Tíminn - 21.07.1937, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.07.1937, Blaðsíða 4
124 T 1 M I N N landsins um skilyrði til hús- mæðramenntunar. Þar eru skól- arnir á Blönduósi, Laugalandi, Laugum og llallormsstað. En á Suður- og Vesturlandi eru engir húsmæðraskólar í sveit nema Staðarfell. Og hann stendur að vissu leyti á sterk- ustum rótum. Mikil og höfðing- lynd kona við Breiðafjörð gaf í þennan skóla allar eigur sín- ar. Hugsjón hennar er nú að rætast. Síðustu tíu árin hafa ungar stúlkur sótt heimilis- menntun í Staðarfell. Með hverju ári hefir verið gerð þar r.okkur umbót og því verki mun haldið áfram. Staðarfell mun um allar ókomnar aldir helgað starfi og menntun ungra kvenna, ekki sízt úr héruðun- um við Breiðafjörð. í fjarveru forstöðukonunnar tekur dómsmálaráðuneytið og Þorsteinn Þorsteinsson sýslu- maður í Búðardal við umsókn- um um skólann í haust og gefa allar upplýsingar. Skólaveran verður tiltölulega ódýr, þar sem er heimavist, matarfélag riámsmeyja og kennslukvenna og lítið skólagjald. Kennslan verður fjölbreytt, enda er vel séð fyrir um forstöðu og kenn- araval. Hússtj órnar skólinn á Isafirði atarfar eins og að undanförnu með tveim námskeiðum. Fyrra námskeiðið hefst 1. október, og stendur til 1. Febr. Síðara námskeiðið frá 1. Febr. til 1. júní. Kennslugreinar: Matreiðsla, hússtjórn og búreikningahald, vefnaður, næringaefnafræði, og hjúkrun. Inntökugjald 75,00 kr. Umsóknir sendist formanni skólanefndar frú Kristínu Sig- urðardóttir Silfurtorgi 1. ísafirði, sem veitir umsóknum móttöku í fjarveru forstöðukou frk. Dagbjartar Jónsdóttur sem nú dvelur í Svíþjóð og Danmörk til kynningar í þeim Hússtjórnarskólum sem fer mest orð af. Skólanefndin. Húðir og skinn Ef bændur nota ekki til eigin þarfa allar hÚðÍP og skinn, sem falla til á heimilum þeirra ættu þeir að biðja kaupféleg sitt að koma þessum yörum í verð.— Samband ísl. samvinnufélaga selur naufgripahúðir, hrosshúðir, kálfskinn, lambskinn og selskinn til út- landa og kaupip þessap vöpup Ml súfunar. — Nauf- gripahúðip, hrosshúðip og kálfskinn er best að salta, Staðarfell er nú komið yfir erfiðleika landnámsáranna. Nú standa héruð og menn allt í kring um Breiðafjörð saman um að gera Staðarfell að því sem Herdís Benediktsscn i Flatey ætlaði sínum skóla að vera. J. J. en gera verður það strax að lokinni slátrun. Fláningu verður að vanda sðm bezt og þvo óhreinindi og blóð af skinnunum, bæði úr holdrosa og hári, áður en salt- að er. Góð og hreinleg meðferð, á þessum vörum sem öðrum, borgar sig. Á víðavangí Framh. af 1. síðu. Ullartuskur Tilkynning til allra íslenskra bænda frá Efnagerðinni Sjöfn Reynslan og fjöldi tilrauna hafa sannað, að bezta ráðið til að fá gerilhreina mjólk er, að gæta alls hreinlætis í meðferð kúnna. Sérstaklega skal hver góður bóndi gæta þess, auk annars, sem snertir kúahirðingu, að júgrinu só haldið heil- brígðu. Fiestir sjúkdómar, sem þjá kýr okkar, koma einmitt fram í þessu við- kvæma líffæri, en afleiðingin er minni mjólk, svo að kúahaldið þeBS vegna her sig oft ekki. Af algengum júgursjúkdómum má nefna Streptokokk júgurbóigu, bólgu- lopa, bólgublástur í júgurhúðinni, húðbólgu, smitandi útþot, júgurbólu, kýlabólgu og júgurdrep. Búnaðarfrömuðir og sórfræðingar í útlöndum hafa fyrir löngu sannað og sýnt, að bezta, þægilegasta og ódýrasta ráðið til að hirða júgrið vel, sé að bera á það daglega sórstök smyrsl. Eins og að dagleg notkun sápu er sjálfsagður hlutur hverjum siðuðum manni, svo ætti sórhver hagsýnn og framsækin bóndi að nota daglega júgursmyrsl. Mjólkurrannsóknir landbúnaðarráðanna við þýzku háskólana hafa leitt í Ijós, að án notkunar júgursmyrsla fundust í nýmjólkaðri mjólk yfir 3000 gerlar i hverjum kubikcenti- metra. Væri aftur ú móti mjólkað með höndum bleyttum í mjólk, smurðum með tólg eða öðrum dýra- og jurtafitum, þá var lágmark gerlatölunnar langt yfir 3000. Rannsóknirnar sýndu ennfremur, að gerlafjöldinn komst niður í merkilega lága tölu, eða 300 i kubikcm. mjólkur, væri notuð bezfu júgursmyrsl. Júgursmyrsl eru því notuð nú í næstum öllum nýtízku kúabúum í þýzkalandi, Englandi, Sviss, Danmörku og mörgum öðrum löndum Mörg mjólkursamlög þess- ara landa krefjast þess af félögum sínum, að þeir noti stöðugt júgursmyrsl. Samkvsemt þessari víðtæku reynslu kemur Efnagerðin „SJÖFN“ á Akureyri með anna bæði árin. En hver og einn getur gert sér það í hug- arlund, hvernig viðskiptajöfn- uðurinn hefði verið, ef flutt hefði verið inn fyrir GB1/^ millj. kr. á ári, eins og gert var á stjómarárum íhalds- flokksins 1924—26. Haldið til haga öllum ULLARTUSKUM sem til falla á heimilinu, og seljið þær, eða látið vinna úr þeim í ullarverksmiðju. Oll kaupfélög landsins kaupa hreinar og vel meðfarnar ullai-tuskur. Ennfremur ULLARVERK- SMIÐJAN GEFJUN. JÚGURSMYRSL á markaðinn Samband ísl. samvínnufélaga Húsmæðraskólinn á Hallormsstað Námstíminn er 2 vetur: Yngri deildar frá veturnóttum til aprílloka, eldri deildar frá 20. september til aprílloka. í báðum deildum eru þessar námsgreinar: Islenzka, reikn- ingur. náttúrufræði, heilsufræði, danska, fatasaumur, vefnaður, prjón og hannju-ði og auk þess matreiðsla í eldri deild. Fæði og skólagjald 360 kr. Aldurstakmark 18 ár. Gjalddagi skólakostnaðar 1. nóv. og 1. febr. Umsóknarfrestur til loka ágústmánaðar. Sigrún P. Blöndal. SamvínnumennS Sendið oss allt sem pér þurfíð að láta prenta. Allskonar prent- un flfött og vel af hendí leyst. Höfum eigin bókbandsvinnust ofu PRENTSMIÐJAN EDDA H.F. Talsími 3948. Laugavegi 1. Pósthólf 552. Reykjavík. Einkennileg heilabrot. Dagblaðið Vísir er þessa dag- ana með mikil heilabrot út af því, hvernig á því standi, að Framsóknarflokkurinn hefir aukið fylgi sitt í sveitum lands- ins og fulltrúatölu sína á Al- þingi. Virðist blaðið hafa af þessu mestu áhyggjur, sem vonlegt er. En skýringin, sem þeir Páll og Jakob hafa fundið, er svo einstök í sinni röð, að ipfnvel „fjólupabbi“ gæti verið fullsæmdur af. En hugsanagangur þeirra fé- laga er í aðalatriðum á þessa leið: í fyrstu reyndi Framsókn- arflokkurinn að bjóða fram í sveitunum menn úr bændastétt og aðra hófsama umbótamenn. En það gekk alltaf illa, því að sveitafólkið vildi ekki kjósa þessa menn. Þá var tekið upp það ráð að fá sosialista og helzt kommúnista til að fara í þessi íramboð. Þá fór allt að ganga miklu betur. Svei'tafólkið, sem áður neitaði að kjósa hina gætnu umbótamenn, var reiðu- búið til að kjósa kommúnist- ana! Á þennan hátt hefir Framsóknarflokknum tekizt að vinna sveitirnar og verða slærsti flokkurinn á Alþingi. Er íhaldið að vinna fyrir Stalin? Ef þessi niðurstaða væri rétt, þá er svo sem ekki vandi að spá um framtíð stjórnmálanna hér á landi. Með þessum bollalegg- ingum er því slegið fös'tu, að sveitafólkið íslenzka hneigist meir að kommúnisma en nokk- urri annari stjórnmálastefnu. Það getur þá varla liðið á löngu þangað til Kommúnistaflokkur- inn verður aðalflokkur sveit- ?nna, og með tilliti til þess fylg- is, sem hann nú hefir fengið í Reykjavík, ætti það ekki að vera langt framundan, að hann hefði möguleika til að ná meira hluta á Alþingi! Þó að Vísir væri gefinn út- fyrir rússneskar rúblur frá Stalin, og stæði undir beinni stjóm Komintern í Moskva, gæti hann naumast rekið rösk- legri „agitation“ fyrir komm- únismann og framtíð hans en gert er í þessari grein. Hitt er annað mál, hvort sveitafólkið verður sérstaklega hrifið af því, að maður eins og Jakob Möller, útgefandi Vísis, maður sem á sæti í mið- Þassi ágætu júguramyrsl Efnagerðarinuar „SJÖFN“ er ekkert óreynt efni. Þau eru framleidd, að viðhafðri allri hreinlætisvarkárni, af sérfræðingi vorum, sem hefir að baki sjer margra ára nám og verklega reynslu erlendis. Framleiðslan er undir eftirliti dýralæknis. Bírgðir í Reykjavík kjá Sambandi ísl. samvíntiuSélaga, sími 1080 Utan úr heimi Framh. af 1. síðu. viðburðaríka stjórnarferíi Roosevelts forseta. Það er bar- áttan milli forsetans annars- vegar og hæstaréttar Banda- ríkjanna hinsvegar. Hæstirétt- ur hefir nú upp á síðkastið dæmt ógild ýms þeirra laga, sem forsetinn og þingmeirihlut- inn hafa samþykkt til viðreisn- ar atvinnulífinu og til 'takmörk- unar á valdi hinna stóru auð- hringa. Eru dómar þessir byggðir á því ákvæði stjómar- skrárinnar, sem um það fjallar, hvaða vald stjóm alríkisins hafi til að hlutast til um lög- gjafarmálefni hinna einstöku sambandsríkja. En Roosevelt og samherjar hans telja að dóm- stóllinn fari hér eftir dauðum bókstaf meir en rétt sé. Og nú hefir Roosevelt lagt fram frumvarp um þýðingarmikla breytingu dómstólsins. En and- staðan gegn frumvarpínu er jafnvel meiri en búist var við, þar á meðal í flokki forsetans sjálfs. Er enn ósýnt, hversu þeirri viðureign lýkur. jóm Sjálfstæðisflokksins :uli vitna á þennan hátt um ðhorf sveitanna til kommún- mans. Sauðíjáreigendur öll stærstu sauðfjármktarlönd heimsins nota COOFER S-baðlyl Það læknar hverskonar óþrif betur en nokk- urt annað baðlyf. COOFEB S-baðlyl eykur vöxt og gæði ullarinnar fremur en nokkurt annað baðlyf. COOPEB S-baölyl duft, lögur og sápa fæst hjá öllum kaupfólög- Samband isl. samvinnufélaga Sími 1080.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.