Tíminn - 29.09.1937, Side 4
168
T I M I N N
BÆNDUR,
sem æftla að kaupa maft-
vörur og Sóðurvörur sínar í
Reykjavík núna % hausft-
kaupftíðinnft æftftu að kynna
sér verðlag'ið hjá kauplélag-
ínu, áður en pesr festa kaup
Reykjavík Sími 1249. Símnefm Slfcurfólag.
NiðuFsuðuvarkisimiðja. Bjúgnagoirð.
Reykhús. Fíystihús.
Framleiðir og selur í heildsölu og smásöln: Níður-
soðið kjðt og fiskmeti fjðlbreytt úrval. Bjúgu og allskonar
áskurð á brauð mest og best úrval á landinu.
Hangikjðt, ávalt nýreykt, viðurkent fyrir gœði. Fros-
18 kjðtið allskonar, fryst og geymt í vólfrystihúsi, eftir
fylstu nútímakröfum.
Ostar og smjör frá Mjólkurbúi Flóamanna. Verðskrár
sendar eftir óskum, og pantanir afgreiddar um ait
land,
Bifreiða*
tryggingar
SíMbMIíD Islllldl
Simi 1700
Á víðavangi
Framli. af t. síflu.
Fordwmi Breta,
Frakka og Bandaríkjamanna.
Mbl. heldur því nú fram, að
svo lengi, sem núverandi kjör-
dæmaskipun g'ildi, sé ekki lýð-
ræði hér á landi.
En hvað segir Mbl. um Eng-
land og Frakkland? Þessi lönd
eru nú talin forverðir lýðræðis-
ins í Evrópu. En þau hafa bæði
sama kosningafyrirkomulag og
við íslendingar þó með þeirri
undantekningu að þau hafa
ekki talið þörf á uppbótarsæt-
um. Þingmennirnir eru kosnir
í mörgum smáum kjördæmum
með beinni kosningu eins og
hér. Samkvæmt kenningu Mbl.
eru Bretar og Frakkar því ekki
lýðræðisþjóðir.
Og hvað á nú að segja um
Bandaríki Norður-Ameríku.
Þau hafa hingað til verið talin
lýðræðisland. En Bandaríkin
nota enska (og íslenzka) kosn-
ingafyrirkomulagið. Við for-
setakosningar t. d. fær meiri-
hlutinn í hverju ríki alla kjör-
mennina kosna. Bandaríkja
menn myndu eftir því að dæma
tæplega fara að breyta stjórn-
arskró til að koma á hlutfalls-
kosningu í tvímenningskjör-
dæmum.
En það er leiðinlegt fyrir
Breta, Frakka og BandaU
ríkjamenn, ef Mbl. tekst að
sannfæra veröldina um, að þeir
séu ekki lýðræðÍBþjóðir!
Kolaverziun
SIGURÐAR ÓLAFSSONAR
Símn.: Kol Reykjavík Sími 1988
Vænír
tvílembingar.
23. sept. síðastliðinn var á
Eyrarbakka slátrað dilk fré
Vinnuhælinu á Litlahrauni, er
vóg 46,5 kg. á fæti og hafði
21,5 kg. kjöt.
Þetta lamb var tvílembingur
móti gimbur, sem sett var á,
eða lifir enn og viktaði 30,5
kg.
Ærin hefir því skilað 77 kg.
í lifandi lambaþunga.
Hvað gera nú þessi lömb?
Sumstaðar er fé enn keypt á
fæti eftir lifandi vikt. Þar er
kg. í lifandi þunganum borgað
með 46 aurum nái lambið 35
kg., en 42 sé það mlli 20 og 35
kg.
Seld á fæti hefði því þessi
lömb með því háðungarverði
gert 34,20. Só hinsvegar reikn-
að með því, að gimbrin hefði
12 kg. kropp, og það er það
minnsta sem hún hefir haft, þá
hafa bæði lömbin 33,5 kg. kjöt,
og sé það reiknað með 90 aura
verði pr. kg., þá gerir gjötið
eitt kr. 30,15. Bæði hafa þessi
lömb um 7 kg. í gæru. Sé hún
reiknuð með því verði sem
heildsalar í Reykjavík nú vilja
fá gærurnar fyrir, sem sé kr.
2,00 pr. kg., þá gerir gæran
14 kr. Eftir er þá innmaturinn,
sem með mör má reikna á kr.
2,00 úr lambinu eða kr. 4,00 úr
þeim báðum.
Lömbin hefðu því lagt sig
kr. 48,15 þannig reiknað, og þó
meira, því menn vita að gæru-
verðið og kjötverðið verður
hærra, þó hér sé reiknað með
svo lágum tölum, að vissa sé
fyrir að á þann hátt verði ekki
ag útreikningnum fundið. Kaup-
maður, sem hefði keypt þau á
fæti, hafði hinsvegar grætt 7
Sauðfjáreigendur
öll stær8tu sauðfjárrssktarlönd heimsins nota
COOFEBSBAÐLYF
Það læknar hverskonar óþrif betur en nokk-
urt annað baðlyf.
OOOPEBS-BAÐLYF
eykur vöxt og gæði ullarinnar fremur en
nokkurt annað baðlyf.
COOFEBS-BAÐLYF
DUFT - LÖGUR - SAPA
fæst hjá öllum kaupfélögum.
Samband Isl. samvinnufélaga
Sími 1080.
Mu n ntébakið
er frá
Brödrene Braun
KAUPMANNAHÖFN
Biðjið kaupmann yðar um
B.B.
nnntóbakið
Fœst allsstaðar.
kr. á hvoru lambi, eða 14 á
þeim báðum. Og svo eru til
bændur, sem eru að aækjast
eftir að selja á fæti? Hver
skilur þá?
Þe*si ær er úr Flóanum. Þar
þykir rýrt fé. En sýnlr nú ekki
þetta að jafnvel í Flóanum
getur féð orðið vænt?
B, Z.
Happdrætti Háskóla íslands.
Tílkynning.
Vinninga þeirra, sem féllu árið 1936 á neðantalin númer, hefir
ekki verið vitjað:
2. flokkur A 13490, 15313, B 23382.
B 2512, C 14788, C 18321, A 18831.
C 4976, A 9013, B 16464, A 22437, C 23265.
C 8660, A 11573, C 12481, B 20783.
A 3575, C 4499, B 4868, B 6513, B 13177, B 24749.
C 3848, A 6417, B 12522, A 18874, A og B 24100.
5448, B 6131, A 9275, B 15871, B 17123, C 23235, C 28897.
A 2048, B 3325, B 4053, C 7158, A 9522, C 12406.
A 2023, A 2062, A 2251, B 2306, A og B 2485, A 2528, A, B og C
2628, C 2629, A 2765, B 2856, B 3031, A 3123, C 3274, B 3561,
B 3779, A 3796, A og C 3806, A og B 3859, B 3928, A 4342,
A 4551, B 4877, A 5710, B 6169, B 6322, B 6661, A 6898, B 6903,
A 6929, A 6958, B 7328, B 7551, C 7632, A 7639, C 7746, A 8233,
A 8567, A 9138, A 9324, C 9339, B 9610, C 9782, A 9893, A 10773,
B 10949, B 11210, B 11227, B 11760, A 11839, B 11855, B 12205,
C 12485, A 12838, B 12840, C 13041, A 13148, A 13357, B 13393,
C 13437, B 13922, B 14218, C 14980, B 15964, B 16247, A 16375,
C 16619, B 17246, B 17413, B 18491, C 18497, B 18682, A 18886,
A 18900, B 19459, A 19793, B 20678, B 20888, B 21243, A og C
22205, A 22711, A, B1 og C 22776, A og B '22794, A 22976, A
22990, A 23211, A 23214, B 23482, A 23846.
Samkvæmt 18. grein reglugerðar happdrættisins verða þeir vinn-
ingar eign happdrættisins, sem ekki er vitjað innan 6 mánaða frá
drætti. Happdrætið vill þó að þessu sinni greiða vinninga þá, sem
að ofan getur, til 1. desember 1987. Eftir þann tíma verða vinn-
ingamir ekki greiddir. Vinningsmiðar séu með áritun umboðs-
manns, eins og venja er til.
Reykjavík, 9. september 1937.
Happdræifti Háskóla íslaxids.
3. ------
4. ------
5. ------
6. ------
7. ------
S. ---------
9. ------
10. ----------
Húðir og skinn.
Ef bændur nota ekki til eigin þavfa allar hlíðír og
skinn, sem falla til á heimilum þeirra ættu þeir að
biðja kaupfélag sitfc að koma þessum vörum í verð.—
Samband ísl. samvinnufélega selur naufgripahúðir,
hrosshúðir, kálfskinn, lambskinn og selskinn tii út-
landa og kaupir þessar vörur fil súíunar. — Nauf-
gripahúðir, hrosshúðir og kálfskinn er best að saita,
en gera verður það strax að lokinni slátrun. Fláningu
verður að vanda sem bezt og þvo óbreinindi og blóð
af skinnunum. bæði úr holdrosa og hári, áður en salt-
að er. Q-óð og hreinleg naeðferð, á þessum vörum sem
öðrum, borgar sig.
BETEI9
J. GRUNO’S
ágœta holienzka reyktóbak
VBBÐ:
AROMAITSCHER SHAG kostftr kr. 1,01 >/». kg.
FEINRIECHENDER SHAG — — 1,16----
Fœst í öilum verzlunuxn.
HAVNEM0LLEN
Kaupmannahöfn
iMSiIir naað sínu alviðurkennúa RUGMJÖLI OG H V B IT I
Meiri vörugæði ófáanleg
S.I.S. skíptir eingöngu við okkur.