Tíminn - 15.11.1930, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.11.1930, Blaðsíða 4
TÍMINN THE INSTRUMENT OF QUALITY CLEAR AS A BELL »J u n o« saumavélar hafa verið seldar svo hundruðum skiptir á síðastliðnum 3 árum. Langskyttur með kassa.........frá kr. 75.00 Svingskyttur með kassa........frá kr. 100.00 Hringskyttur stignar í borði .. frá kr. 225.00 »Corona« ferðaritvélin fæst nú í fleiri litum með kassa fyrir aðeins kr. 260.00. Normal Britannia prjónavélar eru sterkari og end- ingarbetri en nokkr- ar aðrar prjónavél- » ar, enda hefir salan Sjaukizt ár frá ári, < þannig að þessar vélar eru nú lang- V útbreiddastar allra * prjónavéla hér á landi. grammófónamir eru óviðjafnanlegir hvað hljómfegurð snertir, aðeins nokkrir óseldir. saumavélar sænskar SkÉpfónar Samband ísL samvinnufélaga Reykjavík JUND KJARNFÓÐUR Höfnm tils Maismjöl Maniokamjöl Fóðurblöndu (öernes) HænsafóÖur Samband ísl. samvínnuféL Vandlátar húsmæður nota eingöngu Van Houtens (frb. fan hátens) heimsfraga Suðusúkkulaði Dyrarí tegundin (Fine) kostar kr. 2.50 pundið Ódýrari tegundin (Husholdnings) — 2.00 — Fæst í öllum verzluunm. I heildsölu hjá: Tóbalcsverzlun Islands h.f. Reyhjavík Sími 249 Niðursuðuyörur vorar: Kjöt......i 1 kg. og 1/2 kg. dósum Kmfa .... - 1 - - i/i - - Bayjarabjégn 1 - - '/i — Fiskabollar -1 — - >/2 — Lax.......- 1 - - i/i - hljrttn almenningslof Ef þér hafib ekki reynt vðrur þessar, þá gjöriö þaö nú. Notið innlendar rðrur fremur en erlendar, meö þri stuöliö þór aö þvl, að íslendingar verði sjálfum sér nógir. Pantanir afgreiddar fljótt og vel hvert á land sem er. Utvarpskennsla Bœkur þær, sem Miss Mathie- sen M. A. ætlar að nota við út- varpskennsluna í vetur: Próf. S. Potter: 1. Everyday English (kr. 4,20). 2. English Verse (kr. 3,00). 3. English Vocabulary (kr. 6,00). Bækurnar sendar gegn eftir- kröíu um land allt, burðar- gjaldsfrítt ef greiðsla fylgir pöntun. Bezt að panta bækurnar nú áður en kennslan hefst. Ath. Ef pantað er í símskeyti, þá nefnið: Radiobækur og núm- erið, sem þér viljið fá, 1, 2 eða 3. Hljóðfærahús Reykjavíkur. Austurstræti 1, Símnefni: Hljóðfærahús. w Bökunardropar A. V. R. Áfengisverzlun ríkisins ein hefir heimild til að flytja inn og setja saman bökunardropa úr hinum venjulegu efnum. — Þetta eru einkennismiðamir: ANIUUDP07A? srtWEvazLUh bikisims BOPA? ZrEMaiSVEKZLUM BKI5IMS RQPA? HFENGISVLBZIUN BIKISINS Verzlunum eru sendir dropamir gegn póstkröfu. Fást í 10, 20 og 30 gr. glösum og eru 25 glös sérpökkuð í pappastokk. Húsmæður, biðjið kaupmann yðar eða kaupfélag æ- tíð um Bökunardropa Á. V. R. Þeir eru beztir! Þeir eru drýgstir! Ferðamenn, sem koma til Reykjavíkur, geta fengið ódýrasta gistingu á Hverf- isgötu 82. Enitt- hnappar og alt tll npphlnts Sent út um land gegn póstkrðfu. Jón Sigmundsson, gullsmiður Sími 383. — Laugaveg 8. PÁLL J. ÓLAFSON D. D. S. tannlæknir. Reykjavíkur Apóteki. Herb. 89. Utanbæjarfólk, sem óskar gerfi- tanna, gerði vel að láta mig vita, áður en það kemur í bæinn, svo að hægara sé að gera því greið skil. Símar 501 og 1315. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. Ásvallagötu 27. Sími 1245. Prent&miöjan Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.