Tíminn - 25.09.1934, Síða 1

Tíminn - 25.09.1934, Síða 1
©faífcbagi 61a{»Ina oc I. )Ani. Átaangmiaa toetat 10 to. ^feteifcsla eg inn^elmta á £angaoeg 10. <Biml 2353 — J?6at^ólj 061 im trg. Reykjavík, 25. sept. 1934 43. blað. Ný norsk lög um skipulagning afurðasölunnar Af nágrannaþjóðum okkar Islendinga standa Norðmenn okkur um' marga hluti næst og eiga við líkasta aðstöðu að búa. Noregur er stórt strjál- býlt land, með landbúnað í af- skekktum héröðum. þar sem víða er erfitt um samgöngur. Það er því sérstaklega eftir- tektarvert fyrir Islendinga, hvernig norska löggjafarvald- ið hefir farið að þvf að veita bændum síns lands aðstoð í erfiðleikum kreppunnar. Það var á árunum 1930 og 1931, sem norska Stórþingið og ríkisstjómin fór að láta af- urðasölu bændanna á innan- landsmarkaðinum1 til sín taka. Með lögum 6. júní 1930 var hin svokallaða viðskiptanefnd (Om- sætningsraadet) sett á lagg- imar og átti hún að vinna að því að skipuleggja markaðinn fyrir flesk, mjólk, smjör, ost og egg. Var viðskiptanefndinni falið að gera tillögur um verð- jöfnunarskatt á þessar vömr, eftir því sem henta þætti og ríkisstjóminni veitt heimild til að framkvæmá þær tillögur. Síðan hefir þessari starfsemi til umbóta á innanlandsmark- aðinum stöðugt verið haldið áfram, fyrst undir stjóm Hundseid og síðar undir stjóm Movinckels og hefir stórbætt afkomumöguleika landbúnaðarins norska á þess- um erfiðu árum. Lagafyrirmæli, sem Stór- þingið hefir samþykkt í þess- um! efnum undanfarin ár, eru nefnd bráðabrigðalög (midler- tidig lov), og táknar það, að þau séu sett vegna óvenjulegs ástands og eigi ekki að gilda, ef afkomumöguleikar landbún- aðarins færist aftur í venjulégt horf. Síðustu ,,bráðabrigðalögin“ af þessu tagi voru samþykkt í Stórþinginu 28. júní s. 1. og staðfest af konungi 29. s. m. Skal hér skýrt frá efni þeirra, enda er þar ýmislegt, sem verða mætti til athugunar hér á landi einmitt nú, þegar þessi mál eru til meðferðar. Fyrsti kafli þessara nýju laga er um kjamfóður*) og notkun þess. Er samkvæmt lögunum heimilt að banna inn- flutning á kjarnfóðri eða efn- um, sem notuð eru til að fram- leiða kjamfóður. Gert er þó ráð fyrir, að undanþágur verði veittar. Ennfremur er heimild til með stjómarráðstöfun að setja reglur um1 hámarksnotk- un kjamfóðurs (skömmtun), hvort sem það er aðflutt eða framleitt í landinu sjálfu. Skömmtun á innlendu kjam- fóðri nær þó ekki til' þeirra bænda, sem kaupa innan við 1000 kg. af kjamfóðri alls á ári. Heimilt er að leggja skatt á innflutt kjamfóður. Verður því varið til að standa straum! af kostnaði við þessar ráðstafan- ir og til greiðslu flutnings- *) Heimaræktað kom ar undan- skiliö. gjalda fyrir bændur í afskekkt- um héröðum. Rísi ágreiningur um, hvað telja skuli kjarnfóður, sker stjórnarráðið úr og verður þeim úrskurði ekki áfrýjað til dómstólanna. Tilgangur þessara lagafyrir- mæla er að koma í veg fyrir það, sem nefnd hefir verið „óeðlileg“ framleiðsla á mjólk. En hún er í því fólgin, að framleiða mjólk, aðallega í ná- grenni bæjanna, að méstu leyti á aðkeyptu kjamfóðri og keppa á þann hátt við þá fóðurframleiðslu (hey og korn) sem sveitabændur hafa á jörðum sínum. Telja Norð- menn, að á meðan bændur eiga fullt í fangi méð að fá markað fyrir sína „eðlilegu" fram- leiðslu á jörðunum, þá sé ekki æskilegt frá þjóðfélagsins sjónarmiði að auka hana á þennan hátt og sérstaklega ekki með kjamfóðurinnkaup- um frá öðram löndum!. Er enginn vafi á, að þessi af- staða Norðmanna til kjamfóð- ur notkunarinnar er mjög at- hyglisverð hér á landi, þótt þar verði vitanlega að taka nauðsynlegt tillit til þeirrar kjarnfóðurnotkunar, sem1 óhjá- kvæmileg er í sveitunum vegna skemmda á heyjum í óþurka- sumrum. Annar kafli hinna nýju norsku laga eru framhalds- ákvæði viðvíkjandi sölu á fleski, mjólk og mjólkurafurð- um. Er stjóminni þar heimilað að setja ákveðnar reglur um takmörkun aðflutnings á fleski, mjólk og mjólkurafurðum til markaðarins í bæjunum, ef hætta er á, að markaðurinn verði of hlaðinn að öðram kosti. Þriðji kafli laganna er um skatt á smjörlíki. Undanþegið skattinum er það smjörlíki, sem inniheldur a. m. k. 10% af smjöri. Sé smjörblöndunin sem svarar 5% eða minni er skatturinn 20 aurar pr. kg., en lækkar um 1 eyri pr. %, sem smjörblöndunin er aukin. Smjörlíkisskatturinn rennur í sérstakan sjóð. Nokkram hluta sjóðsins á að verja til að greiða verðuppbót á vinnslu- mjólk og á seljasmjör og heimagert smjör, eftir nánari ákvæðum, sem stjórnin setur. En nokkrum hluta á að verja til að jafna mjólkurverðlagið milli einstakra verðlagssvæða (melkecentraler) í landinu, að fengnum tillögum frá lands- sambandi norskra mjólkur- framleiðenda. 1 fjórða kafla eru sektar- ákvæði o. fl. Brot gegn lögun- um varða allt að 100 þús. kr. sektum. Kjarnfóður ólöglega innflutt eða ólöglega selt má með dómi gera upptækt án endurgjalds, eða andvirði þess. Skyldugjöld samkv. lögunum eru innkræf með lögtaki. Upplýsingar, sem nauðsyn- legar era vegna framkvæmdar lagana, eru viðkomandi aðilar #skyldir að gefa að viðlögðum Piiir knkiriir slili ilii slll on stirf lakoks Mðileis UR nefndaráliti um frv. til laga um afnám laga nr. 48, 20. júní 1923, um eftir- litsmann með bönkum og sparisjóðum. Frá fjárhagsnefnd neðri deildar 1932. „Nefndin taldi rétt að bera þetta 'mál undir stjóm bank- anna, og hafa henni borizt svör þeirra. Á þeim svöruni er auð- sætt, að bankarnir telja sig ekki hafa haft neitt verulegt gagn af starfi eftirlitsmannsins með bönkum og sparisjóðum. Banka- ráð Landsbanka Islands skírskotai- í svari sínu til samþykktar, sem gerð var um þetta mál í bankaráðinu 7. okt. 1930 og hljóð- ar svo: „Undir því skipulagi, sem komið er á stjóm Landsbankans og endurskoðun með lögum nr. 10, 15. apríl 1928, um Lands- banka Islands, telur bankaráðið ástæðulaust, að eftirlitsmaður banka og sparisjóða hafi nokkurt eftirlit með Landsbankanum, svo að bankinn endurgreiði ríkissjóði nokkuð af launum eftirlits- mannsins. Nú með því að bankaráðinu er ekki kunnugt um, að eftir- litsmaðurinn hafi nokkurt eftirlit rækt í Landsbankanum 2—3 síðustu árin, gefur það ástæðu til að ætla, að eftirlit hans sé óþarft, og því leyfir bankaráðið sér að leggja til við fjármála- ráðherrann, að hann hlutist til um, að sú breyting verði gerð á lögum nr. 48, 20. júní 1923, um eftirlitsmann með bönkum! og sparisjóðum, að Landsbankinn sé þar undanskilinn, nema gera megi það með reglugerð í skjóli 2. gr. laganna, og verði það þá gert“. í svipaðan streng tekur fulltrúaráð Utvegsbanka Islands h.f. og hefir það farið fram á „að bankinn verði undanþeginn þeirri kvöð, að greiða hluta af launum eftirlitsmanns með bönkum og sparisjóðum, enda telur bankinn sig ekki skyldan til slíkrar greiðslu". ' Stjóm- Búnaðarbanka íslands tekur það fram, að „hún hafi enga aðstöðu haft til að dæma um gagnsemi starfs þessa“. Alþingi 27. apríl 1932. H. Stefánsson Magnús Jóhsson Bernharð Stefánsson fonn. fundarskr. með fyrirv. frsm. Steingr. Steinþórsso(n“. Frumvarpið um að afnema bankaeftirlitsstarfið var flutt í þinginu af Steingrími Stein- þórssyni og Sveinbimi Högna- syni. Við umræðumar varði ólafur Thors bitlinginn fullum hálsi, en Magnús Guðmundsson og Einar Amórsson með hang- andi hendi, eins og sjá má í umræðunum. 1 nefndinni varð samkomulag um, að málinu skyldi „vísað til stjórnarinn- ar“. En svo kom samsteypu- stjómin í þinglokin, og frum- varpið var aldrei afgreitt. En álit bankanna kemur nokkuð greinilega fram! í nefndarálitinu. Bankaráð Landsbankans segir, að Jakob hafi ekki komið í bankann í 2—3 ár! Útvegsbankinn neitar að borga honum! kaup. Og Búnaðarbankinn hefir „enga aðstöðu“ til að dæma um starf eftirlitsmannsins. Þangað hef- samskonar viðurlögum; og gilda um vitnaframburð í sakamál- um'. Þvílíkar ráðstafanir telja frændur vorir Norðmenn nú sanngjarnt og nauðsynlegt að gera vegna landbúnaðarins í heild og til að hjálpa því fólki í lífsbaráttuxmi, sem heima á í þeim! byggðarlög- um, sem erfiðasta eiga mark- aðsaðstöðu. 1 Noregi myndu því þær ráðstafanir, sem verið er að gera hér á landi til að skipuleggja afurðasöluna, síð- ur en svo þykja ósanngjamar. ir Jakob m. ö. o. alls ekki kom- ið, og var þó bankinn búinn að starfa nokkuð á þriðja ár. Og svo kallar Mbl. það „of- sókn“ að reka þennan mann úr embætti eftir að hann er búinn að hirða 170 þús. kr. af al- mannafé fyrir verra en ékki neitt. Slátnrtídin Aðalhaustslátrunin hjá Slát- urfélagi Suðurlands byrjaði á fimmtudaginn var. Haustslátranin í Reykjavík verður mun minni en í fyrra og eftir því, sem áætlað hefir verið, Ve- minni en þá. Ástæðan til þess liggur í því, að vanhöld voru á img- lömbum í vor og heyfengur manna hér sunnanlands yfir- leitt góður. Hér í Reykjavík verður slátr- að 12—1400 fjár á dag iúeðan aðalslátrunin stendur yfir. Fé- lagið tekur einnig fé til slátr- unar á Akranesi og í Hafnar- firði. 1 fyrra var slátrað á vegum Sláturfélagsins á þessum stöð- um um 50 þús. fjár og er sum- arslátrunin þá talin með, ( Norðanlands mun slátrun nú víðast byrjuð eða um það leyti að byrja. Eftir þeim fréttum, sem blaðið hefir haft mun verða slátrað þar yfirleitt fleira fé en á síðastliðnu hausti og má rekja það til hinna mikluj ó- þurka, sem voru þar í sumar. Hólmfríður Pálsdðttir Fædd 29. sept. 1854 — Dáin 15. sept. 1934 Nú í ár eru liðnir 80 vetur síðan íslend- ingar fengu fullkomið frelsi til að ráða verzlun sinni sjálfir, og þetta frelsi hefir orðið undirstaða nálega allra annara um- bóta í landinu. En á þessu sarna ári, 29. sept. 1854, fæddist norður í Svarfaðardal lítil stúlka, á einni af litlu en fallegu jörðunum í þess- um sólsæla dal. Þessi stúlka hét Hólm- fríðuK Pálsdóttir. Ilún andaðist hér í Reykjavík 15. sept. s. 1. og var borin til hinztu hvíldar í nýja gráfreitnum í Foss- vogi í gær. Vinir hennar höfðu haft við- búnað til að minnast 80 ára afmælis henn- ar, eftir fáa daga, en í þess stað fylgdu þeir henni nú til hinnar síðustu hvílu. Það er vafalaust tilviljun að Hólmfríður Pálsdóttir er borin í þennan heim sama árið og þjóðin fékk verzlunarfrelsi, en það er engu að síður skemmtileg tilviljun, því að þessi kona átti því láni að fagna, að eiga þá sonu, sem hafa gert meira en aðr- ir menn til að gera verzlunarfrelsið að blessun fyrir íslendinga, ménn, sem hafa átt mestan þátt í að heillaríkar afleiðing- ar verzlunarbaráttu Jóns Sigurðssonar ná nú til hvers einasta heimilis í landinu. Og þó er æfisaga Hólmfríðar Pálsdóttur ekki tengd við neina sérstaka baráttu, enn síður byltingar. Hólmfríður óx upp heima í Svarfaðardal við venjuleg lcjör á litlu sveitaheimili, þar sem! allir vinna og allir vinna saman. Þegar hún er tvítug, giftist hún ungum manni, Kristni Ketilssyni, ná- frænda Jakobs Hálfdánarsonar. Með þeim takast ástir góðar. Þau bjuggu sem leigu- liðar á fjórum jörðum fram1 í Eyjafirði, áttu fjóra mannvænlega sonu, og eftir 44 ára sambúð misti Hólmfríður mann sinn árið 1918. Eftir það lifði hún hjá sonum sínum, á Akureyri og Eiðum, en lengst af í Reykjavík. í ytra skilningi var lífssaga Hólmfríðar Pálsdóttur alveg samhljóða sögu þúsunda annarra góðra kvenna í landinu. Ilún vex upp á þeim tíma þegar konum var bæði með lögum og venjum varnað alls náms og vaxtarskilyrða, nema þeirra, sem heimilin og vinnan veittu. Á heimili foreldranna og á hennar eigin heimili var barist í bökk- um með efnahaginn. Mikið unnið, mikil ráð- deild og hagsýni sýnd í hvívetna. Þar vár ekki safnað í kornhlöður. Umhyggjan mest að ala sem bezt upp barnahópinn, standa vel í skilurn við alla og gera hvers manns bón, sem að garði bar, ef þess var nokltur kostur. Við þessi ytri skilyrði fæddu þau Hólm- fríður og Kristinn upp sonu sína fjóra, þá Hallgrím Kristinsson stofnanda kaupfélags Eyfirðinga og heildsölu Sambandsins, Sig- urð forstjóra Sambandsins, Jakob skóla- stjóra á Eiðum og Aðalstein framkvæmda- stjóra í Sambandinu. Þrír af þessum bræðr- um hafa verið höfuðforvígismenn um efna- lega samvinnu í landinu, en hinn fjórði víð- sýnn og glæsilegur leiðtogi í andlegri sam- vinnu. Það verður með sanni sagt, að Hólm- fríður Pálsdóttir hafði barnalán. Fáar ís-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.