Tíminn - 11.02.1937, Blaðsíða 4
24
þeir hafa almannafé milli
handa. En hvaðan eru komnar
þær 5—6 miljónir, sem Kveld-
úlfur skuldar hér á landi? Því
er auðsvarað. Það er saman-
safnað sparifé almennings, sem
ríkið lögum samkvæmt ber á-
byrgð á, og það eru lán, sem
bankarnir hafa tekið, líka á
ábyrgð ríkisins.
Hversvegna skyldi fyrirtæki,
sem hefir í sínum vorslum 5—6
miljónir af almannafé, ekki
birjta reikninga eína opinber-
lega almenningi til sýnis?
Samkvæmt brezkum lögum
er það almenn skylda hluta-
félaga að birta reikninga
sína. Það er meðal annars gert
til þess, að almenningur geti
gert sér grein fyrir því, hvers
virði hlutabréfin séu og láti
ekki snuða sig í þeim efnum.
Og í Bretlandi er ekki vægt í
þessar sakir farið. Nýlega var
þjóðkunnur brezkur maður af
tignum ættum dæmdur í átta
mánaða faitgelsi af því að hann
bafði látið hlutafélag sitt borga
arð, sem rekstur ársins ekki
gat borið uppi, og notað til þess
gamla sjóði. Dómstólarnir
töldu, að þetta væri fölsun á
aflíomu félagsins og skapaði
hærra verð á hlutabréíunum en
rétt væri. Og það töldu hinir
brezku dómstólar refsivert at-
hæfL
Á því leikur ekki lengur
neinn vafi, að Alþingi verður
að fara að dæmi Breta og inn-
leiða hér á landi skyldu fyrir
hlutafélög til að birta reikn-
inga sína, a. m. k. þegar lán til
þeirra af almannafé eru komin
fram úr tiltekinni upphæð.
Kveldúlfsmálið og alveg sér í
lagi áðurnefnd Vísisgrein
gefa tilefni til þess, að þar sé
hafizt handa sem allra fyrst.
Myndaramma
sporöskju- og hringlagaða,
pólerada
smíðaða úr „Mahogní“
má panta hjá mér í öllum
afcærðum eftir uppgefnumáli
og verða þeir sendir gegn
pósfckröfu um allfc land mjög
vandlega umbúnir.
Vald. K. Guðíimndss.
Sólvaliagötu 19
Reykjavík.
urnar. I þeirra augum eru
sjúklingarnir í Kristnesi, sem
brutu reglur og aga spítalans
jafnir löghlýðnu sjúklingunum.
Menntaskólapiltur á Akureyri,
sem stóð vörð niður á bryggju
í verkfalli, sem honum var
óviðkomandi, jafn eða betri en
piltar, sem sátu við skyldu-
störf sín uppi í skóla og nem-
endur á Laugum, sem höfðu
viðbúnað að borga ekki um~
samdar skuldir í skólanum,
jafnir þeim, sem koma í öllu
fram sem góðir nemendur í
skóla sínum. En strokupiltamir
i'rá Laugarvatni viðurkenna, að
vel hafi verið búið að þeim í
skólanum á allan há'tt. Þeir
hafa allt gott til skólans að
segja, þar til þeir heyra að
skólastjóri varar þá og aðra við
að gera sig þýðingarlausa fyrir
mannfélag þjóðar sinnar eða
minna en það.
VII.
Þó að ýms blöð hafi af
vesöld ritstjóranna tekið upp
vöm fyrir ofbeldisstefnurnar í
sambandi við strokupiltana frá
Laugarvatni; þá er öðru máli
að gegna um mjög mikinn
hluta hinna betri manna í Al-
þýðuflokknum og Mbl.-flokkn-
um. Allir Framsóknarmennirn-
ir í skólanefnd Laugarvatns,
viacnta
' ' ' i
Frá störfum innfLnefndar
Framh. af 1. síðu.
Af framanrituðum upplýs-
ingum geta menn myndað sér
skoðanir um þær ásakanir, sem
O. G. hefir borið fram viðkom-
andi innflutningsleyfum til
kaupfélaganna, og eins og áð-
Til þoss að sýna hve óréttmætar
og tilefnislausar þessar ásakanir
Mbl. eru, skal á það bent, aS á
síSastliSau ári heíir gjaldeyris- og
inuílutningsnefnd aldrei neitaS
kolainnflytjendum uxn gjaldeyrfs-
eg innflntníngsleyíi fyrir kol, og
sama er aS segja um salt og aðrar
útgerðarvörur, sem ekki ern fram-
leiddar hér á landi. Er því langt
frá því að nefndin hafi nokkum
tima staðið i vegi fyrir þvi, að
innflytjendur þessara vöruteg-
unda gætu gert innkaup, þegar
þeir álitu það hagkvæmast. Má í
þessu sambandi geta þess, að árið
1936 voru veitt leyfi til innflutn-
ings á vörum til útgerðar fyrir ca.
15,8 milj. kr., en samkvæmt bráða-
birgðaskýrslum Hagstofunnar nam
innflutningur þeirra aðeins 10
millj. 781 þús. kr., og þó að sú tala
hækki nokkuð við endanlegt upp-
gjör, er óhætf aS fullyrða, að a. m.
k. I milj. króna hafl verið ónotaS
af gjaldeyrfs- og innflutníngsleyf-
um fyrir þessar vörur. En þrátt
íyrir þessar staðreyndir heldur
Mbl. því fram að óvenjulega litlar
birgðir séu fyrirliggjandi af þess-
um vörum og að það sé að kenna
heimskulegum framkvæmdum
innflutningshaftanna!
það verður heldur ekki séð, að
innflutningur á kornvörum hafi
verið óeðlilega litill síðastl. ár,
onda ekki orðið vart við vöntun
á þeim vörum, a. m. k. ekki síð-
ari hluta ársins. Samkv. skýrslum
Hagstofunnar hefir innflutningur
á kornvörum verið sem hér segir:
1933 kr. 3.168.000,00
1935 — 3.382.000,00 (bráðab.tölur)
1936 — 3.571.000,00 -----
Hér er um bráðabirgðauppgjör
að ræða fyrir 2 síðustu árin, og má
ur. er að vikið hafa verzlanir í
Reykjavík fengið hlutfallslega
meira af heildarinnflutningn-
um síðustu 2 árin heldur en
áður. Er þá svarað aðalatrið-
unum í hinni löngu grein hr.
Odds Guðjónssonar.
því gera ráð íyrir, að komvöruinn-
flutni'ngui-inn árið 1936 hafi raun-
verulega numið ca. 3,8 milj. kr.,
eða um það bil 20% hærri upp-
liæð lieldur en árið 1933.
Nú byrjar Mbl. að éta ofan í
sig dylgjurnar um að gjaldeyris-
og innflutningsnefnd muni hafa
neitað um leyfi til innflutnings á
kolum og öðrum útgerðarvörum,
en gefur í þess stað í skyn, að
bankarnir hafi ekki getað „yfir-
fœrt“ verð þessara vörutegunda á
réttum tíma. Ekkext skal um það
sagt hér, hvort erfiðara sé fyrir
innflytjendur að fá gjaldeyrir hjá
bönkunum nú eða áður. En hvem-
ig myndi ástandið nú, ef Mbl.-
menn hefðu ráðið þessum málum
að undanfömu? Öllum er kunnugt
um hamfarir þeirra gegn íækkun
ínnflutningsihs. Erí þi’átt fyrir
hrópyrði þeirra héfir innflutning-
urinn verð lækkaðúr um samtals
ca. 16 millj. króna siðustu 2 árín,
miðað við ái’ið 1934. Engih líkindi
eru til að þessi lækkun hefði orðið,
ef íhaldsmenn hefðu fengi? að
ráða, heldur hefðú þeir vitaníega
i’éynt að auka innflutninginh. Og
er nokkur maSur til sem trúir þvi,
að þá hefSi verið auðveldara að fá
erlendan gjaldeyri íijá bönkunum
til nauðsynjavörukáupa?
Helzt vex’ður það i’áðið af skrif-
um Mbl., að það íelji, að þjóðhx
hefði átt uð kaupa ái’sforða áf út-
geí-ðarvörum og öðrum naUðsynj-
um áður en þær hækkuðd í verði.
En ekki gexir blaðjð grein f,yrir
því, hverrijg átt hefði að aflá fjár
tíl þessai-a irinkáupo. Einnig láð-
ist þessum spekingum áð tilkynna
verðhækkunina áður en hún kom
frarn. í stað þess fullyrðir blaðið
að tap þjóðai’innar vegna verð-
liækkunarinnar nemi miljónum
kx’óna, og allt á þetta að vera fjár-
málaráðherranum að kenna.
Svo sem kunnugt ei’, eru það
ekki eingöngu éi’lendar vömr, sem
liafa hækkað í vei’ði að undán-
förnu, heldur hefir einnig orðið
mikil vei’ðhækkun á ýmsum ís-
lenzkum afurðum, t. d. sildarolíu,
saltfislci o. fl. pað þarf því áreið-
anlega snjallai’i menn en Mbl.-rit-
stjórana til að reikna út, hvoii, ís-
lenzka þjóðin muni tapa eða græða
á þeirri almennu verðhækkun,
sem nú hefir átt sér stað.
Sem dæmi þess, hvað málflutn-
ingur Mbl. er óvandaður, skal bent
á skrif þess um fiskkaupa-
fyrirætlanir Kaupfólags Eyfirðinga.
þar er blaðið að reyna að koma
þeim skilningi inn hjá lesendum
sínum, að kaupfélagð þurfi ekki
annað, til að afla sér innflutnings,
en að kaupa íslenzkar afurðir,
selja þær til útlanda og nota and-
virðið til vörukaupa jaínharðan.
Ekki verður það dregið 1 efa, að
hér fara ritstjórar MbL með vís-
vitandi ósannindi, þar sem þeim
hlýtur að vei’a það kunnugt að
kaupfélögiu eru, eins og aðrir út-
flytjendur, háð fyrirmælum gjald-
eyris- og innflutningsnefndar um
ráðstöfun á þeim erlenda gjald-
cyri, sem fæst fyrir útflutnings-
vörurnar.
Annars þurfa menn ekki í graf-
götur til að finna orsakirnar til
þessarar framkomu Mbl. íhalds-
mönnum er illa við þá almennu
viðurkenningu, sem núverandi rík-
isstjóm hefir hlotið fyrir þær ráð-
stafanir, sem gerðar hafa verið til
að bæta Verzlunai’jöfnuðinn, og því
grípa þeir til stórkostlegra blekk-
inga um þessi efni, þar sem ekki
eru önnur skárri vopn fyrir hendi í
herbúðum þeirrá.
Skúli Quðmundsson.
Utn útiganga
í fyiTavetur og aftur í vetur
skrifaði Páll á Þverá greinar í
„ísafold“ um útiganga. Það er
íróðlegt að vitá um útiganga
cg hvað oft þáð kemur fyrir,
að fé gangi af allan veturinn,
en raér finnst að þá ætt i í
sambandi við þáð áð athúga
hvað margir vetur það eru,
sem engin. sauðkind hefir getað
lifað af hjálparlaust. Og ekki
finnst mér ástæða til að hugsa
sér að vanhöld yhðu mínni þó
meira væri tréyst á útigang en
almennt gerist, og engum mun
hafa sýnzt þær kindur, sem úti
gengu frá Heiðarbæ í fyn-a-
II. Ósanxiindi Morguxtblaðsins um
nauðsynjavöruxnnflutningmn o. 11.
Mbl. birtir langan vaðal 3. þ. m. um skort á nauðsynjavörum
í landinu og hækkandi verð á þeim erlendis. Er því þar haldið
fram, að vegna ráðstafana fjármálaráðherrans og gjaldeyris- og
iimflutningsnefndar hafi of lítið verið flutt til landsins af ýmsum
nauðsynjavörmn, svo sem kolum, salti og kornvörum, á síðast-
liðnu ári, og því verði þjóðin nú að kaupa þessar vörur með stór-
hækkuðu verði.
þeir Helgi frá Birtingaholti,
Jörundur Brynjólfsson, Böðvar
á Laugarvatni og Einar á Kára-
stöðum samþykktu tafarlaust,
að upphlaupspil'tar ættu ekki
afturkvæmt í skólann. Og
fimmti skólanefndarmaður, sr.
Guðmundur á Mosfelli og próf-
dómari skólans, sr. Eiríkur á
Torfastöðum, sem báðir eru
traustir íhaldsmenn af gamla
skólanum, stóðu fast með
hinum fjórum í þessu máli.
þá hafa orðið viðtöl milli
einstakra Fi’amsóknarmanna og
sumra af leið'togum Alþýðufl.
um nauðsyn þess að efna til
ohlutdrægrar kennslu um lýð-
ræðið og eðli þess og hættur
þær, sem að því steðja, í öllum
æskumannaskólum landsins.
Hafa sumir látið sér til hugar
koma, að nefnd þriggja manna
kosin af þingflokkunum, hefði
yfirumsjón með slíkri fræðslu,
og að e. t. v. yrðu fengnir skör-
ungar úr nábúalöndunum að
koma hér við og við til að taka
þá'tt í vöm lýðræðisins. Áreið-
anlega myndi það ekki spilla að
fá við og við landflótta Rússa
eða Þjóðverja til að skýra ís-
lenzkri æsku frá því hvernig er
háttað hinu rússneska og
þýzka „frelsi“. Vafalaust er
óhjákvæmilegt annað en ríkið
verði að gera gangskör að því,
að hafa ekki í smni þjónustu
menn, sem sitja á svikráðum
við það og aðhyllast leynifé-
lagsskap, sem s'tendur undir
stjórn harðstjóra í framandi
löndum, sem á þann hátt fá ó-
tilhlýðileg áhrif á íslenzk mál-
efni.
IX.
Hvernig smitast unglingam-
ir af uppreisnarkenningum, er
ekki eiga jarðveg í menntuðum
lýðræðisríkjum? Mér eru kunn
nokkur dæmi. Bóndi í sveit
missir konu sína frá mörgum
böraum, bregður búi, flytur í
kaups'tað og reynir að skapa
sér atvinnu með fæðissölu.
Meðal gesta hans eru byltinga-
sinnar, sem sí og æ em með
ruddalegt tal yfir borðum. Án
þess að faðirinn viti er sonur
hans, nýlega fermdur, orðinn
sýktur. 1 sveit nærri Reykja-
vík sendir frændkona úr höfuð-
staðnum allan þann prentaða
forða, sem Rússar láta gefa út
hér á landi til frænda sinna í
sveitinni. Uppskeran er fljót-
fengin. Tveir eða þrír ungling-
ar lesa þessar bókmenntir og
fer að dreyma um að kollvarpa
mannfélaginu. Oft kemur upp-
reisnarhneigðin í unglingum,
emkum á sveif með Rússum,
þar sem foreldrar eru harðsnún
ir og ósanngjarnir íhaldsmenn.
Þannig er einn hinn æstasti
kommúnisti í háskólanum son-
ur afareinhliða íhaldsbónda úr
Skagafirði, og forkólfur stroku-
piltanna á Laugarvatni er úr
einu rammasta íhaldsheimili 1
Skaftafellssýslu, þar sem
myndir af Gísla Sveinssjmi og
Jóni Kjartanssyni eru á hverri
kommóðu, og Mbl. talið bcð-
beri hinna sönnu lífsvísinda.
Byltingarstefnan fær þannig
ýrnist lífsnæringu í nábýli við
hið heimska afturhald íhalds-
ins, en alloft af því að bylting-
aráróðri er laumað’inn á heim-
ili ótortrygginna foreldra. En
höfuðsynd lýði’æðisflokkanna
er að þeir hafa ekki varið lýð-
ræðið, ekki frætt æskuna um
ágæti þess og um baráttu
margra kynslóða til að höndla
þetta hnoss. Það er þessvegna
mikil nauðsyn að hefja áróður
með lýðræði og frelsí og móti
ofbeldisstefnunni. Og ósenni-
legt er að ungmennafélögin úti
um land, sem með miklum
fómum óg miklum stórhug
hafa byggt hinar miklu hallir
til að mennta æsku landsins
um alla framtíð vérði svo heill-
um horfin að láta gera þessar
fögra og þjóðnýtu stofnanir að
ræningjabælum.
J, J.
vetur, bera af þeim, sem hýstar i
vóru, að vænleik síðastliðið ;
haust, mér er víst óhætt að
fullyrða, að eigendunum og
öðrum, sem sáu þær, hefir
sýnzt það gagnstæða.
Einstaka kind, hefir að
vísu lifað einstaka vetur uppi
á pörtum hálendisins á þeim ó-
dáins akri t. d. eins og kring-
um Ódáðahraun, sem víst væri
réttara í því efni að kalla Ódá-
inshraun, líkt mætti iíklega
segja um Arnarfellsmúlana,
þar sem gimbrin frá Stóruvöll-
um í Bárðardal gekk 1893. En
hvað margar kindur dóu frá
henni um veturinn, hefir ól-
afur á Skriðufelli víst vitað,
mig minnir að þær væru 4, þar
á meðal móðir hennar.
i
Hvað skemmtilegur dauðdagi
það hefir verið, biandast víst
engum hugur um, sem um það
vill hugsa.
Eins er það yfir höfuð hjá
öllum þeim skepnum, sem þann..
ig farast, þær vei’ða hungur-
morða og það er alltaf kvala-
fullt, þó það sé enn þá átakan-
legra, þegar það kemur fyr-
ir þær skepnur, sem mennirnir
hafa hönd yfir, en þær sem
þeir geta ekki náð til. Þó sumar
ldndur, sem úti ganga, verði
vel feitar, er eins víst að sum-
ar verða aldrei jafn góðar eftir
þær hörmungar.
Ég hefi ekki oft í fjallleitum
verið, þó hefi ég séð sauð 3
vetra, sem gekk af næsta vetur
áður, og hann var svo á sig
kominn um haustið, að það
varð að aflífa hann inn á af-
rétti. Varð ég fyrir því að flá
hann og af forvitni fór ég að
skoða í honum tennurnar, án
þess að vita að hann hefði
gengið úti og sá, að allar þær
tennur, sem hann hafði verið
búinn að taka haustið áður,
vóru sneiddar niður að tann-
holdi inn fyrir miðju, líkt og
snið á hefiltönn eða öxi, svo
að skein í hring tannrótarinn-
ar. —
Vinstrin var hálffull af
mílum*), sem hefðu orðið
*) Mílar eru ómeltanleg efni,
sem safnast fyrir i vinstrinni,
sem komu af tónxum kvisti, stund-
um af ull, sem kindur átu af
sjálfum sér eða öðrum, þegar þær
lentu í föxin, einnig eru til mjólk-
ur-mílar i unglömbum. — T. J.
honum að bana. — Engum
framförum hafði hann 'tekið
um sumarið, og engin ný tönn
komið. Það hafa verið sömu
hörmungarnar yfir veturinn og
afleiðingar þeirra komið í ljós
um sumarið.
Ekki hefði þessi sauður lifað
langt fram á næsta vetur og
ég býst við að svo sé með fleiri
kindur, að þær lifðu ekki af
marga vetur í röð. Framförin
er stöðvuð og þrekið minna en
áður, eftir einn vetur, þó ekki
sé minnst á hina, sem engin
skepna getur lifað af hjálpar-
laust. Ætli nokkur viti úti-
ganga eftir veturna 1802, 1859,
1881, 1892, (svo ég komi nærri
útiganginum í Arnarfelli),
1898, 1906 eða 1920, og mætti
víst finna marga fleiri.
Ég tel það ekki samboðið
samtíð okkar og menningu, að
hvetja menn sérstaklega til að
treysta á útigang og hirðuleysi
meir en gert er.
Ég hefi líka séð svo mikið
af svokallaðri fóðran, að ég skil
ekki að nokkrum manni, sem
einhverja aðkenningu hefir af
meðaumkvun, eða samvizku-
semi, geti slíkt úr minni liðið,
að sjá gamla sauði á hausti
með döpur augu, óafmáanlegan
þjáningasvip á andlitinu og
kviðinn heldur hærri en bringu.
Slíkt tel ég langt á eftir miimi
1 samtíð.
Sú hugsun í framkvæmd, að
treysta meir á útigang hirðu-
lausan, en hýsingu og gjöf á
sauðfé, svo það líði ekki stór-
kvalir, skil ég ekki að yrði til
þess að auka sjálfstæði þjóðar-
innar.
Heiðarbæ 1 marz 1936.
Tómas Jónsson.
Aths. í apríl s. 1. bað ég ísa-
fold að birta þessa grein, en
hún er ókomin ennþá, þrátt
fyrir ítrekaða beiðni mína, og
nú ætla ég að biðja Tímann
að birta hana. Ég ætlaði ekki
að hafa neitt stjórnmálalegt
í henni, og ég finn ekki að það
sé stjórnmálum viðkomandi, og
ég hélt að þau umtöluðu hand-
járn ættu sízt að vera svo föst
hjá Sjálfstæðisflokknum, að
menn þyrftu endilega að vera
sammála um allt eða ekkert.
Tómas Jónsson.
Húsmæðraskólúm
á HaUormsstað.
Venjuleg vornámskeið hefjast mánudaginn 13. maí
og standa í 6 vikur. Námskeiðin eru í þessum náms-
greinum:
Matreiðslu, vefnaði, handavinnu (saumum og hannyrð*
um) og garðyrkju.
Nemendur á garðyrkunámskeiðinu vinna fyrir sér.
Nemendur í vefnaðar- og handavinnunámskeiðunum
leggja sér til efni.
Nemendur skulu hafa með sér sængurföt.
Nánari upplýsingar gefur
Slgrún P. Blöndal, forstöðukona.
HAVNEM0LLEN
Kaupmannahðfn
mælir með sínu alviðurkennda RÚGMJÖLI OG H V E ITI
Meiri vörugæði ófáanleg
S.I.S. skíptir eingöngu við okkur.
Ritstj.: GísU Guðmundsson. | Prentsm, Edda h.f.
V