Tíminn - 07.10.1933, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.10.1933, Blaðsíða 4
164 TfMINN f. Félagsmenn, sem hafa í hyggju að fá hús hjá félaginu nú þegar er byrjað verður, eru ámintir um að afla sér upplýsinga hjá Þorláki 0- feigssyni, húsameistara, sem verður til viðtals i Goodtemplarahúsinu niðri, kl. 5—7 síðd. nsestkomandi laugardag og mánudag til föstudags í næstu viku. — Teikningar verða þar til sýnis á sama tíma. Stjórnin. Fataefni og frakkaefni mikið úryal nýkomið. 1. flokks saumastofa fyrir karlmanna- og kyenfatnað. - - Sanngjarnt yerð. O. Biarnason & Fieldsted. Aðalstræti 6. — Sími 3369. HAVNEM0LLEN KAUPMANNAHOFN mælir með sínu alviðurkennda RÚGMJÖLI OG HVEITI. Meiri vörugæði ófáanleg S.I.S. slácifttr eingöng-u ^rið olclcui r Seljum og mörgum öðrum íslenzkum verzlunum. Höfum til: Fóðurblöndu, S. í. S. handa mjólkurkúm. - v Hænsnafóður, Cr N Y Samb. ísl. samvinnnfélag'a. Frh. af 1. síðu. flokksins, og þrír bulgarskir land- flóttamenn, sem nokkur ár höfðu dvalið í Berlín, og eru þessir menn þegar hnepptir í gæzluvarð- hald. Á hverjum degi á svo að taka málið fyrir, en rétturinn telst aldrei hafa nógar sannan- ir í málinu, og frestar alltaf rétt- arhöldum þar til í september síð- astl. að málið er tekið fyrir, en þá er snúið til baka með ákæruna á hendur Búlgurunum og Torg- ler, og þeir ákærðir fyrir landráð í stað íkveikjunnar, en rétturinn snýr sér svo að segja eingöngu að van der Lubbe, sem játar strax að hafa framið verkið, á j eigin ábyrgð. Það kemur strax í ] ljós, að þessi hollenski ílækingur ! er ekki fyllilega með sjálfum sér. Hann hefir verið alinn upp á heimili fyrir glæphneigð börn, og einu sinni verið dæmour fyrir óspektir og spellvirki á samkomu í Amsterdam. Á svörum hans er lítið að græða. Hann svarar venjulega út í hött og segir jafn- vel bæði já og nei við sömu spurningunum, í sömu andránni. öll svör hans bera þess Ijóslega vott að maðurinn er ekki fyllilega „normal“. Hann hlær framan í dómarana og þegar hann er spurð- ur, að hverju hann sé að hlæja, svarar hann, að honum finnist öll réttarhöldin hlægileg. — En það er víðar en í Leipzig, sem rann- sókn hefir farið fram í þessu máli. 1 London komu fyrir skömmu síðan saman nokkrir frægustu lögfræðingar Evrópu til að rannsaka þetta mál. Þessi réttur hefir síðan gefið út opin- berlega árangurinn aí starfi sínu, þar sem hann kemst m. a. svo Kolaverzlun SIGURÐAR ÓLAFSSONAR Símn.: KOL. Reykjavík. Siml 1933 að orði, að brennuvargurinn hafi hvergi annarsstaðar komizt inn í þinghúsið en í gegnuní leynigöng- in frá höll Görings forseta þings- ins. Þeir halda því ennfremur fram að Búlgararnir og Torgler séu ekki á neinn hátt meðsekir van der Lubbe. En í öllum löndum er vel fylgst með þessum tveim dómstólum, og því sem gerist við réttarhöldin. Mönnum er það nokkumveginn ljóst, að van der Lubbe verður höfðinu styttri að réttarhöldun- um loknum, en flestir munu þó þeirrar skoðunar að einhverjir standi á bak við hann og að hann hafi verið verkfæri í höndum einhverra þeirra, sem beint eða óbeint höfðu hag af þessu verki. Hvort það kemst nokkurn- tíma upp, veit enginn, en einstaka manni mun finnast það dular- fullt, að ríkisrétturinn virðist hafa meiri áhuga á að rannsaka til hlítar hvort van der Lubbe hafi notað buxurnar sínar eða vestið sem íkveikjuefni, heldur en að þeir menn verði dregnir fram í dagsljós réttvísinnar, sem not- uðu þennan hollenzka flæking til að bera eld í ríkisþingshúsið. Kannske líka að þingræðið hafi verið afnumið í Þýzkalandi undir stjórn Nazista til að spara kostn- að við að gera við höllina, sem van der Lubbe hálfeyðilagði að- faranótt þess 27. febr. í vetur. G. S. Sjálfs er hollust Kaupið hmlenda framleiðslu þegar hún er jöfn erlendri og ekki dýrari. framleiðir: Kristalsápu, grænsápu, stanga- sápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (Hreins hvítt), kerti alls- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi- lög og kreólin-baðlög. Kaupið H R E IN S vörur, þær eru löngu þjóðkunnar og fást 1 flestum verzlunum landsins. Hi. Hreinn Skúlagötu Reykjavfk Slml 4® 25 Reykjavík. Simi 1249 (3 línur). Símnefni: Sláturfélag. Askurður (á brauð) ávalt fyrlr- liggjandi: Hangibjúgu (Spegep.) nr. 1, gild Do. — 2, — Do. — 2, mjó Sauða-Hangibjúgu, gild, Do. mjó, Soðnar Svína-rullupylsur, Do. Kálfa-rullupylsur, Do. Sauða-rullupylsur, Do. Mosaikpylsur, Do. Malacofípylsur, Do. Mortadelpylsur, Do. SkinkupylBur, Do. Hamborgarpylsur, Do. Kjötpylsur, Do. Lifrarpylsur, Do. Lyonpylsur, Do. Cervelatpylsur. Vörur þessar eru allar búnar til á eigin vinnustofu, og stand- ast — að dómi neytenda — sam- anburð við samskonar erlendar. Verðskrár sendar, og pantanir afgreiddar um allt land. Bruna- vátryggings á fasteignum og lausafé í sveitum. — Iðgjöld hvergi lægri. — Umboðsmenn í öllum kaupstöðum og kaup- túnum. — Aðalskrifstofa í Reykjavík. Ritstjóri: Gísli Gnðmundsson, Tjamargötu 39. Sími 4245. Beztu cigaretturnar í 20 stk. pökkum, sem kosta kr. 1.10 — eru Commander Westminster Virginia cigarettur Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá Tóbakseinkasölu ríkisins Búnar til af London ♦K ♦K ♦K >K ♦K ♦K ♦K +K ♦K ♦K ♦K ♦K ♦K ♦K TRYGGIÐ AÐEINS HJÁ ISLENZKU FÉLAGI Pósthólf: 718 Símnefni: Incurance BRUNATRYGGIN GAR (hús, innbú, vörur o. fl.). Sími 1700 SJÓVÁTRYGGINGAR (skip, vörur, annar fluttningur o.fl.). Sími 1700 Framkvæmdarstjóri: Sími 1700 Snúið yður til Sjóvátryggín^arfjelags IsJands b. I. Eimskipafélagshúsinu, Reykjavík. »♦ )!♦ »♦ »♦. n* »♦ »♦ »♦ »♦ )3+ )H »♦ P.W. Jacobseiu Sðn Timburverzlun. Símnefni: Granfuru. Stofnað 1824 Carl Lundsgade Köbenhavn Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og heila skipsfarma frá Svíþjóð. Sís og umboðssalar annast pantanir. :: :: :: EIK OG EFNI I ÞILFAR TIL SKIPA. :: :: Prentsmiðjan Acta TIMINN Tíminn kostar 10 kr. árgangurinn- Gjalddagi 1. júní. Afgreiðsla og inn- heimta á Laugavegi 10, Reykjavík. Sími 2a5S. Klæðlst islenzkum IStnml Borðið islenzkan matl Kaupið islenzkai iðnaðarvflnul

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.