Tíminn - 08.04.1933, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.04.1933, Blaðsíða 2
66 TfMINIV -Á-rsliá-tíð rramsóknarmanna verður að Hótel Borg mánudaginn 10. apríl n.k. og hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. Pulltrúar á Flokksþingi Framsóknarmanna utan af landi, verða gestir samkomunnar. Framsóknarmönnum öllum er heimil aðganga. Aðgöngumiðar fást á afgreiðslu Timans, kosta 6 krónur. i,Un réttindi ogskyld- ur anbattismanna“ Eitt aí þeiin írumv., sem útvarpiö heíir sagt frá er frv. um „réttincli og skyldur embættismanna", sem er stj.- írv. og fjallar um réttindi embættism. tii embætta og sakú' þær, sem gætu orðið jpeim til burtvikningar. Krumvarp petta virðist mér rnjög varhugavert par sem pað tiyggir embættismönnunum svo að segja óskorað eignarvald yfir embættum peim, sem þeim ,eru veitt. þar sem sami embættismaður parí að gera prisvar afglöp i embættisrekstri til þess að nauðsyn þyki til vera að honum sé vikið frá embætti. Og bverjir eru það svo sem þar eiga um að dærna, bvort embættis- maður sé brotlegur? pað aru vitan- iega embættismenn. Nú vitum við það, að þeir eru ílestir, ef ekki aliir, í sama íélagi og standa béint og óbeint tiver með öðrum og þar af leiðandi má með sanni segja, að þeir sem dæmdir yrðu, dæmi sig raun- verulega sjálfir eða að minnsta kosti geta baft mjög rnikil áhrif á þá úr- skurði, sem upp væri kveðnir i slík- um málum, enda eru mörg dæmi til um það, að óhæíir embættismenu bafa setið í embættum og ekki þótt tiltök af alþýðunnar báifu að brófla við þeim, jafnvel þó svo að segja hver maður hefði verið fús tii þess að ge/a sitt atkvæði til að geta losn- að við þá. pannig hefir réttur alþýðunnar ver- ið tryggður og þannig og *kki betur á hann að vera tryggður eftir því stjórnarírumvarpi, sem nú nýlega heíir verið lagt fyrir Aiþingi. Ann- að atriði er það, að embættismenn hafa rétt samkvæmt þessu frum- varpi til að segja upp stöðu sinni með 3ja mánaða fyrirvara, en ríkið sem raunverulega er vinnuveitand- inn, hefir engan rétt til að svifta þá embætti nema margítrekuð af- giöp séu fyrir hendi. þetta atriði er algjörlega óviðunandi. Hér er um tvo sjálfstæða aðila að ræða, og meðan sú venja helzt, að vinnuveit- endur liafi rétt til að segja upp sínum verkamönnum, þá á rikið, sem vinnuveitandi, að hafa sama rétt, og sé það rétt sem ságt er, að þegar varðskipið annað var stöðvað tii sparnaðar fyrir rikissjóðinn, þá liafi yfirmenn skipanna haldið sin- um launum, en hásetarnir verið sviltir sinu kaupi, þá er það óþol- andi og verður að lagfærast. Sú krafa, sem gera verður, er fyrst og freinst sú, að rikisstjórnin með sam- þykki Alþingis geti hvenær sem er vikið embættismanni frá embætti rneð jafn löngum fyrirvara og hann Trúin á lygina Svar til próf. Guðm. Hannessonar. Eftir Vilmund Jónsson landlæknL Ég má ekki telja eftir mér að svara stuttlega grein þeirri, er formaður Læknafélagsins, G. H., hefir birt i Morgunblaðinu 12. þ. mán. til and- svara einu atriði í grein minni um Kleppsmálið. Læknablaðið og önnur flokksblöð ihaldsins sýna mér sem sé þann drengskap að birta hvers kon- ar árásir á mig en neita mér um rúm til að bera hönd fyrir höfuð mér. í stað þess flytja þau útúrsnúninga úr því, sem ég hefi fram að bera eða íullkomnar staðleysur og leggja síð- an út af því með tilheyrandi vin- semd. þau ganga jafnvel svo langt að segja, að grein mín, sem hér er um að ræða, hafi verið að orðalagi svo ósæmileg, að hún hafi þess vegna ,ekki verið birtandi innan um inð prúða lesmál þeirra. Er þetta ekki tiltökumál um íhaldsritstjórana. þeir, sem lítið hafa fengið að láni, verða ekki krafðir um að skila miklu. Nokkru öðru mundu menn á tímabili hafa búist við af G. H. Og þátttaka iians í þessum félagsskap verður því ömurlegri fyrir það, að enginn læt- ur sér tíðræddara en hann úm póli- tískt ofstæki og þar með fylgjandi spillingu í opinberri framkomu og blaðamennsku. Á sama tíma gerir hann sig æ og aftur beran að því sið- leysi í opinberum umrœðum, sem fá- heyrt er — og óheyrt, þegar um er að ræða læknamálofni, sem eru jafn- getur sagt starfinu lausu — eða 3—6 mánuðum, ef rikið af einhverj- um ástæðum þarf ekki mannsins með til að vinna þau verk, sem honum voru ætluð, annaðhvort fyr- ir þá sök, að embætti eru færð saman eða lagt niður fyrir minnk- andi starfrækslu þess opinbera. í öðru lagi verður að tryggja það, að alþýða manna geti með hægu móti losnað við þá embættismenn, sem henni l'ynnst óþolandi við að búa, t. d. presta, lækna, sýslumenn — og jafnvel hreppstjóra. Mætti með mjög auðveldu móti tryggja slíkt. þaö sem verður að setja inn í slík lög sem þessi, er það, að þegar embættismaður er bú- inn að sitja eitthvert vist árabil í embætti, t. d. 5—7 ár, þá beri hon- um skyida tii að láta fram fara at- kvæðagreiðslu í þvi héraði sem hann er starfandi í, um traustsyfirlýsingu sér til handa og fái hann ekki V» al greiddum atkvæðum með slíkri traustsyíiriýsingu, þá beri honum að leggja tafarlaust niður það em- bætti sem bann hefir og má ekki setja hann í embætti aftur fyr en eítir nokkur ár. Slíkt ákvæði væri sem aðhald á þá menn sem annars mundu ekki standa vel í stöðu sinni. Einnig væri sjálfsagt að ein- hver ákveðinn meirihluti, t. d. V8> gæti bvenær sem væri krafizt þess, að slík atkvæðagreiðsla færi fram, væri það gott, ef óánægja kæmi upp eftir þann tima, sem lögboðinn væri um að láta fara fram atkvæða- greiðslu um traustsyfirlýsinguna. Með ákvæðum, sem þessum, væri það tryggt, að alþýða manna þyrfti aldrei til lengdar að sitja með ó- liæfa embættismenn og hinsvegar engin hætta á, að þeir sem stæðu sómasamlega i stöðu sinni, þyrftu neitt að óttast, þar sem ekki þyrfti nema V3 atkvæða að vera með því að maðurinn fengi að vera kyr í embættinu. Kostnaður við slikar at- kvæðagreiðslur þyrfti ekki að vera mikill, þær gætu í flestum ef ekki öliurn tilíellum farið fram um ieið og kosning til Alþingis eða þegar kosið er í sýslunefndir. Slíkt fyrir- komulag sem þetta væri mikið lieppilegra heldur en að kjósa cm- bættismennina strax meðan þeir eru óþekktir og oft um marga að velju, t. d. presta, sem nú eru þeir einu, sem kosnir eru — svo menn renna alveg blint i sjóinn með það hvern- ig sá maður er, sem kosningu hlýt- ur, en ef þeir fá tækifæri til að starfa um tíma meðal fólksins, þá iiefir það betri aðstæður til að geta dæmt um hvernig því líkar við manninn og hvort það vill una við liann i framtíðinni. Friðjón Jónsson, Hofsstöðum. langt frá allri pólitík og það, hver áhrif vissar eiturtegundir hafi á lík- ama mannsins eða hversu mikið læknar megi sin, er þeir leítast við að lækna' sjúkdóma. Hvernig myndi slíkur maður baga sér, ef hann stæði i miðjum iiinum pólitíska eldi? Og nú vík ég að svari hans við grein minni um Kleppsmálið. það, sem iiann leitast við að hrekja, eru eftirfarandi ummæii min: „Með allri hógværð verðum við læknar að játa, að gagnvart 9/10 allra sjúkdóma stöndum við eins og veðurfræðingarnir gagnvart veðrinu" ög' „flestir sjúkdómar, sem á annað liorö batna, batna. án allra krafta- verka á svipaðan hátt og vont veður snýst í gott“. Nú er sainanburður minn á lækn- urn og veðurfræðingum aldrei ann- að en líking, og allar líkingar er hægt að hártoga og teygja út í öfg- ar. Líkingar eru til þess að bregða ljósi yfir það, sem verið er að sýna. það, sem saman er borið, er aldrei að öilu leyti tilsvarandi. þá væri ekki um „líkt“ að ræða, heldur það, sem væri „alveg eins“. þó ræður G. II. ekki við að hártoga þessa líkingu mína með öðru móti en því að falsa liana og herma það upp á mig, að ég hafi sagt, að gegn sjúkdómum stæðu læknar „jafn ráðalausir og veður- fræðingar gagnvart veðrinu, með öðr- um orðum gætu ekki neitt“. þetta hefir mér aldrei dottið í hug að segja. Og af því, að mér er fyllilega ljóst, að veðurfræðingar standa eng- an veginn róðalausir gagnvart veðr- inu, sem þeir geta ekki breytt, og jafnvel miklu síður en við læknarnir gagnvart sjúkdómunum, sem við get- Frú Þórunn Stefánsdótt r frá Hrafnagili. Ómur af lögum og brot úr brögum, bergmál frá æfinnar liðnu dögum, aí' hljómgrunni hugans vaknar. (Einar Ben.). þessar ljóðlínur hafa hvað eftir annað komið í huga mér, síðan mér barst andlátsfregn frú þórunnar Stefásdóttur; þær ná svo gersamlega yfir þann liugblæ, sem fregnin vakti. Sorg er ekki rétta orðið yfir tiifinn- ingar mínar, til þess var sjúkdómur hennar orðinn of langvinnur og þjáningarnar of miklar. Skyldi mað- ur ekki gleðjast yfir því, að þreyttur líkami fær lengi þráða livíld, og sterk sál, sem aldrei lét bugast í sorg, sjúkdómum og margskonar erfiði, leysist að lokum úr þungbæru sjúk- dómsfangelsi. En minningarnar sækja að, liergmál frá sælum og sárum stundum löngu liðinna daga, og ég gef mig þeim á vald um stund. Ég er horfinn 25 ár aftur í tím- ann. Ég er nýkomin til Akureyrar, er að byrja kennslustarf við barna- skólann þar. Ungur drengur í bekknum mínum 10—11 ára gamall, vinnur hjarta mitt. Stóru, spyrjandi, hljðu barnsaugun hans standa mér enn liíandi fyrir hugskotssjónum. Hann var yngsti sonur séra Jónasar Jónssonar frá Hrafnagili og frú þór- unnar Stefánsdóttur, séra Jónas var þá orðinn kennari við Gagnfræða- skólann á Akureyri. Vegna sam- bandsins við drenginn kynntist ég foreldrum hans, og varð það upp- haf hinnar innilegustu vináttu á milli mín og þ.eirra. Ég var tíður gestur á heimili þeirra hjóna, allt fró þessum tíma og þar til þau, sumarið 1917, fiuttu frá Ak- ureyri til sonar síns, séra' Friðriks Rafnars, sem þó var prestur á Út- skálum; séra Jónas dó ári síðar. það eru þessar stundir á heimiii þeirra, sem eru mér ógleymanlegar með öllu. Ég eiskaði séra Jónas eins og væri liann íaðir minn; til hans fiúði ég með vandamál mín, sem stundum voru viðvíkjandi starfi mínu, en þó oftar lieilabrot um andleg mól, sem lníldu mjög þungt á mér í þá daga. Allt af tók hann mér með sömu hlýjunni og þolinmæðinni, aldrei átti hanii svo annríkt, að hann mætti ekki vera að því að fræða mig og ræða áliugamál mín við mig. Nú er ég þakklátust fyrir það, hvað lítið liann gaf mér af staðhæfingum og fullyrðingum, til þess var hann of víðsýnn. En hann beindi huga mín- urn ekki læknað. Segja veðurfræð- ingarnir ekki veðrin fyrir, hvaðan þau koma og hvert þau fara og iiversu leugi þau standa? Kenna þeir ekki mönnum að forðast illviðrin, búa sig undir þau, bjarga eignum sínum frá vísri tortímingu, heilsu sinni, limum og lifi, allt með hinum farsælasta árangri, jafnframt því sem þeir gera mönnum kleift að nota bet- ur en ella góða veðrið tii eflingar öllu þessu? Nei; við læknarnir þurfur síður en svo að kvarta undan þess- um samanburði. Og vissulega þarf ég fremur að biðja veðurfræðingana afsökunar, enda mun þeim fátt uxn finnast. Óþarii ætti að vera að taka fram, aö þegar ég tala um „9/io allra sjúk- dóma" er ekki nauðsynlegt að skilja það svo, sem það stæði í reiknings- bók. Ég skrifaði ekki greinina fyrir smælingja, en úr því að þetta hefir valdið imeykslum á meðal þeirra, skal ég lýsa því yfir, að þetta þarf ekki að þýða annað én: flestir sjúk- dómar, mikill meiri hluti alira sjúk- dóma eða eitthvað á þá leið. Smæl- ingjana hitti ég strax fyrir í rit- stjórn Læknablaðsins og sýndi þeiin þá nærgætni að taka þetta fram. Bauðst ég til að breyta brotinu til samkomulags, en einhvern veginn nægði það þá ekki. Úr því að ég er farinn að orðskýra grein mína, er rétt að ég bæti þvi við, að þegar ég segi, að flestir sjúk- dómar batni án allra kraftaverka á svipað.an hátt og vont veður snýst í gott, þá ber að skilja það svo, sem ég lialdi því fram, að sjálf náttúran lækni flesta sjúkdóma. Nú nægir G. H. ekki að falsa lík- ingu mína um veðurfræðingana á um oft inn á nýjar brautir, vakti og örfaði hugsanaliæfileika minn. En í frú þórunni hitti ég systuisál n.'ína. Við liana gat ég rætt jafnvel mínar leyndustu hugsanir. Hún var að visu miklu reyndari og þroskaðri en ég, en hún glímdi þó við þær sömu ráðgátur lífsins, sem þjökuðu minni sól, leit okkar var sameigin- eg, hrifni okkar venjulega líka. Frú þórunn var i mínum augum fyrir- myndarkonan. Hún var fríðleikskona með afbi'igðum tíguleg, en þó sérlega lilý og ástúðleg í viðmóti. Ég held aö allir, sem kynntust henni og þeim hjónum, iiafi elskað þau, enda var heimili þeirra allt af fulit af gestum, ínest gömul sóknarböm, sem vissu að þai' áttu þau alltaf að mæta hlut- tekningu og ástúð, hvað sem fyrir kom. Frú þóninn var stórgófuð, í raun og veru jafn vel gefin til munns og lianda, því hún var hannyrðakona hin mesta og ágæt húsmóðir. Furð- aði það mig oft, hvernig hún gat stundað sitt stóra heimili, með öll- um þcim gestagangi, sem þar var, og margvísulegu áhyggjum, sem því fylgdu, og þó jafnframt lesið og fylgst með á sviði bókmennta og and- legra móla og myndað sér þar sinar ókveðnu skoðanir. Mest dóði ég hana þó sem móður, ef til vill kraup ég líka i henni „mater doiorosa", móðurinni sorg- mæddu'. Hún og maður hennar misstu mörg börn og fósturböm, bæði ung og uppkomin, þar á meðai ein- ustu dótturina; mun það hafa verið einhver þyngsta raunin. Frú þórunn var afar tilfinningarík og elskaði fósturbörnin engu miður en sín eig- in börn. í öllum þeim veikindum, sem sífelit hvíldu á heimili hennar, umönnun, án þess að unna sjálfri sér nauðsynlegrar hvíldar. Hún barð- ist við dauðann um ástvini sína, og vissi þó sennilega oftast sjálf, að það var vonlaus barátta. Slíkar sálir gef- ast oft upp og missa kjarkinn, þogar baráttan er ó enda í hvert sinn. F.n svo var ekki með frú þórunni. Mér er að vísu vel kunnugt um það, hve þann hátt.sem ég hefi skýrt frá, held- ur viðhefir hann í tilbót það æruleysi að misnota þýzkt öfgakennt spak- mæli, sem ég tilfæri í grein minni, segi að sé fjarstæða, áður en ég hefi það yfir og aftur eftir að ég hefi haft það yíir, og get þess eins, að það geymi þau sannindi, að öllum lækn- um og líka geðveikralæknum beri að gæta nokkurrar hógværðar um af- rek sín. Og þetta misnotar G. H. a þann hátt að fullyrða aftur og aftur, aö ég kenni það, sem fjarstæðan hermir eftir bókstafnum og sé ábyrg- ur fyrir. Öll grein hans stefnir síðan að því, að hrekja þær kenningar mín- ar, og fyrir fólki, sem hann veit að fæst hefir séð grein mína! það má vel vera, að í eitruðum pólitísk- um deilum beiti hinir óvönduðustu ínenn ærulausari rökvillum. Ég þekki þó ekki dæmi til þess. Kjarninn í því, sem ég hefi haldið fram og ógreiningi virðist valda er þetta: 1. Læknar lækna fæsta sjúkdóma moð aðgerðum sínum og lyfjum. 2. Flestir sjúkdómar batna af sjálfu sér eða læknast af náttúrunni, ef inenn vilja lieldur orða það svo. 3. Fólk er skaðlega hjátrúarfullt um þcssi efni, heldur, að enginn sjúkdómur geti batnað nema hann sé læknaður og hefir af því miklar hugraunir, erfiði og óhóflegan kostn- að. Til skamms tíma hefði mig ekki órað fyrir, að um þessi sannindi risi deila á milli lækna. Daglega tölum við um þetta hver við annan og ýkj- um ekki fyrir okkur afrekin. Vai'la verður sú lækningabók opnuð, að þessar kenningar blasi ekki við. Gæti l átakanlega sár sorg hennar var, t. d. þegar hún sá á bak yngsta sjn- inurn, drengnum yndisiega, sem fýrst leiddi okkur saman. Hún lylgdi honum um liávetur suður að Vífil- stöðum, gerði með þvi siðustu til- raunina til að bjarga lífi hans, og var þar sjálf yfir honum, þar til liann dó iiálíu ári síðar. En þótt sorgin væri sár, þá bilaði ekki kjark- uriim, liún var alltaf jafnreiðubúin að rækja skyldur sinar við þá ásí- viuina, sem eftir iifðu, og reyna að leiða ijós og yl yfir líf allra, sem iiún náði til og á vegi hennar urðu, liversu þungt sem harmurinn svarf að hið innra. Hún er nú horfin af sviði þessa jarðneska liis, en blessun og þakk- læti liinna mörgu vina, sem hún átti hér, fylgir lienni. Mig dreymdi hana einu sinni í vetur, nokkru áður en hún dó. Ég sá hana unga og hrausta, umkringda lióp þeirra vinanna, sem komnir voru yfirum á undan henni. þeir i'æi'ðu henni yndisleg bióm, sem mér var sagt að hefðu vaxið upp úr klakanum um liáveturinn. Ég vildi lika gjarnan færa henni og þeim lijónum báðum litinn og fátæklegan blómsveig minninganna með innilegu þakklæti íyrir allt, sem þau voru mér og eru mér enn þann dag í dag. Aðalbjörg Sigurðardóttlr. ------o---- Fiskmarkaðurinn á Spáni Eftir Helga P. Bríem fiskifulltrúa Roðinn á fiskinum. Nl. Siðan ég ritaði skýrslu mína um rauða jarðslagann hefi ég orðið þess var, að tvö atriði í henni hafa verið miaskilin. Annað er það, að eitt blað- ið heima segir, að allir muni kann- ast við rauða jarðslagann, sem við liskverkun fást. Hér hygg ég að blaðið blandi saman rauða og brúna jarðslaganum. Sá rauði kemur sjaid- ég komið með urmul tilvitnana eftir hina merkustu erlenda og hérlenda lækna.En rúmið er takmarkað, og læt ég mér nægja að birta eítirfarandi ummæii eftir Guðmund prófessor Hannesson sjálfan. þau eru tekin úr grein eftir liann, Lyf og lækningar, sem birtist í Skirni árið 1913 (bls. 28). Eru umrnœlin orðrétt, án nokk- urra úrfellinga og undirstrikanimar gerðar af höfundinum sjálfum: „Sú trú liefir gengið um öll lönd“, segir G. H., „að alvarlegir sjúkdómar batni ekki af sjálfum sér aðgerðar- laust, lieldur þurfi að reka þá úr lík- amanum með harðri hendi, með læknislyfjum, sem við þeim eigi og ætíð séu til ef menn þekktu þau. Að miklu leyti er hvorutveggja stað- hæfingin röng, eftir því sem menn frekast vita. Allur fjöldi sótta batnar af sjálfu sér. Náttúran læknar sjúk- lingana, ef hún fær að róða og menn- irnir laka ekki í fávizku sinni fram fyrir iiendur liennar. Aftur verða íæstii' sjúkdómar reknir burtu með lyi'jum, sem við þeim eigi, blátt áfram af þeirri ástæðu, að slík lyí þekkjast ekki og hala aldrei þekkst. Líkindin eru jafnvel nauðalítii, að þau uppgötvist nokkru sinni, þó ekk- erl verði fullyrt um það. Lyfjatrúin sýnist að þessu leyti vera og hafa verið hjáti'ú ein og ekkert annað“. Sannleikurinn er sá, að um þetta er enginn ágreiningur á milii lækna og eins og menn sjá, ekki heldur á milli mín og G. H. Ágreiningurinn er um annað. Hann er um það, hvort rétt sé að opinbera þessi sannindi fyrir almenningi. Ýmsir stéttarbrœð- ur minir hafa sagt við mig út af bersögli minni eitthváð áþessa leið: Víst er þetta hverju orði sannara, en

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.