Tíminn - 26.02.1935, Page 4

Tíminn - 26.02.1935, Page 4
32 T 1 M I N N Einkasala á vogum og mælHækjum Morgunblaðið gerir nýlega mildnn hvell út af skýrslu um rannsókn mælitækja, sem ósk- ar Bjartmars löggildingamaður gerði hjá verzl. á Austurlandi sl. sumar. Leiddi rannsóknin í ljós, að mikill meirihluti mæli- tækjanna varmeira og minna rangur. Það er síður en svo, að Morg- unblaðinu finnist þessi tíðindi neitt alvai’leg. Á það er hvergi minnst eða bent á neitt til bóta. Tilgangur greinarinnar virðist sá einn, að sýna að Thor Jensen sé ekki eini eig- andinn að röngum mælitækjum, og læða þeim grun inn hjá les- andanum, að þa ð séu bara „kaupfélögin hans Sigurðar Kristinssonar, sem hafi átt röngu vogimar og vógu með þeim ullina frá bændunum og fiskinn frá sjómönnunum“. Fer þá að vérða skiljanlegur sá tilgangur Morgunblaðsins, að það notaði þingmann sem „lepp“ til þess að ná í skýrsl- una í atvinnumálaráðuneytinu. En sannleikurinn er sá, að kaupmennirnir áttu mjög mik- ið af ónákvæmum vogum, og margir miklu meira en kaup- félögin og vegna þess að Morg- unblaðið þegir algerlega um þá, þykir rétt að nefna hér örfá dæmi af handahófi: Verzlimin Merkúr, Fáskrúðs- firði: Fimmtán lóð röng, tvær desimal vogir ónothæfar og ein borðvog ólöggilt. Verzlun Marteins Þorsteins- sonar & Co., Fáskrúðsfirði: 13 lóð ónothæf, tveir kvarðar ó- nothæfir, þrjár desimalvogir ó- löggiltar og ein hundraðsvog ó- löggilt. Verzlun Páls Benjamínsson- ar, Fáskrúðsfirði: Seytján lóð ónothæf, tvær desimalvogir ó- nothæfar. Verzlimin Sölvason & Co„ Reyðarfirði: Átta lóð ónothæf. Ein desimalvog ónothæf. Verzlun Thulin Johansen, Reyðarfirði: Tuttugu og eitt lóð ónothæf. Einn kvarði ónot- hæfur og ein desimalvog ónot- hæf. Verzlun Konráðs Hjálmars- sonar(Páll Þormar), Norðfirði: Þrjátíu lóð ónothæf. Tvær desimalvogir ónothæfar. Einn kvarði ónothæfur. Ein olíudæla ónothæf og ein borðvog ólög- gilt. Verzlun Sigfúsar Sveinsson- ar, Norðfirði: Sjö desimalvog- ir ónothæfar og 43 lóð ónot- hæf. Vogir voru allar stórar, tóku frá 100—500 kg. Verzlun Eyjólfs Jónssonar Seyðisfirði: öll mælitæki verzl- unarinnar ónothæf. Verzlun Gísla Gíslasonar, Seyðisfirði: öll mælitæki verzl- unarinnar ónothæf, nema lítil borðvog, sem nota mátti til áramóta. Verzlun St. Th. Jónssonar, Seyðisfirði: Öll mælitæki verzl- unarinnar ónothæf. Sýna þessi fáu dæmi, sem telja verður rétta mynd af á- standinu hjá kaupmönnum, að þeir standa enganveginn vel að vígi, þótt Morgunbl. vilji öðruvísi vera láta. En árásir þess á kaupfélögin, jafnframt því að það þegir vitandi vits um kaupmennina, sýna innræti og sannleiksást þá, sem enginn undrast yfir hjá Morgunbl. Tíminn vill hinsvegar taka það skýrt fram, að ekki er ástæða til að áfella þær verzlanir, sem hér eiga hlut að máli. Þakkir Innílega þökkum við sveit- ungum okkar og öllum þeim, sem á einn eða annan hátt veittu okkur hjálp í veikindum og erfiðleikum okkar. Sérstak- lega minnumst við kvenfélags- ins og ungmennafélagsins „Dagsbrún“ í Austur-Landeyj- um, sem og ungmennafélags- ins „Þórsmörk“ í Fljótshlíð. Og síðast en ekki sízt þökkum við oddvitanum á Lágafelli, Sæmundi Ólafssyni og fjöl- skyldu hans, sem alltaf hafa þegar okkur hefir mest legið á. Höfum við sem aðrir fengið að reyna þann forna sannleika, að „sá er vinur, sem í raun reyn- ist“. Ljótarstöðum, A-Lande.vjum 6/2. 1935. Guðbjörg Guðjónsdóttir. Ágúst Kristjánsson. TRYGGINGU hafa menn fyrir að fá góðar vörur með góðu verði, með því að verzla við Kaupfélag Reykjavíkur. Kolaverztun SIOURÐAR ÓLArSSONAR Sfmn.: KOL. Reykjavík. Sfml 1913 TRÚLOFUN ARHRING AR ávalt fyrirliggjandi. HARALDUR HAGAN. Austurstr. -S. Sími 8390 HÁRKLIPPUR á kr. 5,00. „ESPECO", kambar 1/10, 2,5mmm „ALCO“, kambar %, 2, 5 mm. Rakvélar í leðurhvlkjum, 2,50, 5,00. líakspeglar, óbrjótanlegir, kr. 3,50. Rakblöð, 0,10, 0,25, 0,35 stk. Sportvöruhús Reykjavíkur, Reykjavík.' Þjódjörðin Sturluflöt í Fljótsdalshreppi er laus til ábúðar í næstu fardögum. Semja ber við umböðsmann. Sú orsök, sem liggur til þess- ara misfellna, sem telja verður óviðunandi, á rætur sínar að rekja til eftirlitsleysis þess, sem hið opinbera hefir sýnt undanfarið, en sem bæta þarf úr tafarlaust. Tíminn hefir í tilefni af því snúið sér til Ósk- ai’s Bjartmars löggildingar- manns og spurt hann um for- sögu þessara mála og hvaða að- gerðir hann telji nauðsynlegar. — Það var árið 1918, segir Óskar Bjartmars, sem íslend- ingar tóku umsjá þessara mála í sínar hendur. Það ár var stofnuð löggildingarstofa ríkis- ins og hafði hún einkasölu’ á vogum og öðrum mælitækjum. Hélzt þetta skipulag til 1924. Þá var einltasalan afnumin og eftirlitið lagt í hendur lögreglu- stjóranna.*) Eftir það má segja, að á- standið hafi farið stöðugt versnandi. Hefir ekkert eftir- lit verið haft með vogum og mælitækjum, nema það sem löggildingarstofan hér hefir j getað leyst af höndum. En hún *) íhaldsflokkurinn hafði þá stjórn landsins. Jörðin Stekkar í Sandvíkurhreppi í Árnessýslu ér til sölu. — Jörðin liggur skammt frá Selfossi og bærinn við þjóðveg Agætar engjar. fyrirtaks ræktunarskilyrði og laxveiði. Tækifæriskaup. — Semjið við Jón ölafsson lögfræðing Reykjavík, sími 4250. Happdrætti Hásköla Islands Happdrættið býður yður tækifæri til mikils gróða — um leíð og þér styrkið æðstu menntastofnun þjóðarinnar. Vinningarnir eru útsvars-og tekju- skattsfrjálsir. skilvindurnar eru ætíð þær bestu og sterkustu, sem fáanlegar eru Nýj- asta gerðin er með algeiiega sjálfvirkri smurningu, og skálar og skilkarl úr riðfríu efni. Samtoand isl. samvinnuiélag a hefir haft tvo starfsmenn lengst af og því tæplega getað fullnægt Reykjavík einni. Út á I landi mun eftirlitið síðan 1924 i ekki hafa verið annað, að ferð l j minni til Austfjarða frátaldri, ! en tvær ferðir, sem ég hefi far- i ið, aðra til Vestmannaeyja og | hina um ísafjarðarsýslu fyrir nokkrum árum. Hygg ég ástandið annars- staðar á landinu sé sízt betra en á Austfjörðum. Megnið af þeim vogum og mæliáhöldum, sem keypt hafa verið síðan 1924, hafa aldrei I verið löggilt. Ótal margar teg- ! undir af þessum áhöldum hafa verið á boðstólum, mismunandi að gæðum. Að mínum dómi verður ekki bætt úr þessu nema með tveim- ur úrræðum: Auknu starfs- I mannahaldi til eftirlits og einkasölu á vogum og mæli- lækjum. SmásSluverð á vindíum má ekki vera hér segir: hærra en Regal Reinitas................. Vt kassinn......... kr. Caminante .... . .............. V2 —* ...... — Cassilda-........ .. ........ V2 — ....... — Bouquets....................... V2 — — Do......................... — ........ — Fiona.......................... V2 — — Favoritas..................... V2 — — Punch.......................... V% — — Eclipso........................ Vt — — Yrurac Bat..................... V2 — — Flor de Venalez................ V2 — — Suceso......................... V2 — — Original Bat................... V2 — — Bridge......................... V2 — — Advokat........................ V2 — — Do......................... 10 stk. pakkinn ... — Million . . . ................. V2 kassinn........... — Do ......................... 14 — — Do......................... 10 stk. pakkinn ... — Lille Million................ V2 kassinn........... — Do................... •• . Vi Do Tprminns 10 stk. pakkinn . .. . . l/o kassinn Gornng Minor Ronvprain • • V2 Flnrn Dnnicn, .... ■ ■ V2 *■ Ninetta ■ ■ l/2 Panama ■ ■ v2 Cnrrlinlps ■ ■ V2 De Gahargn ■ ■ x4 Nestor ■ • Vé Cervantes .. V2 Portaga • ■ ■ V2 — Amistad ■ ■ V2 — Phönix ■ ■ V2 — Do 10 stk. pakkinn . . Titania • • V2 kassinn Tower Lux V2 Do ■ ■ Ví Canio Lux V2 Do ■ ■ 14 — Times • • Vv — Röd Phönix • • ’A — Valencia • • % — Little Crown •• V4, ...... Rollo • • 14 Mnnikins ■ • V2 Cnl nfi n a Pprfpctns ■ ■ 14 Do. Londres .. Caron n Coron n s • • 14 Half-a-corona. • • 14 Rotschilds • • 14 Elegant.ps Espímola • • 14 Bouquets de Salon Bock . . • • 14 Do. — — Clay . . • • 14 — Rpgpnt.ps • • 14 Jockey Club • • 14 Colondrinas • • 14 Hambnrgpr Bank • • 14 Lloyd 30.00 31.20 80.00 28.80 14.40 28.20 26.40 26.40 25.80 25.20 20.40 15.60 • 21.60 22.80 24.60 4.92 20.40 10.20 4.10 14.70 7.50 2.95 16.20 30.00 28.80 27.00 25.80 26.70 24.00 9.90 9.25 26.70 26.70 25.20 24.00 4.80 21.30 20.40 10.20 18.00 9.00 10.35 10.20 9.45 7.50 8.10. 18.00 24.00 37.20 41.20 21.00 31.20 22.20 • 16.20 16.50 22.20 19.20 • 17.40 25.20 21.00 í stykkjatali má ekki selja vindlana hærra verði hlutfalls- !ega en að ofan segir, nema hvað hækka má verð vindla seldra í stykkjatali upp *í næsta hálfan eða heilan tug aura hvert stykki. T. d. Bouquets, sem ætti samkvæmt framan auglýstu að kosta 58 aura má kosta 60 aura og Flpra Danica, sem ætti að kosta 54 aura má kosta 55 aura o. s. frv. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má álagning í smásölu vera 3°/0 hærri vegna flutningskostnaðar. Athygli skal vakin á þvi að hærri álagning á vindla í smásölu en að ofan segir er brct á 9. gr. reglugerðar frá 29. des. 1931 um einkasölu á tóbaki og varðar frá 20—20 000 króna sektum. Reykjavík, 8. febrúar, 1935. Tóbakseinkasala ríkisins. Með einkasölunni mætti tryggja notkun vandaðra tækja og jafnframt fá þau löggilt, án sérstakrar fyrir- hafnar. Einnig ætti hún að gefa tekjur, sem gætu vegið á móti kostnaðinum við eftir- litið. Umbætur á þessu eru ekki aðeins nauðsynlegar vegna við- skiptalífsins innanlands. Það hefir komið fyrir, að vigtar- skýrslur héðan hafa reyn3t rangar erlendis og hefir síðan bólað á nokkurri tortryggni í þeim efnumá Er ekki ósenni- legt, að sú tortryggni kynni að aukazt, ef ekkert væri að- hafst til umbóta. Með Groðaiossi síðfist koihu 2 Dieselvélabilar ti) Sturlaugs Jóns- sonar & Co., og eru það fyrstu Diesclvélabilarnir, sem til landsins hafa fluzt. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. Prentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.