Tíminn - 27.05.1930, Page 1
©faíbfcr!
94 öfgrei&6luma6ur Cfmant <r
Hannrtig J>or*títn»6óttir,
3amban66Íjásmu. HeffjapiL
XIV. ár.
LandskjörskosnÍAgin, sem nú
stendur íyrir dyrum, er mjög jþess
viröi, aö lienni sé gaumur geiinn.
iNu er í kjöri aí liáifu Framsókn-
ariiokksms, iiinn mikii umbóta-
iromuöur, Jónas Jónsson dóms-
máiaraöiierra. iiann er maöurinn,
sem ai' öitum núiiiandi Isiending-
um iieiii' mest og bezt unnið aó
letagsiegri, menningaiiegri og
einaiegn viöreisn sveitanna og ís-
lenzku þjóöarinnai' í beiid, maö-
urmn, sem íbrnar öilum sínum
Króftum tii bagsbóta og íramíara
i isienzku þjóöiííi. Viöreisn sveit-
anna er og befir verið eitt af bans
mestu ábugamálum, enda befir
bonum áunnizt þar — með aðstoð
annara mætra manna — svo mik-
jö, aö engir aörir en mikilmenni
íá sliku áorkað. Hvenaer getum
vér bændafólkið þakkað bonum
það nógsamlega ?
Samvinnufélögin íslenzku eiga
engum einum manni eins mikið
að þakka gengi sitt sem Jónasi
Jónssyni. Hann befir allra maima
mest aukið þekkingu íslenzku
þjóðarinnar á samvinnumálum.
Hann befir með ritleikni sinni
btakið svo á bak aftur binar
mörgu og miklu árásir á sam-
vinnufélögin, að andstæðingarnir
eru aö veUi lagðir. Hann mun
mestan þátt eiga í því, bve sam-
vinnulögin íslenzku eru prýðilega
úr garði gjörð og bve greiðlega
gekk að koma þeim á. Ég vil
spyrja: Hvar væru samvinnu-
félögin okkar á veg komin, hefðu
þau ekki notið Jónasar Jónsson-
ar? Það eitt er víst, að þau væru
ekki komin hálfa leið á þróunar-
braut sinni, móts við það, sem
þau eru nú komin. Vér samvinnu-
menn og bændafólk munum minn-
ast þess sérstaklega 15. júní n. k.,
bve mikilli þakkarskuld vér stönd
um í við Jónas ráðherra og mun-
um votta honum okkar fyllsta
traust og virðingu með því að
kjósa hann — engum treystinn
vér svo vel sem honum.
Ég minnist þess hér sem örlítið
dæmi um hve Jónas ráðberra er
glöggskygn á umbætur og hagi
sveitanna, að í fyrsta sinn, sem
hann ferðaðist bér um alla V.-
Skaftafellssýslu, flýtisferð í póli-
tískum erindum,þá var honum svo
ljós þörf Skaftfellinga á bættum
samgöngum og hvemig bezt væri
að fá þær bættar, að það var eins
og hann væri hér gagnkunnugur.
Hann hefir bka sýnt í verkinu
áhuga sinn í þessu máli, með því
að styðja í hvívetna, með ráðdeild
sinni og dug, að samgöngufram-
kvæmdum hér. Þegar verið var að
leggja símann hér í fyrra, sá
bann að eina stutta en nauðsyn-
lega símaálmu vantaði í símar
kerfið, sem sé línuna suður í
verzlunarhús kaupfélagsins við
Skaftárós. óðara var þessari
þörfu línu bætt inn í kerfið, fyr-
ir hans tilstilli og lögð um leið
og hinn síminn.
Þessi litlu dæmi sýna hina
glöggu eftirtekt Jónasar ráð-
nerra, og vakanda áhuga hans
fyrir umbótum og framförum og
hvar þeirra sé mest þörf. Þau
sanna líka umhyggju hans og
velvildarhug til sveitanna og
sveitafólksins. — Hingað
hafa fyr komið ráðherrar og aðr-
ir hátt settir menn, en ekki virð-
ast þeir hafa séð umbótaþörfina
hér, eða minnsta kosti hefir þess
ekki oi'ðið vart í verkinu.
Það mun, sem betur fer, vera
öflugur áhugi víða á landinu með-
al bændafólks, að fylkja liði og
kjósa Framsóknarlistann — sitja
ekki heima —, svo vonandi kom-
um vér Framsóknarmenn tveimur
þingmönnum að við þetta land-
kjör. Vonandi verðum vér Skaft-
fellingar ekki eftirbátar annara
að sækja kjörfundinn 15. júní til
að kjósa Framsóknarlistann. Nú
skulum vér sýna það í verkinu,
að vér kunnum öðrum fremur að
meta verðleika og vizku Jónasar
ráðherra. Vér skulum gjöra okkar
ítrasta að hjálpa til, að hann
verði nú kosinn með meiri at-
kvæðafjölda, en nokkur dæmi eru
til áður hér á landi. Það verður
okkar sómi.
Skaftfelhngur.
----o----
Úr ísafjarðarsýslu
Framsóknarfélag stofnað.
Hinn 1. maí síðasthðinn var á
Isafirði stofnað Framsóknarfélag
fyrir báðar Isafjarðarsýslur og
Isafjarðarkaupstað, hið foma
kjördæmi Jóns Sigurðssonar. Fé-
lagið heitir: Framsóknarfélag Is-
firðinga.
Tilgangur félagsins er að vinna
að andlegum og efnalegum fram-
förum þjóðarinnar í samræmi við
stefnuskrá Framsóknarflokksins
og í samræmi við samskonar félög
annarsstaðar á landinu, eftir því
sem nánai' verður ákvieðið með
fundarsamþykktum.
Stofnendur voru 23 úr báðum
sýslunum og kaupstaðnum.Stjóm-
ina skipa: Jens Hólmgeirsson bú-
stjóri í Tungu, Tryggvi Á. Pálsson
bóndi á Kirkjubóli og Kri3tján
Jónsson — frá Garðsstöðum —
erindreki á ísafirði.
Fyrirhugað er, og samþykkt á
stofnfundinum að stofna deildir.
úr félaginu, í öhum hreppum
sýslnanna og á Isafirði, en hafa
eina yfirstjóm og fulltrúafund ár-
lega og aukafundi þegar sérstök
ástæða er til.
Ástæðan til þess hve fáir vom
stofnendumir er sú, að félags-
stofnunin hafði óvíða verið boðuð
og annatími á sjó og landi, þeg-
ar byrjaður, og svo erfiðleikar
hér, vegna landshátta, til að ná
saman af stóru svæði. Voru það
einkum aðkomumeim í öðrum er-
indum er tækifæri höfðu til að
koma á stofnfundinn.
Vonum við ísafjarðarsýslubúar,
að félagsvísir þessi verði áður
langt líður að öflugum samtök-
um, sem eigi eftir að vinna hér-
aðinu og þjóðinni mikið gagn.
Finnst okkur félagsmönnum
vel fara á því að þessi samtök
hefjast hér árið 1930. Trúum við
því að þesskonar félagsskapur sé
mikilsverður þáttúr í vákningar-
starfsemi þeirri, sem þetta
merkisár gefur tilefni til og von-
ir um.
P. t. Isafirði, 3. maí 1930.
Jóh. Daviðsson.
Reykjavík, 27. maí 1930.
Árangur
flugumennskunnar
Enginn íslenzkur stjórnmálamaður
l>efir orðið fyrir jafnhörðum og lang-
æjum ái-ásum og dómsmálaráðherr-
ann núverandi. Við engan hafa verið
notuð jafn svívirðileg vopn, ef svo
mætti að oi'ði komast, því vopn er
næsta veglegt heiti á þeim svívirði-
legu meðulum, sem notuð hafa verið
til að hnekkja áliti og trausti ráð-
"'herrans. Honum hefir verið horin á
i 1 rýn notkun eiturmeðala, en það
I hefir verið skoðað af almenningi sem
óviljandi gefin viðurkenning and-
stæðinga hans á því óhrekjanlega, að
ráðherrann er margfalt afkastameiri
og hugsjónaríkari en hinir sísofandi
ihaldsráðherrar voru meðan þeir
höfðu stjói-nina á hendi.
það væri of langt mál ef telja ætti
allar tilraunir íhaldsmanna til að
hnokkja virðingu og trausti lands-
manna á Jónasi Jónssyni. Sem allar
hafa þó verið árangurslausai', þrátt
fyrir ætlun smiða þeirra.
Fáa menn liafði órað fyrir því, að
árásirnar og ofsóknirnar gætu gengið
lengra e.n þrer voru þegar komnar. En
sjá! Sú von manna brást á þann
hátt, sem nú er þegar orðinn þjóð-
kunnur.
Klíka reykviskra lækna hafði
borið ósigur úr býtum við í'áðherr-
ann í veitingu Kcflavikurhéraðs. Hún
(þ. e. Læknafél.) gerði nú saming við
ihaldið um að „finna einhver „ráð''
til þess að koma Jónasi dómsmrli. út
úr hinu pólitíska lífi á íslandi".
Eftir talsverðar umræður og fund-
arhöld meðal lækna, sáu þeir að eitt
„ráð“ væri sigurvænlegast í þessu
máli, sem sé það að fá sérfræðing
til að gefa ráðherranum „vottorð"
um geðbilun. Nú mátti ætla að nokk-
ur vandkvæði væri að fá menn úr
liópi lækna til slíkrar flugumennsku.
En það varð ekki, til fararinnar var
valinn læknir nýja spítalans á
Kleppi, dr. Helgi Tómasson. Ferð
Hclga bar þann árangur, sem nú er
þegar landfrægur orðinn. Hefir nú
vorið flett ofan af lækninum svo
rækilega, að hann stendur nú algjör-
lega afhjúpaður fmmmi fyrir alþjóð.
Eins og vænta mátti hafa ílialds-
blöðin tekið að sér að vei’ja málstað
læknisins í þessu máli, og það eru
steikustu rökin fyrir því, sem. reynd-
ar allir vissu, að íhaldið er samsekt
Helga í þessu fi’umhlaupi hans á
hendur ráðherranum. þetta „vopn“,
sem átti.að bola Jónasi Jónssyni út
úr hinu pólitíska lífi, er eitthvað það
hættulegasta og um leið hið svívirði-
legasta, sem hægt er að, beita gegn
pólitískum andstæðing; og það mun
fáa hafa órað fyrir, að deilurnar
yrðu svo svæsnar og leiðtogarnir svo
óskamfeilnir að beita því, og það
gegn manni, sem er einhver sá vin-
sælasti maður, sem starfar hér að
opinberum málum. Og sem að þjóðin
veit að er meira karlmenni og skap-
festumaður en yfirleitt gerist. En
árangurinn af þessari flugumensku
or þegar orðinn kunnur. Hann er
sá, að það hefir beinlínis aukið fylgi
og traust ráðherrans hvarvetna út
um land, það sanna traustyfirlýsing-
ar þær, er honum hafa borist bæði
úr Reykjavík og utan af landi. En
það sem mun skýrast sanna fylgis-
aukningu dómsmrh., er hið væntan-
lega landskjör í vor. þá fá lands-
menn enn á ný tækifæri til að votta
honum traust og virðingu sina með
því að fela honum á ný umboð sitt
á Alþingi. En flugumennska Helga
hefir einnig borið annan árangur,
sem sé það: í fyrsta lagi: að hún
sanriaði það, að íhaldið svífst einsk-
. is í baráttu sinni, notar jafnvel
„bombur" og „kviksetningar" til að
koma manni af sjónarsviðinu póli-
tiska, sem hefir reynst því óþarfur
ljár í þjúfu. það sannar í öðru lagi,
að dómur „sérfræðinga" er ekki ein-
ntt einhlýtur. Árangur þess í þriðja
lagi ,e.r sá, að með því er faliinn sá
blettur á íslenzka læknastétt, sem
ekki verður af henni þveginn.
28. apríl 1930.
G. B. Viyfússon.
----------
Úr Borgarfirði
Mikil ánægja er í héraðinu yfir
að fá hin miklu mannvirki, sem
komið hefir verið á hér síðan
Framsóknarstj órnin tók við völd-
um. Hvítárbrúin er líklega mynd-
arlegasta brú á landinu. Bryggj-
an í Borgarnesi og brúin yfir
Brákarsund eru einnig mikil
mannvirki og „rennir“ nú Suð-
urland alltaf upp að bryggju og
fer svo aftur til Reykjavíkur
samdægurs eftir fárra f.íma við-
stöðu.
Skólann í Reykholti á að reisa
í sumar og er byrjuð undirbún-
ingsvinna þar í vor. Vegir lengj-
ast hér í allar áttir árlega.
Reisuleg bændabýli rísa fyrir at-
beina Byggingar- og landnáms-
sjóðs. Tún margra bænda vaxa
árlega svo skiftir dagsláttum,
síðan jarðræktarstyrkurinn kom
og þó einkum síðan tókst að ná
sölu útlenda áburðarins úr hönd-
um Fengers hins gamla formanns
Morgunblaðsfélagsins.
Ný viðreisn er hafin fyrir for-
göngu Framsóknarflokksins. Áð-
ur en flokkurinn og blað lians
Tíminn hóf starfsemi sína voru
bændurnir og sveitimar yfirleitt
hornreka ráðandi mannanna í
landinu.
Vonandi sigrar flokkurinn
glæsilega nú við landskosning-
arnar, svo hann geti með sem
mestum styrkleika haldið áfram
endurreisnarstarfseminni, en að
ógæfan elti okkur ekki þannig,
að íhaldið sigri, svo allt færist í
gamla eftirlitsleysið og svefn-
mókið aftur. — Þótt undarlegt
sé láta allmargir bændur villa sér
sýn og ganga í lið með „speku-
löntunum“ og danska liðinu, sem
að Mbl. stendur. Gerast þannig í
blindni sínir eigin böðlar. En
þeim fækkar óðum; sérstaklega
hafa opnast augun á mörgum við
hinar ógeðslegu árásir læknanna
á Jónas ráðherra, því það sjá
menn betur og betur að bak við
Helga Tómasson — er virðist
hafa aðallega verið verkfæri —
hefir verið pólitískt samsæri til
að eyðileggja framtíð Jónasar
ráðherra og þar með mesta end-
urbótamann þessarar kynslóðar
hér á landi.
Menn, sem eru ekki starblindir
af ofsóknaræði Morgunblaðsins,
Storms, Framtíðarinnar og ann-
ara íhaldsblaða — og þar með
greindari hluti íhaldsmanna —
sjá æ betur hve Jónas er höfði
hærri öðrum núlifandi Islending-
um hvað víðsýni, kjark og dugn-
að áhrærir.
Undarlegt að altaf skuli tals-
verður hluti samtíðarinnar níð-
ast á sínum beztu og stærstu
brautryðjendum. — „Oft hefir
frægasta foringjans blóð | á fjöll-
unum klappimar skolað, | en það
hefir örfað og eggjað hans
þjóð, | því alltaf varð greiðara
þar sem hann stóð. | Það blóð
hefir blágrýtið holað“.
Borgfirzkur bóndi.
----o<---
2R.fgrcl6sía
Cfmans er i Sambanbsfjúsinu.
©pin öaglega 9—[2 f. 4>
- &nú 49*. ' - '
35. bláð.
ÓmaUeg árás
þessi orö duttu mér í liug þegar
eg las nin svívirðilegu skrif Morg-
unWaðsius um lu. Ólaí Thorlacius
lækni. Eu þanuig eru þakkirnar,
sem hinii' dyggustu og þörfustu þjón-
ar þjóöíélagsins mega vænta úr
þeirri átt á efri árum, eftir vanda-
samt og vel unnið æfistarf. En það
vili nú svo v.el til, að atyrðingar
hinna vesölu málgagna ihaldsins eru
fyrir löngu viðurkennd hin beztu
meðmæli hvers einasta manns.
Við liéraðsbúar Ólais Thorlaciusar
iæknis, sem hófum notið hans sem
lækniw og manns í næríellt 30 ár,
gotum ekki kinnroðalaust hlustað á
hin ómaklegu og illgirnislegu um-
mæli sem að honum hefir verið
lireytt síðustu daga af mönnum, sem
ekkert þekkja hann eða verk hans,
í hinni löngu og erliðu embættistið
bans, mönnum, sem ekki hafa ann-
að betra til uppeldis sér og sínum,
en að ófrægja hina ágætustu menn
og málefni þjóðar sinnar.
það er ekki að heyra á þeim skrif-
um, seni Morgunbl. hefir látið falla
í garð Ól. Th. læknis, að það skoði
þaö mikið starf að vera læknir í út-
kjálkahéraði, þar sem allt vantar til
alls, sem að hjúkrun og læknis-
störfum lýtur. þar sem einn maður
verður að ráða fram úr hvaða vanda
sem að liöndum ber, án þess hvorki
að geta ráðfært sig eða notið aðstoð-
ar annars læknis.
]Jað hlýtur hver maður að finna —
sem ekki er orðinn algjörlega tilfinn-
ingarlaus fyrir réttu og röngu, af
langvaranda ósannindavaðli — að það
er sitt hvað að vera læknir i sveit
eða t. d. Reykjavik. En þvi erfiðari,
sem aðstaðan er, því meiri mann
þarf til að ljúka verkunum með
lieiðri.
En það getum við sveitungar Ól.
Th. borið honum, að öll þau ár, sem
hann var læknir í Berufjarðarhéraði,
var hann framúrskarandi áhugasam-
ur við starf sitt, ætíð reiðubúinn, er
hans var leitað, hvort sem var á
nóttu eða degi og hvemig sem viðr-
aði. Auk þess var’ hann heppinn
læknir og hafði góð áhrif á sjúkl-
ínga sína með hinni lipru og hress-
andi framkomu sinni. Hann var einn-
ig mjög sanngjarn í viðskiptum.
Einkum hygg ég að fátækir hafi átt
þar góðan viðskiptamann sem Ól. Th.
var.
það má óhætt fullyrða, að Ól. Th.
læknir var virtur af öllum, sem til
lians þekktu, bæði utan sveitar og
innan, fyrir hina mörgu kosti hans,
bæði sem manns og læknis. Og jeg er
þess fullviss, að hann ávinnur sér
einnig velvild og virðingu í hinni
nýju stöðu sinni á Kleppi, þrátt fyrir
margítrekaðar tilraunir Morgunbl. og
aðstandenda þess til að ræna hann
áliti sínu. Og fái hans eins hlýjar
vinakveðjur að loknu starfi sínu A
Nýja Kleppi eins og hann fékk er
liann kvaddi hérað sitt fyrir rúmu
1% ári, þá þarf hann ekki að taka
sér nærri, þó að aurkasti íhaldsins
sé á hann stefnt. G. J.
ATH. Grein þessi er rituð á meðan
Ólafur Thorlacius veitti forstöðu spít-
alanum á Nýja Kleppi, og hefir dreg-
ist aö birta hana sökum rúmleysis.
RitstJ.
----O------
Sænskur aðalræðismaður hefir v.er-
ið skipaður hér í Reykjavík, frá 1.
júlí, Holmgren skrifstofustjóri í utan-
ríkismálaráðuneytinu sænska.
H. S. Bardal fyrrum bóksali í
Winnepeg er látinn fyrir nokkru síð-
an þar í borg 73 ára gamall. Hann
fluttist vestur um haf 1887 og mun
lengstum hafa dvalið í Winnepeg.
Bardal var ættaður úr Bárðardal,
liann var tvikvæntur og lifir seinni
kona hans og tólf böm.