Tíminn - 12.08.1937, Qupperneq 2

Tíminn - 12.08.1937, Qupperneq 2
134 T 1 M I N N Af hinum erlendu ferðamönn- um eru» Svíar (í fyrra) lang- ijölmennastir eða um 64 þús. Þá koma Englendingar um 32 þús., Danir 16 þús., Þjóðverjar 15 þús. og Ameríkumenn 14 þús. Nál. 43 þús. komu með er- lendum ferðamannaskipum. Mestur er ferðamanna- straumurinn í júlímánuði. Nr. 2 er ágústmánuður og nr. 3 júnímánuður. Vetrarmánuðina komu í fyrra um 4 þús. til jafnaðar. Sumai’ferðir hafa aukizt miklu meira en vetrar- ferðir. Aukning vetrarferðanna er 21% og sumarferðanna234% á síðustu sex árum. Samkvæmt upplýsingum frá ,,Landslaget for Reiselivet i Norge“ hafa útlendmgarnir gveitt inn í landið um 48 millj- ónir króna í erlendum gjaldeyri árið, sem leið. Þar af hafa um 30 milljónir verið greiddar til gistihúsa og í ferðakostnað inn- anlands, 6 milljónir í fargjöld með norskum skipum og 4 milljónir fyrir eitt og annað, sem ferðamennirnir hafa keypt í landinu. Fyrir símskeyti, sím- töl og frímerki hafa útlending- arnir greitt eina milljón króna. Náttúrufegurðin er nú hin sjötta í röðinni að verðmæti af ,útflutningsvörum‘ Norðmanna. Timburú'tflutningurinn t. d. gefur af sér minni gjald- eyri en ferðamennimir. 1 fyrra mun verzlunarjöfnuður Noregs hafa verið óhagstæður um 240 millj. kr. Til að mæta því, þurfa „ósýnilegu greiðslurnar“ inn í landið að vera nokkuð miklar. Og ein hin stærsta {>eirra kemur frá erlendu ferða- mönnunum. En norskum ferðaskrifstofum er það vel ljóst, að ekki er nóg að auglýsa landið og fá útlend- ingana til að koma. Ekkert er eins hættulegt og að auglýsa staði, þar sem ekki eru tök á að taka viðunanlega á móti ferðamönnunum, þegar þeir koma. Vei því ferðamannalandi, sem lætur útlendinginn verða fyrir vonbrigðum! Þetta eru Norðmenn búnir að læra. Og' þeir eru líka komnir vel á veg. Þó eiga þeir langt í land til að ná Svisslendingum, sem fá fast að 500 milljónum króna árlega í gjaldeyri frá erlendum ferðamönnum! ti *fi Allt mBð islenskum skipnm! Síldveíðín í víkunní sem leíð Sl. laugardagskvöld 7. þ. m. var 1)! æöslusíldin orðin 9E7.202 mál, cn var á sama tíma í fyrra 652. 285 mál. Bræðslusíldin er því nú 274.917 málum meiri en á sama tima i fyrra, og 214.652 málum rneiri en hún var alls í fyrrasum- ar. Bræðslusíldin síðastliðna viku er 177.652 mál, og er ] að rúml. 60 þús. málum minna en vikuna á undan. V.erðmæti vikuveiðinnar er 1 millj. 421 þús. krónur, reiknað með þvi verði, sem veiðiskipunum * er greitt. Verðmæti bræðslusildarinnar til síðastl. . laugardagskvölds . er .þú orðið 7 millj. 417,6 þús. krónur, sé miðað við 8 kr. fyrir mál. En á sama tíma i fyrra var verðmæti bræðslusíldarirmar, með 5,30 kr. fyrir mál, 3 millj. 457 þús. kr. Mismunurinn er þvi 3 millj. 960 þús. krónur. Saltsíltaraflinn var siðastl. laug- ardagskvöld orðinn 99.844 tunnur, en var, á sama tíma i fyrra 143.420 tunnur. Er saltsíldin því nú 43.516 tunnum minni. Salt- síldin yfir síðastl. viku liefir þá orðið 35,7 þús. tunnur, en var vik- una á undan 30,6 þús. tunnur. Verðmæti sildaraflans í heild er þá orðið, reiknað með 8 kr. lyrir mál oy tunnu, 8 millj. 216 þús. 368 krónur. Á sama tíma í íyrra var verðmæti .sildarinnar ■1 aJls, reiknað með 8 kr. fyrir tunnu saltsíldar og 5,30 kr. fyrir mál bræðslusíldar, 4 milij. 604 þús. krónur. Mismunurinn er .því .3 millj. 612 þús. krónur. Saltsíldin skiptist þannig á sölt unarstöðvar: Vestfirðir 396 tn. Tngólfsfjörður 957 — Reykj$rfjörður 5970 — Iíólmavík 3797 — Skagaströnd 2087 — Suuðárkrókur 2771 — Siglufjörður 66870 - Ólafsfjörður 5063 — Dalvík 2749 — Tlrísey 3220 — Akureyri og négrenni 4689 — Ilúsavík 1275 — Samtals 99844 tn. Bræðslusíldin skiptist þannig á verksmiðjur: hektol. hektol. 7/8’37 8/8’36 Sólbakki 42.258 Hesteyri 73.188 75.459 Djúpavík 176.037 116.932 Ríkisverksm. Slf. 442.892 380.103 Iljaltalín 52.455 56.289 Sig. Kristjánsson 19.069 27.492 Iljalteyri 175.990 Dagverðareyri 75.067 68.767 Eitír Krístínn Stefánsson, skólastjóra Eftir fjögur ár eru liðnar sjö aldir frá því að Snorri Sturluson var veginn í Reyk- liolti. Ekki er vitað um, að ís- lendingar, hvorki íslenzkir fræðimenn né hið opinbera, hafi enn gert nokkrar ráðstaf- anir til þess að minnast þessa atburðar, og mér er heldur ekki kunnugt um, að von sé á slíku. Hér er þó um merk tíma- mót að ræða í sögu þjóðarinn- ?r, tímamót, sem allir Islend- ingar eiga að muna. Frægasti sagnaritari Norðurlanda og alls hins germanska kynstofns, á þeim tímum að minnsta kosti, maðurinn, sem ritaði Eddu og Heimskringlu, Islendingurinn Snorri Sturluson, fellur í val- inn. Af nafnkunnum rithöf- undum hefir enginn Islendingur borið hróður sögueyjunnar jafn víða um lönd eins og Snorri. Snorri er snillingurinn, sem allir dá, meistarinn, sem skáld og rithöfundar hafa fram til þessa dags, leitað til og numið af, en enginn reynzt jafn snjallur, þegar alls er gætt. Minningu þessa manns ber Islendingum að varðveita cbornum kynslóðum. En það verður eigi gert, svo að sómi sé að, nema með átaki allrar þjóðarinnar árið 1941. Ég tel ástæðu til að minna é þessa skyldu íslendinga nú, þegar vitað er, að frændur vor- í ir, Norðmenn, hafa þegar fyr- ii nokkrum árum hafið víðtæk- an undirbúning til þess að heiðra minningu Snorra Sturlu- sonar á sjö alda dánarafmæli hans. Hafa Norðmenn ákveðið að láta gera veglegt minnis- merki af Snorra og gefa það íslandi 1941. Miklar líkur benda til, að Yigeland, einum mesta myndhöggvara, sem nú Fimleikaíör Glímuíélagsins w Armanns tíl Austurlands Nokkuð mörg undanfarin ár hefir verið heldur dauft yfir í- þróttalífinu á Austurlandi. Munu liggja til þess ýmsar or- sakir, og verður það ekki rakið hér. En það er vonandi að á- hugi manna á Austurlandi og raunar alstaðar á landinu, fyrir íþróttum og líkamsmenningu, fari vaxandi á næstu árum. Austfirðingar eru svo heppn- ir að hafa fengið, nú alveg ný- !ega, þrjá áhugasama íþrótta- menn héðan að sunnan; á ég þar við Ásgeir Einarsson dýra- lækni, séra Marinó Kristinsson í Vallanesi og konu hans Ilrefnu Ásgeirsdóttur; öll eru þau úr Glímufélaginu Ármann. Marinó Kristinsson var vígð- ur prestur að Vallanesi á síð- astliðnu hausti og fluttist þangað austur þá þegar. 1 vet- ui' tók hann svo að vinna að því, að fá tvo úrvalsfimleika- flokka (karla og kvenna) úr Glímufélaginu Ármann til þess að fara sýningarför um Aust- urland, í því skyni að menn gætu kynnst því af eigin sjón, á hvaða stigi leikfimin er hér í Reykjavík og svo að menn gæti séð hvað hægt er að þroska sig með reglulegum æfingum og góðri kennslu. Fyrst leitaði séra Marino til stjórnai' Í.S.Í. og fekk þar lof- orð um 500 króna styrk. Þá lofaði hver þátttakandi að greiða kr. 40,00 til þess að af þessari för gæti orðið og að síðustu útvegaði Eysteinn Jóns- son fjármálaráðherra öllum fiokknum frítt far með Súðinni austur á Seyðisfjörð og til baka aftur til Eskifjarðar. Byrjað var að æfa undir för- ina fyrst í júní og var lagt af stað 10. júlí með Súðinni. Aðal- fararstjórinn var Jón Þorsteins- son íþróttakennari sem stjórn- aði sýningunum en flokksfarar stjórar voru þau frú Diana Ein- arsdóttir og Sigurður Norð- dahl. Ráðgert hafði verið að hafa sýningar á öllum viðkomustöð- um skipsins, en á Hornafirði Krossanes Raufarhöfn Seyðisfjörður Neskaupstaður 188.527 170.400 78.227 63.975 39.314 27.779 19.011 Samtals 1390.803 978.428 íórst sýningin fyrir vegna veð- urs og á Fáskrúðsfirði var skip- ið að næturlagi. Fyrsta sýning- in á Austurlandi var því á Norð- firði. Var sýnt þar í fimleika- sa1 barnaskólans við mikla að- sókn. Á Seyðisfirði var sýnt mjög seint um kvöld. en aðsókn þar var svo mikil að barna- skólahúsið var yfirfullt. Þriðja sýningin var á Eski- firði og sú fjórða á Reyðar- firði og þar var íþróttamönn- unum haldið samsæti eftir sýn- inguna, þar sem Þorsteinn Jóns. son kaupfélagsstjóri bauð í- þróttaflokkana velkomna til Austurlands og þakkaði þeim fyrir komuna og þann áhuga, sem þetta fólk sýndi með því að takast á hendur ferð sem þessa, til að kynna og efla á- huga fyrir íþróttamálunum. Á Fljótsdalshéraði hafði flokkurinn tvær sýningar, aðra á Eiðum og hina á Hallorms- stað, í Atlavík. Þar munu í- þróttamennirnir hafa orðið einna hrifnastir af fegurð umhverfisins og svo hafa þeir sagt mér að þar hefðu þeir kosið að mega dvelja lengur. Allstaðar var flokknum vel tekið og af mikilli gestrisni, og aðsókn að sýningunum víðast mjög mikil. Það er enginn efi á því að svona heimsókn valdra íþrótta- manna hefir mikil og góð áhrif til að vekja áhuga manna fyrir gildi íþrótta og líkamsmenning- ar yfirleitt, og það mun óhætt að segja, að þetta framtak sr. Marinó Kristinnssonai’ hafi heilladrjúgar afleiðingar fyrir austfirzkt íþróttalíf, enda munu Austfirðingar honum þakklátir. En nú ríður á að hamra járnið meðan heitt er og láta aðrar framkvæmdir fylgja á eftir þessum sem fyrst. — Þá munu íþróttamótin á Aust- urlandi fljótt skipast á betra veg svo að sjón verði sögu rík- ari. Magnús Stefánsson Húsmæðraskólinn nýi að Langalandí í Eyjafírði Hinn nýi liúsmæðraskóli á Laugalandi í Eyjafirði tekur til starfa 1. október í haust. — Tím- inn hefir átt símtal við Da- víð Júnsson hónda á Kroppi í Kyjafirði, en hann er stjórnskip- aður formaður skólanefndarinnar. — Eins og kunnugt ei. mælti Davíð, starfræktu Eyfirðingar kvennaskóla að Laugalandi á. ár- unum 1879—96 og var kostnaður við skólalialdið borinn uppi af sameiginlegum sjóði Eyjafjarðar- íýslu og Siglufjarðar. 1896 var þessi skóli fluttur til Akureyrar og rekinn þar fram til 1907, að mig minnir. þegar skólinn var ■ agður niður, voru fjármunir hans iagðir í sjóð og hafa ávaxtast síðan og ekki verið öðruvísi ráðstafað. A sýslunefndarfundi Eyjafj.sýslu árið 1934 komu fram tvö erindi um nauðsyn þess, að stofnaður yrði að nýju húsmæðraskóli í sýslunni. Var annað erindið frá bændum í Öngulstaðahieppi, en hitt frá Hér- aðssambandi eyfirzkra kvenna. Var máiið þannig í upphafi fjarri því að vera nokkuð við stjórnmál hendlað. Var þar að verki sameig- inlegur áhugi þeirra, sem hlut áttu að máli; allir voru á eitt sáttir um hina brýnu nauðsyn þess, að skólastofnuninni yrði hrint í fram- kvæmd. pessu miðaði svo vel áfram að byrjað var á byggingu skólans 1935. Byggingameistarar voru þeir Friðjón Axfjörð og Gaston Ás- nmndsson, en eftirlitsmaður af hálfu hins opinbera var Jón Guð- mundsson byggingameistari á Ak- ureyri. Stærð hússins var miðuð við það, að þar yrðu, auk kennslu- sioi'a, heimavist fyrir 30 nemend- m og íhúðir fyrir forstöðukonu og tvær kennslukonur. Er skólinn nú mllgerður að öðru leyti en því, að cnii er úsmíðað nokkuð af húsgögn- um, en að því er verið að vinna um þessar mundir. Allt skólahús- ið er, sem að likindum lætur, hit- nð með iaugavatni, en aðstaða til lafvirkjunar er ákaflega slæm og verður því að notast við mótor til þess að framleiða rafljós. Gera má ráð fyrir því að kostn- aður við skólabygginguna nemi 110 þús. króna, og er það nokkru meira en upphaflega var áætlað. Af þvi leggur ríkissjóður fram lielminginn eða allt að 55 þús. kr. Hafa þcgar verið greiddar 45 þús. kr. af rikisframlaginu. Eyja- fjarðarsýsla lagði fram 10 þús. kr., íiuk hins gamla kvennaskólasjóðs, sem áður hcfir verið drepið á, er i.am hátt á 16. þús. kr. Samdist svo um við Siglufjarðarkaupstað, cr átti tilkall til nokkurs hluta sjóðs þessa, að nokkrar siglfirzkar stúlkur skyldu ganga fyrir um er uppi á Norðurlöndum, verði falið að gera minnismerkið, og er það full trygging fyrir því, að það verði hið ágætasta listaverk. Norðmenn telja sjálfsagt, að minnismerkið verði reist í Reykholti, þar sem Snorri bjó mestan sinn starfsaldur, þar sem hann rit- aði Eddu og Noregskonunga- sögur, þar sem hann hneig í val- inn og ber beinin, og þar sem eitt elzta mannvirki á íslandi er, volga laugin, sem Snorri lét gera ásamt all-langri leiðslu — Snorralaug. Væntanlega finnast öllum þessi rök svo sterk, að cigi geti komið til mála, að minnismerkið verði sett ann- arsstaðar en í Reykholti. En getum vér íslendingar verið þekktir fyrir að láta Norðmenn eina um það að minnast snjall- asta sagnaritara vors? Krefst ekki þjóðrækniskennd vor og áiit annara þjóða á íbúum sögueyjunnar þess, að vér munum Snorra Sturluson eigi síður en Norðmenn? Hvað get- um vér þá gert fyrir árið 1941 ? Vér getum gert margt, þótt fátt verði hér talið. Það á að koma upp myndar- legum trjágarði í Reykholti. En vegna þess hvernig hér bagar til, er það all-mikið verk og nokkuð dýrt. Hinsvegar mega framkvæmdir ekki drag- azt lengur en orðið er, því að tíminn er stut’tur. Nú er það auðvitað ósanngjarnt að ætla Reykholtsskóla að láta vinna allt þetta verk. Alþingi og rílc- isstjórn á að vera það vel ljóst, að það er sómi eða van- sæmd fyrir þjóðina alla, hvern- ig hér lítur út umhverfis 1941, þegar Norðmenn afhenda ís- lenzku þjóðinni til eignar og í þakklætisskyni minnismerki af Snorra Sturlusyni. Á hinni miklu Snorrahátíð 1 Reykholti þarf að vera kominn hér fagur trjágarður og aðrar nauðsyn- legar umbætur gerðar. Ég bendi á, að þetta getur ekki haft mjög mikinn kostn- að í för með sér fyrir ríkið, en minni sóma getum vér ekki sýnt óðali Snorra Sturluson- ar, en þann, að hjálpa náttúr- unni til að auka fegurðina um- hverfis hið glæsilega listaverk, sem frændur vorir flytja hing- að austan um haf, og á að standa hér og minna kynslóð- irnar á manninn, sem mestur liómi stafar af í íslenzkum bókmenntum. Þá vil ég minna á Snorrasafn í Reykholti. Það var stofnað fyrir sex árum, þegar skóli tók hér til starfa. Síðan hafa safn- inu borizt sem gjöf nokkrar bækur frá öllum Norðurlönd- unum þremur, ennfremur frá Englandi og Þýzkalandi. Safnið er lítið enn, en þó all-góð byrj- un. Nú beini ég þeirri spum- ingu til yðar, sem lesið þess- ar línur, hvort þér getið ekki útvegað Snorrasafni gamlar útgáfur af ritum Snorra eða bókum um Snorra og rit hans. Þér, sem ferðist erlendis, gerð- uð mér mikinn greiða, ef þér vilduð láta mig vita um nýjar eða fágætar bækur, sem vera ættu í Snorrasafni og þér kynnuð að sjá eða frétta um. Islendingar hafa hingað til lítið gert fyrir Snorrasafn, nema einn maður, Vigfús Guð- mundsson í Borgarnesi. Honum á safnið mest að þakka allra einstakra manna. En það er dvöl í skólanum. Menningarsjóður Kaupfélags Eyfirðinga, Héraðssam- hand eyfirzkra kvenna og Sam- l'and ísl. samvinnufélaga hafa hvert um sig lagt af mörkum upp- hæð, sem skipti þúsundum króna, þótt menningarsjóður K.E.A. yrði þar drýgstur. Önnur tillög og sam- skót til skólans námu og töluverð- i m fjárfúlgum. Gjöf Sambandsins skyldi varið til kaupa á innan- Ktokksmunum eða áhöldum, eftir því, sem skólanefndinni þætti bezt iienta, en í skólanefnd eiga sæti, auk mín, Einar Árnason bóndi á Eyrarlandi, kosinn af sýslunefnd, eg ungfrú Rósa Einarsdóttir á Stokkahlöðum, kosin af Héraðs- íambandi eyfirzkra kvenna. I fyrstunni var vonazt til þess, að skólinn gæti tekið til starfa á síðastliðnu hausti, en úr því gat þó ekki orðið, meðfram af ástæð- um, sem almennt eru kunnar og óþarft að rekja hér. En nú hefir \crið ákveðið að skólinn byrji siarfsemi sína 1. október í haust og hefir Valgerður Halldórsróttir frá Hvanneyri í Borgarfirði verið íáðin forstöðukona. Einnig hafa verið ráðnir handavinnu- og vefn- aðarkennarar. Skólinn var auglýstur til um- sóknar í maí í vor og var umsókn- arfrestur aðeins einn mánuður. J>ó sóttu svo margar stúlkur um inn- töku að vísa varð um þriðjungi umsækjenda frá vegna þrengsla. Tvenn eftírmælí (Sjá myndir á 1. síðu). I. Jón Ólafsson, alþm. lézt 3. þ. m. á Landsspítalanum í Reykjavík. Hann fékk blóð- eitrun í sár er hann hafði á fæti og varð það honum að fjörlesti. Jón var fæddur 16. október 1869 í Sumarliðabæ í Holtum í Rangárvallasýslu. Foreldrar Fans voru merkishjónin Ólafur Þórðarson bóndi þar og kona hans, Guðlaug Þórðardóttir. — Áttu þau hjónin mörg börn, sem öll voru hin gjörvulegustu og prýðilega gefin. Jón byrjaði ungur að stunda sjóróðra. Þegar á unga aldri sýndi hann í þeim störfum, sem að vísu jafnan síðar, framúr- skarandi dugnað og harðfylgi, 6n þó jafnframt varúð og for- sjálni. Formaður var hann á Stokkseyri árin 1896—’98. Um það leyti hóf hann nám í Stýri- mannaskólanum, og út.skrifað- ist úr skólanum 1899. Skipstjóri á þilskipi varð hann sama ár og þann starfa hafði hann á hendi til 1911. Þá ekki nóg. Snorrasafn þarf að stækka mikið á næstu fjórum árum. En þegar tímar líða, á það að verða fullkomið safn um Snorra-bókmenntir. Ríki og einstaklingar eiga að kosta kapps um, að því marki verði náð sem fyrst. Að síðustu bendi ég á, að Hið íslenzka fornritafélag mun ?ð sjálfsögðu haga útgáfu sinni svo, að rit Snorra Sturlu- sonar komi út eigi síðar en um Snorrahátíðina haustið 1941. íslendingar eru nú að reisa séra Hallgrími Péturssyni veg- legt minnismerki að Saurbæ á Hvalfj arðarströnd. Fer vel á því, að höfuð-sálmaskálds landsins sé minnzt á svo við- eigandi hátt og svo sameigin- lega af allri þjóðinni. En —: „Man engi nú Snorra Sturlu- son?“ munu margir spyrja með Kolbeini, verði eins ágæt- asta rithöfundar Islendinga og frægasta sagnaritara eigi minnzt svo sem verðugt er af einstaklingum og ríki á sjö a!da dánarafmæli hans haustið 1941. Kristinn Stefánsson.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.