Tíminn - 03.06.1933, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.06.1933, Blaðsíða 4
TlMINN 94 Hey vi nnuvélar. Nú er kominn tími til að ákveða um kaup á heyvinnuvélum.--------- Valið er auðvelt IHERKULES og DEERING rakstrar- og sláttuvélar ©ru þrautreyndar og þjóðkunnar. Reynsla síðustu ára sýnir ljóslega hve notkun heyvinnuvélanna á geysimikinn þátt í því að gera hey- akapinn og fóðurframleiðsluna svo ódýra að bændur geti haldið bú- stofni sínum þrátt fyrir fámenni og litla gjaldgetu. Þeir sem ætla að fá sér heyvinnuvélar eru beðnir að senda pant- anir sem fyrst. Samband ísL samvinnufélaga. OT TFlF\Tr7r7Aíí 6eldi.»|rat#nS 99^ ^ «UlZfZU blóðráslr^H! VÖRUMERKI: fyrir nautgripi, hross, sauðíé, svín og hunda. Hr. J. Thomson, Kairange, N, Z. að gelda fénað sinn, 2500 skepnur voru geltar, en engri varð meint af. Geldingu má fram- kvæmu á hvaða tíma árs sem vera skai, og hvernig sem viðrar, á stór- um sem smáum búpeningi á öllum aldri. „Burdizzo“ geldingatengurnar skera ekki eða skadda skinnið yfir kólf inum, heldur er hann kraminn sundur undir húðinni. Engin blæðing. Engin smitun. Enga sérstaka aðhlynningu þarf eftir geldinguna. Engin áhætta. Engin óþægindi fyrir skepnurnar af flugum eða öðru. Bændur! Geldingatengur, sem ekki eru stimplaðar með vörumerki voru, eru ekki ekta „Burdissoý __________________ N.BURDIZZO Varist eftirlíkingar. M0RRA<ITALtA) Myndalisti og verðlisti fæst endurgjaldslaust hjá einkaumboðsmanni vorum fyrir Island. H.f. Efnagerð Heyltjavíltur, p. o. Box S97, Reykjavík. Stálljáirnir (norsku) frá Brusletto eru komnir. Þrjár lengdir. — Lækkað verð. Samband isl. samvínnufélaga. Auk lögskyldra fasteignatrygginga getur félagið einnig tek- ið í brunatryggingu fyrir fullt verðmæti það sem hér greinir: 1. Faateignir utan kaupstaða og kauptúna, hvmr sem er á landinu. 2. Laufl&fé: a. í kaupstöðum og kauptúnum: Lausafé (nema verzlun- v arvörur) allra þeirra n»nna, sem vátryggja faateignir hjá félaginu. b. 1 sveitum (utan kaupstaða og kauptúna): Hverskonar laueafé, s. s. húsgögn, bækur, fatnað, búslóð, búsáhöld og verkfæri, heimiliebirgðir (matvæli o. fl.) framleiðslu- birgðir (fóðurbirgðir, fiskbirgðir o. fl.), búpening í hú»- um o. 8. frv. Iðgjöld félagsins eru lœsrri en annara félaga. Vátryggjendur þurfa ekki að greiða stimpilgjald. Félagið hefir aðalskriffltofu í Reykjavík (Amarhvoíi, símar 4916, 4916, forstj. 4917). Umboðsmenn hefir félagið í hverjum kaupstað og kauptúni. Höfum til: dælur til að dreifa blásteinsblöndu yfir jarðeplagarðá til varnar gegn jarðeplasýkinni. Fáum ermfrem- ur duft sem notað er í sama tilgangi. Samband isl. samvinnufélaga. * Allt með íslenskum skipum! »fíj Marteinn Einarsson & Co. Sími 2815. Herradeild: Manchettskyrtur Bindi Linir hattar Harðir hattar IjTátttöt Herra nærföt Drengja nærföt Hálsklútar Treflar Peysur, ermalausar Peysur með ermum Herra der-húfur Drengja der-húfur Nankinsföt Rakáhöld Hanskar o. fl. o. fl. 111« Loftdeild: Karlmannaföt Drengjaföt Rykfrakkar Regnfrakkar Kjólar Telpukjólar Kvenkápur Svuntur Morgunsloppar Gardíuutau Gardínusett Stores Storesefni • Herrasloppar Rúmteppi Borðteppi o. íi. o. fl. Sími 2816. DCmudeild: Bómullarvara Léreft hv. og óbl. Tvisttau Plónel, hvítt Flónel, misl. Lasting Morgunkjólaefni Káputau Kjólatau Fatatau Kvensokkar Barnasokkar Kvenpevsur Barnapeysur Hanskar Snyrtivörur o. fl. o. fl. Höfum ávalt: landsins stærstu birgðir af allsk. vefnaðarvöru og tilbúnum fatnaði við hvers manns hæfi. Gólíteppi í miklu úrvalí, gólfrenninga, tepparenninga margvísl., gólfmottur o.fl. Vörur sendar um ailt land gegn póstkrötu. Marteinn Ein&rsson & Go. Pósthólf 256. Reykjavík. Símnefni Meco. Eia Með hinni gömlu, viðurkenndu og ágœtu gæðavðna, Herkules þakpappa sem framleidd er á verksmiðju vorri „Dorthetsminde“ fró því 1846 — þ. e. rúm 80 ár — hafa nú verið þaktar í Danmörku og íslandi margar milj. fermetra þaka. Hlutafélagið }m liÉis filrillif Fæst alstaðar á Islandi. Kalvebodsbrygge 2. Kðbenhavn V. Klæðaverksmiðjan Geíjun Aknreyri framleiðir allskonar tóvörur úr ull, svo sem: KíuTmaimafataeí'ni, Y firfrakkaefni, Kjóteefni, Drengjafataefni, Renníláaaatakka, Sportbuxur, Ullarteppi, Band og lopa Á Akureyri og í Reylcjavík hafir verksmiðjan saumastofur. Þar eru fatnaðir saumaðir eftir máli sérlega ódýrt. Vörur klæðaverksmiðjunnar GEFJUN hafa fyrir löngu hlotið al- menningslof, enda vinnur verksmiðjan eingöngu úr norðlenzkri ull. Gefjunarvörur eru góðar, smekklegar og ódýrar. Athugið bláa cheviotið, er verksmiðjan framleibir, áður en þér festið kaup á fatnaði annarsstaðar og að þér getið fengið klseðflkera- saumaða frakka fyrir 90—96 krónur Utsala og saumætofa í REYKJAVtK Á AKUREYRI Laugaveg 33. Sími 2838 hjá KaupféJ. Eyfiröinga mælir með sínu alviðurkennda RÚGMJÖLI og HVEITI. Meírl vöruéæði éfáanleg E3.I.S. stlclftir eing'öng'U v', 3 o'kik:‘Li.r Seljum og mörgum öðrum íslenzkum verzh num. Ritstjóri: Gisll ealmaofntn. Tjarnargötu 38. Símj 4fl46- Beztu eigaretturnar í 20 stk. pökkum, sem kosta kr. 1,10 — eru €ommander Westminster Virginia cigarettur Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá Tóbakseinkasölu ríkisins Búnar til af tmi Ui iy London.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.