Tíminn - 21.04.1937, Blaðsíða 4
68
T 1 M I N N
Þ vottad uftið
LA
Nú skal ég þvo fyrir mömmu á
meðan hún er í burtu«, segir Gunna.
»»
•J
Vj
v
E
Þær konur sem reynt hafa Perlu-þvottaduft telja það lang bezta þvotta-
efnið. Það leysír óhreinindín fljótt og vel úr fötunum. AÍlír biettir hverfa.
Það er pví ótrúlega létt að pvo úr Perlu-pvottaefninu. Óhreíndin renna fyrir-
hafnarlaust úr og pvotturinn verður hvítur og faliegur; petta er raunveruleíki
Húsmæður! Reynið Perlu-þvottaduftið ! Það mun
sannfæra yður um ágæti þess, og þaðan af noiið
þið ekld annað þvottaefni.
Mjólkurbú Fióamanna vill taka pilt,
■ ..— er vill læra mjólkurfræði
Jörðín Lambastaðír,
Álftaneshrcppi Mýrasýslu, fæst
til kaups og ábúðar í næstu far-
dögum. Tún og engjar véltækt.
Semja ber víð eiganda og ábú-
anda jarðarinnar,
Kristínu Þórðardóttur.
samvinnubændur landsins. Þeir
krefjast jafnréttis og hluta-
skipta í hverjum leik, og þeir
telja að allt það skipulag, sem
ekki tryggir þeim það, beri í
sér það átumein og þá innri
meinsemd, sem hljóti að verða
skipulaginu að falli fyr eða
síðar.
Þessvegna viðurkenna þeir
þá réttarbót, sem íengin er í
þessum málum, en krefjast
þess jafnframt, að haldið sé
áfram að bæta skipulagið og
íullkomna, og að ekki sé hætt
fyr en allir hafa sama rétt og
sama verð eftir aðstöðu sinni
og vörugæðum, þegar komið er
á sölustað. Þessvegna fagna
þeir einnig hinu ný.ja mjólkur-
frumvarpi landbúnaðarráðherra.
Þar sem þetta á að vera tryggt,
eins og norskir bændur hafa
þegar tryggt hjá sér.
Það er bersýnileg;, að mjólk-
uraukning er ennþá framund-
an, bæði vegna borgfirzku fjár-
pes'tarinnar og nýræktarinnar,
sem ennþá heldur áfram, og
það er engin sanngirni í því,
að sumir íramleiðendur fái
ávalt fast verð, hæsta verð og
allar greiðslur jafnóðum hálfs-
rnánaðarlega, um leið og aðrir
eiga allt í áhættu, vegna aukn-
ingar framleiðslunnar, eða
markaðsörðugleika og fá það
ekki greitt fyr en seint og síð-
ar meir. Þar eiga allir að vera
jafnir í áhættunni eins og
Ferðameim
ættu að skipta við Kaupfélag
Reykjavíkur. — Þar hafa þeir
tryggingu fyrir góðum og ó-
dýrum vörum.
Alll með islenskum skipum! *fij
ágóðavoninni, og uppskera þeir
þó vitanlega ávalt mest, sem
næst eru sölustað, og minnstan
hafa kostnað af flutningum og
öðru.
En ef þetta frumvarp nær
fram að ganga, — eins og
bændur munu vitanlega tryggja,
þá er óhætt að vera bjartsýnn
um framtíð mjólkurskipulags-
ins. Bændur hætta þá innbyrð-
is 'togstreitunni, sem verið hef-
ir og beina kröftum sínum og
samtökum, til að finna nýjar
leiðir, og ný ráð, ef að þrengir,
Standa þeir þá allir sameinaðir
til að mæta áföllum og erfið-
leikum, — og er þá engu að
kvíða.
Fyrst mjólkurskipulagið hef-
ir megnað að sýna þann árang-
ur, sem orðinn er, þrátt fyrir
innbyrðis ófrið meðal bænd-
anna, þrátt fyrir látlausar árás-
ir ábyrgðarlausra og sinnu-
lausra manna og kvenna um
hag og framtíð bændanna, þá
mun það þola smávegis áföll,
er orka þeirra, sem að því búa,
er sameinuð, í sameiginlegum
hagsmunum á öllum sviðum.
Að þessu miðar hið nýja
írumvarp, og því er það heit-
asta ósk mín, að þetta árið,
sem nú stendur yfir færi bænd-
um það sem lög í hendur fyrir
nýrri framtíð og til nýrra sigra
í hinum margumtöluðu mjólk-
uimálum.
Sveinbjörn Högnason.
Frystíhús og
Framh. af 1. síðu.
sem öll hafa nýtízku frystivél-
ar.
Þau eru sem hér segir:
Reyðarfirði........1
Norðfirði . ( . . . 1
Seyðisfirði .......1
Vopnafirði.........1
’ Þórshöfn...........1
Raufarhöfn.........1
Kópaskeri .... .. 1
Húsavík............1
Svalbarðseyri . . .. 1
' Akureyri...........1
Dalvík.............1
Siglufirði.........2
Sauðárkróki . . .. 2
Blönduósi..........1
Hvammstanga .. .. 1
Borðeyri...........1
Hólmavík...........1
fsafirði...........2
Bíldudal...........1
Stykkishólmi . . . . 1
Akranesi...........1
Reykjavík..........7
Hafnarfirði .......2
Njarðvíkum . .. 1
Keflavík...........3
(eitt í smíðum)
Sandgerði..........2
Grindavík..........1
Vestmannaeyjum . . 4
Af þessum 44 frystihúsum
eru nú þegar 7 með hraðfrysti-
útbúnaði, þar á meðal sænska
frystihúsið í Reykjavík, sem er
langstærst og mikilsvirkast
af þessum húsum, enda getur
það að sögn hraðfryst 60 þús.
kg. af fiski á sólarhring.
Langflest þessara frystihúsa
eru í sjóþorpum þar sem stund-
aðar eru fiskveiðar og mjög
mörg þeirra einmitt við beztu
fiskimið lanrlsins.
Að vísu er það svo um flest
húsin norðan og austanlands,
íískmarkaðír
gð þau eru notuð til kjötfryst-
ingar, en þó aðeins á haustin og
fram undir vor. Er því ekkert
\ ið þessi hús að gera allt vorið
og sumarið en einrr.’tt á þeim
tíma eru fiskveiðar mest stund-
aðar í þessum landshlutum.
Kostnaður við að koma hrað-
frystiútbúnaði upp í sambandi
við frystivélar húsanna er af
sérfróðum mönnum talinn að
vera 10—15 þús. kr. við hvert
hús.
Virðist það liggja nær að
gera umbætur á þeim húsum
sem fyrir eru þar sem aðstaða
er sæmileg til fiskyeiða, og nota
til hlýtar þau frystihús seni
þegar hafa hraðfrystiútbúnað,
heldur en að vera að bjóða
stórkostleg fjárframlög og setja
á laggirnar stjórnskipaða nefnd
til þess að rannsaka hvar þurfi
að byggja ný frystihús, meðan
freðfisksútflutningurinn er á
því stigi sem hann nú er, og
líkur eru til að hann verði í
náinni framtíð.
Jón Ámason.
V estur-lsf irðingar
eiga von á sendingu frá fyr-
verandi þingmanni sínum
r.æstu daga. Er það piltur af
Akranesi, Hálfdan að nafni,
sem er einskonar vasaútgáfa af
Ásgeiri Ásgeirssyni. Rétt eftir
að Á. Á. myndaði sambræðslu-
stjóm sína var Hálídan þessi í
Félagi ungra Fiamsóknar-
manna í Reykjavík, rak þar er-
indi íhaldsins og taldi social-
ismann þjóðarvoða á borð við
svartadauða. Síðar var Hálfdan
í makki við menn Jóns í Dal,
en endaði þó utan flokka og
tók að stunda barnafræðslu.
Nú sem stendur er hann í
stjóm verkamannafélags íkjör.
Stefna Framsóknaril.
í mfólkurmálinu
Framh. af 3. síðu.
Bændur á Suðurláglendinu
og í Borgarfirði ættu þá mjólk-
urverð sitt undir því hvað Al-
þingi lætur af hendi rakna á
hverjum tíma. — Þessir bænd-
ur bera því alla áhættuna. Með-
an bændur Mjólkurfélagssvæð-
isins eru fulltryggðir eru hin-
ir bændurnir alveg ofurseldir
öryggisleysinu — alveg ofur-
seldir því, hvernig það tekst að
afla peninga í verðjöfnunar-
sjóðinn. Þannig yrði fram-
kvæmdin eftir frv. Péturs
Magnússonar og Þorst. Briem.
Frumvarp Bj. Ásg., B. B. og
Jör. Br. ’og tillögur Framsókn-
armanna í sambandi við það
eru þannig, að allir bændur fái
sama verð og þessi verðjöfnun
framkvæmd þannig, að gengið
sé út frá, að allir bændur á
verðjöfnunarsvæðinu eigi Rvík-
urmarkaðinn jafnt og að verð-
jöfnunargjaldið verði því hækk.
að og á þennan hátt náð sama
verði og sömu réttindum fyrir
alla viðkomandi bændur. —
Rændurnir eiga að hafa
sömu áhættu og sömu ágóða-
von.
Þegar þessi grundvöllur sr
lagður vilja P’ramsóknar-
menn gera jafnhliða ýmsar ráð-
stafanir til að afla verðjöfnun-
arsjóði tekna:
Með fóðurbætistolli — er þó
falli ekki á bak bænda utan
\ erð j öf nunarsvæðisins.
Með því að stofna einkasölu
á smjöri og smjörlíki, er gefa
myndi mikið á annað hundrað
dæmi Péturs Ottesen. Er vel
að slíkur maður gerist til að
skýra snúningshraða Ásgeirs
Ásgeirssonar og framboð nú
fyrir Alþýðuflokkinn.
þúsund á ári, — frá milliliðun-
um.
Framsóknarflokkurinn vill
einnig auka markaðinn með
bættum framleiðsluaðferðum,
sérstaklega endurbættri mjólk-
urstöð eða nýrri.
Með því að koma á samvinnu
rnilli mjólkurbúanna og smjör-
líkisverksmiðjanna um að
draga framleiðslu smjörlíkis
saman eftir því sem smjör-
íramleiðslan vex og þarfnast
markaða.
Með þessum tillögum er því
krafist sama öryggis fyrir alla
bændur á verðjöfnunarsvæð-
inu og eiga þeir allir að bera
Eömu áhættuna af því. hvernig
tekst að afla tekna í verðjöfn-
unarsjóðinn.
Tillögur íhaldsins eru ekk-
ert annað en sama blekk-
ingin og reynd var fyrir kosn-
ingar 1934. Þá voru íhalds-
menn brennandi af áhuga fyrir
mjólkurskipulagi í neðri deild,
e'n nógu margir til að fella það
í efri deild þingsins. Svo
var ekkert gert. Nú ætla
nijólkurverkfallsmenn eins og
Pétur Magnússon og Þ. Br. að
leika sama skrípaleikinn aftur.
Það er athyglisvert fyrir
bændur fjær og nær, að með
þingrofi og kosningum er þeim
nú afhent vemd sinna eigin
b agsmunasamtaka.
í þögulli athöfn við kjörborð-
ið eiga bændur að ákveða það,
hvort þeir kjósa heldur mis-
rétti og réttleysi Þ. Br. og P.
M., sem þýðir dauða fyrir
þeirra skipulag og þar með fyr-
ir afkomu fjölda bænda — eða
þeir kjósa endurbætur skipu-
lagsins og jafnrétti fyrir alla
bændur á verðjöfnunarsvæð-
fau-_________________X+X
Ritstj.: Gísli Guðmundsson.
Prentsmiðjan Edda h.f.