Tíminn - 22.07.1933, Qupperneq 2
124
TlMINN
r
A viðavangL
Mynd úx lííinu.
Erlendur írá Hlíðarenda, íaðir
Guðmundar stjórnmálamanns að
Núpi í Fijótshlíð og Filippus kenndur
við Stóra-Hof hittust nýlega á versl-
unarstað þar sem heitir að Hellu í
Rangárvallasýslu. Eru þeir Filipus og
Erlendur báðir við aldur, en áhuga-
menn miklir um landsmál. Lentu þeir
nú í karpi, gömlu mennirnir, kom
ekki á samt, og þar kemur að úr
verður handalögmál og það svo að,
nœrstaddir menn sáu þann kost
vænstan að ganga í milli. pegar
spurt var um misklíðartilefni kvaðst
Filippus vera „íhaldsmaður", en Er-
lendur kvaðst vera „Sjálfstæðismað-
ur“. þegar þeim varð komið í skiln-
ing um, að þetta væri ekki gjaldgengt
tilefni til missættis, sættust þexr
Filipus og Erlendur heilum sáttuxn
og kvöddust með kossi.
SJáSfs er hSndin
hollust
Kaupið innknda frwnitíSshi
þejfar hún «r jðfo arleodrl og
ekki dýrari.
framleidir:
KAUPFÉLAG REYKJAVtKUB
Bankafltneti 2, eiml 4502.
Ferðamenn! Gerið viðskipti ykkar
við kaupfélagið, þegar þið koxnið
til bæjarins. Það er trygging fyrir
góðum vörum með hæfilegu verði.
Myuda- og rammaverzlun
Islenzk málverk
Frevjugötu 11. Sími 2105.
Ko laverzlun
SIGURÐAR ÓLAFSSONAR
Símn.: Kol. Reykjavik. Símí 1933.
„ErlQndarnir“.
í Rangárvallasýslu er nú talað um
Erlendana í liði íhaldsins álika og
sumstaðar um „Gíslana“ í liði naz-
istanna. Eru það hinir nafnkunnu
feðgar frá Hlíðarenda og Ei'lendur
prestur í Odda. Hefir síra Erlendur
látist vera svo pólitískt hjartagóður
allt fram yfix' síðustu kosningar að
hann hefir hafí á orði að styðja
kosningu velflestra frambjóðenda í
sýslunni. Nú hefir honum þó vaxið
þrek til þess að kannast við sjálfan
sig fyrir mönnum, því á fundi nú
nývei'ið að Stórólfshvoli hélt hann
ekki með öllu ósögulega stjórnmála-
ræðu. Hóf hann mál sitt með því að
lýsa þeirri skoðun sinni að ekki
skyldi kjósa menn á Alþing eftir
stjórnmálaskoðunum, heldur skyldi
velja þangað menn eftir mann-
gildi. Og vandinn væri auðleystur,
þegar vitað væri, að Jón Ólafsson
sem bæri svo langt af meðframbjóð-
endunum hvað manngildi snerti.
gæfi Rangæingum kost á sér. En ræð-
unni lauk séra Erlendur með því að
halda hinu fram, að Rangæingar
gætu ekki verið þekktir fyrir að
kjósa menn á þing sinn af hverjum
stjórnmálaflokki og þessvegna yrðu
þeir að kjósa Pétur Magnússon þang-
að líka. Vita menn ekki hvort þetta
„mat“ Erlendar hefir staðizt á hærri
stöðum í íhaldsflokknum, en hitt er
fullyrt, að menn úr fi'emstu röðum
íhaldsins hér syðra hafi afþakkað
slíka „liðveizlu" og þá sem Odda-
klerkur veitti að Stórólfshvoli og hafi
hann þá átt að segja: „Hefir ekki
komið fyrir áður, skal ekki koma fyr-
ir afturl"
Lubbaskapur íbaldsins.
þeir Framsóknari’áðherrarnir As-
geir Ásgeixsson og þoisteinn Briem
hafa fengið, eins og fleiri, að kenna á
lubbaskap íhaldsins. Meðan þeir voru
á fundum fjarri Reykjavík réðist
Jón þorl. á þá í útvarpinu, með
fuilu drengskaparleysi. Nú höfðu báð-
ir þessir menn komið fram algei’lega
áreitnislaust við ílialdið í öllum
stjórnarfi’amkvæmdum, og aldrei svo
menn viti hallað á íhaldsmenn, svo
sem pólitíska andstæðinga. En sam- ;
tímis þessu hefir M. Guðmundsson og
blöð hans lagt í einelti nálega hvern
opinberan starfsmann, sem vitað var
að fylgdi Fi’amsóknarstefnunni. j)vi
betur sem einhver Framsóknarmaður
gegndi starfi sínu, því meiri var of-
sóknin frá hálfu íhaldsmanna. — Af
þessu athæfi íhaldsins mun verða
dreginn einfaldur lærdómur. Héðan
af munu allir Framsóknarmenn hafa
í fullum heiðri boðorð Tímans: Allt
er beti’a en íhaldið. Aðeins mun nú
hætt við orðunum: „og kommúnist-
ar“.
Trá þingmanni Norður-þingeyinga.
íhaldshlöðin þykjast hafa frétt það,
að Bjöi’n á Kópaskeri hafi lýst því
yfir á framboðsfundum í kjördæmi
sinu, að hann vildi ganga enn lengrn
í mótstöðu gegn íhaldinu, heldur on
Framsóknarflokkurinn hefir gert'síð-
an hann tók að standa í einhverjum
samningum við Mbl.-flokkinn. Er
helzt að sjá, að Norðui’-þingeyingar
séu sömu skoðunar um verðleika
íhaldsins, því að fast hafa þeir stað-
ið með Bii’ni. Er tæplega von að
samvinnumenn Norður-þingeyinga
telji álitlegt pólitískt samstarf við
íhaldið, sem lætur gáfnatregasta
manninn í tveim sýslum, sýslumann-
inn á Húsavík vera í framboði þar
KristaiaApu, grtansApo, staaga-
sópu, handaApu, raksápu, þvotta-
efni (Hreins hvftt), kerti alls-
kouar, skóavertu, skðgulu, leSur-
feití, gólfáburð, vagnáburð, fægi-
lög og kreólín-baðlög.
Kaupið H R EIN S vörur, þ«r
eru löngu þjóðkunnar og ffist í
flestum veralunum landina.
Hi. Hreinn
Skúlagöfea. Raykjavlk.
Sámi 4625.
rnóti einum af helztu öndvegishöld-
um kaupfólaganna, Birni á Kópaskex’i.
Kosningin í Hafnarfirði.
Við kosninguna í Hafnarfirði urðu
svo miklir ágallar á lieimagreiddum
atkvæðuin, vegna þekkingarleysis
bæjarfógetans, að ganga má út frá
því sem alveg gefnu, að Alþingi
hljóti að úrskurða Kjartan Ólafsson
kosinn þar, enda mundi kosningin
tvímælalaust hafa farið svo, ef allt
hefði verið formlega rétt gert.
Hafnfirskur borgari.
L.’- ■ - ■ .....- •
Jón Auðunn
símaði til flokksbræðra sinna í
Reykjavik daginn áður en talið var
og sagðist hafa 80 atkv. fram yfir
andstæðing sinn. Svo varð þó ekki.
íhaldsmenn töldu sér sigur vissan og
báru sig allilla eftir missinn, því
að ef Jón hefði komizt að, töidu þeir
líklegt, að þeir gætu knúð frani
stjórnarskipti tafarlaust, og fengiö
flokksstjórn þegar í stað. íhaldsmenn
eru kjarklitlir í mótgangi, en orð-
margir og ílaumósa, ef þeim þykir
vel ganga. þegar þeir misstu hvern
manninn af öðrum fyrir Framsóku
1927 og 1931 ætlaði kjarkurinn alveg
að l>ila. Við atkvæðatalninguna 1931
■ sögðu þeir þegar illa leit út fyrir
Magnúsi Guðmundssyni og talningar-
íréttir komu út í Mbl.-gluggann, að
liann mætti fara á eftir hinum, allt
væri tapað samt. Á sama íiátt kunni
skríll Mbl. sér ekkert lióf um gieði-
læti, er liann frétti að Lárus í
Klaustri, Guðm. í Ási, sr. þorst. Briem
og sr. Sveinbjörn hefðu ekki náð
kosningu. Framsóknarmenn henda
gaman að þróttleysismerkjum þess-
ara voluðu andstæðinga.
Snæfellsness- og Hnappadalssýsla
hefir um langt skeið sent íhalds-
mann á þing, með þeim afleiðingum,
að hann hefir sofið á öllum fram-
faramálum héraðsins og stundum
reynzt þeim erfiður þrándur í vegi.
En aðstaða manna þar vestra er sú,
að óviða er meiri þörf umbóta og
því hin fyllsta nauðsyn á röskum og
áhugasömum fuiltrúa á Alþingi. Veg-
ieysið var um langan tíma mjög til-
finnanlegt fyrir þá, sem bjuggu
sunnanfjalls. Til þess að hin blóm-
legu skilyrði, sem þar eru tii iand-
búskapar kæmi að fullum notum,
þurftu sveitirnar þar að hafa sæmi-
lega aðstöðu til þess að koma vörum
sinum á markað og ná í aðfengnar
nauðsynjar. þetta sá íhalósfulltrúinn
ekki. Ef hann hefði fengið að ráða
myndi sama vegleysið vera þar enn,
og var þar áður fyr, og sveitirnar
ekki liafa nein sambönd, hvorki
við Stykkishólm eða Borgarnes. En
gæfa héraðsins var sú, að Fram-
sóknarmenn fengu stjóm landsins í
Reykjavík. Sími 1249 (3 línur).
Símnefni: Sláturfélag.
Áskurður (ó brauð) óvalt fyrir-
liggjandí.
Salami-pylaur.
Hangibjúgu (Spagep.) nr. 1, gild
Do. — 2, —
Do. — 2, mjó
Sxxuða-Hangibjúgu, gild
Do. mjó,
Soðnar Svína-rullupylsur,
Do. Kálfa-rullupylsur,
Do. Sauða-rullupy’.sur,
Do. Mosaikpylsur,
Do. Malacoffpylsur,
Do. Mortadelpylsur,
Do. Skinkupylsur;
Do. Ilamborgarpylsur,
Do. ICjötþylsur,
Do. Lifrarpylsur,
Do. Lyonpylsur,
Do. Cervelatpylsur.
lrörur þossar eru allar búnar
til á eigin vinnustofu, og Btand-
ast — að dómi neytenda — sam-
anburð við samskonar erlendar.
Verðskrár sendar, og pantanir
afgreiddar um allt land.
sínar hendur. þeir skildu nauðsyn-
ina, þeir höfðu viljann. Sveitimar
fyrir sunnan fjallið fengu bílsam-
band í Stykkishólm og Borgarnes og
meira segja, er nú kominn bil-
fær vegur eftir allri Staðarsveit yfir
Fróðárheiði til Ólafsvíkur og byrjað
að leggja veg um Breiðuvík, sem
halda á áleiðis fyrir framan Jökul.
Snæfellingar ættu að minnast -þess,
að það var fyrir slíkar aðgerðir, sem
þessar sem íhaldsblöðin fordæmdu
Framsóknarstjórnina, sem mest, þeg-
ar þau voru að tala um fjáreyðslurm
og krefjast þess að ráðherrunum væri
stefnt .fyrir landsdóm. — Fyrir norð-
an fjallið voru vinnubrögðin þau
sömu. í Óiafsvík, þar sem Steinsen
var sjálfur, er komið uppundir tíu
ár síðan farið var að byggja brim-
brjót, svo liægt væri að hafa þar
stærri báta en þá , sem nú eru.
Hver er útkoman? Enn vantar mjög
mikið til að garðurinn sé fullgerður,
en hreppurinn er orðinn stórskuld-
ugur hans vegna. Og sjómenn verða
að gjalda háan skatt af afla sínum,
þrátt fyrir, að hann er fenginn með
sömu örðugleikum og áður. Er nú
annað tveggja fyrir ríkið, að hjálpa
til þess, ekki síðar en á næsta ári að
brimbrjóturinn verði fullgerður, ell-
egar að afkomumöguleikum þessa
kauptúns er stefnt í fullan voða. —
í Grundarfirði mun vera einna bezt
aðstaða til ódýrrar hafnargerðar á
öilu landinu. Að honum iiggur fjöi-
menn og byggileg sveit. Ef komið
yrði upp höfn þar við fjörðinn, myndi
án efa skapast þar blómleg útgerð,
sem þýddi stórum aukna velmegun
fyrir alia sveitina. þann möguleika
sá ihaldið ekki. En fyrir ötulan at-
beina Ilannesar dýralæknis er nú
liyrjað þar á bryggjugerð, byggingu
fiskhúsa og öðrum nauðsynlegum
undirbúningi. — Verzlunin á Sandi
er gott dæmi um mun íhalds og
Framsóknarfl. þar liöfðu starfað um
skilvindurnar eru ætíö
þær bestu og sterkustu,
sem fáanlegar eru Nýj-
asta gerðin er með
algerlega sjálfvirkri
smui’ningu, og skálar
og skilkarl úr riðfríu
efni.
Samband
fsl.
s am vinnufélag a.
Dýralækuing’aáliöld ^
fyrir bændur.
ÆuiUBetxim CTas Mrau. t U.X
CC. rúmar bóluefni í í nikkelhulstri með 2 nálum sprautan sjálf án nála
5 10 20 10 kindur 20 — 40 -- Kr. 10.00 — 14.25 Kr. 6.75 — 8.50 — 10.00
Bólusetninsasprautur með fingur fangi, málmhulstri í nikkeleruð- ar bóluefni í 10 kindur kr. 14,25 ........ — 11.25 Doðasprautur kr. 12.00 á kr. 1.50 nda, hesta og önnur húsdýr. ar gegn eftirkröfu hvérjum sem dir þér viljið fá, greinilegt nafn
um stokk með nálum 5 cm., rúm sama án stokks Lausar nálar frá kr. 0.75 Mjólkurstílar Geldingatengur fyrir lömb, hr Allar þessar tegundir verða send óskar. Skrifíð okkur hvaða tegun
yðar og heimkynni. — Utanáskrift okkar er: Laugavegs Apótek, Reykjavík.
Hýji ilsMiiimilai.
Hefur ávalt til reiðtýgi, fyrir konur, karlmenn, telpur og drengi.
Beisli, svipur og allskonar ólar. Einnig erfiðis-aktýgi, þverbakstöskur
og hnakktöskur. Allar aðgerðir fljótt af hend leystar. Vönduð viuna
og efni, sérlega lágt verð. Vörur sendar hvert á land sem er.
Oísli Sigurbjörnsson,
söðlasmiður,
Laugaveg 72 — Sími 2099.
langt skeið útibúsverzlanir frá
þremur nokkuð nafnkenndum firm-
um úr sögu ísiandsbanka og klófest
svo að segja hvern pening frá fátæk-
um sjómönnum. þessar verzianir
voru frá Sæmundi Halldórssyni,
Proppebræðrum og Tang & Riis. Nú
erU þær aliar oltnar um, hafa skilið
þorpsbúa eftir blásnauða, eftir aC
hafa rúið þá um áratugi. En þá tóku
þorpsbúai’ til sinna ráða, fóru að
dæmi samvinnumanna og stofnuðu
kaupfólag. það hefir mætt hörðurn
árásum andstæðinganna, en samt
hefir það sigrað. Á hálfu ári hefir
)>að tekið mikinn hluta verzlunar-
innar þar í sínar hendur og þó verzl-
að án þess að lána nokkuð. þessir
fáu drættir úr sögu umbótamálanna
á Snæfellsnesi, sýna mun íhalds og
Framsóknarfl. íhaldið heldur við kyr-
stöðunni, styður samkeppnisverzlanir
og „spekulanta" og hálfeyðileggur
umbótamálin, ef það kemur nærri
þeim, eins og brimbrjótinn í Ólafs-
vík. Framsóknarflokkurinn er hið
skapandi afl, .fyrir hans atbeina
cru lagðir vegir, byggðar brýr,
bvrjað á hafnarbótum og stofnuð
v erz 1 u narf yrirtæki alþýðufólksins
sjálfs. ))etta hafa Snæfellingar líka
séð. þó sýsian ynnist ekki Fram-
sóknarmönnum í þetta sinn sýna þó
úrslitin að fylgi flokksins er orðið
fast og öruggt og fer heldur vaxandi.
En úrslitin sýna annaö, sem er
inunalegt og alvarlegt. það er það,
að jafnaðarmenn í einu kauptúninu,
Stykkisliólmi, ganga frá sínurn
manni og til fyigis við Thor Thors.
Verkamennirnir, sjómennirnir, menn-
irnir, sem liafa hag af góðri land-
helgisgæzlu, hag af því að tékju- og
eignarskatturinn sé hár, ganga til
fylgis við manninn, sem vill enga
eða lélega landhelgisgæzlu, lágan
tekju- og eignarskatt, en liáa tolla á
öllum nauðsynjavörum. það er þetta,
sem snæfellsk alþýða verður að at-
huga. Hún á að vilja umbætur fyrir
sig og sína, styðja þá eina,' sem vilja
umbætur og sameinast móti öllum
þeim, sem hata þær og berjast gegn
þeim. það á engu að ráða um úr-
slit, þó menn tali hátt og gleiðgosa-
lega á fundum, sóu snyrtilegir og
snúi „púðruðu" andliti að kjósend-
um. Málefnin eiga að ráða úrslitum.
Og málefnin eru Framsóknarflokkn-
um í vil. Sameinist því til baráttu
og sigrið i næsta sinn, snæfeliskir
Framsókn armenn!
Styrbjöm.
Gleðihátíð verður útfararminnlng.
þegar leið að endalyktum með upp-
tainingu í kjördæmum á fimnrtu-
daginn, voru íhaldsmenn i Reylcja-
vík kampakátir og höfðu dregið að
sér vínbirgðir og hugðust að kynda
v.el undir gleðina. En þá kom fregn-
in um fall Jóns Auðunns. Var þá hóf-
inu snúið upp í dánarminningu og
mikla sorg. F. B.
Ritstjóri: HÍBli OnBmsndsBon.
Tjfirnangötu 38. Simi 4245.
Prentsmiðjan Acta.