Tíminn - 09.04.1934, Side 4
60
T 1 M I N N
félögum eða einstökum mönnum. Skattur
þessi skal lagður í verðjöfnunarsjóð fyrir
hvert verðjöfnunarsvæði, og sé honum var-
ið til verðuppbótar á þá mjólk, sem notuð
er til vinnzlu í þeim mjólkurbúum, sem við-
urkennd eru af atvinnumálaráðherra, og að-
stöðu hafa til að selja að staðaldri neyzlu-
mjólk í viðkomandi bæjum. Markar sú að-
staða verðjöfnunarsvæði. Verði ágreiningur
um hvað teljast skal verðjöfnunarsvæði,
sker landsnefnd mjólkurmála úr.
Landsnefnd ákveður nánari takmörk verð-
jöfnunarsvæðis. Hún skal einnig hafa eftir-
lit með því að gætt sé fyllstu hagsýni og
sparnaðar í rekstri mjólkurbúa, og getur
hún takmarkað uppbótina við þau bú, sem
hún telur að hafi óhæíilega háan reksturs-
kostnað.
2. gr.
Skattur á hvera lítra mjólkur, samkvæmt
l. gr., skal vera 2 aurar, en heimilt er
landsnefnd að hækka skattinn, ef þörf kref-
ur, þó má hann aldrei hærri vera en 3 aur-
ar. — Skattur á rjóma skal vera í réttum
verðhlutföllum við mjóik.
Pórthðlf
TRYGGIÐ AÐEINS HJÁ HJÁ ÍSLENZKU FÉLAGI
Símnefni:
Incuranee.
BRUNATRYGGINGAB
(hús, innbú, vörur o. fl.). Sími 1700.
SJÓVÁTRYGGINGAR
(skip, vörur, annar flutningur o. fl). Sími 1700.
Framkvæmdarstjóri: Sími 1700.
Snúið yður til
Sjóváfpyggingapfélags islands hf.
Eimskipafélagshúsinu, Reykjavík.
Heyvinnuvélar
Bændur og aðrir sem ætla að fá sér heyvinnuvélar
fyrir sumarið ættu að athuga:
Að HERKULES sláttuvélarnar verða með alger-
lega sjálfvirkri smurningu og mikilvægum endur-
hótum framyfir það sem áður hefir þekkst.
Að DEERING rakstrarvélarnar með stífu tindun-
um taka langt fram þeim rakstrarvélum, sem áður hefir
verið völ á.
Að LUNA snúningsvélar vinna sér nú óðum vin-
sældir allra þeirra er sjá og reyna.
Veljið réttar vélar, réttar stælðir og rétta gerð.
T. W. Bttch
(Iiitasmidia Buchs)
Tietgensdage 64. Köbenhavn B.
LITIR TIL HEIMALITUNAR:
Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, Parisarsorti og
allir litir, fallegir og sterkir.
Mælum méð Nuralin-lit, á ull og baðmull og silki.
TIL HEIMANOTKUNAR:
3. gr.
Ríkisstjórnin skipar 5 manna landsnefnd,
til að hafa yfirstjórn mjólkursölumálsins á
hendi. Skal nefndin skipuð með þeim hætti,
að Búnaðai’félag Islands tilnefnir 1 mann,
Mjólkursamlag K. E. A. 1 mann og Mjólk-
urbandalag Suðurlands 3 menn. Vanræki
einhver aðili að tilnefna í nefndina, skipar
atvinnumálaráðherra í hans stað.
Neíndarmenn séu búsettir í Reykjavík,
cða svo nærri Reykjavík, að þeir geti mætt
á íundum, þegar þörf krefur. Landsnefnd-
in tekur þóknun fyrir störf sín úr verðjöfn-
unarsjóði og sé hún ekki hærri en kr. 10,00
til hvers nefndarmanns íyrir hvem fund-
ardag. Annar óhjákvæmilegur kostnaður
nefndarinnar greiðist og úr vérðjöfnunar-
sjóði.
4. gr.
Fullkomin mjólkurbú innan hvers verð-
jöínunarsvæðis, sem ákveðið hefir verið af
landsnefnd, geta myndað með sér sölufélag
í viðkomandi bæjum, ef fulltrúar þessara
mjólkurbúa, sem samtals ráða yfir 75% af
mjólkurmagni þeirra, ákveða. Skal öðrum
þá óheimilt að starfrækja mjólkurbúðir í
þeim bæjum. Er mjólkurbúum skylt að gera
sitt ítrasta til að hafa ætíð nóga neyzlu-
mjólk til sölu innan síns verðjöfnunar-
svæðis.
5. gr.
Störf landsnefndar eru þessi:
a. Að ákveða verðjöfnunarsvæðin.
b. Að hafa yfirumsjón með verðjöfnunar-
sjóði, og ákveða uppbætur úr honum.
c. Að ákveða útsöluverð á mjólk og
mjólkurafurðum, tölu mjólkurbúða í bæjum
og annað sem lýtur að skipulagningu mjólk-
ursölunnar.
d. Að hafa eftirht með því, að mjólkur-
afurðir verði ekki fluttar til landsins, nema
brýna nauðsyn beri til, enda sé þá innflutn-
ingurinn í höndum mjólkurbúanna.
e. Að hafa yfirumsjón með innheimtu
skattsins, en íalið getur hún stjórnum
mjólkurbúanna, eða hverjum öðrum, er hún
telur bezt henta, innheimtuna.
Nú selja einhverjir mjólk utan mjólkur-
búanna, og er þá landsnefndinni heimilt að
ákveða, að þeir greiði skatt af 2500 lítrum
á hverja mjólkandi kú, sem þeir hafa undir
höndum á hverjum tíma. Gjald til verðjöfn-
unarsjóðs skal greitt í byrjun hvers mán-
aðar eftir á, og er það lögtakskræft. Lands-
neíndin hefir þó heimild til að endurgreiða
mjólkurskatt til þeirra mjólkurframleið-
enda, sem aðeins hafa eina kú, enda sanni
þeir, að mjólkin sé framleidd aðallega til
heimilisþarfa.
6. gr.
Nú eykst smjörframleiðsla svo, að erfitt
verður að selja smjörið á venjulegan hátt
og skal þá blöndun á smjöri í smjörlíki
koma til framkvæmda, eftir tillögum lands-
nefndar.
7. gr.
Mál út af brotum gegn lögum þessum og
samþykktum og reglugerðum, er settar
kunna að verða samkvæmt þeim, skulu
sæta meðferð almennra lögreglumála.
8. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi.
Tillögur fundarins um aðrar greinir af-
urðasölunnar — kjöt, fisk, kartöflur, egg og
ýmislegt því viðkomandi — verða birtar í
næstu blöðum.
Stjórn Sambands ísl. samvinnufélaga var
falið að senda tillögur fundarins til ríkis-
stjórnarinnar.
Gerduft „Fermenta“ og og „Evolin“ eggjaduft, áfengis-
lausir ávaxtadropar, soya, matarlitir,. „Sun“-skósvert-
an, „ökonom“-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið
„Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið,
„Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolía
o. fl.
Brúnspónn.
LITVÖRUR:
Anilinlitir, Catechu, blásteinn, brúnspónslitir.
GLJÁLAKK:
„Unicum“ á gólf og húsgögn. Þornar vel. Ágæt tegund.
HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROAT:
Bezta tegund, hreint kaffibragð og ilmur.
Fæst alstaðar á íslandi.
Roykjavík. Slmi 1219 (3 línur)
Símnefni: Sláturfélng.
ÁskurÖur (á brauö) ávalt
fyrirliggjaniU:
Hangibjúgu(Spegep.)nr.l, glld
Do. —
Do. — 2. mjd
Sauða-Hangibjúgu, glld,
Do. mjó,
Soönar Svína-rullupylflur,
Do. Kálfarullu-pylsur,
Do. Sauöa-rullupyl *ur,
Do. Mosaikpylsur,
Do. Malakoffpylflur,
Do. Mortadelpylsur,
Do. Skinkupylsur,
Do. Hamborgarpylsur,
Do. Kjötpylsur,
Do. Lifrarpylsur,
Do. Lyonpylsur,
Do. Cervelatpylflur.
Vðrur þ«ssar oru á
búnar til á •igin vinnustofu,
og etandast — aO dðml n»yV
enda — samanburO vtö
■amakonar erlendar.
Verötikrár aendar, og pant-
anir afgreiddar um allt land.
Sjálís er
höndin
hoilust
Kaupið innlenda framleiðslu
þegar hún er jöfn erlendri og
ekki dýrari.
framleiðir:
Kristalsápu, grænsápu, ttanga-
sápu, handsápu, raksápi,
þvottaeí'ni (Hreins hvítt), kerli
allskonar, skósvertu, skógulu,
leðurfeiti, gólfáburð, vagn-
áburð, iægilög og kreólin-bað-
lög.
Kaupið HREINS vörur,
þær eru löngu þjóðkunnar og
fást 1 flestum verxlununa lands-
ins.
H.f. Hreínn
Skúlagöto. Reykjavflt
Sfml 4(29.
Ritstjóri: Gísli GuÖmundsson,
Prentsmiðjan Acta.
Samband ísl. samvínnufélaga
REYKIÐ
J. GEUNO’S
ágæta hollenzka reyktóbak
v E R Ð :
AROMATISCHER SHAG kostar kr. 0,85 V20 kg.
FEINRIECHENDER SHAG — — 0,90 — —
GOLDEN BELL — — 1,05 — i —
Fæst ( öl.um verzlunum
Kúaeigendur!
Höfum enn til, og blöndum dag-
\
lega, fóðurblöndu sem í eru
12°|o aí fyrsta flokks sildarmjöli
Samband isl. samvinnufélaga
Saumavélarnar
HUSQVARKA og
JUNO
eru áreiðanlega beztar.
Samb. isl. samvinnufélaga
!■ ....=J