferðið er gott, eru engar
líkur til þess að þær skuldir, sem
ríkissjóður stendur straum af,
muni aukast þrátt fyrir Alþingis-
hátíðina og gífurlega miklar
verklegar framkvæmdir.
Þegar það er athugað, sem sagt
er hér að framan og sýnt með
óhrekjandi tölum vakna hjá
manni þessar spumingar.
Telur Magnús Guðmundsson að
aðfinnslur og leiðréttingar Jóns
Þorlákssonar á landsreikningun-
um á árunum 1917—1922 séu
*
rangar? Annaðhvort hlýtur J. Þ.
eða M. G. að hafa rangt fyrir
sér um afkomu ríkissjóðs á þess-
um árum.
Hvernig stendur á því, að M.
G. telur ekki veðdeildarskuldim-
ar og hluta bankanna af enska
láninu með ríkisskuldunum en tel-
ur hinsvegar árið 1928, 3 milj. kr.
framlag ríkissjóðs til Landsbank-
ans athugasemdalaust með ríkis-
skuldum þess árs, og hvernig
stendur á því, að hann vill telja
það lán, sem búið er að taka og
væntanlega verður tekið á þessu
ári, athugasemdalaust með skuld-
um ríkissjóðs, þó að það fé sé
allt lagt í fyrirtæki, sem sjálf
standa straum af því á sama hátt
og bankamir af veðdeildarskuld-
inni og enska láninu?
Hvemig getur M. G. talið, að
skuld ríkisins vaxi við lántöku,
sem varið er til að greiða gaml-
ar ríkisskuldir jafn háar láninu,
sem tekið er? En þetta gjörir
hann þegar hann í skýrslu sinni
áætlar upphæð ríkisskuldanna fyr
ir árið 1929.
Skýringin er þessi:
Magnús Guðmundsson gjörir
sig sekan um þá óhæfu, að telja
til ársloka 1927, meðan hami og
hans samherjar eiga aðallega hlut
að máli, skuldir ríkissjóðs þær
skuldir einai', sem ríkissjóður
sjálfur verður að standa straum
af, en eftir að Framsóknarstjóm-
in tekur að bera ábyrgð á fjár-
málunum, telur hann öll tekin lán
með ríkissjóðsskuldum, þótt ekk-
ert lán hafi verið tekið né verði
tekið í fyrirsjáanlegri framtíð,
sem ríkissjóður sjálfur þarf að
standa straum af.
Slík aðferð, sem þessi vítir sig
sjálf. Þegar rök þrjóta, eru því
miðui' til þeir menn, sem þrífa til
blekkinga.
Hannes Jónsson.
Þegar „verkin tala“
Niðurl.
Akm'eyrai’skólinn. J. J. er gam-
all nemandi þess skóla, einn af
þeim, sem þaðan hafa útskrifast
með beztum vitnisburði. Sagði
Hjaltalín skólastjóri um J. J. á
---- (J.Þ.)
J. J. einnig haft forgöngu. Frú
Herdís Benediktsen hafði endur
fyrir löngu gefið allmikið fé til
húsmæðraskóla á Vesturlandi og
var sá sjóður mjög stór orðinn.
Þá hafði ríkið einnig hlotið að
Akureyrarskólinn.
sínum tíma, að „sá piltur væri
þyngstur lax, sem komið hefði á
sitt færi“. Ilefir J. J. haft fullan
vilja á að launa skólanum þá
menntun, er hann þá þar í æsku
sinni, og jafnan verið honum ein-
lægur stuðningsmaður. Þegar
íhaldsflokkurinn drap frv. um
menntaskóla á Norðurlandi, átti
J. J. mikinn þátt í því, að þar
yrði komið á framhaldskennslu
fyrir þá, sem vildu afla sér stúd-
entmenntunar, en eigi höfðu efni
á að sækja hana til Reykjavíkur
og beitti sér síðan fyrir því rétt
eftir stjómarskiptin 1927, að
skólinn fengi rétt til að útskrifa
stúdenta. Smámsaman tókst að
brjóta á bak aftur mótstöðu
íhaldsmanna og á þinginu í vetur
tókst J. J. að koma fram í þing-
inu lögum um fullkominn mennta-
skóla á Akureyri og rættist þar
með draumur þeirra manna, er
barizt höfðu fyrir því árum sam-
an að endurreisa hinn foma Hóla-
skóla.
Staðarfellsskóli. Um stofnun
og fyrirkomulag þess skóla hefir
gjöf jörðina Staðarfell frá Magn-
úsi bópda Friðrikssyni og konu
hans til minningar um son þeirra
hjóna, er fórst vofveiflega. J. J.
kom því fram eftir langa baráttu,
að þessar tvær gjafir voru sam-
einaðar-og nægja nú til að standa
straum af skólanum. Staðarfells-
skólinn var vígður í fyrrasumar
að viðstöddum J. J. og miklum
mannfjölda utan og innan héraðs.
Hefir hagsýni og íramtakssemi
J. J. hér sem oftar leyst úr læð-
ingi bundna möguleika, sem hin
værukæra stjórn íhaldsmanna átti
ekki manndóm til að nota.
Hér á eftir biríast myndir af
nokkrum sveitabæjum, sem
byggðir hafa verið að meira eða
minna leyti fyrir lán úr Bygging-
ar- og landnámssjóði. Hingað til
hafa mjög fá íbúðarhús hér á
landi verið byggð úr varanlegu
efni, oftast úr torfi. Bæirnir hafa
hrunið með kynslóðinni, sem
byggði þá. Fjárskorturinn, vönt-
unin á hentugum lánum, hefir
valdið því að sveitafólkið hefir
orðið að búa í óhollari og óvist-