Tíminn - 14.07.1937, Page 3
T 1 M I N N
119
Fullfrúar á aðalfundí S. I. S
að Laugarvatní 30, júní -- 2, júlí s, L
Kaupi'élag Borgfirðinga:
Þórður Pálmason, kaupfél.stjóri, Borgarn«#i,
Jón Hannesson, bóndi, Deildartungu.
Kaupíéiag Stykkishólms:
Hallur Kristjánsson, bóndi, Gríshóli.
Sigurður Steinþórsson, kaupfél.stj. Stykkishóimi.
Kaupfélag Hvammsf jarðai-:
Jón Þorleifsson, kaupfél.stjóri, Búðardal.
Kaupfélag Saurbæinga:
Guðmundur Theodórs, bóndi, Stórhoiti.
Kaupfélag Króksf jarðar:
Jón Ölafsson, kaupfél.stjóri, Króksfjarðarnesi.
Kaupfélag Flateyjar:
Guðm. Einarsson, bóndi, Hergilsey.
Samvinnufélag Dalahrepps:
Böðvar Pálsson, kaupfél.stjóri, Baklca.
Kaupfélag Tálknaf jarðar:
Guðmundur S. Jónsson, kaupfél.stjóri, Sveinseyri.
Kaupfélag Dýrfirðinga:
Eiríkur Þorsteinsson, kaupféi.stjóri, Þingeyri.
Kaupfélag Önfirðinga:
Jón Ölafsson, prestur, Holti.
Verzlunarfélag Steingrímsf jarðar:
Jónatan Benediktsson, kaupféi.stjóri, Hólmavík.
Verzlunarfélag Hrútfirðinga:
Pétur Sigfússon, kaupfél.stjóri, BorSeyri.
Kaupféiag Vestur-Húnvetninga:
Skúli Guðmundsson, kaupfékstjóri, Hvanunstanga,.
Kaupfélag Húnvetninga:
Runólfur Björnsson, bóndi, Kornsá.
Siáturfélag Austur-Húnvetninga:
Jón Jónsson, bóndi, Stóradal.
Verzlunarfélag Vindhælinga:
Gunnar Grímsson, kaupfél.stjóri, Skagaströnd.
Kaupfélag Skagfirðinga:
Sigurður Þórðarson, hreppstj., Nautabvu.
Pétur Sighvats, símstjóri, Sauðárkrók.
Slátwfélag Skagfirðinga:
Arnór Árnason, fyrv. prestur, Fossi.
Kaupfélag Fellshrepps:
Tómas Jónasson, kaupfél.stjóri, Hofsós,
Kaupfélag Siglfúðinga;
Sigurður Tómasson, kaupfól.stjóri, Sigiufirði,
Kaupfólag Eyfirðinga:
Vilhjálmur Þór, kaupfél.stjóri, Akureyri.
Eiður Guðmundsson, hreppstjóri, Þúfnavöllum.
Kristján Sigurðsson, kennari, Dagverðareyri.
Benedikt Guðjónsson, hreppstjóri, Moldhaugum.
Bogi Ágústsson, ökumaður, Akureyri.
Halldór Guðlaugsson, bóndi, Hvammi.
Þorlákur Marteinsson, bóndi, Veigastöðum.
Halldór Ólafsson, bóndi, Búlandi.
Kristján Eggertsson, hreppstjóri, Grímsey.
Kaupfélag verkamanna, Akweyri:
Erlingur Friðjónsson, kaupfél.stjóri, Akureyri.
Kaupfélag Svalbarðseyrar:
*
Kaupfélag
Kaupfélag
Kaupfélag
Kaupfélag
Kaupfélag
Kristján Sigurðsson, bóndi, Halldórsstöðum.
Þingeyinga:
Birgir Steingrímsson, verzl.maður, Iíúsavík.
Sigurður Jónsson, bóndi, Arnarvatni.
N orður-Þingeyinga:
Björn Kristjánsson, kaupfél.stjóri, Kópaskeri.
Langnesinga:
Karl Hjálmarsson, kaupfél.stjóri, Þórshöfn.
Vopnfirðinga:
Ólafur Methúsalemsson, kaupfél.stjóri, Vopnafirði.
Borgarf jarðar:
Halldór Ásgrímsson, kaupfél.stjóri, Borgarfirði.
Kaupfélag Austfjarða:
Jón Gunnarsson, kaupfél.stjóri, Seyðisfirði.
Kaupfélagið Björk:
Markús E. Jensen, kaupfél.stjóri, Eskifirði.
Kaupfélag Héraðsbúa:
Björn Hallsson, bóndi, Rangá.
Hallgrímur Jónsson, bóndi, Víðivöllum.
Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga:
Björn Stefánsson, kaupfél.stjóri, Fáskrúðsfirði.
Iíaupfélag Beruf jarðar:
Jón Sigurðsson, kaupfél.stjóri, Djúpavogi.
Kaupfélag Austur-Skaftfellinga:
Stefán Þórarinsson, bóndi, Borgarhöfn.
Kaupfélag Skaftfellinga:
Sigurjón Kjartansson, kaupfél.stjóri, Vík.
Kaupfélag Hallgeirseyjar:
Sæmundur Ólafsson, bóndi, Lágafelli.
Kaupfélag Rangæinga:
Helgi Hannesson, kaupfél.stjóri, Rauðalæk.
Kaupfélag Amesinga:
Egill Thorarensen, kaupfél.stjóri, Sigtúnum.
Gísli Jónsson, bóndi, Stóru-Reykjum.
Heilindin við bændur.
Það sem „breiðfylkíngm" sagði
Reykvíkingum um gengismálið
kjördaginn 20. juní.
Eins og kunnugt er var þvi
haldið fram í sveitum, að
Bændaflokkurinn sem svo var
nefndur, myndi með aðstoð
Sjálfstæðisflokksins fella krón-
una, ef „breiðfylkingin yrði í
meirahluta.
En í aðalmálgagni íhaldsins,
Morgunblaðinu, birtist á sjálf-
an kjördaginn (20. júní) eftir-
farandi grein um gengismálið:
„Gengislækkunargrýlan.
Allra síðasta hálmstrá sósíal-
istanna, eftir að þeir hafa flúið
frá stefnuskrá sinni, bardaga-
málum, einstökum málum og
loks sjálfum sósíalismanum, er
nú loks sú grýla, að ekki sé
óhætt að kjósa Sjálfstæðis-
menn vegna þess, að þeir muni
í júka í það, að lækka gengi ís-
lenzku krónunnar.
Út af þessu er óhætt að
segja það hverjum manni, að
engum flokki er betur hægt að
trúa fyrir því að vernda gengi
íslenzku krónunnar en einmitt
Sjálfstæðisflokknum. Hann hef-
ii í þeim efnum svo stórkost-
legra hagsmuna að gæta, að
óhugsandi er að gengislækkun-
arstefnan geti sigrað þar. Ein-
mitt í Sjálfstæðisflokknum eru
þær fjölmennu stéttir, sem eiga
allt undir því að krónan haldi
gengi sínu eins lengi og unnt
|GuðmundurMagniJSSon|
á Guðnúnarslöðum.
var fæddur að Ægisíðu í Vestur-
Húnavatnssýslu 5. febr. 1884 og
hafði því aðeins þrjá um fimmt-
tugt, er hann lézt, 10. apríl s. i.
Panamein lians var lungnabólga,
ei hann fékk upp úr inflúenzu, er
gekk hér síðari hluta vetrar.
Guðm. heitinn var elztur af 6
hræðrum og gerðist fyrirvinna for-
eldra sinna, þá er fór að halla
aldri þeirra. Vorið 1906 réðst hann
í að kaupa Guðrúnarstaði í Vatns-
dal. Var jörðin mjög niðumfdd og
bafði þá verið ér í eyði, og þótt
hann væri jafnan efnalltill, bætti
bann jörðina mikið, því að hann
átti mikinn framfarahug. Árið 1926
byggði hann íbúðarhús úr steini
með aðstoð Byggingar- og land-
námssjóðs. Hann sléttaði túnið
mjög mikið og jók það út, byggði
mikinn hluta peningshúsa, steypti
safnþró og lagði miklar girðingar.
Árið 1919 giftist Guðm. heitinn
er, auk þess sem Sjálfstæðis-
mönnum er sízt allra flokka
ltægt að trúa til þess að vilja
taka á ríki og banka þá gífur-
legu örðugleika, sem af gengis-
falli mundu leiða.
En sósíalistum er ekki hægt
að treysta í þessu frekar en
öðru. Þeir hafa fótum troðið
stefnu sína og yfirlýsingar í
svo mörgu, svo sem eins og um
verðtollinn og tollana yfirleitt,
i”nf]utningshöftin og önnur
mál, að þeir geta alveg eins
þegar minnst varir snúið við
blaðinu í gengismálinu og gerst
gengislækkunarmenn — eftir
skipun annarsstaðar að.
Þeir, sem vilja tryggja gengi
íslenzku krónunnar eiga því
enga að kjósa á þing aðra en
Sjálfstæðismenn".
(Mbl. 20. júní 1937,
5. síða, 2. dálkur).
Með aðstoð þeirra, sem svona
skrifuðu á kjördaginn, þóttist
Þorsteinn Briem ætla að fella
gengi krónunnar!
Ferðamenn
ættu að skipta við Kaupfélag
Reykjavíkur. — Þar hafa þeir
tryggingu fyrir góðum og ó-
dýrum vörum.
1 a i p í ð
eftirlifandi konu sinni, Guðrúnu
Jónsdóttur frá Öxl í þingi. Eign-
uðust þau 4 börn og erp tvö inn-
an fermingaraldurs, þá cr liann
fellur frá.
Guðmundur var vel greindur
maðui'. Hann gekk þó ekki neinn
skólaveg, því að hlutskipti hans
var að lifa mjög fyrir aðra. Hann
var traust og hjálp foreldra sinna
um mörg ár, og bræður hans, er
fengust allir meira og minna við
nám, áttu þá löngum hjá honum
heimili og athvarf og var bróður-
hugur hans einlægur og hljóður.
Samlíf hans við konu og börn var
svo ástúðlegt sem bezt verður
ákosið, var því sár harmur, er hitti
þau við hið sviplega fráfall hans
svo og allra vina og sveitunga, því
að hann var hverjum manni vin-
sælli, og glaðværð og alúð mætti
hverjum er bar að garði þeirra
lijóna, og voru þau mjög samhent
um það sem annað. Guðmundur
lieitinn leysti livers manns vand-
ræði, eftir því sem hann framast
mátti og ekki gat betri nágranna
en hann. Hann var ríkur af vor-
hug og bjartsýni. þegar ýmsir aðr-
ir sáu ljón og birni örðugleikanna,
hvort heldur var t. d. frá hálfu
viðskiptalífsins eða óbliðrar nátt-
úru, þá leitaði skapgerð hans að'
ljósum bletti til þess að festa sjón
á og styðjast við.
Guðm. las margt og hafði ríka
löngun til þess að fræðast og fylgj-
ast með. Honum voru og falin
nokkur opinber störf. Var settur
hreppstjóri oftar en einu sinni og
mörg ár starfaði hann í skatta-
nefnd o. fl.
Guðm. Magnússon var víðsýnn
og félagslyndur í bezta lagi og
mjög ósérplæginn á því sviði. Af
;zt, er víðsýni okkar meira og nógu
mikið til þess að sjá, hvað það er
margt, sem ógert er og bíður
bráðrar úrlausnar. Og við höfum
nú þegar byrjað að snúa okkur að
sumum þessum verkefnum, Garð-
yrkjuskóliim er i undirbúningi, og
breytingar á búnaðarskólunum og
húsmæðraskólunum í aðsigi. Mik-
ill áhugi og umræður eru uppi um
liina verklegu skóla. pað hefir
verið samin ný löggjöf um loð-
dýraræktina o. fl. mætti nefna án
þess, að það sé gert hér. En eitt
verðum við að gera okkur ljóst og
það er að undirstaðan undir ís-
lenzkum landbúnaði og öðrum at-
vinnugreinum verður fyrst og
fremst að vera víðtækar tilraunir
og vísindalega rannsóknir. það eru
sannindi enn í dag og ekki sízt
einmitt í dag að „vísindin efla alla
dáð“ ef menn hafa skilning á því
og tekst að taka þau i þjónustu
atvinnuveganna. Mörg af þeim við-
íangsefnum, sem ég hefi nú minnst
á og ýms fleiri verður að leysa
með vísindalegum rannsóknum
ásamt sterku og skapandi félags-
lífi. það er eitt af merkilegustu
tímanna táknum á þessu 100 ára
afmæli, að nú næstu daga verður
opnuð og tekur til starfa rann-
sóknarstofa atvinnuveganna. Grund
völlurinn undir stofnun hennar og
starfrækslu er fyrst og fremst sú
liugsun og það takmark, að skapa
vísindalega undirstöðu undir at-
vinnuvegina, þar á meðal landbún-
aðinn. Ég er ekki í neinum vafa
um það, að stofnun og starfræksla
Rannsóknarstofu atvinnuveganna
er, eða getur orðið ,aitt allra merk-
asta sporið í sögu íslenzka atvinnu-
lífs. En méi' er það jafnframt ljóst,
að þessi stofnun getur líka orðið
gagnslitil ef svo illa færi að til
hennar réðust lélegir menn. Raun-
verulega veltur gagnsemi eða
gagnsleysi þess brautryðje.nda-
starfs sem Rannsóknarstofa at-
vinnuveganna á að hefja, á því
hvernig tekst um mannval að
stofnuninni. þeir verða að vaka
og vinna og leiða í ljós ný og hag-
nýt sannindi, og það er skylda
þeirra, sem yfir þessari stofnun
liafa að segja, að hafa mikla gát
á þessu þýðingarmikla byrjunar-
starfi og að þeir menn einir veljist
þangað, eða starfi til langframa,
sem eru færir um að standa í
stöðu sinni.
það er ætíð ánægjulegt að hafa
unnið stórt dagsvark, — en það
or einnig á vissan hátt gl.eöilegt
fyrir þrekmikla þjóð að eiga stór
verkefni framundan.
Og hið heilbrigða lögmál lífsins
cr, að hin stóru verkefni stæli og
styrki kraftana, sem að þeim eiga
að vinna.
Ég óska þess, Búnaðarfélagi ís-
iands til handa, að því megi auðn-
ast að vaxa með verkefnum sín-
um, og að það megi bera giftu til
þess á ókomnum árum að einbeita
kröftum sínum að þeim viðfangs-
cfnum einum, sem meginþýðingu
hafa fyrir framtið landbúnaðarins
og velfarnað bændastéttarinnar í
þessu landi. í þeirri trú, að svo
megi verða, heilsa ég með fullri
bjartsýni hinni nýju öld í sögu
búnaðarfélagsskaparins á íslandi.
Upphaf búnaðarsamtakanna
hér á landi var „Suðuramtsins
I
hús og bústjórnarfélag“, eða
Búnaðarfél. Suðuramtsins. For-
göngumaður um stofnun fé-
lagsins var Þórður háyfirdóm-
ari Sveinbjörnsson, er þá bjó
að Nesi við Seltjörn, en hina
fyrstu stjóm félagsins skipuðu
með Þórði þeir Stefán sýslu-
maður Gunnlaugsson og Helgi
dómkirkjuprestur Thordersen,
síðar biskup. Félag þetta átti
að ná yfir allt Suðuramtið, en
þátttaka var jafnan heldur
lítil við það sem vænt hefði
mátt. Félagar flestir um það
leyti er félagið hætti störfum
1899 og hvarf inn í Búnaðar-
félag Islands, er stofnað var
það ár, þá um 320 að tölu.
Um það leyti sem félagið var
stofnað, var lítið um framfarir
í búnaði hér á landi. Fátt var
um búfróða menn, sem kallað
er, enginn búnaðarskóli, lítil
sem engin fjárframlög 'til bún-
aðarþarfa og áhugi á jarðrækt
næsta daufur almennt. Menn
bjuggu við gamalt lag og
þekktu fæstir annað eða áttu
þes kost að kynnast nýungum.
Þó er það ljóst, að þessi nýj-
ung, er Þórður Sveinbjörnsson
vakti með stofnun búnaðarfé-
lags í Suðuramtinu varð mönn-
um talsvert íhugunarefni. Árið
1842 er fyrsta sveitarbúnaðar-
félagið stofnað, búnaðarfél. Ból-
staðahlíðar og Svínava'tns-
hrepps, og síðan þó nokkur
slík félög sunnan lands og
norðan. Búnaðarfélag Suður-
amtsins starfaði með þeim
hætti að heita verðlaunum fyr-
ir unnar jarðabætur. En vegna
félagsins varð litlu áorkað á
þann hátt, er félagið hafði
lengi framan af um 140 kr.
fram að leggja árlega í þessu
skyni. Sveitarbúnaðarfélögin
aftur á móti höfðu reyndar
ekkert fé að kalla, en bænd-
urnir kunnu annað ráð, sem
reyndist fullt eins vel. Þeir
hétu að verja ákveðinni dags-
verkatölu á ári til jarðabóta og
mynduðu svo víðas't vinnu-
flokka, er störfuðu til skiptis
hjá bændum. Varð nokkuð á-
gegnt með þessum hætti í
nokkrum sveitum sunnan lands
og norðan, en þó kulnuðu sam-
tök þessi út Von bráðar. Syðra
var það fjárkláðinn síðari 1856
cg niðurskurður fjárins, sem
lamaði umbótavilja bændanna.
En nyrðra og eystra ísaárin um
1860, er mjög hnekktu búnaði
manna. Eftir 1874 fer svo aft-
ur að létta til. Milli 1880 og
1890 eru búnaðarskólamir
stofnaðir, og þeim og áhrifum
þaðan má talsvert þakka fram-
farir í búnaði, er verða á 'tveim
síðustu tugum aldai'innar. Þá
hóf Alþingi að styrkja búnað-
arfélögin með beinu fjárfram-
lagi og varð það mjög til þess
að örfa menn til þess að stofna
búnaðarfélög og starfa að
jarðabótum. Þó skorti enn
mikið á í aldarlokin, er Bún-
aðarfélag Islands var stofnað,
að samtök þessi væri nægilega
öflug eða almenn, svo að á
þeim yrði reist frá grunni
skipulegt félagsstarf allra
bænda í landinu til framgangs
almennum búnaðarframförum.
Helztu forgöngumenn að
stofnun Búnaðarfélags íslands
i'oi'u Halldór Kr. Friðriksson
yfirkennari, er lengi var for-
maður Búnaðarfélags Suður-
amtsins og fyrsti formaður
Búnaðarfélags Islands, og Páll
amtmaður Briem, er var einn
hinn víðsýnasti og áhugasam-
asti framfaramaður, sem þjóð-
in hefir átt.
Hin síðari ár sín starfaði
búnaðarfélag Suðuramtsins
mest á þann hátt, að það hafði
' þjónustu sinni fleiri eða færri
búfræðinga, er ferðuðust um
sveitir, leiðbeindu um búnaðar-
framkvæmdir og veittu for-
stöðu hinum vandasamari fram-
kvæmdum eftir því sem á
stóð. Þegar Búnaðarfélag Is-
lands hófst, breyttist þetta
nokkuð. Greinilegri starfsskipt-
ing komst á milli starfsmanna,
í líka átt og síðar hefir orðið,
þannig, að hver starfsgrein
búnaðarins hefir fengið sinn
starfsmann, er leiðbeindi og
starfaði að framgangi hennar.
Fram til 1920 varð félagið þó
áskapaðri tryggð við góð málefni,
mundi hann hafa orðið með þeim
síðustu, er við þeim sneru baki.
Að slikum mönnum er ávalt
mikill skaði. Kr. Sig.
vegna fjárskorts að takmarka
tölu starfsmana sinna og urðu
þeir sumir að gegna ýmiskonar
störfum. En síðan hefir að
kalla má, tekizt fullkomin
starfsgreining innan félagsins,
sem flestum er kunnugt.
Búnaðarþingið, sem átti að
vera ráðandi um starfsemi
Búnaðarfélags íslands var
í upphafi ekki skipað full-
trúum bændanna. Fyrst í
stað lcusu amtsráðin fulltrú-
ana á búnaðarþing og síðar
sýslunefndir. Það er þá fyrst
er þróun búnaðarsamtakanna í
sveitunum hefir náð því marki,
■að samstarf hefir tekizt með
bændum í flestöllum hreppum
og þessi félög hafa stofnað
með sér héraðs- eða sýslusam-
bönd, sem undirdeildir í Bún-
aðarfélagi Islands, sem áhrifa
bændanna sjálfra á sín eigin
mál, fer að gæta til hlýtar. Og
nú er svo komið, að hver bóndi
í búnaðarfélagi hefir með at-
kvæði sínu bein áhrif á val
fulltrýa á búnaðarþingið, og
þar með stjórn Búnaðarfélags
Islands.
Ritstjóri: Gísli Guðmundsson.
Prentsm. EDDA h.i-