Tíminn - 01.04.1937, Qupperneq 3
T 1 M I N N
55
Nýir tekjustofnar
handa sveítarfélögum
Frumvarp Bernharðs Stefánssonar
Bernharð Stefánsson flytur
frv. til laga um tekjur bæjar-
og sveitarfélaga. Er frv. í
þremur aðalköflum og fjalla
þeir um aðflutningsgjald, skatt
ríkiss'tofnana og jöfnunarsjóð
bæjar- og sveitarfélaga.
Verður hér á eftir skýrt frá
aðalatriðum frumvarpsins:
Um aðflutningsgjald.
1. gr. Við aðflutningsgjöld
þau til ríkissjóðs, sem hér
greinir:
a. kaffi- og sykurtoll.
b. annað aðflutningsgjald.
c. vöru'toll og
d. verðtoll
skal bæta 15 af liundraði af
gjöldunum eins og þau eru að
lögum á hverjum tíma, og
skiptist viðaukagjald þetta að
2/3 hlutum eftir mannfjölda
milli sýslu- og bæjarfélaga
landsins, en V3 hluti þess renn-
ur í jöfnunarsjóð bæjar- og
sveitarfélaga.
Um skatt ríkisstofnana.
Engin stofnun ríkisins er út-
svarsskyld eftir efnum og á-
stæðum.
Verzlunarstofnanir ríkisins
skulu greiða í bæjar- og sveit-
arsjóði, þar sem aðalaðsetur
þeirra og útibú eru, 5 af hundr-
aði af nettóágóða aðalbúsins
eða útibúsins, og greiðist sá
skattur 1. marz ár hvert af á-
góða næs'tliðins árs.
Auk þess skafcts, er að ofan
getur, greiða verzlunarstofn-
anir ríkisins 5 af hundraði af
samanlögðum nettóágóða stofn-
ananna, og rennur það gjald í
jöfnunarsjóð bæjar- og sveitar-
félaga. Gjalddagi skattsins er
1. marz ár hvert.
'Síldarverksmiðjur ríkisins
skulu greiða í bæjar- og sveit-
arsjóði, þar sem þær eru starf-
ræktar, 1% af andvirði seldrar
f ramleiðsluvöru verksmið j unn-
gildi á starfssvæði þess ef'tir-
leiðis. Var þar þó fyrst af
stað farið í mjólkursölumálun-
um af slíkum myndarskap, að
mjög hefir verið hafður til
fyrirmyndar, og á þann hátt
sem fáir hafa þorað að ó-
frægja, þ. e. með frjálsum og
ólögþvinguðum samtökum
fcændanna sjálfra, sem 'teljast
verður sjálfsagðasta umbóta-
leiðin, ef félagsþroski og aðrar
ástæður gera það kleyft. En
þegar einnig úr þessari átt
koma fram eindregin tilmæli
um afskifti opinberra ráð-
stafana, verður maður að álí'ta
að síðasta vígi þeirra sé
hrunið, sem móti skipulagn-
ingunni hafa mælt og talið
hana til ills eins. Ekki geta
þær raddir er frá bændum hafa
heyrst gegn skipulaginu, skoð-
ast öðruvísi en vo'ttur um van-
þroska, nema af öðrum lakari
rótum séu runnar, þar sem
bændur á því svæði landsins,
sem mestan félagslegan þroska
sýna og við fullkomnast eigið
skipulag búa, telja sér hag-
kvæmara að njóta lögverndaðr-
ar aðstoðar um afurðasölumál
sín.
Aðrar hagsbætur okkur
bændum 'til handa, er þing og
stjórn hefir beinlínis unnið
að, og verða til bættrar að-
stöðu okkar í framtíðinni, vil
ég nefna: Viðvíkjandi garð-
ræktinni, garðyrkjuskólinn,
uppskeru-aukaverðlaun, græn-
metis-einkasalan og kartöflu-
kjallarinn. Verða þessar að-
gerðir ótvírætt til þess að auka
og efla garðræktina, svo ekki
mun líða á löngu þar til innan-
landsmarkaðnum er fullnægt,
neyzla garðávaxta stóraukin til
hagsældar og heilsubætis fyrir
þjóðina og garðræktin mun
reynast drjúg s'toð í þá átt að
gera búskapinn lífvænlegri, ár-
vissari og tryggari atvinnuveg
og kenna þjóðinni að búa betur
að sínu og auka sjálfstraust og
öryggistilfinningu stéttarinn-
ar, og þannig séð, er aukin
garðrækt mikið menningar- og
sjálfstæðismál. Og ekkert
heyri ég gamalt fólk minnast
oftar á en hina auknu garð-
rækt nútímans, og óska þess
að hún hefði verið komin svo
vel á veg í ungdæmi þess, til
þess að þrengingarnar þá
hefðu mátt verða mmni.
Þá vil ég ekki ganga fram
lijá jarðræktarlögunum nýju,
sem á mörgum sviðum gera
bjartara og vonbetra fram-
undan fyrir okkur sveita-
mennina. Vil ég einkum þar
til nefna þau atriði, er miða að
því að jarðabótastyrkurinn
haldist áfram í sveitunum og
komi ábúendum jarðanna á
hverjum tíma fyrst og fremst
til styrktar.
Þá er aukinn styrkur ’til á-
burðarhúsa, votheyshlaða og
verkfærakaupa hagsmunaspor í
rétta átt og nýi styrkurinn til
ar. Skattur þessi greiðist 1.
marz árið áður.
Um jöfnunarsjóð bæjar- og
sveitarfélaga.
Stofna skal sjóð, er nefnist
„Jöfnunarsjóður bæjar- og
svei'tarfélaga", og fær hann
tekjur samkv. 1., 4. og 10. gr.
hér að framan. Fé sjóðsins
skal ávaxta í banka með ríkis-
ábyrgð.
Atvinnumálaráðherra hefir
yfirumsjón með sjóðnumogsér
um, að í hann sé greitt á rétt-
um gjalddaga fé það, er sjóðn-
um ber.
Alþingi kýs 3 menn, með
hlutfallskosningu, til þriggja ;
ára í senn, 'til að hafa stjórn
jöfnunarsjóðs á hendi. Stjórn-
arnefndarmenn skipta sjálfir
með sér verkum.
f stjóm sjóðsins ræður afl
atkvæða úrslitum, en náist ekki
meiri hluti um eitt eða fleiri
a'triði, sker atvinnumálaráð-
herra úr.
Árlega skal verja 90 af
hundraði af tekjum Jöfnunar-
sjóðs bæjar- og sveitarfélaga
til styrktar þeim bæjar- og
sveitarfélögum, sem að dómi
sjóðsstjórnarinnar þurfa mest
hjálpar við, enda sé ekki gá-
leysi eða skeytingarleysi bæj-
ar- eða svei'tarstjórnar um að
kenna, að áliti sjóðsstjómar-
innar eða atvinnumálaráðherra.
Styrknum skal einkum varið
til að greiða að fullu eða lækka
lán bæjar- og sveitarsjóða, eða
til að bæta úr tjóni, sem kaup-
staður eða sveitarfélag hefir
orðið fyrir af völdum náttúr-
unnar eða öðrum óviðráðanleg-
um orsökum.
Fyrir seinasta Alþingi lá frv.
um 'tekjustofna bæjarfélaga, er
samið hafði verið af milliþinga-
nefnd skipaðri samkvæmt á-
lyktun Alþingis 1935. Frv.
þetta náði þó ekki fram að
ganga. Bernharð Stefánsson,
sem sæti átti í milliþinganefnd-
inni, hefir því samið þetta frv.
með hliðsjón af því, hvað lík-
legt sé að fá samkomulag um
á Alþingi, miðað við málsmeð-
ferðina á þingi í fyrra.
f greinargerð frv. segir
m. a.:
„Með hliðsjón af því, hvað
milliþinganefndin áætlaði tekj-
ur eftir frumvarpi sínu, ætti
að mega áætla tekjuauka til
handa bæjar- og sveitarfélög-
um samkvæmt þessu frv.
þannig:
1. Beint til bæjar-, sýslu- og
sveitarsjóða:
a. 2/„ aðflutnings-
gjaldsins kr. 450000,00
b. Skattur síldar-
verksmiðja — 50000,00
Helgi í Gautsdal
Kr. 500000,00
2. Til jöfnunarsjóðs:
a. Skattur ríkis-
stofnana kr. 100000,00
fc. 1 /3 aðflutnings-
gjalds — 225000,00
Kr. 325000,00
Tekjuaukinn er þá samtals
kr. 825000,00.
Með því hér væri beinlínis
um tekjuauka fyrir bæjar- og
svei'tarfélög að ræða, ættu rúm-
lega 800 þús. kr. að geta orðið
allveruleg hjálp fyrir þau, sér-
staklega þau þeirra, sem í
mestri þörf eru og mundu því
fá framlög úr jöfnunarsjóði.
Yrði frv. þetta að lögum, ætti
því að mega vænta þess, að
verstu vandræðum bæjar- og
sveitarsjóða yrði aflétt með
því, þó játa beri, að frekari að-
gerða væri þörf“.
Ferðamenii
ættu að skipta við Kaupfélag
Rej^kjavíkur. — Þar hafa þeir
tryggingu fyrir góðum og ó-
dýrum vörum.
Kolaverzlun
SIGURÐAR ÓLAFSSONAR
Símn.:Kol. Reykjavík. Sími 1933.
: 1
lilöðubygginga gerir mönnum
stórum léttara að byggja og
nytja jarðirnar en áður.
Þá vil ég síðast en ekki sízt
refna framíærslulögin nýju,
sem létta af sveitunum óhag-
kvæmum og óréttlátum fjárút-
látum, sem víða voru orðin ó-
| þolandi og skattlagði ástand
það, sem ríkt hefir í fátækra-
1 málunum undanfarið, sveitirn-
| ar til nýbyggðarinnar við sjó-
I inn svo freklega, að ekki var
j við unandi, og dró æ fleiri og
1 fleiri burt úr sveitunum.
Þó að fátt eitt sé nefnt af
því, sem Framsóknarflokkur-
inn hefir látið til sín taka,
þennan stutta tíma sem hann
j hefir borið ábyrgð á stjórn
landsins, ásamt Alþýðufl., er
J ekki þar með sagt að á fleiri
; sviðum sé ekki vel að verki ver-
ið, svo sem í fjár- og viðskipta-
j málurn vorum út á við, en þar
tel ég þrekvirki unnið hafa
1 verið, þegar tekið er tillit til
hinnar gífurlega erfiðu að-
' stöðu, er við höfum átt við að
1 búa þessi árin, en grein þessi
átti aðallega að fjalla um að-
gerðir stjórnarvaldanna er að
| ckkur sveitamönnum sérstak-
| lega snúa.
< Árangur þessarar umbótavið-
( leitni þingmeirihlutans síðustu
| árin, ásamt verðhækkun á er-
j lendum markaði, er þegar far-
inn að koma þannig í ljós, að
verzlunarfyrirtæki bændanna
hafa s'tórbætt hag sinn, og
Helgi bóndi Helgason í Gauts |
dal í Geiradal var 65 ára 21.
nóv. s. 1. og þykir mér hlíða að
minnast hans með nokkrum
orðum, sem hins mjög nýta og
starfsama manns í bændastétt.
Helgi er fæddur í Garpsdai
árið 1871 þann 21. nóv. og
dvaldi þar hjá foreldrum sín-
um til 5 ára aldurs, en þá
fluttu þau að Svarfhóli hér í
aalnum. Úr foreldrahúsum fór
hann 8 ára að aldri sem vika-
pil'tur að Bakka til Jóhanns
Jónssonar pósts, og konu hann,
Ilelgu Jakobsdóttur og var þar
til 18 ára aldurs. Þá flutti hann
til bændahöfðingjans Ólafs
Eggertssonar að Valshamri og
var þar vinnumaður í 6 ár, og
telur Helgi, að þar hafi grund-
völlur að sínu æfistarfi verið
lagður, því hjá Óiafi mátti
læra reglusemi, snyrtimennsku
og dugnað, og annað fleira, sem
til góðs mátti leiða.
Frá Valshamri fluttist svo
Ilelgi að Garpsdal og var þar í
3 ár. Þar kvæn'tist hann Ingi-
björgu Friðriksdófctur 19. sept.
1897. Hún er fædd 30. júní
1874, þjóðhátíðarárið, og má
segja um það, að „hátíð er til
heilla bezt“, því hún hefir verið
hin nýtasta kona í hvívetna og
búkona mikil, sem hún átti
kyn 'til.
Frá Garpsdal fluttust svo
ungu hjónin að Fremribrekku
í Saurbæjarhreppi vorið 1899
og reistu þar bú, á eyðijörð,
með lítinn bústofn, þ. e. eina
kú, eitt hross og tufctugu kind-
ur. Heldur var nú köld aðkom-
an á Brekku þá, öll hús í niður-
níðslu og snjór í húsum inni,
er þau fluttu seint í maí þang-
að.
Þarna var því ærið að starfa,
cr voryrkja hófst, og um leið
að hlynna að húsum svo þarna
gæti orðið lífvænlegt. Þarna
varð Ilelgi að gjöra við öll hús
á jörðinni meir eða minna, en
byggði þó eigi frá velli að nýju.
Að þrem árum liðnum fluttu
innieignir eru byrjaðar að
myndast hjá viðskiptamönnun-
um, þrátt fyrir ötula framsókn
í byggingum, verkfærakaup-
um, jai'ðabótuni o. fl.
Og þrátt fyrir þefcta allt get-
ur bændablaðið Framsókn sagt
nú um áramótin, að „ennþá
sigi á ógæfuhlið“ og þing-
meirihluta og stjórn kennt um
þá ógæfu fyrst og fremst!
Veit ég það, að þrátt fyrir
allt, er hagur vor sveitamanna
sízt að öllu glæsilegur, en hvað
segj a verkamenn og sjómenn
við sjávarsíðuna? Ekki öfunda
ég þá af þeirra kjörum nú, eða
framtíðarhorfum. Veit ég það
einnig að líf okkar bændanna
er s'trit og stríð, og vinnutími
okkar langur og skemmtanir og
menningaraðstaða af skornum
skamti. En má ekki líkt um
fleiri stéttir segja? Og ekki
öfunda ég atvinnuleysingjana,
því ekkert vei't ég meira sálar-
og líkamsdrepandi en vonbrigði
bónleiðra vinnufúsra atvinnu-
leitenda og langvarandi iðju-
leysi af hvaða rótum sem það
er runnið. Mundi það ekki
vera fátítt í Reykjavík og
kaupstöðunum, að hjón með 8
—10 börn komist af án opin-
bers s'tyrks á þessum tímum,
þrátt fyrir háa ltaupið 0g jafn-
vel þó stöðugrar vinnu nyti
við, en þess eru þó dæmi nokk-
ur í sveitunum og jafnvel að
bóndi með 8 börn, einyrki, hef-
ii' ekki einu sinni. þurft í
þau svo að Kverngrjóti í sömu
sveit. Þar voru einnig öll hús í
hinu versta ástandi og tún
kargaþýfi og ógirt. Tók nú
Helgi þarna til óspill'tra mála
um umbæturnar. Öll hús
byggði hann frá grunni og það
allvel að þeirra tíma hætti. T.
d. byggði hann þar íbúðarhús
af timbri, ræktaði þarna jarð-
epli og heppnaðist það ágæt-
iega. Túnið girti hann og slé'tt-
aði þar töluvert, allt þetta þau
13 ár, sem þau hjónin bjuggu
þar, og það meir að segja sem
leiguliði.
Um veturinn 1915 bauð
hreppsnefnd Geiradalshrepps
Helga Gautsdalinn, sem hún þá
hafði umráð yfir, til kaups og
ábúðar, og fór þá sem vænta
má'tti, að „römm er sú taug,
sem rekka dregur föðurtúna
til“, því alltaf hafði Helgi bráð
æskustöðvar sínar Geiradalinn.
Vorið 1915 kvöddu þessi mætu
hjón Saurbæinn; þessa fögru
og frjósömu sveit og jörðina,
sem þau höfðu verið svo sam-
hent með að bæta a allan hátt,
og þó efnast þar vel þrátt fyr-
ir allan tilkostnaðinn.
Þegar þau hjónin fluttu að
Gautsdal, hafði þar búið um
langa hríð dugnaðarmaður, Jón
Svb. Jónsson. Sat hann jörðina
vel að þeirra tíma hætti. Girti
túnið og mikið land með órækt-
að og var byrjaður að slétta
túnið, og mun síðast hafa feng-
ið af því 120—130 hesta töðu.
Sl. sumar hefir Helgi fengið af
túntöðu 350 hesta og má af því
sjá að eigi hefir Helgi verið
neitt smátækur um túnrækt-
ina.
Hús öll voru mjög í hrörnun
er IJelgi tók jörðina, en þó
einkum peningshús öll. Þarna
var því ærið verkefni fyrir
bóndann. Tók hann nú að hýsa
upp fyrst peningshúsin, járni
varin og traustlega byggð,
jafnframt því að hann gjörðist
ærið umfangsmikill um tún-
ræktina, 't. d. braut hann eitt
kreppulánasjóðinn, án þess þó
að njóta óvenjulega hægrar að-
stöðu á neinn hátt.
Þrátt fyrir allan erfiðleika-
barlóminn nú á tímum, mundi
enginn vilja aftur snúa, þó
þess ætti kost, jafnvel ekki fáa
í ratugi aftur í tímann, svo
margt hefir á fles'tum sviðum
breyzt til batnaðar, og sé strit-
ið mikið og vonlítið nú í sveit-
unum, þá var það ekki minna
eða léttara áður, og væri hægt
að nefna fjölmörg dæmi því til
sönnunar. Ætli flóttinn úr
sveitunum hefði orðið minni
en nú, á síðustu áratugum
næstliðinnar aldar, ef Ameríka
þeirra tíma hefði verið svo að
segja við hvers manns bæjar-
dyr og fargjaldið þangað ekk-
ert, eins og nú á sér stað. Svari
þeir sem 'tvenna þekkja tím-
ana og allar ástæður og að-
stæður vilja og kunna að meta.
Það er karlmannlegt og
drengilegt að vilja mæta erfið-
leikum líðandi stundar með úr-
ræðagóðum og hyggilegum
dugnaði, notfæra sér eftir því
sem föng eru á, 'tækni og ný
lífsbj ai'garúrræði nútímamenn-
ingarinnar, láta ekki rænast að
óþörfu í gegnum verzlun og
viðskipti, þola ekki að á rétti
sínum sé gengið, eða réttmæfc-
um kröfum ekki sinn't af vald-
höfum, en gæta þess jafn-
framt að meðbræður okkar
eiga einnig tilverurétt og haga
sér ekki eins og móðir Sankti
árið um 3 dagsláttur óræktað
land.
Árið 1926 var svo komið að
bærinn var að falli kominn.
Reisti Helgi þá fyrsta steinhús-
ið í hreppnum. Rafstöð byggði
hann svo, fáum árum síðar, í
dalnum frammi og leiddi þaðan
ljós og yl í bæinn sinn, um kíló-
metra leið, og munu þessar
framkvæmdir einar hafa kos't-
að upp undir 20 þús. kr.
Garðrækt hefir Gautsdals-
j bóndinn stundað síðan hann
| flutti þangað með sama árangri
. og áður. Má hann því vel telj-
j ast brautryðjandi á því sviði
; hér, því um gai’ða hans má
! segja hið sama og um „Vitas-
j gjafa“ Glúms á Þverá, „að þeir
1 voru aldrei ófrævir". En hér
i
j höfðu menn fram að þeim
. 'tíma, litla trú á, að hér mætti
' stunda garðrækt með góðum
j árangri.
j Gautsdalur er því prýðilega
. setinn á allan hátt, enda dylst
j cngum, sem að garði ber, að
j hér býr mesti snyrtibóndi, og
( á það jafnt við, bæði utan húss
og innan, því þau hjónin hafa
\erið mjög samhent í öllu því,
er betur mátti fara.
Á sextugsafmæli frú Ingi-
bjargar fyrir fáum árum, á sól-
heiðum sumardegi komu vinir
c.g sveitungar heim til þeirra
hjóna, og var þar veitt af
rausn og vil ég í þessu sam-
bandi tilfæra orð eins veizlu-
ges'tsins um frú Ingibjörgu.
Hann segir svo meðal annars:
„Hér hefir frú Ingibjörg
starfað með frábærum dugnaði
að velgengni þessa heimilis, ut-
an húss og innan og þannig
verið manni sínum samhent
um að gjöra það, að því snyrti-
og regluheimili, sem það hefir
jafnan verið. Það er þó eigi
j svo að skilja, að þetta hafi ver-
ið létt starf æfinlega, eins og
ykkur er nú kunnugt öllum. En
slíkt hefir frú Ingibjörg ekki
látið á sig 'fá, en gengið að
verki með frábærum dugnaði
og starfsgleði, með það fyrir
augum að vinna að hag þess og
gengi á allan hátt“.
Og þetta munu allir kunnug-
ir geta gert að sínum orðum.
Börn þeirra hjóna, sem á lífi
Péturs í því að taka ekkert til-
lit til lífsþarfa annara.
Hitt er hverri stétt til hinn-
ar mestu óþurftar, að mynda
kröfuharðan og einsýnan flokk
um sérhagsmuni sína, ginna
fjöldann til fylgis við sig með
taumlausum yfirboðum, hroka-
fullu smjaðri um raunverulegt
og ímyndað eigið ágæ'ti og
fjandskapast látlaust gegn
samskonar stéttarbaráttu með-
bræðra sinna, og byggja allar
sinar sigurvonir og velfarnað-
ar á, að hinn verði að láta í
minni pokann. Slíkir menn er
svo vinna, eru óhappamenn, og
fiokkar þeirra sannkallaðir ó-
happaflokkar.
Það verður áreiðanlega heilla-
drýgst að mæta allri umbóta-
viðleitni með velvild og skiln-
ingi, en of mjög hefir skort á
það, að umbótaviðleitni vald-
hafa vorra hafi átt því láni að
fagna undanfarin ár.
Framsóknarflokkurinn hefir
cslitið borið málefni sveitanna
mest fyrir brjós'ti, en jafn-
framt stutt réttmæt hags-
munamál annara sté'tta éftir
getu, ef þau hafa miðað þjóð-
arheildinni til heilla, verið um-
bótaflokkur og unnið með
umbótaflokkum, en lagt höfuð-
áhersluna á þá lausn vanda-
málanna, sem fæst með sam-
vinnu og bræðralagi.
20. marz 1937.
Jóhannes Davíðsson.