Tíminn - 03.06.1930, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.06.1930, Blaðsíða 2
184 TlMINN Tíðindalaust á vesturvígstöðYunum Eftir Erich Maria Remarque Bók þessi er nú nýkomin út i ís- lenzkri þýðingu, er gjört hefir Bjöm stúdent Franzson. — Gefst nú öllum íslendingum kostur á að lesa þessa bók, sem farið helir sigurför um heim allan og vakið meirl athygli en nokkur bók önnur, sem út hefir komið síðustu misserin. — Tryggið yður strax eintak og sendið i dag cftirfarandi pöntunarseðil til BJÖrns Benediktssonar, Tjarnargötu 47, Rvík. Bókin fæst einnig hjá bóksölum. Höfundur þessarar bólcar hlaut, heimsfrœgð á nokkrnm, vikum, og lcomið hefir til orða að sæma hann bókmenntaverðlaunum eða friðarverðlaunum Nobels fyrir hana. Gjörið svo vel og sendið mér gegn póstkröfu og burðargjaldsfritt bók- ,ina- Tíðindalaust á vesturvigstöðv- unum. I góðu bandi kr. 8.00 eint. ik fÖbundið kr. 6.00 t eint. Nafn Heimilisfang Póstafgreiðsia hljóðar nú: sNáifi húöinni a£ tönnunum. ■TO a6 þnr verði hsilbrlgðari og bctrl«. 'T'ANNHfRÐINGAR iub tekið stórum 1 Ihunfðram. ThanUeknavlsiadia rekja oð fjðlda tann- MCHa til húöar (taga), sem myndaat á Onnunum. Renoið tungunnl yflr tena- araar; þá flnnlð þér slfmkent lag. NtS hafe vfsindln gert tannpastað Pep- aodeot og þar með fundiö rfið til aö eyða að fullu þessari húð. Það losar húðina og tuer hennl af. Það Inniheldur hvorkf kteil né vikur. Reynið Pepaodent. Sjéið, hvernig tenn- umar hvltna jafnóðum og húölagið hverf- ur. Ffirra daga notkun færlr yður heim aanninn um mítt þess. Skriflð eftlr ókeypis 10 daga nýnlshorni til: A. H. Rilse, Afd. 1682-69 Bredgade 25, BX, Kaupmannahöfn, h. FÁIÐ TÚPU í DAGl Pi555aiRt Vörumerki ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■I Afburða-tannpasta nútímans. Héfur meömœli helztu tannlfekna í öllum helml. 1682 þjóðþingsins, Fr. H. Fljózdal fulltr. i sendinefnd Bandaríkjanna og kon- ur þeirra, Gunnar B. Björnsson fyrir Minnesotaríki og frá Canada Joseplx T. Thorson sambandsþingmaöur frá Winnipeg, og Major dómsmálaráð- herra Mantoba, fulltrúi Manitoba- ríkis. Með skipinu verða 250 íslend- ingar frá Canada og Bandaríkjunum, og 40 útl. hátiðargestir, Flestir frá Bandarikjunum. þar á meðal próf. Auer írá Harwordiiáskóla og próf. Arnald kennara við búnaðarháskól- ann í Fargo N. Dakota og verða með lionum 14 nemendur og kennarar íiá háskólanum. Auk þess eru í þessum hóp ýmsir kennarar við æðri skóla í Bandaríkjunum, forsetar ým- issa félaga o. fl. Alls verða á skip- inu á fjórða hundrað farþegar, og fer það frá Montreal beina leið til Reykjavikur. ísland í crlendum blöðum. Margar greinar birtast nú í erlendum blöð- um og timaritum um ísland, og hina fyririiuguðu Alþingishátið. Eru þær flestar skrifaðar með hlýleik og þekkingu á landi og þjóð. þó hefir stundum út af þessu brugðið. T. d. ílytur tímaritið „Literary Digest" í New York grein um þúsund ára há- tið Alþingis íslendinga. Er hún tekin eitir grein í Lundúnablaðinu „Ob- server". M. a. er sagt í grein þessari, að verið sé að koma upp tveimur bráðabirgðaborgum, „Tingvelli" og „Lake Reykjavík". Hugmyndin hafi NfJARÖKKUR flytur framhald sögunnar Greifinn frá Monte Christo. Rökkur kostar kr. 5.00 árg. f. 10—12 arkir i Skírnisbroti. þeir, sem senda kr. 10.00 fá yfir- standanda árgang Nýja Rökkurs, gamla Rökkur (5 árg.) og það, sem komið var af Greifanum. Tímaritið Rökkur. Útg. Axel Thorsteinsson. Pósthólf 956. Rvík. Sellandsst. 20. KJLUKKUR stórar og smáar. — Sent út tun land gegn póstkröfu. Jón Sigmundaaon gullaimður 8. Simi 888 verið, að koma upp tjaldborg á þing- velli, en menn lmfi séð fram á, að Jmð mundi ekki duga, og því sé verið að koma upp annari tjaldhorg „near the beautiíul Lake Reykjavík" (ná- iægt hinni fögru borg Lake Rvík) í hánd við liöfuðborgina. íbúatala ís- lands er i greininni talin 98,000, þar af 48,000 bændur. Loks er sagt frá þvi, að Kristján konungur íslands og Danmerkur eigi búgarð á þing- vöilum og ætli að búa þar meðarr á Alþingishátíðinni standil Útíör Friðþjófs Nansens fór íram 17. þ. m. á þjóðhátíðardegi Norðmanna. Lngin kirkjuleg athöfn fór fram, en stórkostleg sorgarathöfn í háskólan- um. KJ. 1 var gefið merki með skot- um á Akershús, að 2 min. kyrð skyldi hefjast. þvínæst hófst sorgar- í.Uiöfnin. Kistan var sveipuð norsk- um fána. Hljóðfæraflokkur lók sorg- arlög við dyr háskólans. Háskóla- rektor, forseti Stórþingsins og for- sætisráðherrann héldu ræður, en mannfjöldinn söng þvínæst þjóðsöng- inn. Feikna mikill mannfjöldi fylgdi kistunni frá háskólanum til bálstof- unnar. Fellibyljir miklir geysuðu í Banda- líkjunum snemma í þ. m. og ollu gríðarlegu tjóni á mönnum og mann- virkjum. Fellibylur sem reið yfir borg eina í Arkansas, jafnaði allt við jörðu á 300 yards breiðu svæði og svo löngu að mílum skifti. I Texas, sem varð einna harðast úti, hrundu heil þorp og bæir nálega til grunna. Fjöldi fólks hefir baðið bana og þúsundir manna eru hús- næðislausir. Eignatjónið nemur milj- ónum dollara. Sumstaðar komu óg- urleg vatnsflóð í kjölfar feilibylj- anna, og jók það á hörmungar íbú- anna á fellibyljasvæðinu. -----o----- sungnar af Sigurði Skagfield 1 birkilaut hvíldi ég bakkanum á. í fögrum dal. Þú sæla heimains svalalind. Til austurheims vil ég halda. Buldi við brestur. Ó dýrð sé þér dagstarnan bjarta. Nú blikar við sólarlag. Sjáið hvar sólin hún hnígur. Þú nafnkunna landið. Rís þú unga íslandsmerki. Hvað syngur litli fuglinn. Ó, þú milda aftanstund. í dag skein sól. (Nýtt lag eftir Pál ísólfsson). Vögguvísa. Hátt ég kalla. Hærra minn guð til þín. Sofðu vært mín væna. Dagur í austri. Kvöldblíðan lognværa. Kossavísur. Vörur sendar gegn póstkröfu út um allt land. Ztfotfhifeó g Ðeering heyvinnuvélav Látið ekki dragast að afráða kaup á sláttuvólum og öðrum heyvinnuvélum. Valið er auðvelt því vór seljum aðeins traustar og afburða vandaðar vólar, útbúnar eftir óskum manna og staðháttum. Athugið Herkules og Deering vólarnar Samlband. isl. samvinnufél. KAUPMANNAHOFN mælir með sínu alviðurkennda RÚGMJÖLI HVBITI. Meirl vörugæði ófáanleg S.I.S. slsciftir ©ixrg’öixg-UL -við o~Ur~Um.-r Seljum og'mörgum öðrum íslenzkum verzlunum. L. Jacobsen, KÖBENHAVN Siasa,: Cooperag* VAIIT alt til beykisiðnar, smjörkvarUú o. s. frv. frá stcanta bayldadBaMM- um í Danmörku. Höfum 1 mOrg ár sdt tunnur tíl flanihanilalni og margra kaupnumna. Framsóknarflokksins er í húsí Búnaðarfélags Islands víð Lækjargötu. Símí 800. Hljóðfæraverzlun Lækjargötu 2 M«S hinni gömlu, viOurkeudu og ágwtu gæðavöru. ■em framleidd er i verkimiðja vorri „Dorthetaminde“ frá því 1898 — >. e. í 80 ár — hafe nú verið þaktir I Danmörku og Íi1»ntji c. 80 milj. fermetrm þaka. Fnat alataBar A LsúandL HlutafOagiS ]8ns íéis M\s Kalvebodhrygge I Köbenhavn V. Tíminn. fæst í lausasölu á þessum stöðum: Reykjavflí: Tóbakssalan á Hótel Borg, Bókaverzl. Þór. Þorlákssonar Bankastræti 11. Tóbaksverzl. Ilekla, Laugav. 6. Bókabúðin, Laugaveg 55. Tóbaksbúðin, Austurstræti 13. Ólafur Gunnlaugsson, Holtsg. 1. Hafnarfjörður: Valdimar S. Long, bóksali. Akureyri Kaupfélag Eyfírðinga. ísafjörður: Jónas Tómasson, bóksali. Siglufjörður: Andrés Hafliðason, kaupmaður. Seyðisfjörður: Verzlunin Breiðablik. V estmannaey jar: Ágúst Ámason, kexníari. Norðfjörður: Stefán Guðmundsson. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. Ásvallagötu 27. Sími 1245. Prentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.