Tíminn - 01.04.1937, Qupperneq 4
56
TlMINN
eru: Ólafur tollþjónn í Reykja-
vík, Karl póstafgreiðslumaður
cg símavörður á Blönduósi,
Friðrik, Ingólfur og Helgi
Breiðfjörð heima ásamt Mar-
gréti dóttur Helga og Sigríði
fósturdóttur þeirra hjóna, sem
þau hafa alið upp sem eigið
barn. öll börnin eru hin efni-
legustu og vel gefin.
Af framanskráðu má sjá, að
Helgi hefir verið ötull framfara-
maður í búnaði; og um leið
gætinn fjármálamaður, sem
eigi hefir reist sér hurðarás
um öxl, þótt framkvæmdasam-
ur hafi verið á því sviði.
Helgi hefir lítt gefið sig að
héraðsmálum og veldur þar um
hin mikla búsýsla hans, og það
að maðurinn er enginn yfir-
borðsmaður og hættir fremur
til að draga sig í hlé. I póli'tík
er hann þó ákveðinn Fram-
sóknarmaður.
Vér sveitungar þeirra hjóna
óskum þeim alls hins bezta í
framtíðinni, og vonum að fá
enn um langa hríð að njóta
hinna góðu kosta þeirra, og
væri gott að eiga marga bænd-
ur og húsfreyjur slík sem þau.
Kunnugur.
Utan úr heímí
Framh. af 1. síðu.
Þýzkaland myndi þá gera kröf-
ur um meiri jámmálm frá Sví-
þjóð, samtímis sem fjandmenn
þess myndu krefjast þess af
Svíum að þeir stöðvuðu út-
fiutninginn til Þýzkalands, ell-
egar myndu án frekari um-
svifa reyna sjálfir að hindra
hann.
Af þessu er augljóst, segir
blaðið, að járnmálmurimx í
Norður-Svíþjóð ge'tur orðið al-
varleg hætta fyrir hlutleysi
þjóðarinnar á ófriðartímum.
í Norður-Noregi hafa íbú-
arnir oft þózt verða varir við
flugvélar, sem væru þar á
sveimi, án þess að nokkur ætti
von á þeim eða vissi á þeim
frekari deili.
Hafa skoðanir manna um þe'tta
\'erið mjög skiptar. Sumir hafa
lalið að hér væri um þjóðtrú
og ímyndun að ræða, en aðrir
hafa álitið að þetta væru
njósnarflugvélar. Sá grunur
hefir styrkst við það, að nýlega
varð uppvíst um rússneskan
njósnara í Norður-Noregi.
Auk þeirrar hættu, sem friði
Norður-Noregs getur stafað af
sænska járnmálminum, þykir
sennilegt, að Rússum muni
leika hugur á því að hafa þar
bækistöð fyrir Hvítahafsflota
sinn, ef til ófriðar kæmi. Þaðan
væri miklu fljótlegra að senda
hann t. d. inn í Eystrasalt.
Þjóðverjar myndu líka ekkert
hafa á móti því að fá flotastöð
5 Norður-Noregi til að hindra
þaðan fex'ðir Hvítahafsflota
Ilússa, ef hann ætlaði að veita
þeim heimsókn, eða a. m. k.
haft þar örugga njósnarstöð til I
að fylgjast með öllum hreyf-
ingum Rússa í þeim tilgangi.
Svo langt hafa menn gengið
í spádómum í sambandi við
þetta, að telja það engin ólík-
indi, þó mesta sjóorusta næstu
heimsstyrjaldar verði háð við
Norður-Noreg.
Kaajiið
Ritstj.: Gísli Guðmundsson.
Prentsmiðjan Edda h.f.
Ræda forsætísráðherra
Framh. af 1. síðu.
gera. Og afstaða Pálma Ein-
arssonar ráðunauts, sem mat
Korpúlfsstaði á 1,7 rnillj. kr.,
sýnir, að það stendur ekki á
„bændaflokknum“ að veraverk-
færi íhaldsins í þessu máli
frekar en öðrum.
Mííjón skílað, 5rani-
kvæmdastjórum fækk-
að og Kveidúlfur sett-
ur undir eftírlit
í fyrra tilboðinu í vetur er
vilji Kveldúlfs og „Sjálfstæð-
isflokksins“. í síðara tilboðinu
gætir áhrifanna af þunga al-
menningsálitsins, sem vinstri
flokkamir lxafa skapað með því
að skýra málið. Við Fram-
sóknaimenn sjáum ekki ástæðu
til að gera að engu vinnu okk-
ar manna í þessu máli. Við
viljum hirða þessa einu milljón,
sem nú hefir verið þvinguð
aftur inn í Kveldúlf. Við vilj-
um setja fyrirtækið undir eft-
irlit. Við sjáum um að fram-
kvæmdastjórunum verði fækk-
að, og að Kveldúlfur megi
hvorki kaupa né selja fast-
eignir né skip nema með leyfi
bankanna. Ef fyrirtækið bætir
ráð sitt og gengur vel, þá er
það gott fyrir alla aðila. En
ef rekstur fyrirtækisins verður
ekki lagfærður frá því sem ver-
iö hefir, þá leiðir það af sjálfu
sér til gjaldþrots, og þá verður
að koma eignunum, þar á meðal
nýju veðunum, í verð á .hag-
kvæman hátc og láta þær skipta
um eigendui’. Þetta er sú leið,
sem við Fi'amsóknarmenn vilj-
um fara.
Beztu raenn Alpýðu-
flokksins eru sammála
Framsóknarllokknum
Stóryrði Alþýðuflokksins um
það, að Framsóknarflokkurimx
sé að semja við Kveldúlf, tekur
náttúrlega enginn alvarlega. Því
að það má svo sem nærri geta
hve Kveldúlfi er það Ijúft að
verða að hrökklast frá fyrra
tilboði sínu í vetur og vera
kominn í þá aðstöðu, sem hann
nú er í. En vegna stóryi'ða Al-
þýðuflokksins um „fjárglæfra"
Fi'amsóknarmanna í sambandi
við þetta mál, er rétt að segja
það eins og það er, að þeir
nxenn innan Alþýðuflokksins,
sem njóta þar mests ti'austs og
virðingar bæði innan flokksins
og utan, eru sammála Fram-
sóknai-flokknum í þessu máli,
þótt Alþýðuflokkurinn kalli það
í'ú fjárglæfra! Þessi orð hitta
því engu síður helztu forvígis-
nxenn Alþýðuflokksins, — en
vitanlega hitta þau alls enga,
því að við rólega yfirvegun og
skýringar á málinu, er það
næsta augljóst, hver afstaðan
er hyggilegust í þessu máli. Og
þessir menn innan Alþýðu-
flokksins eru vissulega ekki
sammála sínum flokki um það,
þótt þeir hafi lent þar í minna-
hluta, að rétt sé, þegar búið er
að koma Kveldúlfi í þessa sjálf-
heldu, að sleppa honum úr
lxenni aftur með því að gefa
lxonum eina milljón króna á
þann hátt að neita að taka við
henni eftir að félagið hefir
verið þvingað til að bjóða hana
fram.
Hvað vakir lyrír
Alpýðuf Eokknmn ?
Ég hefi nú lýst þessari af-
stöðu flokkanna, og ég skal
bæta því við, að ýmsir telja að
skýi’inguna á afstöðu Alþýðu-
fiokksins í þessu máli sé að
finna í því, að ætlunin sé að
láta Alþingi taka fram íyrir
hendur bankanna um lausn
málsins, gera Kveldúlf gjald-
þrota og taka atvinnutækin af
honum. Hafi ríkið þá um leið
með aðgerðum þingsins tekið
a sig siðferðilega skyldu til
að reka fyrirtækið og þar með
sé komið á ríkisrekstrx á mikl-
um hluta togaraflotans. Ég skal
ckkei’t um það segja, hvort
þetta vakir fyrir Alþýðuflokkn-
um eða ekki. En ég hygg að
ýmislegt annað valdi afstöðu
fiokksins í þessu máli. Það
liggur að vísu ekkert fyrir um
það nú á þessu stigi málsins,
hvort ágreiningurinn um þetta
mál veldur af hálfu Alþýðu-
flokksins samvixmuslitum
flokkanna. En þegar talað er
við ykkur, góðir hlustendur um
land allt, þá eigið þið kröfu á
að fá að vita, hvenxig mála-
vextir eru. Og þykir mér því
rétt að segja það alveg eins og
það er, að nokkurt ú'tlit er fyr-
ir, að þessi ágreiningur muni
af hálfu Alþýðuflokksins valda
samvinnuslitum, sem að sjálf-
sögðu hefðu í för með sér kosn-
ingar í sumar.
Samvíanan mílii
stjórnarflokkanna
Yfirleitt hefir samvixman
rnilli flokkanna undanfarin ár
verið góð. Það hefir verið unn-
iö að mörgum hagsmunamál-
um fyrir bændur og verka-
menn á þessu stjórnartímabili
fiokkanna. En þótt ráðherra
Alþýðuflokksins hafi unnið
með mjög miklum dugnaði að
því að koma til leiðar ýmsum
iiýjungum í framleiðsluhá'tt-
um við sjávarsíðuna, þá hefir
tap Spánai’markaðsins aðallega
komið þungt niður á þeim, er
\ið sjávarsíðuna dvelja. A. m.
k. 99 af hverjum hundrað
landsmönnum myndu hiklaust,
ef þeir hefðu verið um það
spurðir fyrir nokki-um árum,
hafa talið rnissi Spánarmark-
aðar hljóta að valda ríkis-
gjaldþi-oti héi*. Svo alvarlegum
augum hefir verið litið á það
mál. En þetta gífui’lega tap
liöfum við oi’ðið að þola ein-
mi'tt þessi ár, og þrátt fyrir
það höfum við komizt yfir erf-
iðleikana. Hinar nýju fram-
leiðsluvörur hafa á ýmsan hátt
fyllt upp skarðið. En þessar
nýju vörur hafa eðlilega ekki
á svo stuttum tíma, getað vald-
ið meiru en vega á móti mark-
aðstapinu, og hinum mikla afla-
bresti á síldveiðunum 1935 og
á þorskvertíðinni síðastliðið
ár. Menn verða að horfast í
augu við það, að hvorki þessir
né aðrir erfiðleikar verða yfir-
stignir nema með þrautseigri
vinnu og þróun. En einmitt
vegna þessara erfiðleika eni
uppi háværar kröfur frá kom-
múnistum, sem sífellt kynda
undir á bak við Alþýðuflokk-
inn.
Þjóðaraikoman verður
ekki bætt með
kosainga-»bombum«
Allir gætnir menn hljóta að
sjá og skilja, að eins og ég
sagði áðan, verður ástandið
ekki bætt nema með áfram-
haldi vinnu og þróunar. En hjá
kommúnistum og öðrum hin-
um órólegri mönnum ríkir sú
skoðun, af ástæðum, sem ég
hefi lýst, að ástandið verði
lagfært með einhverskonar
,.bombum“, eins og þeirri sem
■>urðist eftir sólannerkjum að
dæma eiga að kasta í þessu
Happdrættí Háskóla Islands
Þeír, sem urðu oí seínír að kaupa
happdrættísmíða fyrir í. drátt, ættu
að athuga, að vinníngar í 2,—10.
ilokkí eru meíra en 1 milljón króna
Notið yatnsaflið og* raflýsið.
Höfum margra ára reynslu í
smíði á vatns-túrbínum og bygg-
ingu rafstöðva, fyrir hverskon-
ar staðhætti.
Hleðslustöðvar vorar fyrir
vatns- og vindorku eru al-
þektar.
Verðið hvergí lægra. Leítíð tílboða. Fyrirspurnum svarað greiðlega
Vclsmiðjazi Steðji
REYKJAVÍK — Simi 410 8.
máli. En allir munu skilja, að
þetta svokallaða Kveldúlfsmál
getur aldrei orðið verulegt
kosningamál. Allir vita, að það
er óhugsandi, að Alþýðuflokk-
urinn geti fengið meirahlu'ta á
Alþingi til þess að þjóðnýta
togarana, eins og samþykkt var
á síðasta flokksþingi hans. Það
eina, sem gæti breytt verulega
afs’töðunni við kosningar, væri
þá það, að Sjálfstæðisflokkur-
inn og „Bændaflokkurinn"
feng’ju sameiginiega meira-
hlutaaðstöðu til þess að rífa
niður þau umbótamál, sem
unnin hafa verið á undanförn-
um árum, og gefa Kveldúlfi
eftir skuldir sínar á þann hátt,
sem lagður var grundvöllur að
með fyrra cilboðinu í vetur,
sem lýst hefir verið hér að
framan.
Framsóknarllokkurinn
skapar jainvægið í
þjóðiélaginu
FÁAR SKEPNUR VEL FÓÐRAÐAR
GERA OFT MEIRA GAGN
EN FLESRl LÉLEGA FÓÐRAÐAR
Það verður bezt og hagkvæmast að fóðra ís-
lenzkan búfónað á íslenzku fóðri, og góð faöa,
snemmslegin og vel verkuð, er eiit hið
hollasta og bezta ióður sem völ er á.
ABKIÐ TÖÐUFALLIÐ með heppilegri notkun
tilbúíns áburðar.
NITROPHOSKA I G
KALKSALTPÉTUR og
K ALK AMMON S ALTPÉTUR
eru tegundirnar sem öllum reynast vel.
Bókvit og vísindi eru undirstöðumatur, látíð það
í askana.
Lesið tilraunaskýrslurnar og notfserið ykkur
niðurstöður þeirra.
Þekking er meíra en þríðjungur gjafar.
En þótt Kveldúlfsmálið, —
eins og sýnt hefir verið fram á,
— geti aldrei orðið kosninga-
mál, þá getur Alþýðuflokkur-
inn hæglega, af þeim ástæðum,
sem ég skýrði frá, gert það að
kosninga-„bombu“. Við Fram-
sóknarmenn munum ’taka því.
Við erum alltaf við því búnir
að ganga til kosninga, og
þurfum til þess engar „kosn-
ingabombur“. En við skulum
\rera viðbúnir Framsóknar-
menn. Við skulum sýna and-
stæðingunum það ennþá einu
sinni, að við erum það. Við
munum í þessari viðureign, ef
til kemur, leggja undir dóm
kjósendanna þau mál, sem við
höfum unnið að undanfarin ár,
og málefnin, sem okkar stóra
flokksþing lagði fyrir okkur að
leysa, og mörg hver eru nú
komin fram hér á Alþingi í
frumvarpsformi, þótt einhver
þeirra kunni e. t. v. að s'tansa
þar í bráð. Og við álítum einn-
ig, að það sé mjög hollt fyrir
landsmenn, að hafa hliðsjón af
þessu máli Kveldúlfs: Annars-
vegar þeirri spillingu, sem
lýsir sér í þeirri lausn, sem
Sjálfstæðisflokkurinn vildi
knýja fram með valdi og „við-
námi“, spillingu, sem menn
styðja með því að ljá þeim
Veðín sem Thor Jensen
hefír skilað ínnlí Kveldúif
Úr ræðu fjármálaráðherra í
siðasta blaði hafði eignin
Melshús á Seltjarnamesi fallið
niður í prentun og leiðréttist
það hérmeð. Skráin um verð-
mæti veðanna frá Thor Jensen
lítur þá út, sem hér segir:
Allar eignir Thors
Jensen í Mosfells-
sveit með húsum,
áhöfn og áhöld-
um, samkvæmt
ma’ti Steingríms
Steinþórssonar . . 948.000,00
Jarðeignir á Snæ-
fellsnesi, samkv.
fasteignamati . . 29.100,00
Lóðir í Reykjavík
og Hafnarfirði, á-
samt bletti á Sel-
tjamamesi, sam-
kv. fasteignamati 55.900,00
Melshús á Seltjarn-
arnesi samkvæmt
flokki atkvæði, — og hinsveg-
ar afstöðu Alþýðuflokksins,
það offors og það hófleysi, sem
lýsir sér í hans lausn á mál-
inu.
fasteignamati . . 45.000,00
Haffjarðará með
húsum, að áliti
kunnugra manna
ca............... 150.000,00
Húseignin og lóðin
nr. 11 við Frí-
kirkjuv. í Reykja-
vík, samkv. fast-
eignamati.......... 149.000,00
Alls eignir 1.377.000,00
Þar frá dragas't á-
hvílandi skuldir . 350.000,00
Yrði þá verðmæti
eignanna samkv.
þessu til veðs . . . 1.027.000,00
Þessu hefir Thor Jensen orð-
ið að skila inn í Kveldúlf fyrir
atbeina Framsóknarflokksins.
En þessar eignir víldi Alþýðu-
fiokkurinn gefa Kveldúlfs-
mönnum, til þess að geta gert
h/f Kveldúlf gjaldþrota!
í þessu máli, — einmitt í
þessu máli, endurspeglast það
jafnvægi, sem Framsóknar-
flokkurimi er yfirleitt í þessu
þjóðfélagi.