Tíminn - 15.04.1933, Blaðsíða 2
60
TÍMINN
Miðstjórn
FramsóknarfloUsiRS.
Miðstjóm flokksins skipa nú,
kjörnir á Flokksþingi Framsókn-
armanna 11. apríl 1933:
Ásgeir Ásgeirsson forsætis-
íáðherra.
Bergur Jónsson alþm.
Bjöm Kristjánsson alþm.
Einar Árnason alþm.
Eyjólfur Kolbeins, bóndi Bygg-
garði.
Eysteinn Jónsson skattstjóri.
Gísli Guðmundsson ritstjóri.
Guðbrandur Magnússon forstj.
Halldór Ásgrímsson, kaupfé-
lagsstjóri Borgarfirði.
Hallur Kristjánsson bóndi
Gríshóli.
Hannes Jónsson dýralæknir.
Hermann Jónasson lögreglu-
stjóri.
Ingþór Björnsson bóndi Öspaks-
stöðum.
Jón Ámason framkvæmdastj.
Jón Fjalldal bóndi Melgraseyri.
Jón Hannesson bóndi Deildar-
tungu.
Jón Ivarsson kaupfélagsstjóri
Homafirði.
Jónas Jónsson alþm.
Páll Zophóníasson ráðunautur.
Sigurður Kristinsson forstjóri,
Sigurþór Ólafsson bóndi Kolla-
bæ.
Sveinbjöm Högnason alþm.
Vigfús. Guðmundsson Borgar-
nesi.
Tryggvi Þórhallsson alþm.
J?orsteinn Briem ráðherra.
Þessir 10 varamenn verða aðal-
menn að ári liðnu samkvæmt hlut-
kesti (í stað 10 aðalmanna, sem
þá verða varamenn):
Bjami Bjarnason skólastjóri
Laugaivatni.
Bjarni Runólfsson bóndi Hólmi.
Gunnar Þórðarson bóndi Grænu-
mýrartungu.
Hannes Pálsson bóndi Undir-
felli.
Ilervald Bjömsson skólastjóri
Borgamesi.
Kristinn Guðlaugsson bóndi
Núpi.
Markús Torfason bóndi ólafs-
dal.
Steingrímur Steinþórsson alþm.
Sveinn Jónsson bóndi Egilsstöð-
um.
Þórólfur Sigurðsson bóndi Bald-
ursheimi.
Allir þessir 35 aðalmenn og
varamenn í miðstjóm eiga sæti og
atkvæðisrétt á aðalfundi mið-
stjórnar samkv. 11. gr. skipulags-
laganna.
Formaður Framsóknarflokksins
þetta ár, kosinn á aðalfundi mið-
stjómarinnar 11. þ. m., er Sig-
urður Kristinsson forstjóri, en
hann fékk einnig flest atkvæði á
flokksþinginu við kosningu í mið-
stjómina. Ritari miðstjómar er
Gísli Guðmundsson, en gjaldkeri
Vigfús Guðmundsson. En vara-
menn þeirra eru: Hermann Jónas-
son (varaformaður), Guðbrandur
Magnússon (vararitari) og Ey-
steinn Jónsson (varagjaldkeri).
Frarasóknarfélag Reykjavíkur held-
ur fund í Kaupþingssalnum þriðjud.
‘8. þ. m. kl. 8i/2 síðdegis. Umræðu-
efni: Fréttir af flokksþinginu. Deild-
arstjórar boða fundinn.
Leiðrétting. í grein um Einar M.
Einarsson skipstjóra í síðasta tbl.
hafu misprentast nokkur atriði. E.
E. er fæddur 2. maí, en ekki 2.
rnarz. Lauk prófi við Stýrimanna-
skólann 1918, en ekki 1908. Varð
stýrimaður á þór 1920, þá er hann
var keyptur, en ekki 1925.
Jón porleifsson málari hefir opna
myndasýningu þessa dagana í vinnu-
stofu sinni i Blátúni við Kaplaskjóls-
veg.
Hvassviðri með nokkurri fann-
komu hefir verið víða um land að
undanförnu. Burtför Dettifoss frá
Reykjavík var frestað af þeim orsök-
um, allmargir bátar frá Vestmanna-
eyjum, sem á sjó voru í fyrradag,
náðu með naumindum landi, en einn
fórst, enskur togari bjargaði áhöfn-
inni.
Fulltrúar
á flokksþingi Framsóknarmanna 1933
Aðalsteinn Kristinsson forstjóri, Reykjavík (Framsóknarfélag Reykjaviltur).
Ágúst Ásgrímsson bóndi, Ásgrímsstöðum (Frams.fél. Hjaltastaðahr. N.-Múl.).
Ágúst Einarson kaupfélagsstjóri, Hallgeirsey (Framsóknarfélag Rangæinga).
Alexander Guðmundsson, Grund (Framsóknarfélag Eyjahrepps).
Andrés Eyjólfsson bóndi, Síðumúla (Framsóknarfélag Borgfirðinga).
Arngrímur Sigurðsson bóndi, Litlugröf (Framsóknarfélag Skagfirðinga).
Arni Hafstað bóndi, Vík (Framsóknarfélag Skagfirðinga).
Árni Jóhannsson gjaldkeri, Akureyri (Framsóknarfélag Akureyrar).
Árni þórðarson, Reykjavík (Framsóknarfélag Akureyrar).
Arnór Sigurjónsson skólastjóri, Laugum (Framsóknarfélag S.-þingoyjarasýslu).
Ásgeir Ásgeirsson, Reykjavík, forsætisráðherra.
Ásmundur Helgason bóndi, Bjargi (Framsóknarfélag Helgustaðahrepps).
Baldur Öxdal bóndi, Austaralandi (Framsóknarfélag Norðursýslu).
Bencdikt Guttormsson kaupfélagsstjóri, Stöð (Framsóknarfélag Stöðvarhrepps).
Benedikt Pétursson bóndi, Stóra-Vatnsskarði (Framsóknarfélag Skagfirðinga).
Bergsteinn Kolbeinsson bóndi, Leifsstöðum (Framsóknarfélag Eyfirðinga).
Bergur Jónsson sýslumaður, Patreksfirði, alþingismaður.
Bernharð Stefánsson bóndi, þverá, alþingismaður.
Bjarni Ásgeirsson bankastjóri, Reykjum, alþingisxnaður.
Bjai’ni Bjaniason skólastjói'i, Laugarvatni (Framsóknarfélag Árnessýslu).
Bjarni Jónsson bóndi, Skoi'rastað (Framsóknarfélag Norðfjax-ðar).
Bjarni Óiafsson bóndi, Vindási (Frainsóknarfélag Gullbi'ingu- og Kjósarsýslu).
Bjarni Runólfsson bóndi, Hólmi (Framsóknarfélag Vestui'-Skaftafellssýslu).
Björa Birnir bóndi, Grafarholti (Framsóknarfélag Gullbi'ingu- og Iíjósarsýslu).
Bjöm Einarsson bóndi, Neistastöðum (Framsóknarfélag Ái-nessýslu).
Bjöi'n Hai'aldsson bóndi, Austurgörðum (Framsóknarfélag Norðursýslu).
Björn Jónasson kennari, Kjarvalsstöðum (Framsóknarfélag Skagfirðinga).
Björn Jónsson bóndi, Ölvaldlstöðum (Framsóknai'félag Borgfirðinga).
Björn Konráðsson ráðsmaður, Vífilsstöðum (Frams.fél. Gullbr,- og Kjósarsýslu).
Björn Kristjánsson kaupféiagsstjói'ij Kópaskeri, alþingismaðui'.
Björn Oddsson bóndi, Berunesi (Framsóknarfélag Fáskrúðsfjarðar).
Björn Sigtryggsson bóndi, Framnesi (Framsóknarfélag Skagfirðinga).
Björn Sigurbjamarson gjaldkeri, Selfossi (Framsóknarfélag Árnessýslu).
Borgþór Björasson, Grjótnesi (Framsóknarfélag Norðursýslu).
Böðvar Jónsson hóndi, Brennu (Framsóknarfélag Borgfirðinga).
Böðvar Magnússon bóndi, Laugarvatni (Frainsóknarfélag Árnessýslu).
Björn Björnsson bóndi, Narfastöðum (Framsóknarfélag Skagfirðinga).
Eggert Gíslason bóndi, Leirárgörðum (Fi'amsóknarfélag Borgfirðinga).
Einar Árnason bóndi, Eyrarlandi, alþingismaður.
Einar Benediktsson bóndi, Vík (Framsólcnarfélag Vestur-Skaftafellssýslu).
Einar Halldórsson bóndi, Kárastöðum (Framsóknarfélag Árnessýsiu).
Eiríkur Sigurðsson kennari, Norðfirði (Framsóknarfélag Norðfirðinga).
Eirikur þorsteinsson kaupfélagsstjóri, þingeyri (Frams.fél. þingeyrarhrepps).
Emil Tómasson bóndi, Stuðlum (Framsóknaríélag Reyðarfjarðarhrepps).
Eyjólfur Kolbeins bóndi, Bygggarði (Framsóknaríélag Gullbr.- og Kjósarsýslu).
Eysteinn Jónsson skattstjóri, Reykjavík (Framsóknarfélag Reykjavíkur).
Franz Bencdiktsson bóndi, Skrauthólum (Frams.fél. GuRbr.- og Kjósarsýslu).
Friðbjörn Jónasson bóndi, Mið-Hóii (Framsóknarfélag Skagfirðinga).
Friðjón Jónsson bóndi, Hofstöðum (Framsóknarfélag Borgfirðinga).
Friðrik. Guðmundsson bóndi, Höfða (Framsóknaríélag Skagíirðinga).
Friðrik Hansen kennari, Sauðárkróki (Framsóknarlélag Skagfirðinga).
Geir Guðmundsson bóndi, Lundum (Framsóknarfélag Borgfirðinga).
Gisli Brynjólfsson stud. theol., Reykjavík (Félag ungra Framsóknarm., Rvík).
Gísli Guðmundsson bóndi, Irafelli (Framsóknarfélag Gullbr.- og Kjósarsýslu).
Gísli Guðmundsson ritstjóri, Reykjavík, iramkvæmdaráðsmaður.
Gisii Jónsson bóndi, Stóru-Reykjum (Framsóknarfélag Árnessýslu).
Gísli Magnússon bóndi, Eyhildarholti (Framsóknarfélag Skagfirðinga).
Guðbrandur Magnússon forstjóri, Reykjavík (Framsóknarfélag Reykjavíkur).
Guðbrandui' Sigurðsson bóndi, Hrafnkelsstöðum (Framsóknaríél. Borgfirðinga).
Guðbrandur Sigurðsson bóndi, Svelgsá (Frams.fél. Helgaf.sv. og Stykkishólms).
Guðjón Jónsson bóndi, Tungu (Framsóknarfélag Rangæinga).
Guðjón Rögnvaldsson bóndi, Tjörn (Framsóknarfélag Árnessýslu).
Guðjón Teitsson skrifstofustjóri, Reykjavik (Framsóknarfélag Reykjavíkur).
Guðmundui' Árnason bóndi, Múla (Framsóknarfélag Rangæinga).
Guðmundur Ásmundsson bóndi, Gufuá (Framsóknarfélag Borgfirðinga).
Guðmundur Guðmundsson bóndi, Efri-Brú (Framsóknarfélag Árnessýslu).
Guðmundur þ. Guðmundsson kennari, Finnbogastöðum (Frams.fél. Árneshr.).
Guðmundur Iír. Guðmundson skrifstofustjóri, Reykjavík (Frams.fél. Rvíkur).
Guðmundur Gunnarsson bóndi, Hóli (Framsóknaifélag Langnesinga).
Guðmundur Ólafsson bóndi, Ási, alþingismaður.
Guðmundur Pálsson bóndi, Laugabóli (Framsóknarfélag Auðkúluhrepps).
Guðmundur Vilhjálmsson bóndi, Syðra-Lóni (Framsóknarfélag Langnesinga).
Guðmundur þorbjamarson bóndi, Stóra-Hofi (Frams.fél. Rangæinga).
Gunnar Grímsson bóndi, Húsavik (Framsóknarfélag Steingrímsfjarðar).
Gunnar Jónsson bóndi, Jarðiangsstöðum (Framsóknarfélag Borgfirðinga).
Gunnar þórðarson bóndi, Grænumýrartungu (Frams.fél. Bæhr. og Bitrunga).
Gunniaugur Ólafsson bóndi, Blómsturvöllum (Framsóknarfél. V.-Skaftfellinga).
Hafsteinn Guðmundsson bóndi, Fossi (Framsóknarfélag Barðstrendinga).
Halidór Ásgrímsson kaupfélagsstj., Borgarfirði eystra (Frams.fél. Borgarfj.hr.).
Halldór Pálsson, Guölaugsstöðum (Framsóknarfélag A.-Húnvetninga).
Halldór Sigurðsson bóndi, þvcra (Framsóknarfélag Vestui'-Húnavatnssýslu). .
Halklór Stefánsson forstjóri, Reykjavík, alþingismaður.
Hallgrímur Jónasson kennari frá Vestmannacyjum (Frams.fél. Vestm.eyja).
llallur Kristjánsson bóndi, Gríshóii (Framsóknarfólag Heigaf.s. og Stykkish.).
Hannes Jónasson bóksali, Siglufirði (Framsóknarfélag Siglufjarðar).
Hannes Jónsson dýralæknir, Reykjavík (Framsóknarfélag Reykjavikur).
Ilannes Jónsson kaupfélagsstjóri, Ilvammstanga, alþingismaður.
Hannes Pálsson bóndi, Undirfelli (Framsóknarfélag Austui'-IIúnvetninga).
Jleigi Einarsson bóndi, Melrakkanesi (Framsóknarfélag Geithellnahrepps).
Helgi Hannesson bóndi, Sumarliðabæ (Framsóknarfélag Rangæinga).
Ilelgi Jónasson læknir, Stóróifshvoli (Framsóknarfélag Rangæinga).
Helgi Lárusson kaupfélagsstjóri, Reykjavík (Félag ungra Framsóknaim., Rvík).
Helgi þórarinsson bókari, Reykjavík (Félag ungra Framsóknarmanna, Rvík).
HerTnann Jónasson lögreglustjóri, Reykjavík (Framsóknarfélag Reykjavíkur).
Hervald Björnsson skólastjóri, Borgarnesi (Framsóknarfélag Borgfirðinga).
Hjalti Illugason gestgjafi, Húsavík ÍFramsóknarfélag Suður-þingeyjarsýslu).
1-ljálmtýr Pétursson, Ytra-Leiti (Framsóknarfélag Skógarstrandar).
Hólmgeir þorsteinsson bóndi, Hrafnagili (Framsóknarfélag Eyjafjarðarsýslu).
Hólmsteinn Helgason útgerðarm. Raufarhöfn (Framsóknarfél. Norðursýslu).
lngólfur Bjarnarson kaupfélagsstjóri, Fjósatungu, alþingismaður.
Ingólfur Jónsson bóndi, Hrafntóftum (Framsóknarfélag Rangœinga).
Okkar beztu þakkir færum við öllum þeim, er veittu okkur hjálp við
hinn ianga sjúkdómsferil vors ástkæra sonar, Þórðar S. Skíðdals. Einnig
öllu þvi góða fólki sem sýndi okkur hjáip og hluttekningu við andlát
hans og jarðarför, og heiðruðu minningu hans með nærveru sinni, og á
annan hátt.
Pálina Jónsdóttir. Sigurður Þórðarson.
lngvar I’álmason bóndi, Norðfirði, alþingismaður.
Ingþór Björnsson bóndi, Óspaksstöðum (Fiamsóknarfélag Vestur-Húiivetninga).
Jakob Líiidai bóndi, Lækjamóti (Framsöknarfélag V.-Húnvetninga).
Jason Steínþórsson bóndi, Voisabæ (Framsóknarfélag Áraessýslu).
Jóiiann Guðjónsson bóndi, Leirulæk (FramsóknaiTélag Borgfirðinga).
Jóhann Jóhunnesson frá Goddastöðum (E'ramsóknarfél. Laxái'dalshrepps).
Jóhann Jóhannsson, Akureyri (ET'amsóknarféiag Akureyrar).
Jóhann Jónatansson bóndi, Hjörsey (Framsóknaiíélag Borgfirðinga).
Jóhann Magnússon bóndi, Hamri (Framsóknarfélag Bprgfirðinga).
Jóhann Sigurðsson bóndi, Núpum, (Framsókriarfélag Ániessýslu).
Jóhaimes Bjaraasou útgerðarmaður, Flatey (Framsóknarfél. S.-þingeyjarsýslu).
Jóhannes Björnsson bóndi, Hofsstöðum (Framsóknarfélag Skagíirðinga).
Jóhannes Daviðsson bóndi, Hjarðardal (Framsóknaríélag Mýrarhrepps).
Jóhannes llelgason verkamaður, Vík (ET’amsóknarfélag V.-Skaítafellssýsiu).
Jón Árnason framkvæmdastjóri, Reykjavik, framkvæmdaráðsmaður.
Jón E’jalldat bóndi, Melgraseyii (Framsóknarfélag ísfirðinga).
Jón Guðmundsson bóndi, Vik (Framsóknarfélag Lónsmanna).
Jón Guðnason prestui', Prestsbakka (Framsóknarfélag Bæjarhr. og Bitrmga).
Jón Hannesson bóndi, Deildartungu (Framsóknai-félag Borgfirðinga).
Jón ívarsson kaupféiagsstjóri, -Hornafirði (Framsóknaríélag Nesjamamia).
Jón Jónsson bóndi, Stóradai, ajþingismaður.
Jón Jónsson bóndi, Fögrubrekku (E'ramsóknarfélag Bæjarhrepps og Bitrunga).
Jón Jónsson bóndi, Hofi (Frainsóknarfélag Skagfirðinga).
Jón Jónsson bóndi, þjórsárliolti (Framsóknai'félag Árnessýslu).
Jón Sigurðsson bóndi, Hofgörðum (Framsóknarfélag Staðarsveitar).
Jón Sigurðsson bóndi Skíðsholtum (Framsóknarfélág Borgfirðinga).
Jón Sigurðsson bóndi, Yztafelli (E’ramsóknar'íélag Suður-þingeyinga).
Jón Steingrímsson sýslum., Stykkisli (Framsóknarféi. Helgaf.sv. og Stykkish.).
Jón þórarinsson bóndi, Hvammi (E’ramsóknarfélag þingeyrarhrepps).
Jónas Björnsson bóndi, Guíunesi (Framsóknarfél. Guilbringu- og Kjósarsýslu).
Jónas Jóhannesson bókari, Vík (Framsóknarfélag Vestur-Skaftafellssýslu).
Jónas Jóhannsson bóndi, Öxney (Framsóknaríélag Skógarstraiidar).
Jónas Jónsson skólastjóri, Reykjavík, aiþingismaður.
Jónas þorbergsson útvarpsstjóri, Reykjavik, alþingismaðui'.
Jósep Jónsson bóndi, Melum (Framsóknarfélag Bæjarhrepps)
Július Bjarnason bóndi, Leirá (Framsóknarfélag Borgfirðinga).
Jörundur Brynjólfsson bóndi, Skáiliolti, aiþingismaðnr.
Ketiil Indriðason bóndi, Fjalli (Framsóknarfélag Suður-þingeyjarsýslu).
Klemens Jónsson kennari, Árnakotí (Frumsóknarfélag Gullbr.- og Kjósarsýslu).
Kolbeinn Högnason bóndi, Kollafirði (Framsóknarfél. Gullbi',- og Kjósarsýslu).
Kristinn Guðlaugsson bóndi, Núpi (EY’amsóknarfélag Mýrahrepps).
Kristinn Guðlaugsson bóndi, þórustöðum (Framsóknarfélag Árnessýslu).
Kristinn Magnússon, Biönduósi (Framsóknarfélag Austur-Húnvetninga).
Kristján Benediktsson bóndi, Einholti (Framsóknarfél. Mýramanna A.-Sk.).
Kristján Breiðdai bóndi, Jörfa (Framsóknarfélag Kolbeinsstaðahrepps).
Kristján B. Eiriksson, Súgandaíirði (Framsóknarfélag Súgandafjarðar).
Kristján Halldórsson bóndi, Syðri-Brekkum (Framsóknarfélag Langnesinga).
Iíristján Jónsson fulltrúi, ísafirði (Framsóknarfélag ísfirðinga).
Kristján Ág. Kristjánsson bóndi, Skógarnesi (Framsóknarfél. Mikllioltshrepps).
Ivristján ólaísson bóndi, Seljalandi (F’ramsóknarfélag Rangæinga).
Lúrus Helgason bóndi, Kirkjubæjarklaustri, alþingismaður.
Magnús Björnsson bókari, Reykjavík (Félag ungra E’ramsóknannanna, Rvík).
Magnús Finnbogason bóndi, Reynisdal (Framsóknarfélag V.-Skaftafellssýslu).
Magnús Guðmundsson kaupfélagsstjóri, Flateyri (Framsóknarfél. Flateryai'hr.).
Magnús Hallsson bóndi, Holtum (Framsóknarfélag Mýramanna).
Magnús Jónsson bóndi, Skagnesi (Framsóknarfélag Vestur-Skaftaf.sýslu).
Magnús Sveinsson bóndi, Leirvogstungu (Framsóknarfél. Gullbr.- og Kjósars.).
Magnús Stefansson afgreiðslumaður, Reykjavík (Framsóknarfél. Reykjavíkur),.
Magnús Torfason sýslumaður, Eyrarbakka, alþingismaður.
Markús Toríason bóndi, Ólafsdal (Framsóknarfélag Saurbæjarhrepps).
Ólafur Einarsson bóndi, þórustöðum (E’ramsóknarfélag Baijarhr. og Bitrunga).
Olaíur Guðmundsson bóndi, þóreyjarnúpi (Framsóknaríélag V.-Húnvetninga).
Ólafur Sigurðsson bóndi, Hellulandi (Framsóknarfélag Skagfirðinga).
Ólafur Tryggvason bóndi, Arndísarstöðum (Framsóknarfél. S.-þingeyjarsýsIu).
Ólafur Túbals málari, Múlakoti (Framsóknai'félag Rangæinga).
Olafur Ögmundsson bóndi, Hjálmliolti (Framsóknarfélag Gullbr,- og Kjósars.).
Óskar Tómasson, Eskifirði (Framsóknarfélag Eskfii'ðinga).
Páll Blöndal bóndi, Stafholtsey (Framsóknarfélag Boi'gfirðinga).
Páll Hallgrímsson stud. jur., Reykjavík (Fél. ungra Framsóknarmanna, Rvík).
Páll Hermannsson bóndi, Eiðum, alþingismaður.
Póll Zophoniasson róðanautur, Reykjavík (Framsóknarfélag Reykjavíkur).
Pétur Jónsson bóndi, Brúnastöðum (Framsóknarfélag Skagfirðinga).
Pétur Sigfússon sölustjóri, Húsavík (Framsóknarfélag.Suður-þingeyjarsýsIu).
Pétur þórðarson bóndi, Hjörsey (E’ramsóknarfélag Borgfirðinga).
Ragnheiður Konráðsdóttir (Framsóknarfélag Skagfirðinga).
Rannveig þorstcinsdóttir afgr.m., Reykjavík (Fél. ungra Framsóknarm., Rvík).
Sigfús Jónsson bóndi, Norðurkoti (Framsóknarfélag Gullbr.- og Kjósarsýslu).
Siggeir Lárússon bóndi, Kirkjubæjarklaustri (Framsóknarfél. V.-Skaftafellss.).
Sigmundur Sigurðsson bóndi,‘Syðra-Langholti (Framsóknarfélag Árnessýslu).
Sigríður Nikulásdóttir, þórunúpi (Framsóknarfélag Rangæinga).
Sigurbjörn Snjólfsson bóndi, Gilsárteigi (Framsóknarfélag Eiðahrepps).
Sigurður Arason bóndi, E’agurhólsmýri (E’ramsóknarfólag Hofshrepps).
Sigurður Jakobsson bóndi, Varmalæk (Framsóknarfélag Borgfirðinga).
Sigurður Jónsson kennari, Mýrarhúsum (Framsóknarfél. Gullbr.- og Kjósars.).
Sigurður Jónsson bóndi, Stafafelli (Framsóknarfélag' Lónsmanna).
Sigurður Kristinsson forstjóri, Reykjavík, framkvæmdaráðsmaður.
Sigurðui' Ólafsson bóndi, Núpi (Framsóknarfélag Rangæinga).
Sigurður Sigurðsson bóndi, Lambliaga (Framsóknarfélag Borgfii'ðinga).
Sigurður Tómasson bóndi, Barkarstöðum (Framsóknarfélag Rangæinga).
Sigurgeir Jónatansson bóndi, Skeggjastöðum (Framsóknarfél. V.-Húnvetninga).
Sigurgrimur Jónsson bóndi, Holti (Framsóknarfélag Arnessýslu).
Sigurjón Guðmundsson gjaldkeri Reykjavík (Fél. ungra Framsóknarm., Rvík).
Sigurjón Steinþórsson bóndi, Króki (Framsóknarfélag Árnessýslu).
Sigurvin Einarsson kennari, Ólafsvík (Framsóknarfélag Ólafsvíkur).
Sigurþór Ólafsson bóndi, Kollabæ (Framsóknarfélag Rangæinga).
Stefán Jónsson bóndi, Eyvindarstöðum (Framsóknarfélag Gullbr.- og Kjósars.).
Stefán Jónsson ráðsmaður, Kleppi (Félag ungra Framsóknannanna, Rvík).
Steingrímur Davíðsson skólastjóri, Blönduósi (Frams.fél. A.-Húnvetninga).