Tíminn - 12.02.1934, Blaðsíða 4
28
TIMINN
í Framsókn, sem heitir „Vegakaupið“. Ef
einhver væri ekki búinn að átta sig til hlýt-
ar á deilu þessari, þá vill Tíminn ráðleggja
honum að lesa þessa grein og bera efni henn-
ar saman við bréfin, sem fóru á milli flokk-
anna. I greininni gefst á að líta. Jón er
að reyna að færa líkur að því og fullyrðir
reyndar, að í vegavinnu hefði átt að greiða
fullt taxtakaup og að ráðherra Alþ.fl. hefði
átt að ákveða kaupið. Ber hann því fram
enn sömu ósannindin og skjallega er búið
að hrinda.
Hver einasti óspilltur maður, sem athugar
þessa grein og staðreyndirnar jafnframt,
hlýtur að skilja hvemig sá málstaður er,
sem þarfnast slíkrar túlkunar.
Jón hyggst að færa líkur að þessu um
ráðherrann með tilvitnun í Alþ.bl. eftir að
upp úr slitnaði um samningana, og birtir
ummælin án þess að geta um hvaðan þau
séu tekin í þeim tilgangi, vitanlega, að
menn skuli halda að þau séu úr skilyrðum
Alþ.fl.
I samræmi við þetta segir hann m. a.:
„Það er alveg ljóst af bréfi Jafnaðai’-
manna, að það var fast skilyrði af þeirra
hálfu fyrir samsteypustjórn, að verkaskipt-
ingin í ráðuneytinu yrði þannig, að þeirra
fulltrúi hefði atvinnumálin, svo að kröfum
þeirra um kaupið yrði fullnægt“.
Hér gerir Jón þá villu(!), að vitna í
heimild, þ. e. bréf Jafnaðarmanna. 1
bréfinu stendur ekki eitt einasta orð um
Það að Alþýðuflokkurinn vilji hafa atvinnu-
málaráðherrann úr sínum flokki. Jón veit
það vel að þessi krafa kom aldrei fram.
Af hverju segir hann hið gagnstæða?
Má vera að mönnum þyki umræðurnar
um þessa samninga nú orðnar æði langar
og tæmandi. Samt ættu menn að lesa grein
Jóns frá Stóradal og bréf flokkanna jafn-
framt.
Auglýsingarnar sem
sveitaíólkið má ekki sjá.
Mörgum þykir það undarlegt, að Jón Þor-
láksson borgarstjóri í Reykjavík hefir verið
alveg ófáanlegur til að birta auglýsingar
fyrir bæinn í Nýja dagblaðinu. Sumir hafa
álitið að hér væri eingöngu um mjög sví-
virðilega pólitíska hlutdrægni að ræða.
En nú er komin upp ný skýring á þess-
ari einkennilegu tregðu Jóns borgarstjóra
við að auglýsa í þessu eina dagblaði.
Og skýringin er sú, að Jón muni ekki
kæra sig um, að ýmislegt, sem hann aug-
lýsir hér, berizt til muna út um landið.
Hann er sem sé hræddur um, að það geti
haft slæm áhrif í sveitunum á aðstöðu
lians sem formanns íhaldsflokksins, sem líka
þykist þurfa að fá atkvæði meðal bænda.
í!n J. Þ. veit, að Nýja dagblaðið hefir nokk-
uð mikla útbreiðslu í sveitunum, en þar
eru hin dagblöðin að heita má alveg óþekkt.
Sem sýnishom af þessum auglýsingum,
sem Jón Þorláksson vill ekki láta sveitafólk-
ið sjá, er eftirfarandi auglýsing, sem birt-
ist í Vísi 9. þ. ni.:
Skýrslur um
atvinnu utanbæjarmanna.
Hér með eru atvinnurekendur í bænum
aðvaraðir um að þeim ber, samkvæmt 11.
gr. laganna um útsvör, að viðlögðum dag-
sektum, að senda hingað um hver áramót
skrá yfir alla utanbæjarmenn, sem þeir hafa
haft í þjónustu sinni eða veitt atvinnu á
umliðnu ári hér í bænum eða á skipum, sem
hér eru skrásett eða gerð út héðan, ásamt
upplýsingum um starfstíma hvers þessara
manna og kaupupphæð. Eyðublöð undir
skýrslur þessar fást hér á skrifstofunni og
í skattstofunni, og ber þeim, sem ekki hafa
sent skýrslumar fyrir umliðið ár, að gjöra
það tafarlaust.
Jafnframt eru atvinnurekendur og verk-
stjórar enn einu sinni minntir á að láta
innanbæjarmenn sitja fyrir þeirri atvinnu,
sem til fellur hjá þeim, vegna sameiginlegra
hagsmuna allra bæjarmanna. .
Borgarstjórinn í Rvík, 8. febrúar 1934.
Jón Þorláksson“.
Við lestur þessarar auglýsingar, sem
undirrituð er af formanni „Sjálfstæðis-
ílokksins“, verður margt skiljanlegt. Það
gæti verið óþægilegt t. d. fyrir Thor Thors
á Snæfellsnesi eða Jón Ólafsson í Rangár-
vallasýslu, ef það bærist mikið út þar, að
flokksforingi þeirra gæfi út fyrirskipanir
um að láta ekki menn utan af landi komast
að vinnu í Reykjavík. Það er þá kannske
ekki eins þægilegt með sum kosningalof-
orðin á næsta sumri!
KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR
Bankastrætl 2, almi 1245.
FerOamenn hafa bezta trygglngu
fyrir góðum vörum með hæfilegu
verði, verzli þeir við kaupféiagið.
Kolaverzlun
SIGURÐAR ÓLAFSSONAR
Simn.: KOL. Reykjavlk. Sími 1S3S.
MTNDA- og RAMMAVEBZL.
Freyjugötu 1L Sími tWS
ÍSLENZK MÁLVERK.
Sjálís er
höndín
holiust
Kaupið innlenda framleiðslu
þegar hún er jöfn erlendri og
ekki dýraii.
framleiðir:
Kristalsápu, grænsápu, stanga-
sápu, handsápu, raksápu,
þvottael'ni (Ilreins hvítt), kerli
allskonar, skósvertu, skógulu,
leðurfeiti, gólfáburð, vagn-
áburð, íægilög og kreólin-bað-
lög.
Kaupið H R EIN S vörur,
þær eru löngu þjóðkunnar og
fást í flestum verzlunum Ianda-
ins.
Hl Hreinn
Skúlagötu. Reykjavík.
Sind 4625.
Reykjavík. Simi 1249 (3 llnur)
Símnefni: Sláturíélag.
Áskurður (á brauð) ávalt
íyrirliggjanili:
Har:gibjúgu(Spegep.)nr.l, gild
Do. — 2, —
Do. — 2, mjó
Sauða-Hangibjúgu, gild,
Do. mjó,
Soðr.ar Svína-rullupylsur,
Do. Kálíarullu-pylsur,
D( i. Sauða-rullupyliur,
Do. Mosaikpylsur,
Do. Malakoffpylaur,
Do. Mortadelpylsur,
Do. Skinkupylsur,
Do. Hamborgarpylsur,
Do. Kjötpylsur,
Do. Lifrarpylsur,
Da Lyonpylsur,
Do. Cervelatpylsur.
Vðrur þeaaar eru allar
búnar til & eigin vinnustofu,
|og standaat — að dðmi neyV
“enda — samanburO vtO
samskonar erlendar.
VerðHkrár sendar, og pant-
anir afgreiddar um allt land.
Ritstjóri: Gísli Guðmundsson,
Preatsjsaiðjan Aeta.
Útvarpsnotendum hefir, síðan Út-
varpsstöð Islands tók til starfa,
fjölgað mun örar hér á landi, en í
nokkru öðru landi álfunnar.
Einkum hefir fjölgunin verið ör nú
að undanförnu.
/
Island hefir nú þegar náð mjög
hárri hlutfallstölu útvarpsnotenda
og mun, eftir því sem nú horfir,
bráðlega ná hæstu tölu útvarpsnot-
enda miðað við fólksfjölda.
Verð viðtækja er lægra hér á
landi en i öðrnm löndum áltunnar
■ ?
Viðtækjaverzlunin veitir kaupendum viðtækja
meiri tryggingu um hagkvæm viðskipti en nokkur
önnur verzlun mundi gera, þegar bilanir koma
fram í tækjunum eða óhöpp bera að höndum.
Ágóða Viðtækjaverziunarinnar er lögum samkv.
eingöngu varið til reksturs útvarpsins, almennrar
útbreiðslu þess og til hagsbóta útvarpsnotendum.
Takmarkið er: Viðtækí inn á hvert heimili.
Viðtækjaverzlun ríkisins
Lækjargötu 10 B — Sími 3823
(@|
Bezta
Munntóbakið
er frá
Brödrene Braun
KAUPMANNAHÖFN
íðjíð kaupmann yðar um
B. B. munntóbak
Fæst allsstaðar.
j
@)
Q)
@)
@)
Til taupenda.
Það er fastlega skorað á
lupendur Tímans að láta ekki
agast lengur að senda and-
rði síðasta árgangs blaðsins
. afgreiðslunnar, Laugaveg 10
sykjavík.
Jördin
Þórsnes
í Hjaltastaðahreppi, Norður-
Múlasýslu, er til kaups og laus
til ábúðar í næstu fardögum.
Upplýsingar gefur eigandi
og ábúandi jarðarinnar
Eiríkur Þorkelsson.
Bmtn ágare&turoar í 20 stk. pökkum, koeta kr. 1.10 —
C 0
Westmlnster
ander
Virginla
cágarettnr
Þ«mí ágseta ágarettutegund fæst ávalt í hdldaölu
Tóbakfteinkaaölu ríkbáns
B&nar tfl af
tminster