Tíminn - 14.12.1930, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.12.1930, Blaðsíða 1
'i (ðjaibferi 09 afO)rcibsluma&ur C í m a n s er Sanitreig' }5orsteinsi>ótttr, SceBjargötu 6 a. Heyfjamf. iZK^ceibsía Omans er í Scefjarjötu 6 a. ©pin öagjega fl. 9—6 Sími 2353 X3T. ár. R«ykjavík, 14. desember 1930. | 71. blað. Tölurnar tala. Hvað hefir Framsóknarflokkurinn gjört fyrir sveitirnar? I. Landsreikmngurinn fyrir árið 1929 er nú fullprentaður. Um reikninginn má í fyrsta lagi segja það, að hann er stórt spor í átt- ina til viðunandi bókfærslu yfir ríkisviðskiptin, enda mun fjár- málaráðherra hafa gjört ráðstaf- anir til þess, að hún komizt full- komlega í lag á næsta ári. Er endurbót þessi mikið starf og erfitt með því að það var með öllu vanrækt allan þann tíma, sem íhaldsmenn sátu við stjóm, þrátt fyrir grobb þeirra um fjár- málahæfileika Jóns Þorlákssonar. Ein aðalbreytingin er sú, að skuldir ríkisins eru nú í fyrsta sinn taldar í einu lagi á lands- reikningnum, og þá jafnframt enska lánið, sem M. G. tók handa bönkunum og veðdeildarlán Jóns Þorlákssonar. Skuldarupphæðin er því talin allt önnur nú en hún hefir verið áður, því að lánin til bankanna hafa aldrei áður verið færð á landsreikninginn, þó að ríkisstjórnin tæki þau á sínum tíma og landið beri á þeim fulla ábyrgð. Eftir annari framkomu stjórnarandstæðinga má nú hik- laust gjöra ráð fyrir, að blöð 1- haldsflokksins reyni að telja al- menningi trú um, að þetta sé skuldahækkun í tíð núverandi stjómar! Þá er það einnig mjög ánægju- legt, að með útkomu landsreikn- ingsins er endi bundinn á þá þrá- látu og hvimleiðu deilu, sem stað- ið hefir um upphæð skuldarinnar hjá Hambro’s Bank, sem stofnuð var á árinu 1929. í landsreikn- ingnum er skuld þessi talin kr. 2,569,404,00, eins og skýrt hefir verið frá hér í blaðinu, en ekki 51/2 milj. eins og M. G. og Morg- unblaðið hafa sagt. Eins og kunnugt er, tóku M. G. og rit- stjórar Mbl. staðhæfingu sína aftur fyrir skömmu síðan, hefir sjálfsagt þótt hyggilegra að gjöra það, áður en landsreikn- ingurinn kæmi út. II. Að þessu sinni skal hér aðeins rætt um eina hlið landsreiknings- ins 1929, þá hliðina, sem sér- staklega kemur við sveitunum og viðreisn landbúnaðarins.. Bændur landsins hafa ríka ástæðu til að veita þessum lands- reikningi alveg sérstaka eftirtekt. Það eru bændur landsins, sem fyrst og fremst hafa stutt Fram- sóknarflokkinn til að ná meira- hlutaaðstöðu í þinginu. Núver- andi ríkisstjóm er bændastjórn. Áhrif bændastéttarinnar á lög- gjöf landsins og stjóm háfa kost- -að harða baráttu og slanga. Hitt á reynslan að sanna, hvem á- rangur slík barátta getur borið. Landsreikningurinn 1929 bend- ir á að hin pólitíska barátta bændastéttarinnar hafi þá þegar borið mikinn árangur. Þegar athugað er annarsvegar fjármálastjóm íhaldsflokksins á næstsíðasta kjörtímabili og hins- vegar fjármálastjóm Framsókn- arflokksins á því kjörtímabili, sem nú stendur yfir, liggur næst að bera saman árin 1926 og 1929. Árið 1926 var þriðja stjóraarár íhaldsins. Árið 1929 er þriðja st j órnarár Framsóknarflokksins. Fjármálastjórn hvors ársins um sig er mótuð af löggjafarstefnu þess flokks, sem völdin hafði á k j örtímabilinu. Eftir að landsreikningurinn var prentaður hefir Tíminn gjört lauslegan samanburð á þeim (fjárupphæðum, sem hið opinbera hefir greitt til að bæta lífsskil- yrði fólksins í sveitunum árið 1926 og árið 1929. Á eftirfarandi skýrslu sézt mismunurinn. Hækkun opinberra fjárveitinga til sveitanna árið 1929 er sem hér segir: Þús kr. Símar ca................ 308 Vegir og brýr............. 739 Styrkur til Bún.fél. ísl.... 20 — - sandgræðslu og grasfræssáningar...... 36 Styrkur samkv. jarðræktar- lögunum.............. 862 Framlag til Byggingar- 0g landnámssjóðs........ 200 Skógræktarstyrkur........ 9 Rannsóknir á húsdýrasjúk- dómum................. 10 Framlag til mjólkurbúa . . 40 Aðrar landbúnaðarfram- kvæmdir á Suðurláglend- inu.................. 110 Styrkur til kaupa á erlend- um áburði............. 83 Alþýðufræðsla í sveitum . . 133 Samt. 2050 Frá þessari upphæð ber að draga ca. 530 þús. kr. á árinu 1926, sem greiddar voru til ó- venjulegra landbúnaðarfram- kvæmda það ár, aðallega fram- lag til kæliskips (350 þús.) og skaðabætur vegna tjóns á frystu kjöti, en sú fjárveiting var þá knúin fram eingöngu fyrir at- beina Framsóknarmanna, því að. fulltrúar íhaldsins í kæliskips- nefndinni ætluðu sér að svæfa málið, svo sem kunnugt er, og var það aðallega að þakka dugn- aði og röggsamlegri framkomu Tryggva Þórhallssonar og Jóns Árnasonar, að nokkuð varð úr kæliskipskaupunum. En þó að þessi V2 miljón sé tekin með í reikninginn og látin koma íhaldsstjóminni til góða, að óverðskulduðu, verða samt eftir kr. 1520,000,00 — eða rúm- lega hálf önnur miljón króna. Framlög hins opinbera til sveitanna em hálfri annari milj- ón króna meiri árið 1929 en þau voru árið 1926. Stærsta upphæðin er, eins og sjá má af útdrættinum, hin stórauknu framlög til vega og brúa. Árið 1929, á þriðja stjórn- arári Framsóknarflokksins, er þessi upphæð 739 þús. kr. hærri en hún var árið 1926 á þriðja stjórnarári íhaldsflokksins. Næst hæsta upphæðin er hin stórfellda aukning jarðræktar- styrksins um 362 þúsundir. Munurinn á símaframlaginu, sem svo að segja eingöngu staf- ar af nýjum símalínum um sveit- Utan nr heimi. 1. Rússneska ráðstjómin virðist eiga ónáðuga daga um þessar mundir. Síðastliðinn mánuð hefir verið fullyrt hvað eftir annað í flugufregnum að austan, að gagn- bylting væri hafin. Einu sinni kom sú fregn, að búið væri að myrða Stalin. Til þess að hnekkja þess- um orðrómi sá Stalin sér þann kost vænstan, að veita áheyrn blaðamönnum frá Vestur-Evrópu (en það hefir hann ekki gjört áður) og gefa opinbera yfirlýs- ingu um að hann vœri á lífi og engin morðtilraun hefði verið gjörð. En víst er það þó, að ekki hef- ir allt verið með felldu í Rúss- landi nú síðustu vikumar. Um eitt skeið stöðvaðist allt síma- samband við Moskva án þesi að kunnugt væri um ástæðuna. Nú er það fullvíst, að nokkrir hatt- standandi menn innan ráðstjórn- arinnar sjálfrar hafa haft sam- tök um að gjöra enda á yfirráð- um Stalins og breytingar á stjóm- arstefnu kommúnistaflokksins. Sumir þessara manna hafa nú verið sendir í útlegð. Álitið er, að það sé fyrst og fremst „fimm ára áætlunin“ svonefnda, sem ágrein- ingnum veldur. Rússneska ráð- stjórnin hefir í huga stórfelld áform viðvíkjandi umsköpun land- búnaðar og iðnaðar. Landið á nú að rækta með vélakrafti í stór- um stíl og í sveitunum eiga að rísa verkamannaborgir, þar sem lífsskilyrðin eru miðuð við hugs- unarhátt og lífsskoðanir kommún- ista. Fyrsta takmarkinu í þessari stórfelldu umsköpun ætlaði ráð- | stjómin sér að ná á fimm árum. Sá tími er nú hálfnaður, og hing- að til hefir áætlunin verið haldin, eftir því sem tilkynnt hefir verið. En þessar miklu framkvæmdir kosta sjálfsafneitun og fórmr. Aukning iðnaðarins og ræktun í stórum stíl krefst dýrra vinnu- véla, og vinnuvélamar verða Rússar að kaupa frá útlöndum, aðallega frá Bandaríkjunum. Verðið greiða þeir í rússneskum. vörum. Rússneska þjóðin verður að neita sér um hvem spón og bita, sem hún getur án verið, til þess að auka útflutninginn og hafa eitthvað til að kaupa fyrir. Og á heimsmarkaðinum er rúss- nesk framleiðsla seld ódýrt til þess, að hún verði útgengilegri. En hið lága verð veldur andúð erlendra framleiðenda gagnvart rússnesku vörunum, sem (t. d. í Bandaríkjunum) útrýma innlendu framleiðslunni af markaðinum. Hvað eftir annað berast frá Rússlandi fregnir um, að hafin hafi verið sakamálsrannsókn gegn einum og öðram af trúnaðar- mönnum ríkisins, sem leynilega hafi staðið í sambandi við óvini Rússlands erlendis og notað að- stöðu ,sína til að spilla árangrin- um af framkvæmdunum heima fyrir. Ein slík rannsókn hefir staðið yfir nú undanfarið og end- aði með þrem dauðadómum, sem síðar var breytt í 10 ára fang- elsi. Aðalmaðurinn meðal hinna ákærðu, prófessor Ramsin, hefir borið það fyrir rétti, að hann hafi staðið í sambandi við sjálf- ar ríkisstjómir Englands og Frakklands um að vinna ráð- stjóminni ógagn. Segir hann að 800 þúsundir hermanna, aðallega frá Póllandi, hafi verið reiðubún- ar til innrásar í Rússland jafn- skjótt sem tækifæri gæfist, en peningamir til þessarar herférð’- ar hafi átt að koma frá Vestur- löndum. Próf. Ramsin segir, að Poincaré og Briand hafi báðir ’tekið þátt í þessu samsæri gegn Rússlandi. En á Vesturlöndum hefir þessum framburði hans verið harðlega mótmælt. II. Samkvæmt upplýsingum, sem Untied Press hefir aflað. sér um atvinnuleysið í heiminum á síð- astliðnu hausti, var atvinnuleysi mikið í nálega öllum löndum og hvervetna að aukast. Frakkland er eitt hinna fáu landa, þar sem atvinnuleysið er mjög lítið. Al- þjóðaverkamálastofan í Genf tel- ur, að ca. 12 til 18 miljónir manna hafi verið atvinnnulausar í haust í öllum löndum heims. Samkvæmt skýrslunum frá Genf er mest atvinnuleysi í Bandaríkj- unum. Þar vora fjórar miljónir manna atvinnulausar. 1 hlutfalli við íbúatölu var mest atvinnu- leysi í Þýzkalandi. Þar er einn af hverjum tuttugu mönnum at- vinnulaus, en í Bretlandi 1 a.f hverjum tuttugu og tveimur, en í Bandaríkjunum einn af hverjum þrjátíu. I Þýzkalandi vora 3 milj. 184 þús. atvinnuleysingjar, sam- kvæmt opinberum skýrslum. Samkvæmt skýrslum frá Genf vora 1.150.000 atvinnuleysingjar í Rússlandi, en Rússar vilja ekki yiðurkenna, að skýrslunar séu réttar, að því er Rússland snert- ir, í Bretlandi 2.100.000, en Frakklandi aðeins 1000. Skrifstofan leggur áherzlu á, að Frakkland sé eina landið, þar sem atvinnuleysið sé ekki talið vandamál, og að atvinnuleysi minnki hröðum fetum í Rúss- landi. (F. B.). ir landsins og auknu viðhaldi og starfrækslukostnaði þeirra vegna, er 308 þúsundir. Framlagið til Byggingar- og landnámssjóðs, sem Jón Þorláks- son á sínum tíma kallaði ölmusu- gjöf til bænda, var 200 þús. kr. á árinu 1929. Framlögin til byggingar og fræðslu héraðsskólanna, til auk- inna húsmæðraskóla og endur- bóta á bændaskólunum eru 133 þús. kr. meiri árið 1929 en þau voru árið 1928. III. Þessar tölur tala. Þær bera vitni um árangurinn af stjómmálasamtökum bænda- stéttarinnar. Þær sýna, að bændunum er það hollara að hafa sína eigin leiðtoga í stjómarsætunum, held- ur en fela fulltrúum reykvíkskra braskara forystuna í landsmál- unum. Og þó segja þessar tölur ekki nema lítið um það, sem áunnizt hefir sveitunum til hagsmuna á síðasta kjörtímabili. Þær segja ekkert um þær stór- felldu framkvæmdir í vega-, brúa- og símalagningum, um þær miklu jarðræktarframkvæmdir, sem orð- ið hafa á árinu, sem nú er að líða — árinu 1930. Og þær segja heldur ekkert um það, sem sveitirnar hafa unn- ið á í öðra.en brinum fjárfram- lögiun úr ríkissjóði. Þær segja ekkert um það, að bændum hefir nú verið opnaður aðgangur að sameiginlegu veltu- fé þjóðarinnar — á síðasta kjör- tímabili. Þær segja heldur ekkert um þær mikilsverðu tilraunir, sem gjörð- ar hafa verið til þess að koma viðunanda skipulagi á lánsstofn- anir þjóðarinnar yfirleitt og vernda skilamennina í landinu fyrir fjárglæframönnum, sem gjörst hafa djarftækir á opinbera fjármuni og látið aðra bera af- leiðingamar. En þetta sanna þær, svo óhrekjanlega, að ekki verður móti mælt: Að til opinberra framkvæmda og styrkja í sveitunum var varið hálfri annari miljón meira áiið 1929 en árið 1926. Þetta er minnisverð staðreynd — og ekki síður hitt, að jafn- hliða þessum óvenjulega miklu framkvæmdum, var afkoma ríkis- sjóðsins stórum betri árið 1929 en árið 1926. Tekjuafgangur 1929 er í landsreikningunum talinn kr. 928,437,00. Árið 1926, þriðja stjómarár íhaldsflokksins, var enginn tekju- afgangur, þá var rúmlega 200 þús. kr. bókfærður tekjuhalli á ríkisbúskapnum. ISíðan kosningarnar fóra fram sumarið 1927, hefir sveitafólkið átt þeirri nýbreytni að fagna, að réttur þess til viðunandi lífskjara , er viðurkenndur af stjóm lands- | ins. Mega íslenzku sveitimar við því, eins og nú er ástatt að glata aftur þeirri viðurkenningu ? Islenzkir bændur geta ekkert gjört, sem borgar sig betur en að vera á móti íhaldinu. ----o----- Árásirnar á samvinnuna. Atburðir síðustu daga gefa til- efni til alvarlegrar íhugunar á afstöðu samvinnumannanna ís- lenzku til skipulagsúrlausna þjóð- félagsins og flokkanna, sem að þeim standa. Samvinnumenn era miðflokkur í þjóðmálabaráttunni. Með frjáls- um félagslegum samtökum vinna þeir að réttlátri skiptingu arðsins á friðsamlegan hátt og án þess að skert sé athafnafrelsi ein- staklingsins á þann veg, að þjóð- arbúskapnum í heild sé tjón að. Þessvegna á samvinnustefnan úr tveimur áttum fjandmönnum að mæta: Ur hópi þeirra manna, sem i stað réttlátrar skiptingai á arð- inum af vinnu þjóðarinnar kjósa samansöfnun fjármunanna í vös- um tiltölulega fárra einstaklinga, en virða að vettugi strit og lífs- kröfur alls þorra hinna vinnandi stétta. Ur hópi þeirra manna, sem virða að engu þá hagsmuni, sem í því felast að vera borgari í lögvemd- uðu þjóðfélagi friðsamra ein- staklinga, manna, sem í orði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.