Tíminn - 24.06.1933, Page 1

Tíminn - 24.06.1933, Page 1
Kosningarnar o g kreppuhjálpin Lögin um Kreppulánasjóð, sem nýlega voru birt hér í blaðinu og lögin um „heimildir til ým- issa ráðstafana vegna fjárkrepp- unnar“, sem birt eru í dag, enn- fremur heimildir fjárlaganna um verðuppbót á kjöti og styrk til frystihúsa og mjólkurbúa eru öfl- ug viðleitni í þá átt, að létta aí bændastéttinni sárustu erfiðleik- um verðfallsins. Samkvæmt þess- ari nýju löggjöf á Kreppulána- Sjóðurinn að fá til umráða 21/-; milj. kr. reiðufé frá ríkissjóði, sem greiðist á 9Vá ári og allt að 9 milj. kr. í ríkisskuldabréfum. Þessu fé á aðallega að verja til að breyta núverandi lausum skuldum bænda í föst lán til allt að 42 ára með 4% vöxtum, jafn- framt því sem sjóðstjómin á að aðstoða bændur við að ná samn- ingum og eftirgjöfum eins og unnt er. Þá er veðdeildum bank- anna*) heimilað að veita greiðslu- frest afborgana af lánum í 5 ár og það mikið af vöxtum fast- eignalána, að lántakandi sjálfur greiði ekki meira en 4V2%. Greiðist það fé úr ríkissjóði. Við þetta bætist svo heimildin til verðuppbótar á kjöti, 400 þús. kr. á fjárlögum 1934, og styrk- urinn til frystihúsa og mjólkur- búa, sem einnig á að greiðast úr ríkissjóði. Um það verður ekki deilt, að þessi löggjöf sé stórt spor í rétta átt, það sem hún nær,. og ef hún reynist framkvæmanleg. En margt kemur þó til athugunar í því sambandi. í fyrsta lagi, hvort hjálpin muni reynast nógu mikil, til að bjarga við fjárhag bændastéttarinnar yfirleitt. I öðru lagi, hvemig eftirgjafimar muni verka, t. d. á hag spari- sjóða í sveitunum og samvinnu- félaga bændanna sjálfra. Verða menn að hafa það vel hugfast, að eftirgjafir af hálfu samvinnu- félaganna, eru út af fyrir sig engin hjálp til bændanna, því að félögin eru bændurnir sjálfir. 1 þriðja lagi er mjög undir stjóm sjóðsins komið, því að á hennar vald er framkvæmd lag- anna lögð að verulegu leyti. Spáir það ekki góðu samkomu- lagi í þessu. efni, er 'Alþingi meinaði . tveim meginaðilum, samvinnufélögunum og Lands- bankanum, þátttöku í stjóm sjóðsins, þrátt fyrir ítrekaðar óskir. Mun Tíminn gera það að kröfu sinni, að þessu verði breytt á næsta þingi og fulltrú- um frá þessum aðilum bætt í sjóðstjómina. — Og loks er að minna á það atriðið, sem þýð- ingarmest er. Tekst þjóðfélaginu að skapa hinni íslenzku bænda- stétt skilyrði til þess að standa við þær skuldbindingar, sem hún, þrátt fyrir kreppuhjálpina, verð- ur að taka á sig í framtíðinni? Takist ekki með viturlegri land- búnaðarlöggjöf, að skapa þessi skilyrði fyrir frámtíðarafkomu landbúnaðarins, er sérhver kreppuhjálp aðeins stundarfró, og haldlaus er til lengdar lætur. En löggjöfin um fyrirkomu- lag kreppuhjálparinnar er að- eins önnur hlið þessa máls. Málið ’) þar á meðal Byggingar og land- námssjóði og RæktunarsjóOi. er enn á miðri leið og óséð urn afdrif þess. Því að enn er ekki hægt að vita, hvort kreppulána- sjóðurinn í raun og veru verður starfhæfur og hvort hægt verð- ur að nota þær heimildir, sem í fjárlögunum eru veittar til verð- , uppbótarinnar á kjöti og annara i styrkveitinga til landbúnaðarins. 1 Eins og Alþingi gekk frá fjár- ! lögum ársins 1934, eru þau með greiðsluhalla, sem nemur fram undir 1% miljón króna. Fáist þessi greiðsluhalli ekki jafnaður á einhvern hátt, þarf ekki að bú- ast við neinum kreppuráðstöfun- um, sem að haldi koma. Lögin um kreppuhjálpina til landbúnað- arins verða þá „pappírslög“ og ekkert annað. En af hverju stafar þessi mikli greiðsluhalli? Af hverju er nú hætta á, að kreppuhjálpin verði óframkvæmanleg ? Það er af því að íhaldsmenn- irnir á Alþingi hafa, þrátt fyrir samsteypustjórnina, neitað að samþykkja frumvarp Framsókn- arflokksins um bráðabirgðar- skatt á hátekjur og stóreignir til að standa straum af kreppu- ráðstöfunum. Kosningarnar 16. júlí verða að skera úr um það, hvort kreppulöggjöfin verður „pappírs- löggjöf" eins og íhaldsflokkur- inn vill hafa hana, eða hvort þeir, sem bezt eru staddir í þjóð- félaginu eiga að leggja fram pen- ingana til þess að unnt sé að veita landbúnaðinum þá hjálp, sem lögin ákveða. Úr því að íhaldið fæst ekki til að breyta afstöðu í þessu efni, þá verða kjósendurnir að breyta afstöðu sinni til þeirra íhalds- manna, sem hingað til hafa átt sæti á Alþingi, sem fulltrúar fyr- ir sveitakjördæmi. Bændumir í Skagafirði, Rang- árvallasýslu, Borgarfirði og Gull- bringu- og Kjósarsýslu, eiga að láta sína fyrverandi íhaldsfull- trúa gera grein fyrir því nú á framboðsfundum, hvað íhalds- flokkurinn meini með því, að greiða atkvsaði með kreppuhjálp til landbúnaðarins en neita síðan um peningana, sem þarf til þess að veita þessa hjálp? Svo framarlega sem meirihluti bænda í þessum kjördæmum hefir opin augun í þessu mesta alvörumáli líðandi stundar, eiga þeir Magnús Guðmundsson, Jón Ólafsson, Clafur Thors, Pétur Magnússon og Pétur Ottesen, að falla á verkum sínum í skatta- málunum á síðastliðnu þingi. Og í öllum sveitakjördæmum um allt land eiga íhaldsmennirn- ir að falla á þessum verkum sínum. í öllum sveitakjördæmun- um verða bændurnir að vera samtaka um að heimta peningana í kreppuhjálpina, þaðan sem þeir eru til og þaðan, sem réttlátast er að fá þá. -----o---- Furutrén á pingvöllum hafa vaxið mikið hin síðustu ár, sprotarnir stundum lengst um 30—40 cm á sumri. Er það mál sumra manna, sem vel bera skyn á þá hluti, að vel megi hugsa sér að gagnlegustu notin af þingvallahrauni verði að láta þar vaxa greni- og furuskóg með björkinni. Lárus Jéhannesson og Áfengisverzlun ríkisins. Rógurinn um ríkisútgerðina. Viðtal við forstjóra Áfongisvaxzlunar- innar. Út af fregnum, sem bonzt liai'a út, um málaferli við ríkið vegna álagn- ingar á vín hjá Áfengisverzlun rík- isins, hefir Tíminn spurst fyrir úm þettu efni lijá forstjóra Áfengisverzl- unarinnar, hr. Guðbrandi Magnússyni. Forstjórinn skýrir svo frá: Lárus Jóhannesson lögfræðingur lieíir höíðað skaðabótamál á rík- issióð út af of mikilli álagningu Á- fengisverzlunarinnar á vínin, og telur sig kominn að þeirri niður- stöðu, að ranglega hafi verið haft aí vínkaupendum, samtals 2 milj- ónir króna, á fjórum árum. Fyrir milligöngu Péturs Zophóní- assonar, sem talinn er trúnaðar- maður Stói'stúku íslands og Hag- stofumxar, hefir Lárus komizt yfir og afritað hækur Áfengisverzlunai'- innar, þar sem tilgreindir eru kaup- endur að vinunum. Vinnur svo Lár- us að því að ná samningum við þessa menn upp á hlut af hinni væntanlegu „endui’greiðslu", en af öðrum eru keyptar „kröfumar", fyrir smáfjárhæðir. Upphaffega var mikið af vínunum keypt i Danmörku og lagt á þau ca. 50%. Að iögum er heimild til 75% álagningar. Enn í dag er verzlað með 22 vín- tegundir frá tíð Mogensens forstjóra og eru þær allar seldar með sama verði og upphaflega var á þær sett, aðeins ein tegund frá hans tíð hefir verið hækkuð til samræmis við aðrar. Nýjar vintegundir eru seldar með nákvæmlega sama verði, miðað við gæði, eins. og þessar gömlu vínteg- undir í verziuninni. Að öðrum kosti mundu þær heldur ekki samkeppn- isíærar við gömlu tegundirnar. það sem skeð hefir er þetta: Kappkostað hefir verið, að komast að sem beztum kaupum á vínunurn og komast fram hjá óþörfum milli- liðum. Nú ei-u öli vínin að kalla keypt milliliðalaust frá framleiðendum og innkaupsvei’ðið hefir því lækkað. Við þetta hefir álagningin aukizt, þótt xitsöluverðið sé óbreytt frá upp- lxafi, og kann í einstökum tilfellum að vera lcomin yfir hið löglega mark. Lárus mun teija óheimilt að miða álagningu við tilkostnað við að koma vini á flöskur hér innanlands, þótt heimilt sé að leggja á þennan til- lcostnað þegar hann er unninn er- lendis og vínið flutt inn á flösk- um. En frá fyrstu, lika i tíð Mog- ensens, hefir verið í’eiknað með því, að flaska, flöskumiði, tappi, hetta og öll vinna við að koma vini á flösku, næmi 1 krónu, og sú króna verið lögð við stofnverðið, sem á er lagt. í þessu atriði er fólginn megin- hlutinn af hinum mikla mismun, sem Lárus tolur á löglegu og raun- verulegu söluverði Áfengisverzlunar- innar. -----o----- Sanxkvæmt kreppulttgunum áttu landbúnaðarnefndir beggja deilda að benda landbúnaðarráðherra á tvo menn í kreppunefnd með Tr. þ. íhaldsmennimir þrir: ísberg, Ottesen og Pétur Magnússon kusu Pétur Magnússon. þrir Framsóknarmenn: Bjarni, Lárus og Jón í Stóradal kusu Jón í Stóradal. Tveir Framsóknar- menn: Páll Hermannsson og Stein- grímur Steinþórsson ku$u Ingólf Bjarnarson og var það í samræmi við óskir meirahluta þingflokksins og miðstjórn Framsóknarflokksins. Ef frá eru talin eigin atkvæði, eru atkvæði jöfn um þrjá menn, Pétur, Jón og Ingólf og ætti því ráðherra að mega velja milli þeirra. Níðgreinar íhaldsblaðanna um Skipaútgerð ríkisins og forstjóra hennar, hr. Pálma Loftsson, keyra nú svo úr hófi, að ekki verður lengur við unað. Að vísu hefði það staðið næst Magnúsi Guðmundssyni dóms- málax’áðherra, , sem er yfii’maður þessarai' stofnunai’, að kveða niður þennan rógburð í sinum eigin blöð- um, þar sem lieldur ekki verður séð, að hann sem embættismaður hafi tekið hann alvarlega nú upp á sið- kastið. En svo fjarri fer því að M. G. hafi séð sóma sínn i þessu efni, að hann þvert á móti he.fir sem ráð- lierra á auðvirðilegasta hátt neytt aðstöðu sinnar til að ala á tortryggnl gagnvart undiraiönnum sínum, svo senx í-ækilega skal nú gerð grein fyrir hér í blaðinu. Stofnun Skipatúgerðarinnar var i upphafi fyx’st og fi’emst sparnaðai-- ráðstöfun og af því að eðlilegt þótti í ulla staði að sameiixa undir einni yíirstjórn alla útgei’ð rikisins, varð- skipamxa, sti’andfex’ðaskipanna, vita- skipsiixs, varðhátanna o. fl. uígerðai’- stjóra Esju einnar kostaði þá hjá Einxskipafélaginu um 34 þús. kr. á ári, en hjá í'íkisútgerðinni hefir sá kostnaður minnkað nærri um helm- ing. Ríkisútgerðiix tók og upp þá ný- bi-eytni til bóta, að annast sjálf fæð- issölu 4 skipunum, og hefir Eim- skipafélagið síðar tekið það eftir henni. Við ríkisútgerðina voru laun stai’fsnxanna þegar og eru enn stór- unx lægi’i en hjá Eimskipafélagiixu eins og sýnt hefir verið hér í blað- inu xneð nákvæmum samanburði, forstjóralaunin ein t. d. eru þriívar sinnum iægri. Tif að veita fyrirtæk- inu forstöðu tókst að fá óvenju dug- legan og þaulreyndan mann, Pálma Loftsson skipstjóra, og réð áhugi mestu unx það, að Pálmi fékkst til þessa starfa, því að launakjör hans þar eru stórum lakari* en hann áður átti kost á sem skipstjóri. En það er kunnara en frá þurfi að segja, að þegar eftir að ríkisútgerð- in var sett á stofn, höfðu ýmsir íhaldsmenn í Reykjavík með sér samtök um að í'áðast sem grimmi- legast á þessa nýju stofnun og for- stjóra hennar. Birtust þessar árásir í Mbl. Að slíkar árásir hafi skaðað fjárhagsiega afkomu útgerðarinnar liggur i augum uppi, þar sem mjög margt af kaupsýslumönnum stendur að Mbl. En undir þvi var einmitt mikið komið, að kaupsýslumenn létu útgerðina njóta flutninga a. m. k. fremur en erlendu skipin, sem þá unx skeið voru skæðustu keppinautar hennar. En svo langt var þá gengið, að Mbl. jafnvel vakti sérstaka at- lxygli á ferðum erlendu skipanna á sanxa tínxa, sem beinast lá við að nota strandferðaskip ríkisins. Seint á árinu 1930 var björgunar- og varðskipið „þór,‘ keypt í þýzka- landi. Annaðist Pálmi Loftsson þau kaup fyrir hönd ríkisins, sigldi sjálf- ur skipinu milli landa og sparaði ríkinu við það nokkrar þúsundir króna. Á leiðinni lenti skipið í óveðrinu mikla 1. des. og var þá statt um 60 mílur suðaustur af Portlandi. í þvi veðri og á svipuðum slóðum fórst þá botnvörpungurinn „Apríl“ með ailri áliöfn. Norska farþegaskipið „Lyra“, sem einnig var á sömu slóð- unx, konxst við illan leik í höfn mjög nxikið skenxmt, og töldu skipverjar ]>að hafa verið hætt komið. Nálega hvert skip, sem úti var í þessu veðri við Suðurland, kom í höfn meira eða minna brotið nema þór. Ilann sakaði ekkert. F.n vart var þór fyr kominn í höfn í Reykjavík en Mbl. byrjaði að birta hinar fráleitustu lygasögur um skip- ið. Var því þar haldið fram, að skip- ið mætti heita ósjófært og jafnframt dylgjað um það, að Pálmi Loftsson myndi hafa grætt stórfé í eiginn vasa fyrir að lxafa keypt þetta ónýta skip. Nefndu sunxir ihaldsmenn 30 þús., en aðrir 00 þús. kr., sem áttu uð hafa runnið í vasa forstjórans. þar sem því var lialdið fram, að skipið væri ónothæft, en því var m. a. ætlað að vera björgunarskip, taldi fcrstjórinn óhjákvæmilegt, vegna væntanlegrar stai'fsemi skipsins að fá þessi ósannindi kveðin hiður. Fór hann þá fram á það við Mbl., að birt yrði skýrsla um skoðun skipsins, sem framkvæmd hafði verið af er- lendunx skipasérfræðingi, og var skýrslan undirrituð af honum. þegai Mbl. neitaði birtingu skoðunargerð- arinnar, ítrekaði forstjórinn tilmæli sin og bauð Idaðinu borgun fyrir birtinguna. En þar sem Mbl. neitaði einnig þá algerlega um að birta skýrsluna eða nokkra aðra leiðrétt- ingu, þó því væri með leyfi ráðu- neytisins boðin borgun fyrir, samdi forstjórinn við Tínxann um útgáfu uukablaðs i þessu skyni og greiddi Skipaútgerðin útgáfukostnað þess. \'ar það að sjálfsögðu ódýrari ráð- stöfun en ef útgerðin hefði farið að gefa út sérprentaða skýrslu í þessu skyni, eins og t. d. stjórn Eimskipa- félagsins gerði til að verja aðstöðu félagsins í vinnudeilunni 1929. En aldrei hafa íhaldsblöðin fundið neitt að þeirri ráðstöfun. Árásirnar út af þórskaupunum féllu svo niður í bili stuttu síðar, enda hafði verið sannað með ólxrekjandi vottorðum og öðrum gögnunx, að þær höfðu við engin rök að styðjast. þór tók svo til starfa næsta ár sem björgunar- og varðskip, en sú nýbreytni var tekin upp, að lúta skipið stunda veiðar í ígripum, þegar tími vannst til, bæði syðra á vertíðinni og fyrir Norður- landi unx síldveiðitínxann. Var afli þórs seldur almenningi vægu verði, og hafði það áhrif í þá átt að lækka fiskverðið hér í Rvik, og einnig fengu bændur ódýra fóðursíld aí afla þórs um sumarið, auk þess sem hann lét í bræðslu á Siglu- íirði. ' Líklega hefir fjandmönnum ríkis- útgerðarinnar þótt sækjast seint róg- urinn um útgerðina, og hefst nú annar þáttur þessa máls á Alþingi 1932. Er þá leitað nýrra ráða. Jón þorláksson har þá fram í þinginu tillögu unx skipun svokallaðrar rik- isgjaldanefndar, til athugunar á rík- isbúskapnunx. Vai" þetta látið eftir Jóni, og þrír alþingismenn, einn úr liverjum flokki, Jón i Stóradal, Jón Baldvinsson og Jón þorláksson sjálfur, kosnir í nefndina. í þinglokin konx í ljós, hver verið hafði tilgangurinn með tillögunni. J. þ. hafði sem sé næstum eingöngu snúið sér að Skipaútgerðinni (og nokkuð að Viðtækjaverzlun rikis- ins). Lagði liann fram í efri deild piagg, er hann nefndi „álit rikis- gjaldanefndai'" og var að nxestu leyti endurtekning á níðgreinunx Mbl. um ríkisútgerðina, ásamt kröfxi um, að látin yrði fara franx „krit- isk" endurskoðun á útgerð þórs. Lýstu hinir nefndarmennirnir yfir því, að Jón hefði unnið starfið á bak við þá, en á þann hátt tókst honum að konxa níðgreinum Mbl. inn í þingtíðindin! Tillaga J. þ. um „kritiska" endur- skoðun var ekki samþykkt í deild- inni. En rétt um sama leyti varð M. G. ráðherra og yfirmaður ríkis- útgerðarinnar. Og þó að það væri i rauninni nógu skýrt komið fram, að Alþingi taldi þessarar endurskoð- unar ekki þörf, mat M. G. meir að gefa ílokksmönnum sínum tækifæri til að svala reiði sinni. J. þ. hafði látið í veðri vaka, að liann ætlaðist til, að endurskoðunin yrði franxkvæmd af yfirskoðunar- mönnunx landsreikninga eða í sam- ráði við þá. En i þess stað var þetta

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.