Tíminn - 30.10.1933, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.10.1933, Blaðsíða 4
176 TÍMINN Fell, Framnes (í sveitaskrá nýju bók- arinnar eru hér naíngreindar lö jarðir, sexn eru 1 til 5 h. hver); Ár- skógsstr.hr.: Vantar 5 smólendur, lh. hv.er (hér eru þó taidar í sveitar- skrónni 18 jarðir, 1—5h. hver; Glœsi- hæjarhr.: Vantar 43 jarðeignir, íyrra mat þeirra: 275+4180 = 4455; rusla- kista nú engin hér, eru þó meiri lik- ur til að eignir haíi hér aukizt, held- ur en að engu orðið (Krossan.verksm., o. íl.;*), Hrafnagilshr.; Vantar 4 jarðir (f.m. 253+23 = 276), nú engin ruslak.; Saurbæjarhr.: pormóðsstaðasei; Öng- ulst.hr.: Ytra-Tjarnarkot — S.-ping., Svaib.str.: vantar 5 lendur, 1—4 h. fyrra m., þar 'er „ruslak." 498+807 = 1305; Grýtubakkalir.: 13 lendur, „ruslak." er 468+1265=1733; Flateyj. (ó Skjólf.): Vantar 5 lendur, (rusla- kista: 135+355=490). Reykdælahr.: Víðasei; Tjömeshr. (nú tvískiftur): 3 jarðir, sem þór vantar, eru líkl. 2 fallnar til Húsavikur, og ein hefir e. t. v. breytt nafni, ón þess getið sé. — N.-ping., Svalbarðshr.: Krossavík- ursel; Sauðaneshr.: Jaðar. — N.- Múlas., Vopnafj.: Torfuland; Jökul- dalshr.: Brattagerði; Seyðisfj.: 4 lend- ur, likl. í ruslakistunni. — S.-Múlas., Skriðdalshr.: Vatnshólmur; Mjóafj.: vantar 3 landeignir (f. m.: 172+364 =536 hdr.) en ruslak. nú: 11+186= 197 hdr.); Norðfj.: Vindheimar, Slétta; Helgust.hr.: Kaganes, Kamb- ar, Högnastaðastekkur; Fáskrúðsíj.: Foss, Kirkjuból, Kolfreyja, Skálavík 7 býli; Stöðvarfj.: Flautagerði (nema nú heiti Óseyri?), Steinholt, Laufás, Bæjarstaðir; Geithellnahr.: vantar 10 lendur (líkl. nú í „ruslak."). — V,- Skaftaf., Hörgslandshr.: Djúpárbakka- mýri; Álftav.: Sauðhússnes, Kirkju- fjara. Vitanlegt er, og sýnt í eldri f. c. b., að í kaupstaðaumdæmunum flest- um, eru nokkrar bújarðir utan við kaupstaðarlóðina, t. d.: Rvik (nú), Hafnarfj., Siglufj., Vestm.eyjum; þær eru nú í nýju f. e. b. horfnar inn í heildarmatstölu hvers kaupstaðar. Sama er um sum kauptúnin, sem eru sérstalur hreppar. þar sem ég þekki til, vantar víða vísunartölur á skýringar neðanmáls, eða talan visar rangt til (á ekki við skýringuna), sem geta verið misrit- anir eða prentvillux-. Nokkrum stöð- um er t. d. við bæi, er bera nafn af reyk eða laug (af jarðhita) ekki vísað til þesskonar neðanmálsskýr- inga, o. m. fl. Margar af byggðum landsins liggja með ströndum fram. Svo er um Reykjanes, Snæfellsnes, Vestfjörðu, Austfjörðu, o. v. Viðkunnanlegast og áferðarbezt væri að bæjaröðin i f. e. b. færi þar i sömu átt og sveitaröð- in, svo að við endi sveitar byrji hin næsta. Nú er þetta víða öfugt. T. d. í Strandas. er allsstaðar byrjað austan frá í hverri sveit, þó sveit- irnar sé taldar vestan að. f>ar sem svo á stendui’, ætti að snúa röðinni við. Endaskifti hafa nú verið gerð á boðleið í nokkrum sveitum, fró því sem var i eldri bókinni, en ekki er það gert með rétt framhald hring- ferðar um landið fyrir augum. Er á þetta o. íl. minnzt hér til athugunar fyrir semjendur næstu fasteigna- bókar. Ekki get ég skilizt við þessar aths. út af hinni nýju f. e. b., ón þess að vikja lítið eitt að málinu, nöfnum bæja, þótt aðrir máske telji það of- dirfsku af mér, sem enga málfræði hefi lært; en því fylgir þá sá kost- ur, að ég hefi ekki steingerzt í mál- „formum" eða erfikenningum, en fer þar aðeins eftir tilfinningum minum, er ég tel mér leyfilegt að láta í ijósi. Allmargar breytingar, réttingar á afbökunarvenjum, eru nú teknar upp í þessa f. e. b., og ber það vott um meira frjálslyndi í þéim efnum hjá „ritstjóra" þessarar bókar, en hinum fyrri, svo sem: Kókslækur (5. bls.), Dufþaksholt (6), Rauðku- hóll (11), Laugardælur (13), Kóks- vatn (15), Strittla (16), Auðnir (22), Aurriða- (23, o. v. í stað Urriða-), Báreksstaðir (29), Öndverðanes (37), Lág (f. Lá, 38), Kjarlaksstaðir (43), Feitsdalur (49), Bolungavík (56), Kolbitsá (60), Bretalækur (61), Mel- ur (62), Ægisíða (62), Skoptastaðir (66), Galmastaðir, Féleggsst. (79), Ripkelsst. (= Hripkelsst.) (83), Víga- *)• Síðan hef ég hjá einum lands- matsnefndarmanninum íengið upp- lýSt, að „ruslakistan", sem hér sé ein hin stærsta, hafi fallið úr prentun (línan öll); kann svo víðar að vera. staðir (84), Hriflugerði (86), Skjald- teinsst (93), Skammidalur (109) (ó- þarft í tveim orðum). Auk þess er nú endingin -ar, -jar feld af: Skixm (6), Hús (9), Gerði (10, o. v.), Skip (11), Nes (18, o. v.), Gil (31, o. v., þó ekki bls. 19), Gren, Sel (34), þorp (59), Holt (105), Fljót, Lyng, Slý (108). Aftur á móti hafa sömu skil ekki verið gerð; Dysjum (23), Hris- um (31 o. v.), Eiðum (99); svo og Hlöðum, Stokkahlöðum (81). — Kos- ið hefði ég mikið fleiri lagfæringar á bæjanöfnum, t. d.: (bls. 3, nr. 20) Vámúlast., (3, 42) Lógavöllur, (5, 56) Breiðaból, o. m. v., (5, 58) Gnúpar, o. m. v., (7, 19) Astvansholt (Ast- van, írskt?), (8, 24) Akbrandarholt, (.., 35) Kaliaðarholt (þar er Skipa- klettur og Naustanes hjá ánni við túnið), (9, 81) Ægisiða (siðan austan í hæðinni, sem bærinn stendur á, við Ægisíðuvað á Rangó, áningar- staður), (10, 41) Kampakolt; (.., 37) Gneistast.; (12, 53, o. v.), Fagridalux’, (12, 4, a) Kallanarnes, (13, 13) Dís- arst. (sbr. bls. 102), Ámót (= Áa- mót); (14, 12, a o. v.) Hæli (svo alls- staðar á landinu, ekki Hæll), (16, 13) Keldnaholt (Keddnholt), (.., 62) Kervausst. (Kervan, irskt), (18, 4, aj Ölvisvatn (Ölvisá úr vatninu til sjóvar; að eins efsti hluti hennai-, milli Ölvisvatns (nú þingvallav.) og Úiffjótsvatns, er rétt nefndur Sog), (20, 1, a) Gaimatjörn (svo ætíð nefnt fram um 1860—70, þó að vísu fyr sé ritað Kafmannstjörn, sem mun veia misskilnings-„leiðrétting“, eins og inargar bæjanafna afbakanir aðrar; þannig hefir t. d. verið reynt að ,,leiðrétta“(!) Glammastaði í Glámu- staði, en auðsætt er, að viðurnefnið: glammi (sbr.: glömmuður) er stofn þessa bæjamafns; Galmi, fornt nafn, sbr. Galmastaðir á Galmaströnd); (23, 37) Selsgai’ðui’, (24, 27) Skótjörn (ekki Skóg-), (.., 29) Mölshús (eng- inn melur þar); (25, 34) Korpúlfsst. (27, 26, o. v.) Mýrdalur (ekki Mý-; r iallið burt í framburði), (29, 15) Grímarsstaðir, (.., 25) Maulustaðir (ætið nefnt svo fyrir 60—70 árum; Múlastaðir er siðari tíma tilbúning- ur; „rnaula" gat verið kenningar- nafn konu, er þar byggði); (32, 21) Glýsstaðir; (33,30, a) Sygnaskarð, (34, 4, a) Hitói’dalur (næsta á, vest- ar, er Kaldá; sbr. Kaldórbakki); (41) Hörðadalur, Hörðaból; Dunká, Dunk- ói’bakki; (42, 5, a) Víghallsstaðir(?), Spágilsst.; (.., 66) Kýrunnarst.; (43, 1) Vígúlfsst.(?), (15) Skorarvík (ef staðhættir benda til). (44, 13, a) Hvitidalur (sama er um Breiðidal- ur, Djúpidalur, Lágidalur o. s. frv.; engin þörf á að skifta þeim nöfnum í tvennt, með D í dalur); (58, 15) Kallanarnes (og hreppui’inn Kallan- arnesshi’.); (68, 20) Lágmúli; (71, 12) Djúpárdalur, (.., 44) Miklibær alls- staðar), (81,44) Gásir („ýttum af Gásum“); (82, 18) Gnúpafell; (.., 33) Nýibær („Nýjabær" er firra); (.., 1—2, a) Vargá (= refa-á(?); (107, 16, a) þykkvibær; (109, 7, a) Fagri- dalur. — Víða er í nýju f. e. b. sleppt ó- viðeigandi nöfnum, sem í hinni eldri vóru höfð í svigum á eftir nothæfa nafninu. þó er enn burðazt með mörg slík nöfn, sum fróleit, eins og „Siitvindastaðir" (36, 13), „Mófelds- staðir" (30, 17); bærinn stendur und- ir leirsteinsskriðu-felli, er Mófell heitir*), og hefir borið nafn af því (heitið Mófell); ,,-staður“ kann að stafa fró bænahúsi þar eða hálf- kirkju. Versta dæmið af þessari teg- und er þó nýgerfingur í nýju f. e. b. (bls. 24, nr. 1, a): „Lögberg", sem klínt hefir verið á bæ einn í Seltj.- nesshr. það er ólöggilt (og verður væntanlega), og stóð ekki í frum- skýrzlunum. þótt eiganda jarðarinn- ar henti það af athugaleysi, að flika þannig nafni mesta söguhelgistaðar landsins, var ástæðulaust að troða því inn í fasteignabók. — það er nógu gremjulegt, og verður ekki við róðið, er nýbýlum eru gefin smekk- laus nöfn, eins og (12, 25) Garö- staðir, (25, 41) Svanastaðir, o. s. frv. Stofninn í bæjamafni, sem end- ar á -staðir (staður), er að íslenzk- um hætti mánnsnafn (eða viður- nefni), venjulega þess, er þar byggði fyrst, nema um hofs- eða kirkju- (bænahúss)-stað sé að ræða. (Ný- býlið Svanastaði byggði kona, tíðast nefnd Vala; Völustaðir gat þvi átt við; eða þá Svanabakki, því bærinn er á vatnsbakka). — Nöfn sumra *) Sbr. Móhnjúkar, Móskörð í Esju, af samskonar móleitu grjóti. Reykjavík. Síml 124» (S linur). Símnefni: Sláturfélag. Áskurður (á brauð) ávait fyrlr- Uggjandi: Hanglbjúgu (Spegep.) nr. 1, glld Do. — 2, — Do. — 2, mjó Sauða-Hangibjúgu, gild, Do. mjó, Soðnar Svína-rullupylsur, Do. Kálfa-rullupylsur, Do. Sauða-rullupylsur, Do. Mosaikpylsur, Do. Malacoffpylsur, Do. Mortadelpylsur, Do. Skinkupylsur, • Do. Hamborgarpylsur, Do. Kjötpylsur, Do. Lifrarpylsur, Do. Lyonpylsur, Do. Cervelatpylsur. Vörur þessar em allar búnar til á eigin vinnustofu, og stand- ast — að dómi neytenda — sam- anburð við samskonar erlendar. Verðskrár sendar, og pantanir afgreiddar um allt land. Beztu cigaretturnar í 2€ stk. pökkum, sem kosta kr. 1.10 — eru |B Coxxixx&a,ndexrl Westminster Virpinia cigarettur Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá Tóbakseinkasölu ríkisins Búnar til af London HAVNEM0LLEN KAUPRRANHAHOFN mælir með sínu alviðurkennda RÚGMJÖLI OG HVEITI. Meirí vörugæðí óíáaoíeg Sjðlfs er S.X.S. eicifttr ein.g’ön.g’TJi vi5 olclsiULr Seljum og mörgum öðrum íslenzkum verzlunúm. hollust Kaupið hmlenda framleiðslu þegar hún er jðfn erlendri og ekki dýrari. framleiðir: Kristalsápu, grænsápu, stanga- sápu, handsápu, raksópu, þvotta- efni (Hreins hvítt), kerti alla- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi- lög og kreólin-baðlög. Kaupið HREINS vömr, þaer eru löngu þjóðkunnar og fást í flestum verzlunum landsins. 1ÚI' £ ¥1' • H t rlremn Skúlagötu Reykjavtk Sími 4625 i Kolaverzlun SIGURÐAR ÓLAFSSONAR Síbul: KOL. Reykjavik. Síml 1833 Mynda- og rammaverzlun Isienzk málverk. Freyjugötu 11. Sími 2105 P.W.Jacobsen&Sön Timburverzlun. Símnefni: Granfuru. Carl Lundsgade Stofnað 1824 Köbenhavn Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og heila skipsfanna frá Svíþjóð. Sís og umboðssalar annast pantanir. :: :: :: EIK OG EFNI í ÞILFAR TIL SKIPA. :: :: :: REYKIÐ J. GRUNO’S gæta hollen zka reyktóbak. Verð: AROMATISCHER SHAG kostar kr. 0.85 Vso kg- PEINRIECHEFDER SHAG — — 0.90 — — GOLDEN BELL - — 1.05 Fæst í öllum verzlunum fornbyggðra jarða, sem lengi hafa verið notuð afbökuð, verður líklega erfitt að fá leiðrétt. En varast ætti að auka við spilling nafna í hverri nýrri f. e. m.-bók. Bls. 29 er eitt slikt. Akurey er ekki í „Leirvogum”, heldur í Grunnafirði, sem á síðustu tímum er af sumum rangnefndui' Leirárvogur. Leirvogur er inn af Kollafirði í Kjósarsýslu. Hreppár á landi hér draga flestir nafn af þingstað sínum eða heifi sveitárinnar. Stofninn í hreppsnafni er því bæjar- eða sveitar-heiti, og hlýtur ætíð að vera með eignarfalls- endingu (Fells-, Hóls-, Skeiða-, o. s. írv.).- Út af þessu er þó víða brugðið í nýju f. e. b.; þar er Áshreppur fyrir Ásshr., Nes-(.... nes-, fjöldi) f. Ness-(.... ness-), Rípur- f. Rips-, Ög ur-, f. Ögurs-, o. e. t. v. fl. Fellhr., Hólihr., Skeiðhr. væri máiinu ekki óeðlilegra. Veit ég að hér verður skótið við málvenju; þetta er nfi. okki nýtilkomið; en ég á bágt með að venjast afbökuðu máli svo, að gott þyki, og býst við, að þannig sé fleirum farið. þess er að vænta, að margt það, sem bótavant er við f. e. b. þessa (frá 1932), verði reynt að færa í lag þá er slík bók verður næst út gefin. -----0----- KAUPFÉL. reykjavíkur, Bankastrœti 2, simi 1245. Ferðamenn haía bezta tryggingu fyrir góðum vörurn með hæfilegu verði, verzli þeir við kaupfélagið. Komið í kaupfélagsbúðina, þegar þið — — komið til Reykjavíkur. — — Ritstjóri: Olsli Ouðmundsson, TjamaTgötu 39. Sími 4245. Prentamiðjan Acta

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.