Tíminn - 06.09.1930, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.09.1930, Blaðsíða 4
188 TIKZNIV Þakkarorð Eg undirritaður ásanat konu minni færi Ungmennafélagi Borg- arhrepps í Borgarhreppi okkar hjartans þakklæti fyrir þá heiðar- legu peningagjöf er það sendi okkur á síðastliðnu vori, og eins þeim konunum önnu og Soffíu í Bóndhól í sama hrepp, er stóðu fyrir skemtun okkur til styrktar og öllum þeim er þessa skemtun sóttu eða á annan hátt styrktu. Þessar7peninga upphæðir voru okk- ur kærkomnar þar er ég var búinn að liggja í 9 mánuði á spítala. Öllu þessu góða velgjörðarfólki okkar viljum við biðja algóðan guð að launa á þann hátt sem því er fyrir bestu. Hafnarfirði 28. ágúst 1930 Friðjón A. Jóhannsson Oddný Marteinsdóttir Mynda- og rammaverzlun Freyjugitu II Sími 2105 Sig. Þorsteinsson Reykjavík Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af: Veggmyndum, Sporöskju" römmum og margskonar smárömmum, með sanngjörnu verði. — Myndir innrammaðar. Bréfleg íþróttakennsla Sjömánaða leikfimisnámskeið, byrjar (eftir því sem nemendur helst óska) 1. okt. 1. nóv. 1. des. eða 1. jan. Pólk sem ætlar sér að taka þátt í þessu árlega námsskeiði, ætti að senda umsóknir eða biðja um upplýsingar hið allra fyrsta hjá undirrituðum. Jón Þorsteinsson frá Hofstöðum Mullersskólinn Reykjavík Tryggið aðeins hjá islensku fjelagi. Ráð tannlækna hljóðar nú: aMðiB hóðtnni af tör eoaSlwr YANNtðBfitNOMI taah tak» stAruai 1 frwnfðnnn. rakjanAQttda tanta- wn mradnt á N6 baf* vfsltwHn gort UnnpasUÖ aodent og þar raeö fundið ráO tll að i «t( fuliu þMMTÍ bðð. beð losar húðlna og omr benni «f. Þsð hmlbeldur hvorn kfafl né vikor. Reynið Pepoodent S)4ið, hveroig tenn- urnar hvttna jafnéðum og hflðlagið hverf- ur. Fárra daga notkun faerir yður heim sannion um rnátt þesa. SkriBð. eftir ökeypis 10 daga sýnishorni til: A. H. Rllso, Afd. 1682.69 Bredgade 28, BX, Kaupmannahðfn, K. FÁBÐ TÚPU í DAQl PÆSZOiKl Vörumerkl WÉÉ Afburða-tannpasta nútímans. Hefur meðm®ll helztu tsnnlœkna f öllum helml. 1682 Spunavélar með öllu tilheyrandi smíða ég fyr- ir lægra verð en aðrir, til dæmis 30 þráða spunavél fyrir 500 krón- ur, 25 þráða fyrir 400, 20 þráða fyrir 350 og 15 þráða fyrir 300. Einnig vefstóla tríbreiða með 24 stígskammelum fyrir 250 og ein- breiða með- sex skammelum 115. Pantanir þurfa að vera komnar fyrir 1. október. Páll Pálmar - Söndum Meðallandi Vestur-Skaftafellssýslu Sími K. B. K. Ueybjavík Siml 249 Niðursuðuvöror vorar: Kjtft.....í 1 kg. og 1/2 kg. dósuitt Knfs .... -1 - - i/i — - Bayjarabjár* 1 - - 'k - - Flskabollur -1 - - i/i — - Lax.......-1 — - i/a — hljóta almenningslof £f þér hafið ekkl reynt rttmr þeisar, þá gjörið það nú. Notíð innlender vörur fremur en erlender, með þvi stuðlib þér aö þvi, að íslendingrar verðl sjólfum sér négir. Pantanir afgreiddar fljótt og vel hvert & land sem er. PÓSthólf: 718 Símnefni: Incurance BRUNATRY GGJNGAR (hús, innbú, vörur o.fl.). Sími 264 SJÓVATRYGGINGAR (skip, vörur, annar flutningur o.fl.). Sími 642 Framkræmdastjöri: Sími 309 Snúið yður tii Sjóvátryggíngafjelags Islands h.f. EimskipafjelagshÚBÍnu, Reykjavík Kjöttunnur, L. Jacobsen, KÖBENHAVN Símn.: Cooperage VALBY allt til beykisiðnar, smjörkvartel o. a. frv. frá steerstu beykis»inlðj- um í Danmörku. Höfum 1 mörg ár selt tunnur til Sambandaina og margxa kaupmanna. Islenzka ölið haflr hlottB einrdma lof aDra neytenda Fœst í ölltun verslun- um og vöithkgahÚBmn \ öigerðlta Egill Skaliagrimssoa - Vetrarvist Vinnuhjú vantar á lítið heimili í Mosfellssveit. Hentugur starfi fyrir roskin hjón sem þyrftu á léttri vinnu að halda. Upplýsingar í Ingólfsstræti 5. Reykjavík: Sími 687. Jörðin Hali í Ásahreppi er til kaups og ábúð- ar nú þegar, eða í næstkomandi fardögum. öll áhöfn getur fylgt. Semja ber við Sveinbjörn Jónsson hæstaréttarmálaflutningsmann eða eiganda jarðarinnar Ingimund Jónsson bónda í Hala. M A U S E R - tjárbyssur, fjárskot, haglabyssur, riflar, skotfæri alsk. HEYGRÍMUR. Sportvöruhús Reykjayíkur (Einar Björnsson) Símn : Sportvöruhús. Box 384. /ávuntuspennur og •vuntuhnappar Sent út um land gegn póstkröfu. Jón Sigmundsson, gullsmiður Sími 383. — Laugaveg 8. Ritstjóri: Gísli Guðnumdsson. Ásvallagötu 27. Sími 1245. Prentsmiðjan Acta. Kol. Kohs. Hin alþekkta B. S. Yorkshire Hards (ensk) og Gilukauf (pólek) kol nýkomin úr skipi sel ég eins og að undanfornu með bæjarins lægsta verði heimkeyrð, eða mun lægra ef tekið er úr kolaportinu. Ennfremur mitt alþekkta Nunnery Furnace hnotukoks lVi x 2V2 þnml., selst nú úr húsi með lækkuðu verði, og skal sérstaklega vakin athygli á því fyrir fískþurkunarhús og miðstöðvar. N.B. Kol og Koks send út á land gegn eftirkröfu eða samningi. Munið að taka byrgðir til vetrarins meðan kolin og koksið fást þur úr skipi, og spyrja um verðið áður en þór festið kaup annarstaðar. Kolaverzlun G. Kristjánssonar Símar 807 og 1009 H.f. Ölgerðin Þór ► Keykjavík Byrjaði starfsemi sína 23. f. m. og framleiðir eftirfarand: Þórs-Pilsner Þórs-Maltöl Þórs-Citron þórs-Appelsinudrykk Þórs-Jarðaberjadrykk Þórs-Hindberjadrykk ÞórS'Sódavatn Vörur afgreiddar til kaupmanna og kaupfélaga um allt land. Dragið ekki að kynnast okkar ágætu drykkjum. < < J T. W. Buch (Ziitasmiðja Buchs) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, ParÚMuraortt og allir litir, fallegir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á ull, baðmull og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, aoya, matarlitir, „Sun“-skósvertan, ,, ökonom“-gkósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko'-bleasódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, biámi, skilvinduolía o. fl. Brúnspónn. HTAVÖRUR: Anilinlitir Catochu, bláoteinn, brúnspónalitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. Þomar vol. Ágwt togund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Bezta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fœst alstaðar á íslandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.