Tíminn - 09.04.1934, Page 3

Tíminn - 09.04.1934, Page 3
T I M I N N 59 Dómstólar og réttarfar Lögreglustjórinn í Reykjavík flutti á flokksþingi Framsókn- armanna mjög fróðlegan fyrir- lestur um dómstóla og réttar- far. Hann sýndi fram á með mörgum glöggum dæmum hve réttarfar okkar er langt á eftir tímanum, og að ekki finnast dæmi í öðrum lýðfrelsislöndum nú á dögum slíkra réttarfars- hneyksla, sem hér hafa orðið og þjóðin við unað. Lögreglustjórinn taldi að ástæðan til þess hin mestu réttarfarshneyksli eru frekar þoluð hér en á í öðrum lýð- frelsislöndum, væri sú, að skipulag réttarfarsmála hér- lendis væri langt á eftir tíman- Fyrír voríð „Einkafyrirtækið“ gerir ekki endasleppt við Lárus i Klaustri. í fyrra létu þeir G. Sv. ráða mótstöðumenn hans í opinbera vinnu. Síðan þótti hann ekki tækur í kreppulánanefnd, trú- að lakar en Magnúsi í Reynis- dal. Loks völdu þeir höfuð and- stæðing hans sem kennara í Vík. Nú þykjast þeir hafa tryggt G. Sv. — Vonandi laun- ar hann vel hjálpina. Dvalarkostnaður á Laugar- vatnsskóla var í vetur ca. 300 kr. á nemanda. í Reykjavík eyða menn 1000 kr. á sama tíma. Sparnaður landsmanna á 140 nemendum er 90 þús. kr. á einum vetri. Framlög ríkisins til allra hér- ' Menntaskólinn í Reykjavík Inntökupróf í fyrsta bekk verður haldið dagana 14.—17. maí. Umsóknir ásamt fyrirskipuðu vottorði, skulu komnar til mín undirritaðs fyrir fyrsta maí, Gagnfræðapróf og stúdents- próf fyrja mánudaginn 4. júní. PÁLMI HANNESSON, rektor. Bráðapestarbóluefni Eins og að undanförnu hefi ég útsölu á bráðapestarbólu efni frá próf. C. O. Jensen. Nýjar birgðir koma vanalega um 20. júní. Gott að fá pantanir í tíma. ÁSTA EINARSSON, Túngötu 6. Reykjavík. Jorðin Lækur i Hraungevðishveppi fæst til kaups og ábúðar frá næstu fardögum. Upplýsingar gefa Landsbanki íslands, útibúið á Selfossi og Hilmar Stefánsson í Landsbankanum í Reykjavík. Landsbanki íslands. Kanpfélög! og kaupmenn! Spyrjist íyrir um verð á flLEXflNDRA (Rank Lfd.) áður en þér festið kaup á öðrum hveiti- tegundum sem ranglega eru sagðar sam- bærilegar. flLEXflNDRfl er heimsins bezta hveiti Aðalumboðsm. á íslandi fyrir J. Rank Ltd.: Valdímar E Norðfjörð Sími 2170 — Reykjavík — Símnefni: Valdemar. um. Allt frá dögum frönsku stjórnarbyltingarinnar hafa frjálslyndir menn barizt fyrir því að rétturinn væri fram fyr- ir opnum dyrum, og að þjóðin ætti sjálf þátt í meðferð dóms- mála. Það hefir nú á unnizt í öllum lýðræðislöndum álfunnar nema á Islandi, að öllum er heimilt að hlýða á framþurð vitna og alla sókn og vörn mála, blaða- mönnum jafnt sem öðrum. í ílestum löndum eru settir kvið- dómar, eða meðdómendur. — Kjörnir menn úr hópi alþýð- unnar setjast á dómarabekkina með lögfræðingum til þess að dæma um sekt manna eða sýkn- un. Hér var gripið á mjög merki- legum málum. íslenzka þjóðin hefir endurheimt löggjafar- vald sitt. En hún á eftir að endurheimta vald sitt yfir fram- kvæmd laganna. Frá því í forn- öld og fram eftir öldum var dómsvaldið í höndum þjóðar- innar. Við munum eftir „búa- kvið“ — bændadómi í fornum lögum og oft voru bændur síð- ar á öldum „nefndir í dóm“, bæði á Alþingi og eins í hér- aði. Æðsta dómsvaldið var hjá Alþingi, eða hjá mönnum, er Alþingi kvaddi í dóm, eins og Framsóknarmenn vilja að verði um fimmtardóm. Rétturinn var fyrir opnum dyrum, meira að segja úti undir beru lofti, á Alþingi og vorþingum. Lögreglustjórinn vill, að við förum að dæmi frændþjóðanna og- endurheimtum til alþjóðar dómsvaldið. Tökum upp þann fomgei'manska réttargi-undvöll, er við vörðum lengst allra fyr- ir ásælni einveldis og embættis- klíku. Fyrirlesturinn var glöggur, fróðlegur og rökfastur og mun herða mjög á baráttu Fram- sóknarmanna í réttarfarsmál- unum. Kjörorð í þeirri baráttu eru: Lögin nái jafnt yfir alla. Meðferð dómsmála fyrir opn- um dyrum. Dómsvaldið í hendur þjóðar- innar. Kjörnir dómar. anum. — Nemendur hafa verið lieldur fáir, eða um 20. Að nem- ondur eru svo fáir, stafar af þeim íjárhagslegu örðugleikum, sem fjöldinn hefir átt við að stríða þessi síðustu ár. En þau ágætu skilyrði, sem nú eru á Núpi, Idjóta að valda aukinni aðsókn að skúlanum á næstu árum. 1200 prófessorar. Fyrir skömmu var haldinn fundur í London, sem liafði t.il meðferðar, Jivað gera ætti fyrir þýzka flóttamenn. Voru mættir á fundinum fulltrúar *frá 12 rikisstjórnum og 14 alþjóðleg- um hjálparstofnunum. Á fundin- uin upplýsti svissneski prótossor- inn, Happard, að skýrslur lægju fyrir hendi um 1200 prófessora, sem ýinist helðu flúið eða verið reknir úr landi, síðan Hitler komst til valda. aðsskólanna voru minni en bankarnir töpuðu á einum spekúlant, t. d. Sæmundi Hall- dórssyni í Stykkishólmi. Ihaldið og hinir burtviknu rnenn úr Framsóknarflokknum felldu í fyrra till. Steingríms á Hólum og Ing. Bjarnarsonar að verja einni miljón úr ríkis- sjóði til að létta skuldir bænda. En landið skaðast unr eina nrilj. á Gísla Johnsen einum. Voru allir bændur minna virði en Johnsen einn ? Hversvegna vildu Eiríkur á Hæli og P. Magnússon hafa dýrtíðaruppbót á launin líka á þingi í vetur? Og var það bú- mennska er Eiríkur vildi selja Árnesingum Útibúshúsið á Sel- fossi fyrir héraðsskóla? Þ. Briem hækkaði Hrafnagil um 40 þús. kr. Ef reiknaður er meðalvinnutími þá virka daga þegar hann átti jörðina, hefir hann fengið 70 kr. á dag og 7 kr. á vinnustund fyrir sitt erf- iði, að braska með bújörð. Prestslaunin að auki. Hans vegna þarf landskuldin hér eftir að vera 3000 kr. hærri ár- lega heldur en þegar hann tók við jörðinni. „Þjóðjarðasalan er blessun fyrir landbúnaðinn", segir einkafyrirtækið. Sigurður búnaðmálastj. hefir oft átt erfitt í Búnaðarfél. Um nokkur ár hafði hann minni rétt þar en sendlar í stærri verzlunum. Honum var ekki leyft að ráða yfir lykli að póst- hólfinu. Nú er vegur hans meiri. Sprengiframboð í ÁrneS- sýslu. Vald yfir pósthólfi. Burt- för með fullum launum. Kær- leikurinn er máttugur. í Kreppulánasjóði eru þrír forstjórar með 7200 kr. hver, sem aukaþóknun. Auk þess 5 starfsmanneskjur. Þar af tveir kommúnistar og tveir nazistar. Þrír starfsmenn voru reknir fyrirvaralaust nýlega, af því að vinnan gekk of fljótt. Jakob Möller er búinn að fá 160 þúsund kr. laun fyrir að vanrækja að líta eftir bönkum og sparisjóðum. Hannes á Skýrsla Menntaskólans á Akur- eyri lyiir skólaárið 1932—33 or ný- komin út. Húmléga 170 nemendur liafa stundað nám við skólann. IJm vorið tóku 50 nemendur gagn- íræðapróf og 14 tóku stúdentspróf, þar af 3, sem lesið höfðu utan- skóla. Breytingar á kennaraliði skólans urðu þær einar, að þórar- inn Björiísson frá Víkingavatni réðist kennari að skólanum. Ilann lauk stúdentsprófi utanskóla í Hcykjnvík 1927 og hafði numið allan skólalærdóm við Akureyrar- skólann, Síðan stundaði liann nám við Sorbonne í París í frönsku, frönskum hókmenntum, uppeldis- fræði og latínu. Hafði hann stund- að þessara námsgreinar með til- liti til að kenna þær síðar við Ak- ureyrarskólann, því svo liafði ver- ið ráðið, áður en hann sigldi. Hvammstanga og Halldór Stef- ánsson hafa tvisvar hindrað, með íhaldsmönnum, að embætt- ið væri lagt niður. Vildu bænd- ur í Vopnafirði og Vestur- I Húnav.sýslu bjarga Jakob og 160 þús. ? Eða var leynitaug úr Reykjavíkuríhaldinu inn í sál þessara alþekktu sparnaðar- manna ? Páll Zophoníasson hefir reikn að út meðaltekjur bænda fyrir launanefnd. Þær reyndust vera 2500 kr. brúttó. En allt íhaldið í efri deild felldi á haustþing- inu tillögu Framsóknarmanna um hámailíslaun til handa em- | bættismönnum. Jón í Stóradal, Eiríkur Einarsson og Pétur Magnússon stóðu þar saman. I Og allir þessir menn eru full- trúar bænda, sem margir hafa minna en 2500 kr. brúttótekjur. Náði kló Kveldúlfs til þessara „bændavina“ ? Heiinavistarfélag M. A. í .nýút- kominni skýrslu menntaskólans á Akui-eyri fyrir skólaárið 1932—33 er skýrt frá heimavist nemenda við skólann. Alls nam fæðiskostn- aður allan tímann, frá 1. okt, til 17. júni (260 daga), kr. 387,40 á mann eða kr. 1,49 á dag. í heima- vistinni voru 82 nemendur. Jón Pálsson dýralæknir á Reyð- arfirði hefir verið skipaður dýra- læknir í Sunnlendingafjórðungi, að fráskilinni Gullbringu- og Kjós- arsýslu. einhverju eftir heima af danska Kennaranámskelð lieldur Sam- band islenzkra barnakennara hér í Reykjavík 12.—28. júní n. k. Verða þar aðailega kennd hagnýt vinnu- Holaverzlun SIGURÐAR ÓLAFSSONAR Sinm.: KOI.. Reykjavík. Siml 1933. brögð í barnaskólum, svo sem not- kun vinnubóka og fleira verklegt i sambandi við almennar náms- grejnar barnaskólanna, teikning, handávinna o. fi. Auk þess verða fyrirlestrar am ýms uppeldis- og kennslufræðileg efni og margvís- legar leiðbeiningar um starfsemi harnakennara. Aðalkennari nám- skeiðsins verður sænskur maður, Sverker Stubelius, æfingakennari við kennaraskólann í Gautaborg. Er hann kunnur maður þar í landi, ágætur kennari og mjög eftirsóttur til að halda kennara- nnmskeið hér og þar um Svíþjóð. Auk lians mun Björn Björnsson teiknikennari kcnna á námskeið- inu, og ýmsir aðrir reyndir kenn- arar munu leiðbeina í ýmsum greinum. Háðgert er, að kennslu- gjald verði 10—15 krónur. — Kröf- urnar um lifandi starf í barna- skólunum, í stað lexiustagls og iiókstafsþraddóms, eru að verða æ ákveðnari. Er því þörfin fyrir námskeið slíkt sem þetta, í hag- nýtum vinnubrögðum skólanna, mjög aðkallandi, eigi sízt þar sem verkleg kennsia er mjög af skorn- um skammti i Kennaraskólanum. Má því telja víst, að aðsókn að námskeiði þessu verði mjög mikil. Afmælislagnaður. Mbl. segir frá því, að í ráði sé, og styður það fast, að halda Guðmundi Frið- jónssyni samsæti 12, þ. m. í til- efni þess, að hann verður 65 ára í nóvember næsta vetur. — Væri ekki rétt, að Mbl. færi úr þessu að undirbúa aldarafmælisfagnað hans? Fulitrúafundur samvinnufélaga Framh. af 2. síðu. vel þvegin og vei þur, fætlingalaus og skinn- sneplalaus. VII. fl. Hvít haustull, rotuð af skinnum, vel þvegin og vel þur, laus við kalk eða önnur rotnunarefni og skinnsnepla. VIII. fl. Hvít úrgangshaustull, sein ekld lullnægir ofangreindum skilyi'ðum. IX. fl. Svört, mórauð og grá haustull, sem samsvarar VI. fl. að öðru en lit. X. fl. Mislit úrgangshaustull, samsvai’- andi VIII. fl að öðru en lit. XI. fl. Hvít haustull, óþvegin, laus við skarnklepra, blóðskorpur og skinnsnepla. XII. fl. Öll mislit haustull, sem að öðru en lit fullnægir sömu skilyrðum og XI. fl. 3. gr. Sú ull, sem ekki er vel þur, er ekki hæf til útflutnings, eigi heldur ull, sem ekki fulinægir skilyrðum neins af framangreind- um flokkum, eóa ull, sem talin verður svikin verzlunarvara. Það er á ábyrgð lögskipaðra ullarmats- r.aima, að þeir merki enga slíka ull til út- flutnings. 4. gr. Merkja skal ullarsekk þannig: Efst á hliðina sé stimplað orðið „ICE- LAND“. í línu neðar sé rómversk tala, er sýni úr hvaða flokki ullin sé. I línu þar fyrir neðan sé skammstafað, þó ekki með færri en tveimur bókstöíum, nafn ullarseljanda. 1 línu þar fyrir neðan skal vera áfram- haldandi töluröð sekkja úr hverjum flokki, svo að sjáist sekkjatala sú úr hverjum ílokki, sem hver einstök verzlun eða kaup- félag sendir eða selur til útflutnings. Með reglum þessum falla úr gildi reglur 1. september 1926 um flokkun og merking ullar til útflutnings. Ennfremur eftirfarandi: „Nefndin leggur til, að landshlutamerking á ull verði heimiluð að undanfarinni rairn- sókn á raunverulegum gæðamun ullar, eftir landshlutum“. Erindisbréf fyrir yfirullarmatsmenn: Nefndin er samþykk þeim breytingartil- lögum, sem fyrir lágu við erindisbréf fyrir yfii-ullarmatsmenn, útgefið af Stjómarráði íslands 25. febrúar 1916. Erindisbréí fyrir ullannatsformann: Nefndin hafði ekkert að athuga við er- indisbréf það fyrir ullannatsformann, er fyrir lá. Nefndin lítur svo á, að það sé mjög óvið- unandi, að ullareigendur leggi ull sína inn í verzlanir ómetna og telur heppilegt, að kom- ið verði á löggjöf, sem hindri það. Breytingar á flokkunarreglunum leggur nefndin til, að ekki komi til framkvæmda fyr en árið 1935. Eftirfarandi ályktun var einnig samþykkt á fundinum: „Fundurinn skorar á ríkisstjórnina, að láta undirbúa reglur um mat á óþveginni ull, sem afhent kann að verða til ullar- þvottahúsa og ennfremur reglur um mat á hreinþveginni ull“. Mjólkurmálið. Teknar voru til meðferðar af fundarmönn- um till. þær, er Jón Árnason lagði fyrir fundinn í því máli. Höfuðatriði þeirra til- lagna voru að leggja verðjöfnunarskatt á mjólk, sem seld er til neyzlu og verja til að bæta upp verð á vinnslumjólk. Ennfrem- ur að skipuð verði 5 manna landsnefnd er hafi yfirumsjón mjólkursölunnar, ákveði mjólkurverð og fjölda sölustaða, annist inn- heimtu mj ólkurskattsins og úthlutun, hafi eftirlit með innflutningi mjólkurafurða, geri tillögur um blöndun smjörlíkis með smjöri o. fl. er að skipulagning mjólkursölunnar lýtur. Fundurinn kaus 5 manna nefnd í málið. í nefndinni voru Einar Ámason alþm., Egill Thorarensen kfstj. Sigtúnum, Ágúst Einars- son kfstj. Ilallgeirsey, Lárus Helgason bóndi Kirkjubæjarklaustri og Guðmundur Jónsson bóndi á Hvítárbakka. Að fengnum tillögum nefndarjnnar, sam- þykkti fúndurinn eftirfarandi frumvarp um mjólkursöluna: 1. gr. I öllum þeim kaupstöðum og kauptúnum hér á landi, þar sem fram getur farið, sakir staðhátta, daglega sala á mjólk og rjóma frá fullkomnum mjólkurbúum, skal skattur lagður á alla neyzlumjólk og rjóma, sem selt er, hvort heldur er frá mjólkurbúum,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.