Tíminn - 26.03.1934, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.03.1934, Blaðsíða 4
52 T 1 M I N N Hefir nú á ný stækkað vinnu- stofuna að miklum mun, selur þessvegna ágæt föt frá kr. 75,00, fermingarföt frá kr. 65,00, karl- mannsföt blá og mislit, ótal gerðir. Ef þið getið ekki komið sjálfir, þá sendið eða símið mál af ykkur, því betm er að fá heimagerð föt, sem fara vel, en erlend ópassandi. Aukið atvinnu í landinu. Nóg af dugandi höndum, sem vilja vinna. Allt á að saumast heima. Lesið „Iðnað og tízku" Fæst á Laugavegi 3. Föt send gegn póstkröfu, hvert sem er á landinu. Kosnfngalögin nýju Dómsmálaráðuneytið hefir fyrir æði löngu gefið út fyrirskipanir um, að öllum kosn- ingaundirbúningi skuli hagað eftir ákvæð- um hinna nýju kosningalaga. Er mjög áríð- andi að menn séu þeim ákvæðum laganna kunnugir, sem mest snúa að kjósendum. Nýjar kjördeildir. 1 nýju kosningalögunum eru eftirfarandi ákvæði um nýjar kjördeildir: „Heimilt er bæjarstjóm og hreppsnefnd með samþykki yfirkjörstjórnar, að skipta kaupstað eða hreppi í kjördeildir. Hreppurn mú þó ekki skipta í fleiri kjördeildir en fjórar. 1 hreppum, þar sem kjördeidir eru færri en fjórar, eiga 20 kjósendur, sem búsettir eru innan sama hreppshluta, rétt á að hann verði gerður að sérstakri kjördeild, ef þeir krefjast þess áður en kjörskrá hefir verið löggð fram, enda sé þessi hluti hrepps af- skekktur og erfitt um kjörsókn þaðan að áliti yfirkj örstj ómar“. Fyrir kosningamar í vor gilda þó eftir- farandi bráðabirgðaákvæði, sem er að finna í 54. gr. laganna: „Fyrir kosningar þær, er fyrst fara fram eftir lögum þessum, skal sinna kröfu um stofnun nýrra kjördeilda samkv. 6. gr., þótt þær komi ekki fram fyrr en 3 vikum á und- an kosningu, enda 'skal þá nota staðfest eftirrit af kjörskrá hrepps eða hreppshluta, sem skipt hefir verið“. Er þess fastlega að vænta, að dreifbýlis- búar krefjist nú réttar síns og fái komið upp nýjum kjördeidum sem víðast. Mun verða vel fylgst með því hvort þeim verð- ur af yfirkjörstjómum gert torvelt að ná rétti sínum. Skagastrandarhöfn Eftirfarandi ályktun var samþykkt með samhljóða atkvæðum á aðalfundi Miðstjórn- ar Framsóknarflokksins 22 .þ. m. og send ríkisstjórninni samdægurs: „Miðstjóm Framsóknarflokksins skorar á ríkisstjómina, að hefjast nú þegar handa um að hrinda í framkvæmd hafnargerðinni á Skagaströnd, með því að veita hafnar- nefnd Skagastrandar ákveðin fyrirheit um gieiðslu á ríkisstyrk þeim til hafnargerðar- arinnar, sem aukaþingið í vetur samþykkti í þingsályktunarformi, og styðja skjóta framkvætnd hafnarmálsins á allan hátt“. Sjálfs er höiidin hoilust Kaupið ionlenda framleiðslu þegar hún sr jöfn erlendri og ekki dýrari. framleiðir: Kristalsápu, grænsápu, stanga- sápu, handsápu, raksápu, þvottaefni (Ifreina hvítt), kerli allskonar, skósvertu, skógulu, leðui-feiíi, gólfáburð, vagn- áburð, íægilög og kreólin-bað- lög. Kaupið H R EIN S vörur, þær eru löngu þjóðkunnar og fást í flestum verzlunum lands- ins. Hi. Hreinn Skúlagötu. Reykjavík. Sfmi 4625. Saumum drengjaföt og telpukápur vel og ódýrt, einnig dömukáp- ur eftir nýjustu tízku. Höfum fjölbreytt úrval af unglingafötum og káputauum. OEFJUN Laugaveg 10. Sími 2838. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. Prentsmiðjan Acta. Að fenginni mjög góðri reynslu á vélasamstæðu okkar, „Dvergur", erum við nú að undirbúa smíði hennar í 3 stærð- um: Nr. 1 30—150 w. Nr. 2 150—300 w.'Nr. 3 300—500 w. Vélamar eru spennustiltar, ganga í S. K. F. kúlulegum og eru búnar mæla- og hleðsluborði. Ennfremur eru þær sérstak- lega útbúnar fyrir hleðslu útvarpsrafhlaðna og við stærðimar 100—500 w. má tengja venjuleg breytistraums-útvarpstæki. Viðskiptamönnum okkar látum við ókeypis í té nákvæman leiðarvísi um hleðslu og meðferð rafhlaðna. — Látið eigi hjá líða að leita upplýsinga, ef þér hugsið til að fá yður raf- magnsstöð á næsta sumri. gi; m Brœðurnír Ormsson, Óðinsgötu 25. Sími: 1467. Reykjavik. Heimasími: 4867. Fódux'irömix*: Fóðurblanda Sís. Maísmjöl Hafrafóðurmjöl Rúémjöl Hveitimjöl Hænsnakorn blandað Hænsnamjöl Jaðar Athugið verð. Fóð.ursalt Samband isl. samvinnufélaéa HÁRKLIPPUR með kömbum 3 og 5 mm á kr. 5,00. RAKVÉLAR á kr. 1,75, 2,50 (vestisvasa) í leð- urhylki á kr. 5,00. Sportvöruhús Reykjavikur, Reykjavík. MYNDA. og RAMMAVERZL. Freyjugötu 11. Sími 2105 ISLENZK MÁLVERK. Kolaverzlun SIGURÐAR ÓLAFSSONAR Síinn.: KOL. Reykjavík. Simi 1933. RETEIÐ J- GRUNO’S ágæta hollenzka reyktóbak VERÐ: AROMATISCHER SHAG kostar kr. 0,85 V20 kg. FEINRIECHENDER SHAG — — 0,90 — — GOLDEN BELL — — 1,05 — — Fæst í öl um verzíunum TRYGGIÐ AÐEINS HJÁ HJÁ tSLENZKU FÉLAGI Pósthólf Incurance. BRUNATRYGGINGAR (hús, innbú, vörur o. fl.). Sími 1700. SJÓVÁTRYGGINGAR (skip, vörur, annar flutningur o. fl). Sími 1700. Framkvæmdarstjóri: Sími 1700. Snúið yður til Sjóváfpyggingapfélags islands hf Eimskipafélagshúsinu, Reykjavík. r/f N 1-— Reykjavík. Sími 1249 (3 línur) Símnefni: Sláturfólag. Áskurður (á brauð) ávalt fyrirliggjanili: Hangibjúgu(Spegep.)nr.l, glld Do. — í, — Do. — 2, mjó Sauða-Hangibjúgu, glld, Do. n vjó, Soðrar Svína-rullupylsur, Do. Kálfarullu-pylsur, Do. Sauða-rullupylsur, Do. Mosaikpylsur, Do. Malakoffpylsur, Do. Mortadelpylsur, Do. Skinkupylsur, Do. Hamborgarpylsur, Do. Kjötpylsur, Do. Lifrarpylsur, l)o. Lyonpylsur, Do. Cervelatpylsur. Vðrur þessar aru allar búnar til á eigin vinnustofu, og standast — að dóml neyt- enda — samanburð viö samskonar crlendar. Verðökrár sendar, og pant- anir afgreiddar um allt land. Dvöl flytur smásögur eftir beztu höfunda, sagnafróðleik, kvæði, skrítlur o. m. fl. Kemur út á hverjum sunnu- degi. Kostar 25 aura heftið í lausasölu. Pantið þetta skemmtilega tímarit hjá afgreiðslu Nýja dagblaðsins. HAVNEM0LLEN KAUPMANNAH0FN mælir með sínu alviðurkennda RÚGMJÖIiI OG H V E I T I KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR Bankastræti 2, simi 1245. Ferðamenn hafa bezta tryggingu fyrir góðum vörum með hrefilegu verði, verzli þeir við kaupfélagið. Meiri vörugæði ófáanle^ Ferðamenn S.I.S. skiptir eingöngu við okkur. Seljum og mörgum öðrum íslenzkum verzlunum. ættu að skipta við Kaupfélag Reykjavíkur. — Þar hafa þeir tryggingu fyrir góðum og ódýr- um vörum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.