Tíminn - 01.11.1930, Side 4
224
TlMINN
Itiiiitnki Islands 1.1.
Ávaxtið sparifé yðar í Útvegs-
banka íslands h.f.
Vextir á innlánsbók 414% P- a.
Vextir gegn 6 mánaða
viðtökuskírteini 5% p.a.
Vextir eru lagðir við höfuðstólinn
tvisvar á ári og þess vegna xaun-
verulega hærri en annarsstaðar.
SMflPA
smenLíKí
IKa.Tj.pfélagsstj órar I
Munið eftir því að haldbest og smjörilíkast er
„Smára“ - smjörlíkí
Sendið því pantanir yðar til:
H.í. Smjörlikiséerðin, Reykjavík.
Kjöttunnur,
L. Jacobsen,
KÖBENHAVN Símn.: Cooperage V A L B Y
allt til beykisiönar, smjörkvartel o- *• frv. frá atærstu beykisamiðj-
um í Danmörku. Höfum i mörg ár selt tunnur til Sambandsina
og margra kaupmanna.
Eystri Vesturhús
í Vestmannaeyjum eru til sölu. Semja ber við Magnús Bergs-
son í Vestmannaeyjum, er gefur frekari upplysingar Sími 64
Útvarpið
Allar þœr bækur, sem notaðar
verða við enskukennslu í útvarpinu
í vetur, fást hjá undirrituðum og
verða sendar mönnum úti um land
gegn póstkröfu. þessar eru þær, sem
kennaramir, frk. Anna Bjamadóttir
B. A. og. Miss K. Mathiesen, M. A.,
æskja sjerstaklega eftir að nemendur
hafi:
Geir Zoéga: Enskunámsbók, 5.00.
Craigie: English Reading Made
Easy, 3.00.
-— Kennslubók í ensku I—
III., 5.50.
—— Systematic Exercises (lyk-
ill), 3.60.
Potter: Everyday English, 4.20.
— English Verse, 3.00.
— English Vocabulary, 6.00.
(Concise Oxford Dictionary, 10.20).
Burðargjald aukreitis.
Austurstræti 4, Reykjavík.
Snæbjöm Jónsson.
JöríÉn Útverk
á Skeiðum í Árnessýslu ásamt
eyðijörðinni Miðbýli fæst til
kaups og ábúðar frá n. k.
fardögum.
Allar nánari upplýsingar
gefur eigandi og ábúandi
jarðarinnar Bjarni Jónsson
og Pótur Jakobsson Kárastíg
12 í Reykjavík
Auglýsið í Tímanum
Ritstjóri: Gísli Guðmundsson.
Ásvallagötu 27. Sími 1246.
Prentsmiðjan Acta.
Ferðamenn,
sem koma til Reykjavíkur, geta
fengið ódýrasta gistingu á Hverf-
isgötu 32.
Jörðin Egilsstaðir
(vesturhelmingur)
í Villingaholtshr. í Árnessýslu fæst
til kaups og ábúðar í næstu far-
dögum.
Semja ber við
Grudmund Gislason
Hurðarbaki
Villingaholtslireppi
sem einnig gefur allar nánari upp-
lýsingar.
<^svTrv-yyy
MILLUR og alt
til upphluts.
Skúfhólkar,
úr gulli og silfri
Sent út um land gegn póstkrðfu.
Jón Sigmundsson, gullsmiöur
Sími 383. — Laugaveg 8.
Til
Utvarpsnotenda
Pantið nú þegar:
»Everyday English for
Foreign Students«
bókina, sem notuð verð-
ur við útvarpskennsluna
Verð kr. 4.30 burðar-
gjaldsfrítt ef borgun fylg-
ir pöntun. Símapöntun
er nóg að setja:
Útvarpsbók
Hljóðfærahúsið
Sími 656.
Símnefni: Hljóðfærahús
ALBUM,
ca. 150 tegundir fyrirliggjandi. Verð
írá kr. 3,— til 28,-—. Albumin eru
fyrir ótakmarkaðar stærðir af mynd-
um. Hverju albumi fylgir 1 pk. lím-
bom (250 stk.) ókeypis.
Sportvöruhús Reykjavíbor,
Bankastræti 11.
Niðursuðudósir
með smelltu loki, hentugar á
sveitaheimilin sem annarsstaðar,
fáet smíðaðar í Blikksmiðju
Guðm. J. Breiðf jörð,
Laufásveg 4.
'-5
rJD
rntjá
Reyhjavík Sími 249
Niðursuðuvörur vorar:
Kjöt......11 kg. og 1/2 kg. dósum
Kaofa .... - 1 - - 1/2 — -
Itayjnrabjúgn 1 - - 1/2 -
Fiskabollnr - 1 - - 1/2 —
Lax.......- 1 - - 1/2 -
hljóta almennlngslof
Ef þér hafiö ekki reynt rörur
þeasar, þá gjörió það nú. Notió
innlendar vórnr fremur en erlendar,
meö þyi stuóliö þér aö þvi, að
Mendingar verði sjálfum sér nóglr.
Pantanír afgreiddar fljótt og
vel hvert á land sem er.
Bökunardropar A. V. R.
Áfengisverzlun ríkisins e i n hefir heimild til að flytja
inn og setja saman bökunardropa úr hinum venjulegu
efnum. — Þetta eru einkennismiðamir:
ANILIUDTfOPAP
írtNiisvœtuh viKisihs
ITRONDROPA?
JFEN6BVERZLUN BKI5IM5
LliDROFA?
KFtNGI5VU?2LUN BIKISINS
Allir aðrir bökunardropar sem framleiddir eru i
landinu, eru eftirlíking.
Húsmæður! Biðjið kaupmann yðar eða kaupfélag
ætíð um
Bökunardropa Á. V. R.
Þeir eru drýgstir. Þeir eru beztir.
•Ar & & -$r rlr 'k ■ý; htr 4r_ Nc :
Tryggið aðeins hjá islensltu fjelagi.
Pósthólf:
718
Símnefni:
Incurance
BRUNATRY GGINGAR
(hús, innbú, vörur o.fl.). Sími 254
SJÓVATRYGGINGAR
(skip, vörur, annar flutningur o.fl.). Sími 542
Framkvæmdastjóri: Sími 309
Snúið yður til
Sjóvátryggíngafjelags Islands h.f.
Eimskipafjelagshúsinu, Reykjavík
oooooooooowowrMVoooorxxxxxaaooooooaoo
fslenzka ölið
haflr hktiö «inr6ma
lof allra neytenda
F«st í ðllum verslun-
um og veitlngahösmn
ölgerðin
Egill Skallagrímsson
JU
'M
♦8
♦8
♦8
Ai '
71
r
Islensku Columbia
plöturnar
sem hljóðritaðar voru í Reykjavík í sumar, eru nú komnar
á markaðinn. Þrátt fyrir all erfiða aðstöðu, eru plöiur þess-
ar þær allra skýrustu og best uppteknu íslenskar plötur sem
út hafa verið gefnar.
Bestu listamenn Islands hafa nú sungið á „Columbia“
plötur og þar á meðal margii sem ekki hafa sungið á plötur
áður, svo sem: Hreinn Pálsson, Landskórið (ca. 150 raddir)
Karlakor „Geysiru og „Karlakor K. F. U. M.u og fl.
Vörur sendar út um allt land gegn eftirkröfu.
Aðalumboð á Islandi fyrir Columbia vörur.
Verksmíðjan »Fálkínn«
Box 997 —■ Laugaveg 24 — Reykjavík